Austri - 08.07.1885, Side 2

Austri - 08.07.1885, Side 2
54 fá eru með öllu ófáanlegir til að rétta hjálparhönd að pví að tóskapurinn geti gengið greiðlegar. Og íjöldi húsbænda hefur ekki í sér kjark né framkvæmd til að halda hjúum sín- um fast að pessari léttu en pó svo nauðsynlegu vinnu. Af pessu leiðir að pví fer svo íjarri að vaðmál korn- ist upp er heimilið geti selt og út- vegað sér aðrar nauðsynjar fyrir, að jafnvel mikils til of lítið af fataefn- um kemst upp fyrir heimilismennina sjálfa. Og eitt er eptirtektavert, pegar litið er á tóskapinn okkar Islend- inga, að pað er næstum altítt ekki einungis meðal fátæklinganna sem ef til vili ' verða að reita í kaupstaðinn hvern ullarhnoðra til að fá nokkra málsverði fyrir, heldur brennur pað og opt við jafnvel meðal sumra betri bændanna sem svo eru kallaðir, að heima er ekki meiri ull eptir skilin en svo að eptir miðjan vetur er með öllu hinu mikla áframhaldi öll ull bú- in og ekkert efni lengur til að tæta úr, jafnvel pótt vorullin sem ein ætti að brúkast til fata, par sem hún er nægileg til, haii verið drýgð allt til helminga með haustullarhroða. Sprett- ur svo af pessu að pegar ekkert efui er til að vinna, pykjast allir lögléga afsakaðir og eyða mestum tíma vetr- arins til svefns eg aðgerðaleysis. I>að er engum efa undirorpið, að væri tóskapur sóttur með meðalkappi um allt land, jafnvel pótt engar tó- vélar væru hafðar til að flýta fyrir, mundi tætast til einskis kostnaðar- auka fyrir landsmenn fram yfir pað seip er, ekki einungis svo mikið, af vaðmálum og dúkum er nægði til að klæða alla laudsmenn, og gerði ó- pörf nær pví öll kaup á útlendum léreptum og klæðum, heldur mundi og verða hægt að selja talsvert af vaðmálum til annara landa. Fyrir- hyggjuleysi og iðjuleysi veldur pví að fjöldi landsmanna eru klœðlausir og klæðiitlir, og freistast pví, til að bæta við föt sín, að kaupa í búðum dýrt og kaldlítið fataefni. JSTú pegar ullin er í svo afarlágu verði er full ástæða til að brýna al- varlega fyrir mönnum, að stunda tó- skapinn betur en verið hefur, og pað eru ekki einungis sveitamennirnir sem vér minnuin á að geyma sér á sumr- in næga og góða ull til að tæta á vetrum, heldur viljum vér og veltja atkygli hinua mörgu purrabúðar- manna við sjó, sem lengst urn hafa ekkert að gera á vetrum, á pví livað ullin er nú í lágu verði, og hversu gott væri fyrir pá að útvega sér ull til að tæta í föt yfir vetrartímann. J>að er bágt til pess að hugsa að mest sú ull sem fæst í landinu, skuli fiytjast óunnin út úr pví, að inn í pað skuli fiytjast ósköpin öll af útlendum léreptum og klæðum, ó- nýtuin til slits og afardýrum og að fjöldi landsmanna skuli fyrir iðjuleysi sitt á veturna vera til neyddir til að kaupa penna óparf'a varning. jpað eru mörg bágindin á ís- landi og vanalega er landinu sjálfu, óblíðu veðuráttunnar og nízku nátt- úrunnar um pau kennt. En aðalor- sölcin til peirra liggur í pví að menn nota ekki tímann réttilega, hagnýta sér ekki pau gæði sem landið gefur af sér. Iðjuleysið og áhugaleysið við tó- skapinn á veturna á sinn pátt og hann ekki svo lítinn í skuldabaslinu og peim erfiðleikum er par af leiða. Yæri meira en er hugsað um að vinna ullina og koma henni í aðra dýrri vöru, mundi hagur manna ekki svo lítið batna. Og í pessu bága ári, pegar svo mart virðist eins og verða samtaka til að steypa mönnum, ættu menn að veita feginsamlega eptirtekt hverjum peim bendingum er miða kunna til að ráða einkverja bót á báguin kjörum almennings, og í peipi tilgangi er pessi grein rituð. FRÁ AMERÍKU. (Framh.). |>að eru ekki nema 5 ár síðan landar settust hér að á eyði landi, og komu hingað fiestir bláfátækir. J>eim sem nú fer hér um byggðina og lítur yfir lönd