Austri - 08.07.1885, Qupperneq 1

Austri - 08.07.1885, Qupperneq 1
1 8 85. 2. Seyöisíirði. uiiÖTÍkudag 8. júlí. U. — Kaupendur og útsölumenn „ Austra“ eru minntir á að gæta að borgunarskilmálum, og að greiöa andvirði blabsins í tæka tíð til hlutaðeiganda. Ritstjórnin. — Ritstjórn „Austra“ tekur með þökkum á móti fréttapistl- um, hvaðan af landinu sem vera skal, svo og laglega sömdum rit- gjörðum, að eins að þær séu ekki meiðandi fyrir einstaka menn eða persónulegar. Ritstjórnin. y Um tÓTÍnnu og' fleira. það er þungt til pess að liugsa íyrir sveitabóndann, hvað ullin hans hefur verið og er nú í lágu verði. kyrir þann sem af landhúnaði lifir, er ullin, að frátöldu sláturfénu á haustin, nær pví hið eina og að minnsta kosti aðal- innlegg hans til kaupstaðar. Fyrir nokkrum árum fékkst fyrir ullar pd. hjá kaupmönnum hérum bil 1 kr. og flest útl. nauðsynja vara— en partil má. helst neíha rúg, mjöl, baunir og bankabygg —var pá í svipuðu eða að eins litlu hærra verðiennú er. Ogpá pótti pó íullerfitt að lifa og flestir söfnuðu skuldum sem nú verður af'að súpa. Hversu miklu erfiðara mun pó sveitabóndanum nú pykja að komast af? Ullin hefur nú um nokkurn tíma verið árlega að lækka í verði. I fyrra var liún komin ofan í 64 aura, og enn sköðuðust kaupmenn á henni erlendis, urðu að selja hana par undir innkaups- verðihér, svo að ganga má aðpví vísu að hún falli enn og að hún nái ekki 60 aura verði í sumar í búðunum. það er ekki gott að sjá, hvernig landbóndinn á að fara að komast af> hvernig hann á að geta fengið allar nauðsynjar sínar úr kaupstað ogjafn- vel minnkað eldri skuldir, par sem aðal- vara hans ullin er í svo afarlágu verði. það liggur í augum uppi, að sveita- bóndinn getur varia lifað með sama búnaðar og verzlunar fyrirkomulagi sem hefur verið og er enn. Bóndinn verður eitthvað til bragðs að taka, að einhverju leyti að breyta út af gamalli venju, og pá liggur bein- ast við að segja að hann verði fyrst og fremst að minnka kaupstaðarvöru kaup sin. |>að er hægra ort en gert að tak- marka kaup sín í kaupstað, og úr pví pað var ekki tilgangur vor i pett.a sinn að brýna slíkt fyrir mönnum, pótt full nauðsyn sé til pess, og vér kunnum að koma að pví efni einhvern tima seinna, pá förum vér nú ekki mörgum orðum um pað. Að eins viljum vér minnast á pau kaupstaðarkaup, er helzt ætti að takmarka og af að leggja, pegar litið er á pað hvorttveggja hvað ulfin er í lágu verði og hvað vinna má úr henni. J>að eru lérepts og klæða kaupin sem allir ættu að ininnka sem mest, og jafnvel að hætta við að pví leyti sem mögulegt er. það er mart sem bendir á, að lérepta og klæða kaupin útlendu séu ekki holl fyrir menn og útdráttar- söm fyrir vasa almennings. Á jafnköldu landi sem Island er ættu menn að búast sem hlýjustum fötum. 011 léreptsföt eru fjarska köld, og paraf leiðandi mjög óholl að minnsta kosti fyrir allt erfiðisfólk. það á ekki við að við sem búum í kuldanum, öpum klæðaburð eptir út- lendum og búumst léttum sólskins- fötum. Léreptin og klæðin útlendu er nær pví undan tekningarlaust ónýt til slits, pau drafna fljótt sundur er nokkuð er við pau komið. Áð minnsta kosti má petta segjaum hávaða peirra lérepta og klæða er kaupmenn fiytja hingað. J>ótt útlent fataefni geti verið sterkt og haldgott, kemur pað varla hér til greina. J>að er nú orðinn siðurinn að kaupmenn flytja næstum eingöngu hið ódýra sem menn kalla og ónýta. Og kaupmönn- um er vorkunn pótt peir geri pað. Eólk vill vanalega kaupa einungis hið ódýra og pá um leið liið ónýta. Almenningur gætir sjaldnast að pvi að gæða munur á fataefnum er iðulega meiri en svarar verðsmuni peirra, svo að affara sælla verður að kaupa hið dýra og vaudaða en hið ódýra og óvandaða- Og dýr eru útlendu léreptin og klæðin, pegar að gætt er hvað pau eru köld og óholl og ónýt til slits fyrir crfið- isinanninn, í samanburði við hin hlýju og hollu og haldgóðu föt sem vinna má úr islenzku ullinni. Að skipta ullinni við lérept og tau sem nú er altítt, er hin mesta fásinna, og pað gegnir furðu að sá ósiður sknli lengi hafa haldizt og jafnvel einatt fara vaxandi og versn- andi. En til pess bera pær sakir að iðjuleysi og áhugaleysi manna með tóskap sem með aðra vinnu fer eins og vaxandi; menn geta ekki komið upp nægilegum fötum á sig og sína, og par afleiðir að margir neyðast til að fara í búðirnar og lcaupa par ó- nýt fataefni. Og í annan stað eru nú hinir „fínu tímar“ ; mörgum pykja vaðmálsfötin of dónaleg, peir geta ekki verið pekktir fyrir að ganga á peim; til sparifata hæfir að oins út- lent efni. Svona hefur pað gengið í kaupstöðunum, og paðan hefur pessi ósvinna sem næmur sjúkdómur breiðzt út upp til sveitanna, svo að sá pyk- ist nú opt mesti maðurinn, sem méstu getur tildrað utan á sig af útlendu glingri. |>etta má ekki svo búið standa, petta verður að breytast. Menn verða að fara að leggja meira kapp við tó- skapinn en verið hefur. J>að eru sorgleg sannindi að á voru landi, ís- landi, rildr sú skoðun meðal almenn- ings: vinnufólksins og henni er viða rækilega fylgt að ekki purfi að vinna nema vissa tíma af árinu p. e. um lieyskapartímann til sveitanna og um vertíðina við sjóinn. Allan annan tíma árs vilja menn hafa næðissamt og láta sér liggja í léttu rúmi hvert nokkuð vinnst eða ekkert. J>að er pví að eins í einstöku sveitum og á einstöku bæjum að tó- vinna só sótt af nokkru kappi. Jafn- vel á Austurlandi, par sem sá ósið- ur er, að húsbændur verða að láta hjú sín fá auk kaups árlega nokkur föt sem kölluð eru skylduföt, á sami slóðaskapurinn sér stað með tóvinn- una. Bæði vinnumenn og vinnukon- ur ganga opt með hangandi hendi að pví starfi. Og jafnvel sumir vinnu- menn sem pó opt mestu fötin eiga að

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.