Austri - 03.07.1885, Blaðsíða 4

Austri - 03.07.1885, Blaðsíða 4
52 hann ” með sér, en sveinninn hristi höfuðið: „Hér verð eg pangað til faðir minn kallar á mig“. Og hann varð eptir, hann vissi ekki að faðir hans var fallinn og lá örendur á efsta pilfarinu. Iteykurinn varð æ pykkari, eld- snarkið fór æ vaxandi, loksins kvikn- aði í púðurhúsinu og Austurvegur flaug í lopt upp. Næsti dagur rann upp yfirheilar rastir líka, er særinn hafði sópað á land; fundu menn pá lík yíirforingj- ans, og um háls hans hafði ungur sveinn tekið föstu haldi í dauðastríð- inu; pað voru feðgarnir;' peir höfðu fundizt í dauðanum. Sagan getur pess að mörg hundr- uð hraustra drengja hafi fallið við Abukir; nöfn peirra eru nú týnd; en Jósep Kasahianka gleymist ekki, pegar hann er neíndur, hrennur eld- ur úr augumhinna frakknesku sveina; pví að hann er kappi unglinganna, og getur aldrei elzt. — Amtmaðurinn í Norður og Aust- uramtinu hafði í vetur út af ijárkláð- anum í Eyjaseli, boðið að baða í vor hæði gemlinga og vorlömh. Jafn- vel pótt vér ætlum hvorki að lofa né lasta aðgjörðir amtsins i pessu efni né öðru er snerti pennan kláða, viljum vér pó ráða mönnum sterklega til að baða í olíusætu lyfi pví er fluttzt hefir í húðum og flyzt enn, öll pau vorlömb er menn kynnu að eiga eptir í fráfærum, eptir petta stirða vor. jpað er nl. sannreynt að petta lyf drepur pegar alla lús, eyðir öllum óprifum, svo að lambinu fer miklu hetur fram en ella yfir sumarið, eykur ullar vöxt að ekki svo litlum mun, og sumir sem hafa brúkað pað árlega á lömb, pykjast hafa tekið eftir að pað muni varna dýrhít, segja að pannig höðuð lömb hafiheimtzt hetur að hausti en óböðuð lömb, og er ekki ólíklegt að svo sé, lyktin af baðinu er sterk og helzt í lamhinu nokkuð fram eptir sumri. En víst er að tóur fælast sterka lykt af kindum. Baðlyf petta sem er mjög hand- hægt og ódýrt, ættu pví allir að brúka, par sem pað hefur svo marga kosti, og mundi pað borga sig margfaldlega. J>að fæst í mistórum dunkum. Dunkur með 2*/2 pd. í, en hann kostar tæpar 2 krónur, hefur mönnum nægt á 50 lömb á fráfærum. Að vísu fylgir baðlyfi pessu fyrirsögn á dönsku, hvernig á að brúka pað. En pá er pess að gæta að par er átt við fullorðið fé. jpessvegna pykir vel hlýða að geta pess stuttlega, hvernig fyrir hafnar minnst og eínfaldast er að baða, fáfróðum til leiðbeiningar. Baðlyfið er hrært suudur í snarp- heitu vatni, og að pví búnu er rétt- ast að hella pví ö llu í baðkerið sem getur verið stór pottur og síðan er lögurinn kældur með köldu vatni, pangaðtil hann er ekki orðinn heitari en nýmjólkur volgur, pá er lambið sem haða á, tekið af 2 mönnum og dýft ofan í löginn og haldið litla stund niðri í, kannske allt að x/2 mínútu, að minnsta kosti pangað til lærilúsin skríð- ur út á lambinu. Ekki má lögurinn fara í augu, eyru eða munn á pví. Síðan er lambið tekið og sá sem held- ur aptur fótum pess, kreistir mestan löginn úr ullinni aptur niður í baðkerið til pess að ekki fari neitt til spillis. Ef ekki er allt baðlyfið hrært sundur í einu, má gera pað smásaman eptir pví sem lögurinn verður daufari, En kraptur hans sést á pví, hversu fljótt færilúsin skríður út á lambinu, Engin hætta er búin af pví pótt lög- urinn sé sterkur, að eins'má hann ekki vera ofheitur og ekki halda lambinu oflengi niðri í, á pví getur pað drepizt. Smávegis. — Hefndin er sæt, en beisk pegar henni er lokið. — Eangelsispresturinn: „það er skylda mín að spyrja yður áður en pér eruð af lífi tekinn, hvort pér viljið ekki fá enn neina ósk uppfyllta“. Bandinginn: „Jú herra prestur, látið pér hengja yður í minn stað.