Austri - 27.08.1884, Blaðsíða 3
1. árg.J
AUSTllI.
[nr. 19.
223
28. júlí 1882, er amtmanninum yfir |
norður og austur-umdæminu gjört að
skyldu að kveðja tvo utanskólamenn
til að vera prófdómendur við burtfar-
arprófin. J>eir eiga að gefa stutta
skýrslu um ástand skólans og kennsl-
unnar. J>essa skýrslu hafa peir gefið
bæði í fyrra og í ár. Amtmaður
Havsteen og Davíð prófastur Guð-
mundsson voru prófdómendur 1882 og
1883, og i vor voru peir prófdómend-
ur Davíð prófastur Guðmundsson og
sira Tómas Hallgrímsson.
Útdráttur úr skýrslunni 1883.
„ . . . Viðprófdómendur get-
um eigi annað, samkvæmt pví, sem við
urðum vísari við að yfirfara binar skrif-
legu úrlausnir peirra, sem undirburt-
fararpróf gengu, en lýst pví yfir að
kennsla sé í góðu lagi og kunnátta
pilta vonum betri eptir jafnstuttan
tíma . . . “
Útdráttur úr skýrsluni 1884.
„ . . . sex piltar gengu undir
prófið og framfór allt prófið skriflega.
Einn pilturinn, sem á pví reki var,
gekk ekki undir prófið, pilturinn Beni-
dikt S. jpórarinsson. Af pessum sex
piltum fengu prír einkunnina dável
og hinir allir einkunnina vel. Jjegar
nú pess er gætt, að sumir piltarnir
koma alveg óundirbúnir á skólann,
virðist okkur petta mega telja mjög
góðar framfarir eptir tveggja áranám
og votta jafnt ástundunarsemi pilta
og alúð kennenda í að balda piltum
til náms og í að haga' svo kennslunni,
að piltum megi að sem mestum notum
verða. Eptir pví sem við höfum vit
á að dæma um skólanám, lúkum vér
sérstaklegu lofsorði á pann proska í
námsefnum, sem ritgjörðir piltanna
báru vott um, pví pær sýndu, að pilt-
arnir höfðu ekki einasta lært nokkuð
utan að, heldur sampýtt sér hið lærða.
Að vísu er nokkur munur á vitnis-
burðum piltanna í hinum ýmsu náms-
greinum, en pað er, að okkar áliti^
ekki nema eðlilegt, pó að mikið vanti
á, að piltarnir verði fullnuma á 2 árum
í pyngstu námsgreinunum, sem eru
málin; aptur eru framfarir piltahinar
beztuí reikningi eptir jafnstuttannáms-
tíma, enda er helzt undirbúningnr í
lionum og dönsku undir skólann; sama
er að segja í söngfræði. |>að er og
og hrein ánægja að lesa ritgjörðir sumra
piltanna í íslandssögu og veraldar-
sögu, náttúrusögu og landafræði . . „
Eins og vér allir kennendur skól-
ans hljótum að vera ánægðir með pess-
ar skýrslur, eins vona ég að almenn-
ingur álíti dóm pessara manna merk-
ari en pað illkvitnis pvaður, sem blöðin
hafa að færa um skólann og pá, sem
að konum standa.
Möðruvöllum í Hörgárdal 4. Ágúat 1884.
Jón A. Hjiiltiilín.
* *
Athugagr. ]>ar sem vér tókum í
224
15. nr. blaðs vors greinina um Möðru-
vallaskólann, pá var pað alls eigi
sprottið af pví, að vér vildum bera
neinn óhróður út um hann eða sverta
skólann í augum almennings né pá,
er að honum standa. Samt sem
áður pótti oss eigi neitt ísjárvert að
taka í blaðið grein Benidiktar S.
J>órarinssonar, skólapilts, pví að vér
töldum víst, að pví, sem kynni að
vera ofmælt eða vanmælt í henni,
mundi skjótlega verða svarað af
peim, sem nær var gengið, eins og
nú er raun á orðin. Nú getur al-
menningur, eða allir skynberandi
menn, eptir að hafa lesið í blaðinu
pað sem pessir tveir rithöfundar
segja, fengið hugmynd um skólann
og pað réttari hugmynd en pá, sem
fæst af lausafréttum og pallaskrafi,
ef til vill engu síður, en pótt ein-
hver og einhver hefði reynt til að
lýsa skólanum og gefa skýrslu um
hann, eptir pví sem hann ætlaði
sannast og réttast.
|>ar sem herra skólastjóri Jón A.
Hjaltalín segir í grein sinni hér að
framan, að hann sé „eigi hræddur
um, að skólinn dragist upp, pótt
porvaldur Thoroddsen sé ekki við
hann um tíma, pá ætlum vér að
um pað séu skiptar skoðanir og
vandfenginn sé maður í stað hans;
og um pað höfum vér heyrt alla
hina betri pilta og stúdenta af skól-
anum ljúka upp einum munni.
