Austri - 09.07.1884, Blaðsíða 2

Austri - 09.07.1884, Blaðsíða 2
1. árg.j AUSTBI. 172 sök að Jón G-uðmundsson kryti situr enn á Möðruvöllum og selur fæði. Haustið 1880 byrjaði fyrst skól- inn, og komu pá á Jiann 35 piltar. Kennarar voru 2 hinir sömu og nú, Jjorvaldur Thoroddsen og Jón A. Hjaltalín, en hínn 3. var (xuttormur Yigfússon (húfræðingur). Kennarar pessir reyndust allir rnjög vel hver um sig, pótt piltum félli yíir höfuð hezt við J>orvald Thoroddsen, bæði fyrir alúð hans við pá, og svo fyrir pað, að hann kenndi peim bæði söng og leikfimi, auk peirra kennslugreina sem hanu átti að kenna. J>ennanvet- ur gekk allt ágætlega á skólanum milli kennara og pilta, og pilta og kostsala. Hinn næsta vetur 1881—82 voru piltar 51 að tölu, en kennarar 2 hinir sömu og auk peirra hinn priðji, læknir J>órður Thoroddsen (settur), pví að pá var hætt allri búfræðiskennslu. En í stað hennar var gjört að skyldu að læra söngogleikfimi. |>essarnámsgrein- ir skyldi |>órður Thoroddsen kenna á- samt reikningi gegn um allan skól- ann, svo og Dönsku í báðum neðri deildunum. |>ennan vetur sem hinn fyrra gekk allt vel með kennsluna, og vOru piltar almennt ánægðir með hana af öllum kennurunum. En pótt allt gengi vel milli kennara og pilta að pví er kennsluna snerti, pá kom pó upp megn óánægja milli pilta og bryt- ans, Jóns Guðmundssonar, út af fæðis- sölu hans, eins og greinin í „Skuld“ um Möðruvallaskólann sama ár lýsir vel og rétt, hvernig gekk á Möðru- völlum með fæði pað er piltar höfðu hjá bryta, og svo hver afskipti skólastjóri hafði af deilu peirri er par reis út af; svo fyrir pá sök gjörist ekki pörf að lýsa pví hér. Veturinn 1882—83 voru 25 piltar á skólanum, og 2 hinir sömu kenn- arar og áður, en hinn priðji var Hall- dór nokkur Briem, sem áður hafði verið presturí Kýja-Islandi í Ameriku, og sagt er að hafi flúið út hingað fyrir vesaldóm. Halldór pessi var ekki settur kennari, heldur hafði hann em- bættið veitt. |>egar hann sókti um embætti petta, sókti líka læknir J>órð- ur Thoroddsen og hafði hann bæði meðmæling skólastjóra og landshöfð- ingja, og svo pað sem mest var í varið, að hann var reyndur að pví, að vera maður í bezta lagi fær til að kenna pær vísindagreinir, sem 3. kennara- embættinu fylgdu, og var virtur og elskaður af piltum fyrir pann vetur, sem hann var búinn að vera. En hér fór nú sem optar hefur komið fyrir, að peir sem eru ónýtastir og naumast til neins annars hæfir, en að rétta út lúkurnar eptir laununum, sitja fyrir peim, sem margfalt menntaðri og dug- legri eru. J>enna vetur kom upp kurr mikill hjá piltum gegn hinum nýja 173 kennara Halldóri Briem, pví að peir fundu fijótt, að hann var að bögglast við að kenna pað, sem hann varla með nokkru móti gat; og peir piltar, sem pekktu hversu mikill afbragðs kennari J>órður Thoroddsen var, og höfðu verið veturinn fyrir, fundu pegar hinn mikla mun pessara kennara, og að hér var kominn köttur í ból bjarnar, nærri með öllu óhæfur til að gegna embættisskyldu sinni, eins og greinin í „Suðra“ um Möðruvallaskól- ann bezt lýsir. Nú hinn síðastliðna vetur (1883— 84) voru á skólanum 25 piltar og kennarar hinir sömu og í fyrra. J>enna vetur sem hinn næsta á yndan vorum vér piltar mjög óánægðir með alla kennslu Halldórs, nema í Dönsku, pvi að lítið fannst oss honum hafa farið fram í söng, leikfimi rg reikningi frá pví í fyrra, pótt hann færi til Hafnar síðastliðið sumar í peim tilgangi að læra leikfimi og að leika á orgel. í vandræðagrein í „Suðra“ eptir Hall- dór sjálfan kennir hann hljóðfæraleysi um, að hann hafi ekki getað kennt söng veturinn 1882—83. Nú síðast- liðinn vetur hefur hann haft harmo- nium og hefði pví vel mátt geta kennt söng, ef eigi hefði vantað kunnáttu að leika á pað, en til að bæta úr van- kunnáttu sinni, hefur hann haft konu sína til pess, sem pó ekki er betri en svo, að hún kann naumast nokkurt lag á Islenzku óbjagað. Opt pegar söngtímar áttu