Austri - 29.05.1884, Blaðsíða 2

Austri - 29.05.1884, Blaðsíða 2
1. árg.] AUSTBI. fnr. 11. 1688. Var landið í fyrstu aðeins 1 amt, en löngu seinna (1770) var pvi skipt í 2 ömt, og með konungsbr. 6. júní 1787 voru loksins gjörð úr pví 3 ömt, og helzt sú skipun enn í dag. |>annig komst amtmannaskipun hér á landi fyrst í fullt lag undir lok næst- liðinnar aldar, og má með sanni segja, að amtmanna skipunin náði hér al- drei fullri festu, fyrri en eptir pað al- pingi var lagt niður, lögmanna-em- hættin aftekin, og öllu umhverft í hinni fornu stjórnarskipan landsins, enda var vegur amtmanna hér sem mest- ur um næstliðin aldamót, og fyrri hluta pessarar aldar. Eins og til stóð, fluttist sa helgi- hlær og konunglegi dýrðar ljómi, sem hvíldi yfir amtmönnunum í Danmörk, með peim hingað til lands. Oss er enn í fersku minni, með hvílikri lotn- ingu feður vorir töluðu um amtmenn- ina, rétt eins og peir væru einhverjar æðri verur, enda var ekki tilsparað að innræta almenningi pann átrúnað. Amtmennirnir máttu eigi póíslenzkir væru — rita sama mál sem alpýðan, og pó eigi væri annað en að gefa ein- falt vottorð, eða staðfesta hreppshók, varð pað að vera á dönsku, eða ein- hverju pví máli sem alpýða eigi skildi. Meira að segja máttu amtmenmrnir eigi halda sínum íslenzku skírnarnöfn- um, heldur tóku peir upp ýms skrípa- nöfn, og af peirri rót eru runnin pessi útlendu ættarnöfn (Thorarensen, Steph- ensen o. fl.), sem eru aflagi í íslenzku máli. Alpýðan mátti naumast koma nærri pessum hálfguðum nema kné- fallandi, og með hinum lotningarfyllstu auðmýktarmerkjum. |>að pótti iurðu gegna, ef amtmaður gaf sig á tal við réttan og sléttan bóndamann, og enda prestar og sýslumenn urðuaðkoma bljúg. ir og berhöfðaðir íram fyrir pa með bukti og hnegingum ef duga skyldi. En allt vcrzlunarviðskipti við Genúamenn og kristni- boðar frá Róm komu þangað opt. Aðalauður þeirra voru hestar og höfðu þeir mikla hesta- verzlun suður í lönd, stórar lestir fóru til sölu austur á Indland. pó segir Ibn Batúta að margir hestar, er komi þaðan norðan að deyi, er þeir komi til lndlands og þoli eigi korn- fóðrið. • Eptir alhanga ferð komu þeir til Madschar’ það er allstór Tatarabær, sem nú er alveg horfinn. Ibn Batúta undraðist mjög hve kon- ur Tatara hofðu mikið frjálsræði og mann- virðingar; slíku var hann ekki vanur, þvi Múhamedsmenn geyma konur sínar vandlega, láta engvann sjá andiit þeirra og láta þær al- veg réttlausar. par sá hann ríkann Tatara- höfðingja ganga með konu sinni skýlulausri á götunni, en 3 þernur báru klæðafaidinn eptir henni; ko-na þessi hafði strók á höfði alsettan gimsteinúm eg páfuglafjöðrum. Konur lat- arahöfðingja voru allar mjög skrautlega klædd- ar, allar hlaðnar gulliog gimsteinum, en menn umpað,verðr naumastannað sagt, enað amtaskipunni væru til nokkurra bóta, eins og pá stóð á. Alpýða var í hinu mesta ósjálfræðis og niðurlægingar ástandi, og eigi tekið meira tillit til skoðana almennings, en ómyndugra harna í öllu pví, er að stjórnarhögum landsins laut. Öll stjórnarathöfnin laut í stóru og smáu undir hin dönsku stjórnarráð (Kanselli og Rentekammer) og til peirra purfti að leita með hvert atvik sem fyrir kom. En nú var amtmönn- um fengið í hendur nokkuð af pví valdi sem stjórnarráðin annars höfðu, og lögðu peir íullnaðarúrskurð á ýms mál, hver i sínuumdæmi. Störfpeirra voru ápekk störfum landshöfðingja nú, og peir höfðu litlu minna vald en hann. J>arf eigi annað en bera saman erindisbréf amtmanna 19. júní 1783, við auglýsing um verksvið landshöfð- ingja 22 febr. 1875, til að sannfærast um petta. Mátti petta fyrirkomulag fullvel fara, eptir peim stjórnarháttum sem pá vóru, pegar dugandi menn stýrðu embættunum. Aðal annmark- inn var sá, að hvert amt fyrir sig, var eins og dálítið konungsríki, og amtmennirnir vóru eins og smákon- ungar, sem einatt fylgdu sínum stjórn- arreglunum hver. Er eigi langt að leita eptir dæmum pessu til sönnunar, par sem er íjárkláðamálið sæla. Einn amtmaðurinn framfylgdi tómum lækn- ingum, annar niðurskurði