Austri - 12.05.1885, Blaðsíða 2

Austri - 12.05.1885, Blaðsíða 2
26 hafið og verður par víst ófagur að- gangur. Emírinn í Afghanistan heitir Ab- dul Rahman, og settu Englendingar hann par til valda fyrir nokkrum ár- um. Hann hefur nii gefið Englend- ingum leyfi til að fara með her sinn yfir land hans ef pess parf við, og af öllum merkjum að dæma er bezta vinátta með honum og Englending- um. J>að er og sennilegt að hann neyðist pá líka til pess að segja Rúss- um stríð á hendur. Eins og kunn- ugt er, pá er Dufierin lávarður — sem einu sinni kom til Islánds — nú vícikonungur á Indlandi, og er pað auðsætt að hann fær mikið að starfa við ófrið pennan ef til kemur. Erá Sudan eru nú engin stór- tíðindi. Nýlega er dáinn einn af foringj- um Torymanna Cairns lávarður, fædd- ur 1819. Hann hafði á hendi ýms hin æðstu emhætti á dögum Beacons- fields, og eptir dauða hans hugðu margir hann sjálfkjörinn foringja. En pað varð pó ekki af eins og kunnugt er. Síðustu ár æfi sinnar gaf hann sig lítið við stjórnarmálum. það er að eins eitt höfuðmál sem hefur verið á dagskránni á Jpýzka- landi pennan síðasta vetur. |>etta mál er nýlendumálið. Bismarck hef- ur nú einu sinni ásett sér að auðga f>ýzkaland einnig að nýlendum. Og pað sem Bismarck vill pað er líka vant að fá íramgang. |>ýzkaland hef- ur ekki áður verið nýlenduveldi. En nú hefur hann pegar fengið nokkrar nýlendur bæði í Afríku, Asíu og Astralíu. Honum var, eins og að likindum ræður, mjög í mun að hlynna sem hezt að pessum nýlendum , og nú hefur hann fengið pýzka pingið til pess að styðja gufuskipa-göngur frá J>ýzkalandi til nýlenda pessara. En petta hefur honum pó ekki gengið greiðlega, pví lengi vel barðist meiri hluti pingsins á móti honum í pessu máli. En pó fór svo að lokum að Bismarck vann fullan sigur, enda er víst óhætt að fullyrða, að hann hefur meiri hluta pjóðarinnar með sér í pessu máli. Bismarck er fæddur 1. april og nú er hann 70 ára gamall. A fæð- ingardegi hans var nú mikið um dýrð- ir um allt J>ýzkaland. |>að var pjóð- hátíð. Meðal annars höfðu samskot verið höfð um allt land til pess að kaupa handa honum höfðingjasetur pað er Schönhausen nefnist, og safn- aðist hálfu meira en á purfti að halda. Höfðingjasetur petta hafði faðir hans á.tt áður, en orðið að selja sakir skulda. Nú fékk Bismarck pað sem heiðursgjöf af pjóðinni á fæðingar- degi sínum. í Berlín var haldin stór- kostleg blysför til virðingar við hann, og póttust menn aldrei hafa séð slíka hlysför í höfuðstað J>ýzkalands. f>ann dag voru flögg dregin á stöng á öll- um bæjum J>ýzkalands. Heppni og dugnaður Bismarcks í nýlendumálinu hefur eflaust átt mikinn pátt í pví, að honum var sýndur svo mikill sómi í petta sinn. Frá Ítalíu er pað helzt að frétta að páfinn er sjúkur. A Spáni gengur kóleran, en hvort hún flytur sig til annara landa er enn óséð; hún er annars mesti ferðagarpur. Um landsliagi og verzlunarskuldir. [Aðsent.] III. (Framhald.). Sé pað nú svo, að oss íslend- ingum virðist miklar skuldir vera ó- frelsi, pá er eðlilegt að oss ofbjóði skulda upphæð sú sem hefur verið minnzt á, og vér leiðumst til að tor- tryggja pann reikning; en ef vér skoðum með nákvæmni, hvernig hátt- að er efnahag vorum — hver lítur í sinn eiginn barm — pá fervalla hjá pví, að vér könnumst við pað, að peim reikningí muni ekki að miklu mis- muna frá pví sem í raun og veru er. A landi hér voru nú fyrir fjórum ár- um nær pví 10000 heimilisfeður og að auki munu að minnsta kosti vera til 5000 peirra manna sem „hafa reikn- ing“ hjá kaupmönnum; ef nú 2/g af pessum 15000 væri í skuldum, sem ó- hætt má telja, pá eru skuldir hvers peirra að meðaltali