Austri - 09.07.1884, Blaðsíða 3

Austri - 09.07.1884, Blaðsíða 3
1. árg.] A U S T lí I. |nr. 1 5. 175 ur að innan og utan sem skyldi, livort rúmföt skóíans værn öll heima og hvort pau væru til öll og óskemmd, livort 500 kr. gengju upp til ljósa og hita o. s. frv. Yfir-umsjónarmaðurinn pyrfti ekki einungir að líta eptir skól- anum og munum hans, heldur og líka eptir kennslunni á honum; einnig hvernig pað fæði væri, sem brytinn seldi piltum skólans o. s. frv. það virðist mjög óheppilegt fyrir skólann að vera á Möðruvöllum, bæði sakir pess að aðflutningar eru allir örðugir, og svo pó einkum og sér í lagi fyrir pað, að kostsalan eríhönd- um Gyðings, en skólastjóri litið betri en ekkert að sjá um, að hún gangi vel. það er t. d. undarlegt, að bryt- inn skuli geta neitað að selja einstök- um piltum fæði, en á pó annars að vera skyldur að selja pað öllum piltum skólans. Nú síðast- liðinn vetur neitaði hann að selja ein- um at piltum fæði, svo hann varð að fara af skólanum fyrir pað, að bryti vildi ekki selja konum, jafnvel pó peningar væru fram boðnir. Eigi get- um vér heldur skilið, að skólastjóri geti bannað bryta að selja fæði, pessum eða hinum piltum, sem ætla að vera á skólanum, hvort sem peir hafa verið í fæði hjá honum sjálf- um eður eigi. Mundi pað ekki heldur vera nær, eins og mörgumhefur sýnzt og áður hefur verið stungið upp á, að skólinn verði fluttur á Akureyri; pá yrðu allir aðdrættir léttari en peir eru, og pá gætu peir piltar, sem sæktu skólann verið í kosti hjá veitingamönn- um bæjarins, eða hingað og pangað hjá prívatmönnum. J>á pyrftu peir ekki að vera bundnir við neinn vissan mann, sem Jón Guðmundsson bryta á Möðruvöllum, er leitast við að skáka peim í hróks og frúar valdi, og býður hverjum byrginn, er móti honum mæla. Með öllu hinu leiðinlega fyrirkomu- lagi á Möðruvallaskóla, er eigi annað sýnna, en að hann dragist upp og verði að engu, og einkum par eðfor- valdur Thoroddsen fer nú um tíma frá honum, hvort sem hann kemur til hans aptur eða eigi, en á meðan hann verður eigi við hann, má eigi telja skólann nema skugga einn, pvi að hver sem kemur í hans stað, getur- varla jafnazt á við hann í peim vís- indagreinum, sem hann kennir. Benedikt S. forarinsson. F 11 É T T 1 K. — Tíðarfarið hefur verið að undan- förnu hagstætt bæði fyrir grasröxt og sjósókn; stillingar með sterkum hita um daga, einstöku sinnum smá- skúrir, poka og áfall opt um nætur. Er pvi einkar gott útlit með grasvöxt á túnum og öllu harðvelli. par er vér 176 nú til pekkjum og höfum haft spurn af. Lakara kvað útlit vera á mýrum, sem vanar eru mikln vatni, og ekki hefur orðið stýflað á, pornuðu snemma í vor, en rigningar mjög litlar til pessa. Ejárhöld manna nrðu sérlega góð á öllu Austurlandi petta vor, geldpen- ingur gekk undan í bezta útliti, lamba- dauði varð með langminnsta móti, sem verið hefur nú í mörg ár; fórst varla nokkurt lamb á mörgum bæjum. Líkur eru til að ærpeningur geri nú gagn með bezta móti; ærnar voru víðast hvar í hæfiiegu útliti til pess, og tíð- arfarið nú um fráfærurnar sem áður ávikið sérlega haganlegt í pví tilliti. Yfir höfuð er nú mesta árgæzka hjá landbændunum, og ef ekki væri vara peirra í svo lágu verði sem er, ull í hraklegu útliti, um annað er varla að tala, ættu peir að fara að standa sig betur. Fyrningar eru allstaðar mikl- ar eptir hinn milda og góða vetur, og verði perritíð um sláttinn, er víst að heyafli manna hlýtur að verða í betra lagi. Fé ættu peir að geta fjölgað að miklum mun petta ár. Snmir spá illu um kláðann í Hlíðinni, ætla að hann útbreiðist og að pá sé allt Héraðið farið á hausinn. En pað parf varla að óttast. Lögreglustjórnin í Norður- Múlasýslu hefur gjört pær ráðstafanir, er nægilegar virðast að svo stöddu gegn útbreiðslu kláðans; sett heimavörð á fénu og skipað böðun á pví. Og pótt svo kynni að atvikast að kláða yrði vart í haust einhvers annars stað- ar á Héraðinu, ætti