Austri - 29.05.1884, Blaðsíða 1

Austri - 29.05.1884, Blaðsíða 1
% a bs g íj Ji <11 *-* «• ^ o <Ad m - c *■« C4 bc so _r p a 12 << oo .. co U a ;o fa- 10 3 .'2, P * > QQ Í? . bfl fcC —« 3 C3 3 c« . s fc. S-< ^ 0) -H a | á s 2 § J Austri I5'?' cr p w 2. O O CT5 2. g M*« m 5' £? v>' 3* £> £ ar 2 o^ g o g- £ ®. ö t» O* CD O » 3 2" ?5 T3 CR tí’ G s- ►Ö g ►3 j ¥S *» c ö* ® .1 g 5' 3 ts 2; o" p 0 *• * t> í c *t "O » o c 1884. 1. árg. Seyðisíiröi. fimtudag 29. maí. Nr. 11. 121 122 123 NOKKRAB, ATHUGASEMDIR um afnám A mtmaii nacmi)ættanna. "í 2. tölublaði „Suðra“ p. á. stendur ■*" greinarstúfur eptir ritstjórann sjálf- an um afnám amtinanna-embættanna. Tilgangurinn með ritsmíði petta virð- ist sá, að leiða lesendur blaðsins á pá skoðun, að amtmanna-embættin séu mjög nauðsynlegur, og jafnvel alveg ó- missandi liður í stjórnarskipunlandsins; og álítur ritstjórnin pessvegna að til- raunir pær, sem alpingi hefir gjört að undanförnu, til að fá amtmanna-em- bættin lögð niður, sé sprottnar af fá- vizku og misskilningi á pví, er landi og lýð er fyrir beztu. J>etta álit sitt styður ritstjórinn við ummæli Magn- úsar Stephensens yfirdómara, í ræðu er hann fiutti á alpingi i sumar sem leið, pá er amtmannamálið var par fyrir til umræðu. J>að má nú reyndar lesa pað á milli línanna í grein pess- ari, að ritstjórinn hefur hugsað sama og Gyðingar forðum sögðu: Hvað purf- um vér nú framar vitnanna við, fyrst hann M. St. segir petta. En með allri peirri virðingu er vér berum fyrir skarpleika Magnúsar yfirdómara, og stjórnvizku Oests Pálssonar ritstjóra, fáum vér eigi séð að peim hafi tekizt að færa nægileg rök fyrir málstað sín- Arabiskur ferðamaöur á 14. old. Eptir jporvald Thoroddsen. paðan fór Ibn Batúta norður að Svarta bafinu til Sinope; þar réði þá fyrir soldán að nafni Sólíman. Bærinn stendur á mjóu og bröttu nesi, sjóferðir voru þar miklar og verzl- un töluverð, en aðalatvinna íbúanna voru þó rán og gripdeildir. Margir af þessum smá- soldánum norðan á Litlu-Asiu lifðu eigi af öðru en víkingaferðum, tóku þeir skip krist- inna manna og gjörðu strandhögg í gríska ríkinu. I sjóbardögum segir hann að nokkrir hafi þann sið, að nokkrir stökkva útbyrðis og bora með hvössu járni göt á skip óvina sinna. par tók Ibn Batúta eptir sið, sem hann hafði ðigi áður orðió var við, hann sá ýmsa herfor- um. Og ættu ómerkari menn hlut að máli, mundi sagt að peir hefðu stráð sandi í augu almennings. Yérálítum pað skyldu vora við lesendur Austra, og landa vora yfir höfuð, að gjöra nokkrar almennar athugasemdir við mál petta, ef ske mætti að við pað ryki úr augum alpýðu nokkuð afdusti pví, er peir 2 herrarhafa stráð ípau. Saga amtmanna-embættanna hér á landi er eigi löng. J>au eru að eins 100 ára gömul í peirri myndsempau eru nú. Amtaskipuninni verður pvi eigi talinn aldurinn til gildis, né pað að hún eigi rót sína að rekja til fornr- ar stjórnarskipunar eða fornra stjórn- arhátta landsins. J>vert á móti er pessleiðis stjórnarfyrirkomulag tilbún- ingur seinni tima, og á rót sína í peim einveldishugmyndum, sem voru drottn- andi um gjörvalla Norðurálfuna langt fram á pessa öld. Skömmu eptir að einveldið komst á í Danmörku (1660) var amtaskipunin par innleidd, ein- ungis til að gera pað sem styrkvast, enda er pessleiðis stjórnarfyrirkomu- lag alveg .samboðið rígbundinni ein- valdsstjórn, en gagnstæðilegt anda og eðli frjálsrar og pingbundinnar