við kaupmenn 200 krónur. J>ar að auki eru skuldir sem tryggðar eru með veðsetningu, og skuldir við innlenda menn og sjóði, sem ekki er unnt að komast eptir upphæðinni á. Vér hljótum að álíta, og vér finnum sárt til pess, að skuld- irnar eru mikið hapt á frelsi voru, og að pær leggja mikla tálmun fyrir allar verulegar framfarir; en með pví pað er eflaus vilji vor, að losa af oss öll ófrelsisbönd, en feta jafnt og stöð- ugt áfram í horfið til hagsælda og pjóðprifa, pá ber oss vissulega að grennslast eptir um skuldir pessar, hvaðan sú alda er runnin, hve pung- lega hún heptir frelsi vort, og í priðja lagi hver ráð muni helzt liggja til pess , að veita henni frá áður en hún vex oss yfir höfuð. Eins og vér all- ir vitum, er verzlunarfrelsi ein grein hins almenna atvinnufrelsis; um pað var oss neitað, eins og áður hefur verið bent á, fram á miðja pessa öld. Nú er verzlunarfrelsi fengið, og að nokkru leyti fullt atvinnufrelsi. Hver sem vill og getur neytt pess at- vinnufrelsis sem verzluuarlögin leyfa, má nú reka verzlun hér við land, eða hér á landi, ef hann fer ekki yfir lög fram. J>að sjást líka mörg merki pess, hve margir sækjast eptir að njóta, og láta aðra njóta frelsis pessa. Yerzlunarstöðum og verzlunum fjölg- ar ár frá ári; verzlunarmenn kapp- kosta að ná sem mestum viðskiptum við oss; nú senda peir skip sín á hverja vík og fjörð par sem nokkurt skipalægi er um hásumarið, til að flytja pangað vöru sína, og taka aptur inn- lenda vöru. J>etta er svo mikill hag- ur fyrir oss, i samanburði við pað sem áður var, að ekki verður í tölum talin pegar til lengdar lætur; en vér verðum að læra að neyta pess réttar og hagnýta oss hann. Vér megum ekki láta sækja í sama horfið og fyr á öldum, pá vorum vér sem optast neyddir til að sækja heim vissakaup- menn á vissum verzlunarstað og eiga öll viðskipti við hann, hvort sem oss var ljúft eða leitt. Nú sækir kaup- maðurinn oss heim, en vörumst pað, að verða neyddir til, ekki vegna pess að kaupstaðir séu fáir og einokun á verzluninni, heldur vegna verzlunar- skulda, að verzla ætíð við hinn sama, hvort sem oss er pað hagfellt eðaekki. Sjálfsagt er pað eðli atvinnuirelsisins í verzlunarefnum, að menn, hverrar stéttar sem eru, selji pg kaupi við pann kaupmanninn, sem veitir peim mestan hagnað, og að peim verði pau viðskipti með sem minnstri fyrirhöfn og ódýrust; en ekki pað, að um leið og eitt hand losnar af, að pá leggist annað á engu mýkra en hið fyrra. Yér hljótum af fyllsta megni, að sporna við pessu. Vérverðum að kapp- kosta að neyta svo verzlunarfrelsisins að pað verði oss að sem mestum not- um, en ekki ófagnaði. Yér hljótura að varast pað að verða bundnir við borð kaupmanna með böndum mikilla skulda. Yér getum varla duliztpess, að vér erum að mörgu leyti sjálfir valdir hinna miklu verzlunarskulda sem á oss hvila. J>ví miður er pað svo, að vér kunnum eigi að neyta frelsisins pegar vér fengum pað; pað var eðlilegt, vér vorum pví ekki van- ir; en gætum að oss í tíma, gætum að á hvaða stigi vér stöndum, og höldum ekki sömu stefnu áfram. nema rétt sé, víkjum á rétta leið meðan tími er til. Auðvitað er, að opt hefur sam- keppni meðal kaupmanna sjálfra, sem einnig viljaefla atvinnuvegi sína, leitt til pess, að margur og einn hefur safnað meiri skuldum en hann var vel fær um að bera, án pess að veikja atvinnuveg sinn; og sannast á pví hið forna spakmæli að sjaldan veldur einn pegar tveir deila. J>etta vita allir, og einnig hitt, að afleiðingar skuld- anna verða oss lántakendum pung- bærastar. Meðan peim léttir ekki á oss, hafa kaupmenn öll ráðin í hendi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.