að vera liægt að kveða pann draug fljótt niður, ef ráð- um beztu og einbeittustu manua er til hlýtt. A sjósóknina má pað i stuttu máli minnast að gæftir hafa verið og eru lengst af góðar. Fiskur virðist talsverður á yztu fiskimiðum hér úr Seyðisfirði, en par eð beitu hefur lengi vantað, hafa margir fengið lít- inn sem engan fislc. Er búið að gjöra fiskinn svo matvandan að hann vill ekki nema nýja síld eða krækling. Sildar hefur lítið orðið vart, og kræklingur er víðast livar orðinn upprættur. Hafa fáir lund eða lag til að leita hans, nema helzt Færeyingurinn. * * * Úr bréfi úr Árnessýslu */» ’84. — Hér hefur verið gott tíðarfar næstl. ár og til pessa. Yorið í fyrra- sumar nokkuð kalt frameptir; pó varð grasvöxtur fremur góður og nýting hin bezta. Haustið og fram til jólaföstu pess blíðara, sem lengur leið. En með jölaföstunni brá til snjóa og um- hleypinga; hélzt sú veðrátta fram í 3. viku porra; frostalitil en hrakasöm nokkuð og gjafasæl. Með síðustu viku porra mátti kalla að sumarið kærni; muua fáir jafngóða góu og einmánuð. En síðan sumar kom hefur verið öllu 59 177 óstöðugra veður, eu pó raunar gott. Með pessu hefur fylgt dæmafár fiski- afli hér milli fjórsár og Olvesár, margir fengið á annað púsund, en mest er pað ýsa. Jm miður 'róa flestir sveitamenn héðan við Faxaflóa og hafa pví ekki náð í petta, en paðan er sagt fiskileysi, enda tregt í austanfjalls- stöðum utan Olvisár. Frakkar liafa stundum verið svo nærgöngulir, að peir hafa dregið upp lóðir fyrir mönnum. Slisalaust er hér og heilsufar í betra lagi. HITT 0 Gr ^ETTA. — Herra Sophus Tromholt, norsk- ur vísindamaður, sem dvaldi síðastlið- inn vetur í Iteykjavík, hefir nýlega skrifað bréf heim til Noregs, og lýsir í peim bæði Færeyjum og Færeying- um. Af pví að margir af lesendum Austra pekkja nokkuð til Færeyja og eyjaskeggja par, pykir ekki illa tií- íallið að láta pá sjá petta bréf, til pess að peir geti séð, hvernig útlendir menn leyfa sér á stundum að rita um pað efni, er peir ætla að lesendum sínum sé alls ókunnugt um. Brélið er svona: „Færevjar eru mjög einkeunilegur og af- skekktuu kluti hins byggða heima. Fptir að ég hef séð þœr, er mér með öllu óskiljaulegt, hvernig mönuum liefur getað komið til hug- ar að taka sér bólfestu á þessum eyðiklöpp- um, og hví þeir ekki hafa fyrir löngu horfið burtu þaðan, er Jieir sáu að þeim liafði tekizt landnámið svo illa. par er loptslagið svo illt, að Björgvin má heita paradís í samanburði við þær. par rignir liér um bil 300 daga á árinu, og hina 65 dagana er stormnr, þaö er að segja: ekki þess könar liægir stormar, er vér þekkjum og láta sér lynda með að koll- varpa kyrkjum svo tugum skiptir, eða rjúfa þak af húsum svo hundruðum nemur, — þoss konar stormar heita logn á Færeyjum — nei, það eru stormar, sem þyrla fjöllunum niður í dalina og dölunum upp á fjöilin. Efþérætlið að ég ýki, skal ég að eins geta þess, að ég hefi speki mína frá sjálfum eyjaskeggjum, og þeir munu þó varla bera ættlandi sínu svo illa söguna. par er sú tunga töluð, sem hvergi þckkist annarstaðar í heimi, og engar bókmenntir hefur til. Auk þess er sérstök mállýzka á hverri ey. Annars skilja nær því allir dönsku sem: er skóla mál, kirkju og laga. En næsta skoplegt er að heyra Færeyinga tala dönsku, það er óskiljanlegt samsull af norsku, borg- undarhólmsku, sljesvikisku og samsku. karla mun nokkurstaðar í heimi vera riiskari, elskuverðari og góðlyndari þjóð en Færeyingar eru. Karlmennirnir eru réttar skrautútgáíur með sinu bjarta hári, bláu aug- um og meinlausa yfirbragði; þeirra einfaldi búningur gerir þá vasklega á að sjá; á höfði hafa þeir rauðröndótta kótunshúfu, ekki með öllu ólíka húfum Jakobina; enn fremur eru þeir í stutttreyju og stuttbuxuin, er minna oss á álfa eða íbúa steina. pegar vér komum til Færeyja, var sólskin Lptir því sem sögur segja, hefur enginn ferða-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.