stjórn- arskipunar. Einvaldur konungur álít- ur sig jarðneska ímynd hins æðsta guðdóms, og vill að pegnar sínir hafi sömu skoðun. |>eir kváðust vera til valda settir „af guðs náð“ og eigi tjáði ingja sitja fyrir utan musteri, þjónar þeirra höfðu gnlleitt dupt í öskjum og mötuðu hús' bændur sína á því með skeiðum, en við það urðu húsbændurnir drukknir og óðir. petta var „hadschÍ8ch“ mjög áfengt efni, sem búið er til úr hamptegund (Oannabis indica), sem vex víða á Austurlöndum, það hefur sömu vorkun og opíum og er enn notað á Egypta- landi og víðar. Frá Sinope tók Ibu Batúta sér far til Krhrt og komst loks í bæinn Kaffa eptir mikið sjóvolk og hrakninga. pessi bær var á þeim tímum mestur verzlunarbær við Svarta hafið og þó víðar væri leitað, þar láu þá 200 herskip og kaupskip á höfninni; nú er sá bær horfinn, enda rétti hann aldrei við eptir að Tyrkir eyddu honum 1475. Nú héldu þeir norður og austur slétturnar til þess að hitta konunginn í Kiptachak; hann réði þá fyrir austurhluta Rússlands og miklum löndum þar austur af. Ibn Batúta furðaði síg á þessum sléttum, þar vex ekkert tré og enginn runnur, en íbúar 41 annað en veita peim næstum pví guð- lega lotning. Og pó að mesti helgi- blærinn sé nú horfinn af konungdómin- um, eldir pó svo mikið eptir af hon- um enn, að menn viðhafa í ávörpum sínum til konungs pau orðtök og máls- greinir, er guðdóminum einum hæfa, t. a. m. „Allramildasti konungur“ „Hans hátign“ o. s. frv. Hversu voldugur sem einvald- ur konungur er, og hve mikla helgi sem hann tileinkar sér, vantar hann pó ávallt pann eiginleg- leika guðdómsins, að vera allstaðar nálægur. Hann getur ekki verið nema á einum stað í einu í ríki sínu, hvort pað er stórt eða lítið. |>ess vegna var pað til ráðs tekið, í Danmörku og víðar, að setja nokkurs konar hálfguði hingað og pangað um ríkið, svo sem sýnilega og ápreifanlega ímynd kon- ungdómsins. jpannig eru amtmenn- irnir til orðnir. |>eir áttu að tákna konunginn hver í sínu umdæmi, og efla og útbreiða tign hans og veldi, svo sem stendur í erindisbréfi peirra, „skal han (amtmaðurinn) over det hele Land observere og iagttage alle Yoris konge- lig Hpiheder Rigalier og Rettig- heder o. s. frv.“ ]pað var nú svo sem sjálfsagt, að vér Islendingar — pó uinkomulitlir værum — mættum eigi fara á mis við pessa dýrð, og fyrir pví var einn amtmaður skipaður hingað nota tað til eldsneytis. Ibn Batúta ferðaðist á sama hátt og Tatarar voru þá vanir á stórri kerru, ofan á henni var byggt svolítið hús og þar gat hann setið, lesið og skrifað meðan þeir voru á leiðinni; á þessum hreyfanlega kofa voru gluggar svo gjörðir úr grindaverki, að hægt var að sjá út en eigi inn. Ferðin gekk á hverjum degi eptir vissum reglum, um sólaruppkomu var farið á stað, síðan stöðv- uð ferðin kl. 9 og verið um kyrrt nokkra stund, en svo var aptur haldið á stað seinni hluta dags. Tatarar þeir, sem hér búa eiga mesta grúa af hestum og ganga þeir sjálfala á slétt- unum í stórum hjörðum. Hver sem stelur hesti er skyldur að borga nífalt fyrir, en geti þjófurinn eigi borgað, verður hann þræli þess, er átti hestinn. Ibn Batúta smakkaði drykk sem Tatarar gjöra úr kaplamjólk og’þótti hann ekki góður; þesskonar drykkjar neyta hjarðmenn enn á austursléttum Rússlands. T&tarar í Kispschak voru eigi óvinveittir kristnum mönnum, bæði höfðu þeir toluverð

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.