Austri - 25.10.1884, Blaðsíða 3

Austri - 25.10.1884, Blaðsíða 3
“ft-J 271 leysi sat prestur pó blýfastur út í gegn hvað sem hver sagði; rauf frið safnaðarins. syndgaðist álögruálikær- leikans, hvað eptír annað, og fór að svo húnu! Og petta er grundvöllurinn seni á á að reisa fríkirkju íslands: — SANNAítLEGr SMÁATRIÐI — J>ÝÐINOARLEYSI! og pessu árna menn heilla svo sem vott um proska og útfærslu pjóðfrelsis á íslandi! þjóðfrelsis!! og pó vita allir að pað í málinu er til frelsis kemur er.fólgið í pessu: að prestur tekur upp á pvi, ölluni óvart, og beitir ofurkappi, að brjóta niður fornt frelsi s í n s e i g i n safnaðar svo prestleg yiirdrottnun yíir auðmjúku viljaleysi safnaða, ef pað fengist, á að vera uppsprettulind pjóðírelsis á íslandi! Yesalings islenzka Frelsi! f>egar pú herst flaktandi i sárum á hnjánum á hak við skarðan skjöld fornra lands- réttinda, sinna pér fáir. Yerðieinhver prestlegur Grettir eða pá annar ein- hver til að brjóta á pér kirkjufrið, kljúfa af pér hlifar safnaðar réttind- anna og fara illa með pig, fær h a n n lofið, en p ú aðfyndnina! Játi hann sjálfur að hryðjuverk sitt sé pýðing- a r 1 a u s t, vex lof hans að meira! Yesaliugs íslenzka Frelsi! (Niðurlag næst) Leiðrétting. í alllöngum eptirmælum eptir J>orgrím sál. Jóussou snikkara sem prentuð eru i viðaukablaði vid Austra p. á. stendur meðal annars, að J>. sál. hati, er haun tiutti að Gilsárstekk i Breiðdal, tekið par við húsum öllum mjög niðurniddum. J>etta eru ó s a n n- i n d i, pví bær og hús par öll voru í betra lagi, eptir sem pá gjörðist; furð- ar mig að höfundurinn skyldi ekki leiðrétta petta, jafnframt hinu öðru er lianu leiðréttir, eptir að hann gáði að misfellunum á eprirmælunum. þessu er ég undirritaður gagn- kunnur, sama munu peir Breiðdæling- um dæma, sem til pekkja. Maguús Jónssou. F11E T T111. — Ltlendar fréttir. Stærstu tíð- indi frá útlöndum eru hruni Kristjáns- horgar. Föstudaginn 3. p. m. kl. 4 e. m. kviknaði í Kristjánsborg í Kaup- mannahöfn, og læsti eldurinn sig svo skjótt um höllina, að kl. 1 um nótt- ina var hún að mestu brunnin. Stóð pá lítið annað eptir en yztu múrvegg- irnir og hallarkirkjan, sem er einn liluti Kristjánsborgar, svo og Thor- valdsens Museum, par sem listaverk hius mikla snillings eru saman komin. J>egar er vart varð við eldinn, var sent eptir slökkviliði, og gekk mesti fjöldi manna að pvi að reyna að slökkva eldinn og hjarga hinum dýru munum 272 víðsvegar í höllinni. En slökkvitil- raunirnar fengu aðeins varnað pví að eldur kviknaði í hinum næstu stórhýs- um. Mörgu varð hjargað úr sjálfri höllinni, svo sem hinu fræga litmynda- safui nær pví öllu og hinu svo kall- aða silfurbúri; en mörg ómetanleg listaverk brunnu par til kaldra kola auk bókasafns ríkisdagsins. J>ar var nl. ríkisdagurinn háður í 2 málstofum, svo og hæstiréttur, og konungur átti að hafa par aðal-aðsetur sitt, pótt hann byggi par sjaldan. Allir peir stóru og skrautlegu salir, er til pessa voru ætlaðir eyddust gjörsamlega- Sökuin pess að menn óttuðust að eld- urinn mundi komast i hallarkirkjuna, var öll innanbygging og skraut úr henni rifið og burtu flutt i skyndí. Allur skaðinn er metinn 6—7 millí- ónir króna. Höllin var ekki tryggð . gegn eldsvoða, og tapar pví ríkið pess- ari upphæð. Höllin var nl. pjóðareign. J>ar á móti var hallarkirkjan tryggð gegn eldsvoða fyrir 400000 króna, og hlýtur pví ábyrgðarsjóðurinn að borga pær skemmdir sem á henni urðu. Við tilraunina til að slökkva og bjarga meiddust alímargir menn, en að eins einn maður týndist. Kristjánsborg var langmest bygg- ing i allri Kaupmannahöfn. Hana lét reisa 1733—40 Kristján konungur hinn 6. með dæmafárri viðhöfn og skrauti. Var par til ekkert sparað og segir sagan að hún hafi pá kostað 27 tunnur gulls, sem jafngildir 5400000 króna. J>ó var höllin nú ekki í sinni upphaflegu mynd. J>ví 27. febrúar 1794 