Austri - 27.08.1884, Blaðsíða 4

Austri - 27.08.1884, Blaðsíða 4
1. árg.] 4 U S T RI. fnr. 19. 226 227 228 er Jeir náðu peim. Mér þykir pá ó- prýkka grundin mín, ef ég missi hvönn- ina og njólana! — Eg held að hér mætti verða gott tún, ef maður hefði nægan áburð, en mig vantar að fá til mín húfræðing til að kenna mér að fara með áburðinn. —• í vor ætla ég að hyggja mér upp annan bæ allskammt frá peim gamla, pví að ég er hálf- hræddur við hlaup úr læk, sem er fast við bæinn. — Að vísu bar ekki á að hann hlypi á bæinn i vetur, en hann hljóp á bæinn þegar byggð var hér áður og deyddi þá 3 menn en 2 kom- ttst lífs af. — Vel mjólkuðu ærnar lnínar, sumar sem leið, kring um 3 pela úr hverri á eptir fráfærur, en það pótti mér undarlegt, að mjólkin var að kalla smjörlaus, en pykk og ostmikil framan af sumri, en smjörið fór að vaxa en ostur að minnka peg- ar áleið sumarið*). Eg lét mjólka ærnar fram yfir veturnætur og voru pær þó duglega vænar. —Hérídaln- um voru góðir hagar fram í mið-góu, þá setti niður svo mikinn austan og norðaustan snjó að eigi sá nema á hæstu kletta. En sunnan í Kollu- múla hafa verið beztu hagar í allan vetur og optast alautt og kom mér pað vel, pví um góukomu rak ég pang- að fullorðið fé og vænstu lömbin og 1. apríl pað sem eptir var aflömbunum, og hefir pví liðið par vel, og er í góðu standi. (Niðurl. næst.) FRÉTTIR — Amtsráðslíosning. Umboðs- maður Benedikt Blöndal er kosinn amtsráðsmaður í norður- og austuramtinu til næstu 6 ára i stað séra Arnljóts Olafssonar, sem úr gekk, og cand. Páll Vigfússon á Hallormsstað varamaður. p>essi kosn- ing sýnir pó, að sýslunefndirnar í norður- og austuramtinu eru hættar að fylgja pví sem r e g 1 u að kjósa amtsráðsmennina ávallt sem næst amtmannssetrinu. Meiri fréttir i næsta blaði. Auglýsingar. Nýupptekið mark Guttorms Stef- anssonar á Arnheiðarstöðum er: Hálf- ur stúfur aptan bæði ejru. Eg undirritaður fyrirbýð öllum sem hér eptir fara veginn milli Landa og Kyrkjubólssels, að ríða um hjall- túnið niður af Kyrkjubólsbænum, held- ur fara pjóðveginn, sem liggur um *)petta kvað eiga stað á Jökuldal efra og Fjöllum, þar sem kjarnmest land er, Jivert á móti því sem er í landléttum sveitum. Ritstj. hlaðið á Kyrkjubóli. Ef auglýsing pessari verður ekkí hlýtt gildir pað frá 5—10 kr. sekt. Kyrkjubóli, 12. júlí 1884. Erlendur J>orsteinsson. Ö #© 3? 08 t-4 3 5 to .£ ° £ 00 öO f-1 5 e 6 u 43 •S & T3 H r-T £ * ÖC ^ ‘° 2 U CO *© a *£ :© * 'S5 ‘© cf a .„r o3 u .-tí ^ © © > co ^ 2 © CO ® ö K> .g <8 «© kO cð © Ö c3 U cð Ö O co c8 co r—4 'S 03 H fcE ^ cá r—i -*-4> Cá r~> 00 fl bX) o œ ú 3 *"Ö -3 co 00 'ö ö o cn a Ö cö Ö Ö & S'3 2 =3 ca .S1 ’S © > rÖ s Ö .ö- w #© H co *#© © 02 ö 'O ai t-* w © > *! i P >-< © H - ö *© CQ ^3 cð ^ Ö O C/3 cn 'P Ö bO cð 55 S . ö tO-i ' ö S-< c3 ö ^ © c3 W3 ^ s a O <33 ffl «3 Ö rö :0 #0 © H #© Ö H ö ^Ö ° -d »3 7Ö >-» © © | ffiæ -S 32 s .a c3 Ö GO oð ö »o3 N © > © Til almennings. TJtafaðvörun peirri, sem oss fannst nauðsyn bera til að senda almenningi um að rugla ekki saman við vorn eina egta og verðlaunaða Braina- lífs-elixír, peim nýja bitter-tilbúningi, sem Nissen, kaupmaður reynir að læða inn manna á milli á íslandi, í líkum glösum og elixír vor, og kallar Brarna- lífs-cssents, hefur herra Nissen pótt viðpurfa, að sveigja að oss i 27. tölu- blaði af