peirra og bú, klýtur að finnast til um hvað mnrið er víða búið að brjóta og gjöra að sáðlandi, gripa eign og vinnu áhöldum: Eg pekki bónda sem talinn er í betra meðallagi, sem fékk í haust af akri sínum 870 bus. af hveiti ; 380 af höfrum; 140 af kartöílum, mikið af ýmsum garðávöxtum að auki. Isl. bændur eru hér sem fengu um 2000 b. af hveiti, (einn um 3000 bus. sem ekki kvað eiga eitt cent skul dlaust), er höfðu 10—20 nautgripi auk vinnudýra (nokkrir fleiri), fjölda af hænznum, nokkrar sauðkindur og sumir svín. Allir hafa vagnhesta, vagnhunda eða akneyti, tvennt af hvoru (tim), vagn og sleða með hverju timi. Af vinnu- áhöldum plóga, herfi, valta, sáðvélar, sláttuv. á engi, sjálfbindar á akra, hestahrífur, hreinsunarvj. og preskiv., annaðhvort með gufu eða hestakrapti. fessar siðast nefndu eiga að eins stórbændurnir einir, aðrir í fél. En „ekki er allt gull sem glóir“, hér er ! en „meira í orði en á borði“. Flest- ir eru meira og minna stórskuldugir og suinir svo að ekki er annað sýnna en að bráðum verði allt tekið afpeim í skuldir, sem laust er (heimilisrétt- arlöndum geta peir haldið) og verða ! svo að ganga frá öllu slippir, pví eklci einn gripur eða áhald er óveð- sett hjá sumum. Maður heitir Thor- oddsen norskur að ætt hefur aðsetur í Minnisóta, hann fer hér um byggð nokkrum sinnum á ári og hefur á boðangi hesta, múlasna, aknaut, kýr, vagna og fl. Jpetta iánar hannbænd- um með okurrentum og gegn veði (Mortgage) sem nemur tvöfalt meiru verði. |>annig hafa margir veðsett honum allt sitt lausafé og sumir for- kaupsréttarl. með. Ekki eru pað frekar íslend. en norðmenn og innl. sem pannig eru i klóm pessa Kaupa- héðins. J>að sem nú gerir bændum verst er hvað hveitið er í lágu verði. Uppskera og nýting var yfir höfuð góð í haust hér i Pemb, að jafnaði 25 bus. af ekrunni. En í haust og vetur hafa bændur ekki fengið meira en 40—50 c. fyrir bús. eptir gæðum. I>að pætti gott heima að fá 120 pd. af hveiti fyrir 3—4 kr. Nú hef- ur pað stigið nokkuð, en pað gagnar lítið, pví bændur eru búnir að aka pví mestu til markaðar. I Winnip. hefur hveiti verið í hærra verði. Úr pessum kröggum getur rætst fyrir mönnum ef vel árar, en sem stendur vantar á að bændur hér standi hvað efnin snertir, jafnvel og bændur í Norðurmúlasýslu. Eg sé nú og veit að ekki er mikið að marka hvað suin- ir hafa sagt og ritað heim um hag sinn hér. Mönnum heima hlýtur að vera í minni hvað Jón Jónatanson sagði pegar hann kom heim að sækja tengdaföður sinn: Hann kvaðst pá ekki vilja nýta Eyðastólinn pó sér væri gefinn hann, pví hann væri ekk- ert að telja móti eign sinni hér. Hann er búðardrengur og er sagt, að líann eigi ekki eina ekru af landi. Rónda pekki eg hér í byggð, úr Horðurlandi, hann kvað hafa skrifað heim að hann vildi ekki pó sér væri boðið skipta eign sinni hér við Stóra- dal í Húnavatnssýslu með öllu búi Jóns Pálmasonar. J>essi bóndi býr á landi sínu í lágum loggakofa með rapti yfir, hefur fáa gripi en nokkur vinnuáhöld; pað segja kunnugir menn að hann muni lítið sem ekkert eiga skuldlaust. J>etta er nóg til að sýna að ekki er gott að reiða sig á allt, sem vesturfarar rita heim. Jarðvegur er hér ágætur, pað gegnir furðu hvað alls konar ak- ur- og garðaávextir prífast hér í ein- tómri moldinni, án pess hún sé bætt með nokkrum áburði, en ólíklegt er hún endist pannig lengi. Tíðarfar er hér [mjög reglubund- ið, optast lieiðríkjur allt árið. J>ess á milli á sumrin eru steypiskúrir með prumum og eldingum, er sjaldnast standa lengur en dægrið. Hitar eru sagðir miklir á sumrin, 20—30° R. í skugga. Yetur sezt að í nóv. og varir fram í miðjan apríl; er sjald- gaift að fá frostlausan dag á peim

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.