Austri - 04.05.1885, Blaðsíða 4
24
stríð á hendur. Hraðskeyti sem kom
til Noregs áður en skipið fór paðan,
nú fyrir fáum dögum, gat pess að ef
itússar gengju ekki innan 24 tíma að
peim kostum er Englendingar settu,
mundi verða farið með her á hendur
peim. — Enn fremur fréttist að all-
skæð kólera væri nýlega komin upp á
Spáni sunnanverðum.
29. apríl kom hingað frá Reykja-
vík norskt gufuskip „Agdanæs“. Á
öllu Suðurlandi, svo og undir Jökli
og við ísafjarðardjúp hefur verið mjög
aflalítið og sumstaðar nær pvi afla-
laust. Sumir við Eaxaflóa hafa ekki
fengið nema 5—6 fiska lilut. Aptur
hafði aflazt ágætlega vel á hin fáu
fiski-pilskip sem eru á Suðurlandi, og
liákarlaskipin höfðu fengið dágóðan
afla.
Yeturinn hefur verið fjarskaharð-
ur syðra með einhverri mestu fann-
fergju er menn muna, eins og hér
austanlands, og um allt land mun
petta hafa verið hinn mesti snjóavet-
ur. TJm páska batnaði tíðarfar á
Suðurlandi. Yar pá i sumum sveit-
um byrjaður fjárskurður af heyjum og
liorfellir á skepnum sakir heyleysis,
og pess að hey reyndist ónýtt.
Hafíshroði fyrir Vestfjörðum
alla leið frá Horni að Bjargtöngum,
fréttist til Rvíkur 22. apríl með gufu-
skipi.
Brauðaveitingar.
Desjarmýri veitt 8. apríl sira
Einari Vigfússyni í Ejallapingum.
Miklibær, sem sira Jakob Beni-
diktsson hafði sagt lausum, veittur 13.
april séra Einari Jónssyni á Eelli í
Sléttuhlíð.
ÚTDRÁTTUR
úr áætlun um 5.—8. f e r ð
landpóstanna 188 5.
Burtfarar dagar pósta frá aðal-
póststöðvunum eru pessir:
Erá ísaf. til Rvikur 21/4, 8/6, 14/7, 18/8.
- Rvík til Ísaíjarð. 7/5, '27/e> 4/s> %•
- Akureyri til Rvík. 21/4, e/6, 14/7, 18/8.
- Rvik til Akureyrar 7/5, 27/e, 4/8, %.
- Akurey. til Seyðisf. 20/4, ®/6, 10/7, 15/s-
- Seyðisf. tilAkureyr. 7/5, 20/fi, 24/7, V9.
- Rvík til Prestbakka 8/5, 20/6, s/8, 2/9.
- Prestb. til Rvíkur 20/5, 2/7, ls/8, 12/9.
- Prestb. til Eskifj. 10/4, »/6, 7/7, 12/8.
- Eskif.til Prestb. ' 7/5, 20/6, 24/7, 4/9.
Prentvillur:
Lesendur ljóðmæla eptir
Matth. Jochumsson eru vinsamlega
beðnir að athuga fylgjandi prentvillur:
á bls.
15. Hér viknar sérh. Isl. mögur, f y r-
ir: Hér hitnar sérhver.
27. geisla-ár f. geisla-ar.
56. 1876 f. 1 8 6 7.
bls.
75. að horfa á horfinna, í. að h. á
horf’na,
79. frækinna purfti seggja, f. fræk’na
p. s.
80. góða landsins hvíta, f. g ó ð a
1 a n d i ð hv.
87. pokudrungað var, f. p. vor.
88. formanns-por, f. fornmanns-
p o r.
98. störiðu-vað f. stóriðu-voð.
100. að herðum féll, f. af h. f.
102. skyggir skips-ögn, f. s k. s k i p-
s ö g n.
103. æsið hræsið, f. æ s i ð, h v æ s i ð.
110. jörmunfróð , jötun borin, f. j.
jötunborin.
230. anda blessa, f. anda blessan.
232. sér-at blindur vegu, f. s. b 1.
vega, (o: til að berjast).
240. hegóma-straumi, f. h é g ó m a-
g 1 a u m i.
290. göfgrar konu, fyrir g ö f g a r
k o n u r !