Herra Jón A. Hjaltalín hefur sent
oss, svo sem til sannindamerkis,
skýrslnr pær, sem hann færir til út-
drátt úr, og höfum vér ekkert við
pær að athuga annað en pað, að
pótt skýrslan frá 1884 sé stýluð svo
sem hún væri eptir báða próf-
dómendurna, pá hefir að einsannar
peirra, séra Davíð prófastur Guð-
mundsson ritatð undir hana nafn sitt.
R i t s t j ó r n i n.
VÍÐIRD ALUR.
Víðirdalur liggur norðaust-
an við svonefndan Kollumúla, norður
(og vestur) af Lóni, en suðvestan við
múlann fellur Jökulsá niður tilLóns-
sveitar. |>essi litli en fagri afdalur á
sér nokkra sögu á pessari öld. Eyrst
byggði par maður nokkur austfirzkur,
Stefán Ólafsson að nafni, en flosnaði
upp, á að gezka, skömmu fyrir 1840
(líklega eptir harða veturinn 1836).
Hann er mörgum kunnur hér í Múla-
sýslum, með pví að hann var eptir
pað á vergangi hér eystra allmörg ár.
Síðan bjó par nokkur ár J>orsteinn
Hinnriksson, héðan að austan. Hann
lauk par æfi sinni á pann hátt, að
skriða (lækur) hljóp á bæinneðakofana.
225
þetta var rétt eptir miðja öldina.
Síðan hefur engin byggð verið parfyr
en í fyrra vor að Sigfús Jónsson frá
Hvannavöllum í Álptafirði flutti pang-
að búferlum, og setjum vér hér kafla
úr bréfi hans til kunningja lians í
Fljó(sdalshéraði, og með pví að bréfið
er laglega ritað og greinilega sagt frá
ýmsu úr Víðirdal, pá ætlum vér að
sumir lesendur Austra hafi gaman
af pví.
Grund 1 Víðirdal 20. apríl 1884.
„|>að pótti mörgum mikið áræði
af mér, jafngömlum — og ónýtura,
að flyta búferlum í Víðirdal, jafnvond-
an veg, sem yfir parf að fara. Égtók
petta fyrir af pví, að ég fékk ekkert
jarðnæði, sem mér líkaði og hægt var
að flytja á. — jþegar ég var búinn að
fá Víðirdal og Kollumúla til byggingar
hjá séra Markúsi á Stafafelli, fór ég
pangað að skoða mig um á laugar-
dag í 8. viku sumars, og var pá einn
snjógaddur, úr Múlabótum og út að
ytri J>verá ofan í á, en eptir pað
autt hið neðra. Ég fór pá eigi
lengra í dalinn en að gömlu tóptunum
og mátti eigi kalla par sauðgróður
nema hvönn var farin að spretta. Að
viku liðinni rak ég ærnar mínar með
lömbunum, og pað sem ég fann af geld-
fénu, suður og hafði gróðurinn aukizt
mjög eptir vikuna. Ég skildi féð eptir
mannlaust næstu viku og náði pá ferð
úr kaupstað og fl. En ámánudaginn
í 10 vikunni fórum við alfarin frá
Hvannavöllum. Ég varð að byggja
upp aptur bæinn í gömlu tóptunum,
pví að eigi mátti fá verkefni annar-
staðar. Eigi var fljótlegt að byggja,
pví að allt var frosið og við ekki nema
tveir bæði að byggja og ílytja að. Á
tæpum 6 vikum var ég búinn að byggja
upp 4 bæjarhús: baðstofu, búr, eldhús
og bæjardyr; og á poim sama tíma
ilutti ég að mér úr byggð 60 hestburði,
en alls flutti ég 84 hestburði. — Ekki
tók ég til heyskapar fyr en í 17. viku
sumars, og varð pví lítið hjá mér heyið,
ekki nema um 50 hestar; var pó mest
engi uppslegið; pað er rauðbreysking-
ur, stargresi og harðvellisblettir með
töðugresi og stórgerðum grávíði og
rauðvíði innan um. jpað er helzti við-
urinn hér í dalnum og er hann, að
kalla má um hann allan. Yzt í daln-
um er birkiviður, en smærri og einir-
buskar innanum. Einnig er hér mikið
af hvönn og hvannarnjólum en mest á
grundinni kring um bæinn, innan um
víðirinn og grávíðirinn. Ílæztu víðir-
hríslurnar ná manni vel í mitti og
gnæfa hvann-njólarnir uppúr peim. þeir
hæztu ná manni á öxl. Ég gjöri ann-
ars varla ráð 4’yrir, að njólar sjáist
hér optar, pví að ærnar mínar átu pá
alla og allt hvanngras, sem pærnáðn
í. Hið sama gjörðu og hestarnir. |>ó
voru vetrungar tveir, er ég átti, eigi
beztir, pví peir átu ræturnar með, pá