brann hún svo að lítið annað stóð eptir af henni en hallarkirkjan eins og nú. 20 árum seiuua lét Friðrik sjötti reisa hana af nýju. — Stórskaftar af vatnavðxtuui. I Buenos Ayres í Suður Ameriku hafa verið miklir vatnavextir af rign- ingum. stórárnar flóðu yfir bakka sína, svo öll umferð varð að hætta í hálfan mánuð. Hefir par orðið mikið eigna tjón og manna; heilar familíur hafa drukknað, og horfir par til hallæris. — Kólera gekk enn i byrjun pessa mánaðar bæði á Frakklandi svo sem í París og víða á Ítalíu. Hvergi var hún pó mjög mannskæð og álitið að hún væri i rénun. En viða búast menn við að mikil vandræði leiði af henni í vetur fyrir fátækan lýð, pví að verk- föll feiknaraikil hafa leitt af henni og af sóttvörnum peim er ríkin hafa gripið til, til að forðast hana. Hefur pvi verið byrjað á að safna gjöfum handa hinum nauðstöddu. — Nýlunda ú Norfturlöiiduin. Við háskólann í Stokkhólmi hefir á pessu sumri gerzt sú nýlunda, að I 278 rússnesk kona að nafni Kovalevski hefur tekið par við kennaraembætti í reikningi. Frú Kovalveski hefur stund- að visindi á J>ýskalandi og áunnið sér álit allra hinna lærðustu manna, sem hún hefur kynnzt í Moskva, Péturs- borg, París, Lundúnum og Berlin. Hún er talin að vera snillingur í sinni mennt og að standa jafnfætis hinum reikningsfróðustu mönnum nú á tímum. — Nýdáinn er Rasmus Nielsen, kennari í heimspeki um langan tima við Kaupmannahafnar háskóla. hálf- áttræður að aldri, merkur maður og hefur eptir sig látið mörg heimspeki- leg rit. í Vínarborg er og fyrir skömmu dáinn Hans Makart, talinn hinn fræg- asti sögumálari til pessara tima, fer- tugur að aldri. HITT O G J> E T T A. — í flestum löndum fjölgar mannfólkið stöðugt. í Sínlandi er það öðruvísi. par hefur fólkið fækkað Btórum hiu seinustu 40 árin. Eptir fólksskýrslum frá 1842 voru i öllu ríkinu 413 millíónir manna, en árið 1882 að eius 382 millíónir. Hefir þar því fækkað um 31 millíón. fiess er þó að gæta að í sum- um fylkjum fer mannfjöldinn stórum vaxandi. í fylkinu Si-Tsuen hefir íbúatalan stigið úr 22 millíónum upp í 67 millíónir, og í 6 öðr- um fylkjum liefur mannfjöldinn vaxið að vísu nokkru minua. fiar á móti hefur fólkið fækk- að i 11 fylkjum á stórkostlegan hátt. Fylkin Tsehili, Tschan og Tsan-Si hafa misst þessi 40 ár livert 18 millíónir, eða hér um bil helming íbúatölunnar. Au-Chen hefur hrflp- að niður í 20 úr 36 millíónum, og Han-Li hefir að eius 5 millíónir eptir af 19. Sem orsakir til þessarar feykimiklu fækkunar telja yfirvöldin á Sínlandi þetta: hinar langvinnu og mannskæðu innanlandsóeyrðir, uppskeru- brest, hallæri, landfarsóttir og mannflutninga af laudi burt. Svo ætla rnenn og að Eng- lendingar sem hafa flutt þaugað ópíum, hafi á samvizku sinni líftjón ekki svo fárra millíóua. — Að sofa í parlamentinu, skrifar enskt blað, er sú list sem ekki lærist ttjótt, og sem erfitt er að temja sér. Meðal hinna mest framúrskarandi þingmanna geta þeir Robert Peel og lávarður Churchill hrósað sér af að vera fullnuma í þessari íþrótt. Jafnskjótt sem þeir krossleggja handleggina, eru þeir komnir í draumanna ríki. Gladstone er ekki í þeirra tölu sem iðulega sofa, en þó má eiustökusiun- um sjá hanu dotta vært á bekk í stólpagöng- unum. Beresford Hope sefur, með því að hann krossleggur hendurnar, og ánægjnbros leikur um hans breiða andlit. fiegar menn sjá Stafford Northcote halda höndum að brjósti sér, vita allir, að foringi apturhaldsmanna í neðri málstofuuni hvilir í faðmi draumguðs- ins; hinu sama er og að skipta um Cross, þegar hanu lætur sinn gula, indverska silki vasa.tlút hanga niður á vinstra hnéð. Parn- ell og biltingameunirnir láta illa i svefni, og þegar Biggar hættir að hugsa til þess ójafn- aðar, sem írlandi er sýudur, verða allir er nærri honurn eru felmtsfullir , þvi að hann hrýtur sem þruma duni.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.