eingöngu, og hinn priðji gjörði ekki neitt. J>arf eigi að minna menn á hvert tjón landið beið af pví háttalagi. Nú er öll pessi tign og dýrð tekin frá amtmönnum, og veitt landshöfð- ingja einum. Standa amtmennirnir eingöngu undir honum, eins og peir stóðu áður undir stjórnarráðunum dönsku og konungi. Af pví er ráða má af umræðunum um amtmannamálið á alpingi í sumar sem leið, vóru menn þeirra voru fremur lélega til fara, klæddir í skinntreyjur úr sauðargærum og með loðhúf- ur á höfði. Loks hittu þeir soldáninn sjálfan, Móhamed Úsbek, hann bjó eigi í neinum föst- um bæ, heldur var alltaf á flakki, þó var í kring um hann jafnmikiU mannfjöldi eins og í stórum bæ, en bærinn var hreyfanlegur. Allir bjuggu þar í stórum vögnum, sem voru eins og hús, þar voru musteri, verzlunarbúðir og torg og öll sú prýði, sem er í stórum bæ nema húsin. Allt það skraut, sem Asía og Európa gátu framleitt var hér á boðstólum. Höfðingjarnir höfðu allan borðbúnað úr gulli og silfri, og iðnaðarmenn úr öllum áttum gjörðu allt til að prýða þessa bústaði. Perlur og gimsteinar komu þangað frá Indlandi, lín- klæði úr Egyptalanndi, gullsaumuð föt frá Damaskus, silkidúkar frá Persíu og China, aliskonar vefnaður frá Elandern og Ítalíu, stál og kopar frá Englandi o. s. frv. Kon- ur keisarans voru 4; þær bjuggu í afarstórum vögnum, þeir voru hvelfdir að ofan og gull- og silfur búnir. Hirðsiðir voru margir og 42 ekki á pví hreina með, hver störf amt- mennirnir nú hafa á hendi, og erpað að vísu eðlilegt, pví vér vitum eigi til að verksvið peirra hafi verið ákveðið með lögum, eða peim hafi einusinni verið fengið erindisbréf til að fara eptir. Oss virðist pví, að stöðu amt- manna megi helzt líkja við vinnu- mannastöðu. Húsbóndinn skipar vinnu- manni sínum að slá á túni í dag, en lætur hann róa á sjó á morgun, og er hann skyldur að hlýða hvorutveggju. Beinast horfir við, að álíta amtmenn- ina skrifstofustjóra undir landshöfð- ingja, sem fengin eru í hendur ýms smávegis aukastörf. J>að er líkast pví, pegar bóndi heldur léttadreng, sem hann reyndar hefur eigí brýna pörf fyrir, pá notar hann drenginn til ýmsra smávika, til að létta störfum á sjálfum sér. Eptir penna útúrdúr skulum vér hverfa aptur að aðalumtalsefni voru, sem sé, nauðsyn og nytsemi amtmanna- embættanna. Vér skulum taka fyrir góða og gilda vöru upptalning Magnúsar yfirdómara á störfum peirra, enda pótt oss virðist hann telja heldur freklega, parsem hann telur að heyri undir störf amtmanna ýmislegt pað, sem í aug- lýsing peirri, er vér áður gátum um, (um verksvið landshöfðingja) með berum orðum er framtekið, að heyri undir verka- hring landshöfðingja. Eptir pessari npptalningu má skipta störfum amt- manna í 2 flokka, pað er að segja pau mál er peir gjöra út um, eða purfa eigi lengra að ganga, og pau er peir að eins undirbúa til landshöfð- ingja, eða hafa að eins umsögn um. J>að yrði oflangt mál að telja upp hvert smáatriði, sem amtm. fara höndum um, og látum vér pví nægja að geta hinna helztu. Til fyrra flokksins heyrir pað, að amtmenn eiga að skipa hrepp- stjóra, ljósmæður og sáttamenn. J>etta einkennilegir og gengið ríkt eptir að þeim væri hlýtt; hver drottning hafði með sér fjölda af þjónustukonum og sveinum. Ein af drottningunum var æzt að virðingu;. þegar- hún kom að tjaldi keisarans, gekk hann sjálfur á móti henni og leiddi hana til hásætis og settist svo við hlið hennar. Klæði drottning- ar voru öll sett gulli og gimsteinum og hirð- meyjarnar voru og ágætlega búnar; þær höfðu gullfjallaðar blæjur fyrir andliti settar perlum. Ein af konum soldáns var keisaradóttir úr Miklagarði. pessi vagnborg Tatarasoldáns var fjarska stór og í henni 100—200 þúsandir- manna; þegar soldáni þðknaðist fór öll borgin á stað þangað sem hann vildi hafa næsta á-. fanga. J>ó að þessar austrænu hjarðmannaþjóðir- væru orðnar voldugar og auðugar, þá gátu þær samt ekki vanið sig af því flökkulífi, sero. þær höfðu tamið sér frá upphafi. (Framh. síðar.)

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.