ísafold, og ef til vill öðrum blöðum. Jmð er eins og herra Nissen kunni illa rétthermdum orðum vorum, pykir, ef til vill, fjárráð sin ofsnemma uppkomin, og hann reynir nú að klóra yfir pað allt saman með pví, að segja blátt áfram að allt sem vér höfum sagt sé ekki satt. Vér nennum ekki að vera að eltast við herra Nissen. / Skyldu ekki einhverjir menn er við- skipti eiga við menn í Kaupmanna- höfn vilja spyrja sig fyrir um bitter- búðina hansNissens? Osspættigam- an að pví ef þeir kynnu að geta spurt hana uppi. Eyrir oss, og öllum mönn- um hér, hefur honum tekizt, að lialda hulinshjálmi yfir henni og “efnafræðis- legu fabrikkunni" sinni hingað til. |>ar pykir oss hr. Nissen hafa orðið mis- lagðar hendur, og slysalega tiltekist, er hann hefur klínt á þennan nýja til- búning sinn læknisvottorði, frá ein- hverjum homópata Jensen, sem 8. maí 187(5 er gefið um Parísar-bitter hans, sem hann pá bjó til í Eanders úr pví að hann nú 1884 stendur fast á pví, að Brama-lífs-essents sinn, með pessu Parísar-bitters voltorði ekki sé Parísarbitter. Oss finnst petta benda á að herra Nissen sé ekki svo sýtinn, pótt smávegis sé ekki sem nákvæmast orðað, ef lipurt er sagt frá. J>að væri annars nógu fróðlegt að vita, hvaða gaman herra Nissen hefur af pví, að vera að krota pessa 4 óegta heiðurs- peninga á miðana sína. J>að feríjarri oss, aðvilja vera að eltast eður eyða orðum við mann, sem svo opt parf að bregða sér bæjarleið frá braut sann- leikans; vér höfum hingað til látið oss nægja, vegna almennings, að vara við að r u g 1 a vorum ekta Brama-lífs-el- ixlr saman við hans nýju eptirlíkingu. Oss þykir hæfa vegna hinna mörgu skiptavina vorra, aðláta ekki sitja við orð vor ein, og höfum pví selt tilbún- ing vorn í hendur reyndum og dugleg- um lækni, sem bitter vor er mjög kunnur, og dóm hans leyfum vér oss að prenta hér, sem þýðingarmest skýrteini fyrir almenning. J>ess hefur verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents“. sem herra Nissen hefur búið til, og ný- lega tekið að selja á íslandi, og kallar Brama-lífs-essents. Eg hefi komizt yfir eitt glas af vökva pess- um. Eg verð að segja, að nafnið „Brama-lífs-essents“ er mjög v i 11- a n d i, par eð essents pessi er með öllu ó 1 í k u r hinum egta „Brama- lífs-elíxir“ frá herra Mansfelt- Búlner & Lassen, og pví eigi getur haft pá eiginlegleika, sem ágæta hinn egta. J>ar eð ég um mörg ár, hefi haft tækifæri til að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama- lífs-elixír frá Mansfeld-Búlner & Lassen er kostabeztur, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum e i n u m, umi'ram öll önnur bitter efni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn, 30. júlí. 1884. E. I. Melchior. Læknir. Einkenni á vorum eina, egta Brama-lífs-elixír eru: Ljósgtrænn miði, á honum skjöldur með bláu ljóni og gull-liana; á tappanum ígrænulakki MB & L og „firma“ nafn vort inn- brent á eptri hliðina á glasinu. Hverju glasi fylgir ókeypis ritlingur eptir Dr. med. Oroyen um Brama-lífs-elixír. Mansfeld-Biillner & Lassen. (Eigandi Mansfeld-Búllner) Sem einir kunna að búa tii liinn vcrðlaunaða Brama-lifs-elixír. Y erkstofa: Norregade No. 6. Kaup m annahöfn. Ábyrgðarm. PállYigfússoncand.phil. Prentari: GrUíYm. íiigurðarsou.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.