“ — Maður nokkur sem ekki hafði sem bezt orð á sér, talaði í sam- kvæmi illa um annan mann og sagði: „J>að er hinn mesti porpari í pessu landi“. Læknir sem sat hjá honum og alkunnur var fyrir fyndni, klappaði á öxl hans og sagði í hálfum hljóðum: „|>ér gleymið yður, herra minn.“ — Af því að sumir kaupend- ur Austra hafa látið á sér heyra aö þeir mundu hætta vib aö kaupa blaðið, fyrir þá sök ab í því sé svo mikib af Brama aug- lýsingum, viljum vér minna hina sömu á, ab í öbrum íslenzku blöb- unum er ekki minna af þess kon- ar auglýsingum , og í þeim öll- um yfir höfub talsvert meira af auglýsingum heldur en verib hef- ur í Austra. A meban ekki verba í bíabinu fleiri auglýsing- ar en góbu hófi gegnir, og þab hefur ekki verib í Austra, verb- ur engum sem borgar vel og skil- víslega undir auglýsingar, synj- ab um ab koma þeim í blabib, hversu mikib humbug sem þab kann ab vera er þær fara fram á. Auglýsingar. Magnús Einarsson, úrsmibur á Seybisfirbi hefur til sölu : ný gull, silfur, nikkel, Cy- linder og Ankergangs úr, í 4, 8 og 15 steinum, mjög vel vönd- og gób. Einnig ýmsar abrar vörur, svo sem: loptþyngdarmæla (Barometer). hitamæla (Ther- mometer), skæri, skegg- og vasa- hnífa, borbhnífa. skeibar og gafla, gullstáss, úrfestar, kapsel, axla- bönd, hálstau og slipsi, reibhatta, sjöl og margt fleira. Ath. þessar vörnr seljast ab ab eins fyrir peninga út í liöud. M. Einarssou. Til athugunar. Vér undirskrifaðir álítum skyldu vora, að biðja almenning, gjalda var- huga við hinum mörgu og vondu ept- irlíkingum á Brama-lífs-elixír herra Mansfeld Biilner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; pykir oss pví meiri á- stæða til pessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum pessum, gera sér allt far um, að líkja eptir ein- kennismiðunum á e k t a glösunum, en efnið í glösum peirra er e k k i Brama-lífs-elixír. Vér höf- um um langan tíma reynt Brama- lífs-elixír, og reynzt hann vel, tii pess, að greiða fyrir meltingunni, og til pess, að lækna margs konar maga- veikindi, og getum pví mælt með hon- um'sem sannarlega heilsusömum b i 11 e r. Oss pykir pað uggsamt, að pessar ó e k t a eptirlíkingar eigi lof pað skilið, sem frumseméndurnir veita peim, úr pví að peir verða að prýða pær með nafni og einkennismiða al- pekktrar vöru til pess að pær gangi út. Harboöre við Lemvig. Jens Christian Knopper. J. S. Jensen. Thomas Stausholm. Gregers Kirk. C. P. Sandsg. L. Dahlg. Kokkensberg. Laust Bruun. N. C. Bruun. Niels Chr. Jensen. J. P. Emtkjer. Ove Henrik Bruun. K. S. Kirk. Kr. Smed Könland. Mads Sögaard. J. C. Poulsen. L. Lassen. L. Chr. Christensen. Chr. Sörensen. N. B. Nielsen. N. E. Norby. Ábyrgðarm.: Sigurðr Jónsson. Prentari: Guðm. Guðmundssou.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.