Austri - 04.05.1885, Blaðsíða 1
1 8 85.
2
• til
Seyðisfirði. mánudag 4. maí.
». 6
Fundarboð:
15. dag næstkomandi maí-
mánaðar verður haldinn að
forfallalausu prentfélagsfundur á
Yestdalseyri.
Fyrir hönd forstöðunefndar
prentfélagsins.
Yestdalseyri 20. apríl 1885.
Sigurðr Jónsson.
Um
iandshagl og verzlunarskuldir.
[Aðsent.]
II.
(Framhald.).
A miðri jpessari öld (1855) voru
landsbúar aptur orðnir 64000 að tölu.
Aðflutt vara 2512948 kr, en útflutt
vara 2655718 kr. Sýnir það, pótt
töflurnar frá peim árum ekki séu ná-
kvæmar, að skuldir landsmanna voru
litlar eða j afnvel engar, að landsmenn
gættu sín enn, og voru ekki farnir að
gefa ltaupmönnum fang á sér, og
iiöfðu peir pá miklu meira frelsi en
áður í peim efnum, pví nú voru kaup-
TILRÆBIÐ.
(Lauslega snúið.)
(Niðurlag).
„Ekki gjöri eg pað svo,“ svaraði
Edlich „pér hafið hagað yður, eins og
prússneskir embættismenn eru vanir
að gjöra. Að öðru leyti hefur dóttir
Körners majórs sagt yður að eg væri
enginn jafnaðarmaður.“
„Eg veit pað,“ sagði Heinert
brosandi.
„l>ér gerðuð mér greiða“ mælti
Edlich „að segja engum frá pví, er
Anna Körner bar fram fyrir réttin-
um í dag; pað gæti orðið henni að
baga, ef pað bærist út að hún léki
á mig.“
staðir og kaupmenn farnir að fjölga,
verzlunin orðin laus við allar pjóðir.
Nú voru pá landsmeun frjálsir í
verzlunarefnum, og pví frjálsari sem
kaupstaðir fjölguðu óðum, og alpingi
áleit sér skylt að greiða fyrir bænum
landsmanna um allt er laut að pví að
rýmka verzlunarfrelsið, og létta vöru-
flutninga og samgöngur. 1875 —
árið eptir púsundáraafmælið, og pað
ár sem hið fyrsta löggefandi alpingi
var haldið — voru aðfluttar vörur
hingað til lands, fyrir 4164419 kr.
en útfluttar fyrir 3969061 kr. Á
pessum 20 árum höf'ðu pví skuldir
aukizt um rúmar 205000 krónur.
Munaðarvörukaup var priðjungur af
allri aðfluttri vöru, og glvsvörur keypt-
ar petta ár fyrir 618000 kr. í stað
400000 króna árið 1855. Skýrslur
frá pessum árum 1873—74 og 1875,
má lesa í almanökum l>jóðvinafélags-
ins, sem flestir hafa í höndum, IV.
árg. bls. 41, og IX. árg. bls. 57, og
vísum vér til peirra. Árið 1875 komu
hingað 160 verzlunarskip, og síðan
hefur fjölgað verzlunarstöðum og
verzlunum á hverjum stað, og jafn-
framt aukizt aðflutningar og sjálfsagt
einnig aðflutt vara, en pó m e s t
s k u 1 d i r landsmanna við kaupmenn.
Árið 1873 voru á landi hér 66 fastar
verzlanir auk allra lausakaupmanna;
4 innlend verzlunarfélög áttu 5 af
„Eg skal lofa yður fullri pag-
mælsku í pví efni,“ sagði Heinert.
Hann hugsaði.með sjálfumsér: „!>að
er greiði. sem pú gjörir ekki siður
fyrir Onnu Körner; hún verður pér
pakklát fyrir pað.“
l>á rann vagn að hús-dyrunum.
Majór .Körner studdi nokkuð roskna
og feitlagna konu ofan úr vaguinum;
síðan flýttu pau sér upp steinprepin,
en ráðhúss-pjónninn fylgdi peim inn í
salinn.
„Herra yfirdómari,“ sagði majór-
inn. Eyrst vorum við heima hjá yð-
ur, og par var okkur sagt að pér
væruð komnir hingað. Eg kom með
frú Edlich, hún mun . . .
„Hermann“ sagði frú Edlich, sem
pá var búin að koma auga á bróður-
son sinn.
Hermann fleygði sér pegar í faðm
pessum verzlunum ; 25 aðrir im lend-
ir kaumenn áttu 25 verzlanir; 22
menn. er búsettir voru í Danm., áttu
31 verzlun; og 5 kaupmenn í öðrum
löndum áttu 5 verzlanir. Vér höfum
ekki orðið pess varir, að nokkrir af
kaupmönnum hér við land, hafi gjört
almenningi kunnugt ástand verzlunar
sinnar; en kaupstjóri Gránufélagsins
hefur birt oss skýrslur yfir efnahag
og ástand verzluna félags pessa.
Samkvæmt hinni síðustu skýrslu hans
fyrir árið 1883 voru skuldir lands-
manna við verzlanir félagsins sem
taldar eru fimm 235905 ; en pað
sem aðrir áttu inni í sömu verzlun-
um 88222 kr. og mismunur pessara
talna eða 147683 kr. eru pá skuldir
landsbúa í raun og veru við téðar
verzlanir. Nú setjum vér svo, að
síðan 1873 að verzlanir voru 66 hafi
pær fjölgað um 4, — enda eru fasta-
kaupmenn hér á landi taldir 1875 að
vera 70, 39 innlendir og 31 útlendir.
Teljum að pær séu nú ekki nema 70
alls, auk lausakaupmanna, borgara
og pess háttar verzlunarmanna, og ef
vér enn fremur ætlumst svo á, að
skuldir við verzlanir séu með líkum
hætti um allt land, sem og að lík-
indum lætur, að pær séu ekki minni
á Suður og Vesturlandinu, að nýaf-
stöðnu harðærinu, heldur en hér par
sem verzlun Gránufélagsins tekur yfir,
föðursystur sinnar. Hún tárfelldi og
sagði:
„Ert pú í varðlialdi ?“
„Nei, ekki lengur“ svarað Edlich.
Yfirdómarinn sagði nú frá pví að
Edlich hefði verið sleppt úr varðhald-
inu samkvæmt skipun frá Berlinni, og
endaði með pví að spyrja Edlich.
„Til livaða gestaskála á eg að
láta flytja farangurinn yðar ?“
„Til hvaða gestaskála11 prumaði
majórinn. „Látið pér bera hann of-
an í vagninn. Við förum lieim til
mín. En pað er satt, við höfðum
bréf meðíerðis sem sanna að Edlich
er enginn jafnaðarmaður. Skoðið pér
pau herra yfirdómari. Að vísu skil
eg eigi enn hvers vegna Hermann
talaði í morgun eins og hann væri
aldavinur og pú-bróðir Liebknechts.
l>að verðið pér, Edlich, að segja mér
og systur yðar.“