349. unað, sorg og jötunheim, f. u. s.
og jötunhreim.
352. eg bjóstíkvöld við, f. eg bjóst
við kvöldið.
368. lífsbeðinn f. nábeðinn.
384. staðir helgiranns, f. s t a ð i r h.
I kvæðinu „|>orgeir í Vik“ er á
2—3 stöðum „hlunnur“, sem á að
vera „hlummur“.
S m íí v e g i s.
— Gvendur Jónsson á Eyrier svo
skinnpykkur að pegar fló bítur hann
á jólunum, finnur liann fyrst til kláð-
ans í föstu inngang.
— Maður sendi stúlku fyrir skömmu
biðilsbréf og fór par mörgum og
sterkum orðum um ást sina til henn-
ar, en bætti við í endan pessum ein-
kennilegu orðum: „Eg bið yður að
svara mér sem allra fyrst, pví að eg
hef auga á annari.“
— „Eg sé að pér eruð í sorgar-
búningi, er pað sakir einhvers ætt-
ingja?“ spurði maður á förnum vegi
einn vina sinna. „Nei,“ mælti hann,
„pað er sakir synda minna.“ „So,
virkilega, eg vissi ekki að (pér hefðuð
misst neina peirra.“
— Guðfræðisstúdent, sem átti að
spyrja börn í fjarvist prófasts, var
svo uppburðarlítill að hann gat langa
stund ekki komið með neina spurn-
ingu. Loksins spurði hann: „Hver
var pað sem galaði, pegar Pétur af-
neitaði frelsaranum ?“
— „Hvað á eg að gjöra,“ sagði
maður nokkur fyrir skömmu, „eg hef
heitið dóttur minni 2000 króna í heim-
anmund, og eg hef einungis annað
púsundið til.“ „Vertu ókvíðinn,“
svaraði vinur hans, „tengdasonur pinn
er of drenglyndur til pess að gefa pér
ekki eptir hitt púsundið.“ „|>að held
eg líka,“ sagði maðurinn hryggur í
bragði, „pað er einmitt pað púsundið
sem eg hef til, hitt vantar mig.“
Auglýsingar.
Til almeiuiings!
Læknisaðvörun.
|>ess hefur verið óskað, að eg
segði álit mitt um „bitter-essents“,
sem hr. C. A. Nissen hefur búið til,
og nýlega tekið að selja á Islandi og
kallar Brama-lífs-essents. Jeg hef
komizt yfir eitt glas af vökva pess-
um. Jeg verð að segja að nafnið
Brama-lífs-essents, er mjiig' rillaiuli,
par eð essents pessi er með öllu ó-
líkur liinum ekta Brama-lífs-elixir
frá hr. MansfeUl Bullner & Lassen,
og jpví eigi getur haft pá eiginleg-
leika, sem ágæta hinn ekta. J>ar eð
eg um mörg ár hef haft tækifæri til,
að sjá áhríf ýmsra bittera, en jafnan
komizt að raun um, að Brama-lifs-
elixir frá Mausfeld Biillner & Las-
sen er kostabeztur, get jeg ekki
nógsamlega mælt fram með honum
einum, umfram öll önnur bitterefni,
sem ágætu meltingarlyf.
Kaupmannahöfn, 30. júlí 1884.
E. J. Melcliior,
Lœknir.
Einkenni hins óekta er nafnið
C. A. NISSEN á glasinu og á mið-
anum.
Einkenni á Torum eina ekta
Brama-lífs-elixir eru firmamerki vort
á glasinu, og á merki-skildinum á
miðanum sést blátt ljón og gullhani
og innsigli vort MB & L. í grænu
lakki er á tappanum.
Mansfeld-Bullner
& Lassen,
sem einir búa til hinn verðlaunaða
Brama-lífs-elixir.
KAUPMANNAHÖFN.
— J>eir sem enn eiga ógreitt and-
virði „Austra“ fyrir síðast liðið ár,
eru beðnir að borga pað hið allra
fyrsta. Blaðið átti að vera borgað i
ágúst lok í fyrra, og má pví ekki
lengri dráttur á greiðslu andvirðis
pess eiga sér stað.
Abyrgðarm. Páll Yigfússon cand.phil.
P r e n4 a r i: Gruðm. Guðmundsson.