Austri - 03.07.1885, Blaðsíða 3
51
Pembina Co. J>að eru 73 mílur, en
pað fór gufulestin á 4 tíinum, hafði
pó 4 viðstöður á leiðinni. Banda-
ríkjamenn láta pað skrölta, en far-
hréf þessa leið kostaði 3 d. 45 c. í
Hamilton hitti eg innlendan bónda er
bað mig að vera hjá sér meðan hann
væri að aka saman og stakka hveiti
sínu. Eg réðst hjá honum viku fyrir
1 d. 50 c. um daginn, ók svo heirn
til hans 4 rnílur suður af Hamilton.
Bóndi pessi var einvirki, ógiptur og
bjó i auðvirðilegum kofa. Yar pví
ekki heima fyrir kvikt nema grár
köttur. Kornhlaða hans og hesthús
voru góð hús. 90 ekrur átti hann
brotnar á landi sínu og gerði sérvon
um að fá 1000 búsél (1 bús. 60 pd.)
af hveiti og um 300 b. af höfrum.
Eptir að við höfðum stakkað hveitið
hélt eg aptur til H. jpaðan fékk eg
flutning með landa á uxavagni suð-
vestur í ísl. byggðina að Hallson
póststöð (staðurinn er kenndur við
Jóhann Hallsson er nam par land).
J>ar býr Jón Pétursson frá Berunesi,
hann er par póstafgreiðslumaður og
hefur dálitla verzlun. Hjá honum
dvaldi eg viku. |>aðan hélt eg suður
á Mountain, sem einnig er kallað í
Yík. |>ar nam land Páll prestur
|>orláksson er hann flutti úr Nýja
ísl. Nú búa par |>orlákur gamli og
Haraldur sonur hans. ];>ar býr einn-
ig Hans prestur Thorgrimsen, er nú
pjónar söfnuði par og Garðarssöfnuði
hér. Haraldur hefur póstafgreiðslu
og stóra sölubúð, par býr og svo
Nikulas okkar snikkari á landi Har-
aldar. |>ar settist eg að í hálfan
mánuð og gekk í smíða vinnu með
Nikul. hjá Haraldi. Meðan eg var í
Mauntain óku peir með mér H. og
Nikul. suður hingað, í Pembina Co.,
8 mílur.
Hér er mestur bóndi Eiríkur
Bergmann Hjálmarsson og Valgerð-
ur Jónatansdóttir frá Garðsvík; E.
hefur póstafgreiðslu og verzlun, en
vörubúð hans brann til kaldra kola
með öllum vörum á jólaíöstunui í
vetur. Hér við Garðar býr einnig
Grímur bróðir konu minnar. Hann
bauð okkur með Halldór litla til sín
í vetur. |>að kaus eg heldur enn
vera í Winnipeg. Brá mér pví norð-
ur aptur og sótti konu og drengi okk-
ar og settist hér að; eldri drengirnir
fengu strax góðar vetrarvistir hér í
nágrenninu, en við 3 erum hjá Gr.
— Smíðavinnu hef eg haft öðru
hvoru til pessa, og á nú von á að
fara að vinna að búðarsmíðihjáBerg-
mann. Ekki hef eg tekið hér land,
enda eru hér öll lönd áður tekin, en
nóg lönd má fá keypt hjá landtak-
endum, pví margir hafa 2 og sumir
3 lönd. Heimilisréttarlöndin geta
peir ekki selt meðan peir hafa ekki
fengið eignarbréf fyrir peim, en pau
fást ekki fyr en landtökumaður hef-
ur setið á landinu 5 ár. Nú hafa
sumir tekið annað land með forkaups-
(preemptions) rétti fyrst, pann rétt
verður maður fyrst að kaupa fyrir 3
—4 dollara, innan 30 mánaða verður
maður að „prufa up“, p. e. að borga
landið með 200 d., er hann pá orð-
inn löglegur eigandi að landinu. En nú
hafa landtakendur orðið að taka pessa
peninga að láni mót veði í landinu,
hefur peim pá orðið að lána svo mik-
ið er peir gátu fengið upp á landið.
Tíðast 300—500 d. Síðan hafa peir
tekið heimilisréttarlöndin, sem peir
verða að búa á. J>á eru hin löndin
orðin peim ónota dilkur, pví nú verða
peir að svara af peim landskatti 10
—12 d., og rentum af „up pruf-
skuldinni“ 10—12°/0. f>að verður frá
40—70 doll. árlega. Er pví fjöldi
manna er nú vilja selja pessi for-
kaupsréttar lönd áður pau falla í
skuldina. Nú er framboð á peim
fyrir 500 til 1000 d., en kaupendur
fást ekki, menn vona pau falli betur
í verði.
(Framhald).
Ungi Itappinn.