að vera, var hljóðfærið í ólagi, svo ekki var hægt að .brúka pað, nema endrum og sinnum, og varð pá jafnan lítið úr söngnum, pví eigi er Halldór meiri söngmaður en pað, að hann naumast getur byrjað nokk- urt lag á réttri nótu, og jafnvel eigi heyrt, hvort „harmónerar“ eður eigi. En pó getur hann verið söngkennari við Möðruvallaskólann. Nú erum vér loks komnir að „ósköpunum“, „skelfingunum“ og „vanöræðunum“, nefnilega leikfiminni. J>vílíkt hneyksli og pvílík ómynd hefur aldrei sézt í víðri veröld, sem leik- fimisskennslan á Möðruvöllum, par parf enginn að hreifa limina eptir takj, og enginn lærir par annað en ljótari og afkáralegri limaburð, en hann hafði áður, í stað pess, að leikfimi á að laga menn í öllum líkamshreifingum, pegar hún er kennd af peim, sem ein- hverja hugmynd hefur um hvað leik- fimi er. „En allt petta ólag með leik- fimiskennsluna kernur til af verkfæra- leysi, sem til hennar parf“, segir Hall- dór. En hvað ættu leikfimis-verkfæri að gjöra til skólans, meðan ekki kem- ur annar kennari en Halldór, sem hefði pó að minnsta kosti hugmynd um, livort heldur ætti að brúka pau með höndum eða fótum ? J>að er eltki nóg að Halldór er lítt nýtur kennari, held- ur er liann líka pað vesalmenni, að I 58 I [nr. 15. 174 hann getur ekki haldið reglu í peim tímum, sem hann er að bögglast við að kenna í, jafnvel pótt hann haldi hverja nuddunarræðuna ofan í aðra. J>að er ekki dæmalaust, að piltar hafa spilað í tímum hans, svo og haftprá- sinnis opt óhæfan hávaða og skarkala. Svona er hvað eptir öðru fyrir Hall- dóri, ólagið og vankunnáttan. J>að sem að framan er sagt um Halldór Briem og kennslu hans, eru ekki allir gallar Möðruvallaskóla, held- ur eru peir margir fleiri; hafa peir einkum komið í ljós í vetur, pvi að pað hefur virzt svo, sem umsjón og skólastjórn skólastjóra J. A. Hjalta- líns, hafi eigi leikið á hjólum stjórn- semi og hirðusemi. Hefir litið svo út sem hann væri pyrill í hendi ráðríkr- ar konu, en pað vita allir að mjög er óhentugt fyrir skólann, hvort sem pað kemur niður á piltum eða kennurum. Eyrirkomulagið á vel flestu, sem Möðruvallaskóla tilheyrir, er mjög í ólagi, og miklu verra en pað ætti að vera og mætti vera, bæði með umsjón á skólanum, munum hans og jafnvel með pilta pá sem sækja hann, og sýnist pað ekki lýsa stjórnsemi og hirðusemi skólastjóra, sem á pó að líta eptir að stjórna öllu sem skólann snertir. J>að sýnist t. d. öldungis ófært, að piltum sé ekkert haldið til lesturs í undirbúningstímunum, heldur látnir sjálfráðir, hvort peir koma nokkurn- tíma í bekkina eða ekki. Já! og pað sem meira er, peir sem vilja, fá að syngja inn í bekkjum og fijúgast á og gjöra allan mögulegan hávaða. Litlu Letur gengur með ýmsa muni, sem skólinn á, t. d. steinasafn pað, sein gefið hefur verið til hans næst- liðið ár, er allt í óreglu í kössum, og svo hingað og pangað á hrakningi. pví að aldrei hefur skólastjóri haft svo mikinn manndóm í sér, að láta smíða skápa fyrir pað, svo að hægt væri að raða pví niður, og léttara væri fyrir pilta að skoða pað í undirbúnings- stundum og frítímum ' sínuifl, og líka til pess að pað bæri vott um, að pað væri við skóla. Eigi getur skólastjóri kennt um húsleysi sem stendur, pví að ef hann brúkaði ekki fleiri herbergi, en hann hefir leyfi fyrir eða léði öðr- um, pá hefði skólinn 6 herbergi laus. Ejölda margt fieira en petta, sem hér er talið, er í megnu ólagi við Möðru- vallaskóla, eins og t. d. að allur prifn- aður er par á mjög lágu stigi, bæði inn í skólanum og pó einkum í kring um hann, svo varla finnst verra á ó- prifa heimilum, og pekkja allir hvernig pau eru. Til að ráða bót á pessu og ýmsu fleiru, pyrfti sjálfsagt að hafa yfir-umsjónarruann hér norðan- lands, sem liti eptir hvort petta eða hitt væri í réttu lagi, t. d. hvort nokkur rnynd væri á uinsjón með pilt- um, hvort skólimi væri svo pokkaleg-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.