— Hvert land á sína kappa og
frægðarminningin um pá lifir frá kyni
til kyns. En engra nöfn sveipast
slíkum frægðarljóma sem nöfn peirra
kappa, er brá fyrir sem snæljósi á
frægðar himni sögunnar, |er unnu eitt
afreksverk og hurfu siðan. Ef kapp-
inn er uhgur og hnígur í dauðans
faðm einmitt pegar hann hefur í fyrsta
skipti vakið athygli allra á sér, pá
getur farið svo að almennari pjóðar-
sorg fylgi honum til grafar en göml-
um, margfrægum hermanni. J>ví að
allar hinar dýrðlegu vonir hefur dauð-
inn með einu höggi að engu gert.
Nafn hins unga kappa gleymist ekki,
pjóðin geymir minningu hans í hjarta
sér, ævarandi fræðargljái leiptrar um
leiði hans og hann pyldr mikill í hóp
hinna mestu. jþegar unglingarir lesa
um afreksverk hans, finnst peim svo
mikið til um pað að blóðið stökkur
fram í vöngum peirra, og margur
gamall maður sem hefur alla æfi
keppt árangurslaust að takmarki
frama og frægðar, sér ofsjónum yfir
pví hlutskipti hans að falla svo ung-
ur, að falla sem kappi er vonin kall-
ar sinn.
Milli stórveldanna Englands og
Frakklands var ófriður, og synir
peirra bárust á blóðugiun banaspjót-
um. Napoleon hafði reist prílitafán-
ann við steinstöplana; úr Egyptalandi
átti að hefja herför til Indlands til
að hrífa hið^auðuga land undan yfir-
ráðum Englendinga. Frakkar réðu
öllu á landi, en floti Englands renndi
fram og aptur um hinn gráa sæ, og
honum stýrði Horatio Nelson, fræg-
asti sjókappi 18. aldarinnar.
|>að var fyrsta dag/^ ágústmánað-
ar 1798; á höfninni við Abukir lá
floti frakkneska lýðveldisins, hann
hafði flutt herliðið frá Toulon að landi
Faraós; og beiðihann nú eptir ná-
kvæmari boðum frá Napoleon. Hátt
yfir önnur herskipin gnæfði yfirfor-
ingja skipið „Austurvegur11, afarmikill
dreki, og sýndust bylgjurnar verða
máttvana á kinnungum pvílíks
bákns.
|>að var veizla á skipinu og mik-
ið um dýrðir, en pegar minnst varði
heyrðist kallað á siglupallinum :
„Ensk herskip í augsýn.“
Og fáum mínútum seinna mátti
sjá flota Nelsons: fjölda-mörg segl-
búin tré gægðust fram úr pokunni;
innan skamms lyptust hinir svörtu
skrokkar yfir lagarborðið og öll
stefndu skipin inn að Abukir.
Yfirforingi Kasabianka stóð við
siglu á „Austurvegi“ og horfði í sjón-
pípu; hjá honum stóð 12 ára gamall
sonur hans að nafni Jósef. Hinn
gamli hershöfðíngi var dapurí bragði;
honum var ljóst að við geysimikið of-
urefli var að eiga, |og engin von var
um sigur; en hér var um ekkert að
velja; hann hlaut að berjast.
Hann preif hart í hendi sveins-
ins og sagði: „Jósep, sonur minn,
sýndu nú í kvöld að pú sért forfeðr-
um pínum til sóma. Hvað sem að
höndum ber, skaltu ekki víkja frá
neðsta skotgarðinum, fyrr en pú fær
frá mér beina skipan til pess. Gakk
á undan lagsbræðrum pínum með hug-
rekki, hlýðni við föður pinn og trú-
mennsku við ættlandið“.
Orustan var hafin og var barist
með mestu grimmd á báðar hliðar og
pegar myrkrið skall á, var sjórinn
pakínn sundurtættum skipsflökum, og
dauða menn og [að bana komna rak
fram og aptur innan um trjábrotin,
en enn pá blakti herfáninn hátt á
„Austurvegi“ og dunandi skothriðir
kváðustá við Nelsons lograuðu kúlur.
J>á laust sprengikúlu niður í ol-
íuílát, tvístraðist sundur og kveikti í
olíunni; eldurinn funaði upp afar-
skjótt, færðist æ meir út, og eptir
stutta stund stóð hið skrautlega skip
i ljósum logum.
Englendingar hopuðu um stund
skelkaðir burtu frá eldi peim, er peir
höfðu kveikt, og lýsti svogóalega upp
liina myrku miðsumarnótt, en á
„Austurvegi,“ hljómaði ópið: „Flýi
hver sem má“. Og ópið færðist frá
efsta pilfarinu niður á neðsta skot-
garðinn; liin ungu foringjaefni heyrðu
pað og fundu hinn kæfándi reyk. —
|>á pustu peir burt og flýðu; að eins
einn stóð grafkyrr eptir, pað var
Jósep Kasabianka. Lagsbræður hans
bentu honum að koma og vildu hafa