Austri - 07.11.1885, Blaðsíða 2

Austri - 07.11.1885, Blaðsíða 2
90 Árið 1885, hinn 17. okt. kom ' stjórnarnefnd búnarskólans á Eyðujn saman á skólanum. Var þá tekið fyrir: 1. Skýrði skólastjóri frá, að af sumarfengnu heyi hefði fengizt 130 hestar af töðu og hér um bil 420 hest- ar af útheyi. Verður petta að álít- ast góður heyskapur eptir pvi sem ár- ferð hefur verið. Á pessi hey verður sett, auk gripa skólastjóra, 4 kýr og 2 ungneyti, 150 fengiær, um 80 lömb, 7 hestar fullorðnir, um 120 geldfjár. Virðist petta sæmilegur ásetningur, pegar tekið er tillit til pess, að lagð- ir verða að auki nokkrir sekkir af maísmjöli til gripafóðurs, og nýting varð góð. Af pessum 4 kúm, sem að framan eru taldar, voru eigi nema 3 til, og var pví skólastjóra gefið leyfi til að kaupa 1 í viðbót. 2. Skýrði skólastjóri frá, að á skól- anum yrði í vetur 14 námssveinar, par af 11 nýsveinar, og verða pannig 25 menn til heimilis á skólanum. Skólastjóri gjörði pá fyrirspurn til skólastjórnarinnar, hvað telja ætti til pjónustu námssveina, par eð ágrein- ingur hefur orðið um pað að undan- förnu, og ákvað skólastjórnin, að pilt- ar legðu sér sjálfir til sápu, hand- klæði, línsterkju, práð, hnappa, bæt- ur og skósvertu, en hafi að öðru leyti pjónustu ókeypis. 3. Innheimta á kirkjugjöldum og landskuldum var faiin skólastjóra á hendur sem að undanförnu, en bygg- ingarráð á jörðum skólans séra Birni jporlákssyni. 4. Skólastjóri var ráðinn hinn sami og verið hefur. 5. Annar kennari var ráðinn Magn- ús Blöndal með launum peim, sem ákveðin eru í reglugjörðinni. 6. Bústýru til næsta árs er eigi hægt að ráða, par eð bústýra sú, sem nú er, gaf eigi kost á sér að svo stöddu. 7. Prófdómendur við vorpróf á skól- anum (1886) voru tilnefndir Sigurður prestur Gunnarsson á Valpjófsstað og Sigurður búfræðingur Einarsson á Hafursá. 8. Jarðabætur hafa nær pvi engar orðið á pessu ári vegna illrar veðráttu. 9. Áleit skólastjórnin sökum rúm- leysis nauðsynlegt að byggja ofan á gamla enda skólahússins og sömu- leiðis stórt geymsluhús úr torfi og grjóti. Sakir pess að úthýsi skólans eru grjótlítil, álítur stjórnin mikla nauð- syn til bera að taka npp grjótihaust og aka pví heim i vetur, ef akfæri kemur. 10. |>ar eð ákveðið hefur verið að byggja upp kirkjuna, er skólastjóra falið á hendur að sjá um fiutning á viðunum til hennar og smíði á henni, og er til pess ætlazt, ef veðrátta leyfir, að byrja á kirkjubyggingunni í vor komandi, svo snemma sem hægt er. Yfirsmið til kirkjunnar ræður séra Björn J>orláksson, en aðra smiði hann með ráði yfirsmiðsins. Fleira kom eigi fyrir. Upp lesið. Fundi slitið. Einar Thorlacius, Björn J>orláksson, |>orvarðr Kjerulf. Itétt eptirrit staðfestir Einar Thorlacius. Iniilendar fréttir. Úr Hornafirði, 22. oktber 1885. I 1 Tíðarfarið á pessu útliðanda sumri hefur verið gott síðan í júlím. J>ví að pá brá til blíðviðra og stillingar, og hefur pað haldizt til pessa, nema snemma í pessum mánuði kom nokk- uð kuldakast, og pá snjóaði nokkuð i fjöll, en mjög lítið á sléttu, en svo hafa nú aptur verið blíðviðri síðan. Grasvöxtur var fremur 'lítill hér í sumar, einkum voru tún mjög illa sprottin, svo að víða kom priðjungi minna af peini en í meðalári. Út- engi var líka heldur illa sprottið, en pað var að vaxa lengi fram eptir sumri, svo að pað varð að lokum um pað í meðallagi. En af pví að tíðin var svo einstaklega hagfelld um heyja- timann, varð heyskapur almennt und- ir pað í meðallagi. Mörgum kæmi samt betur að veturinn yrði ekki harður, pví að engir áttu hey eptir í vor, svo að ekki er annað eptir en petta nýja hey. Ekki kom neitt skip á Papós í haust, en samt er nóg af öllum vör- um par enn pá. Kjötprís par er víst líkur pví sem hann er á öðr- um verzlunarstöðum austur um, og pykir hann heldur lágur. J>ó hefur allmikið verið rekið af fé pangað í haust, pví að ekki er að tala um að hægt sé að selja fé á fæti hér, og verður liklega ekki nema ef Eng- lendingar fengist til að koma með skip á Hornafjarðarós, og tæki lif- andi fé; væri nú Skaptfellingum lífs- nauðsynlegt að fá pá til pess. Jón prófastur í Bjarnarnesi al- pingismaður hélt að fornum sið leið- arping p. 30. sept. og skýrði hann par vel og ljóslega frá peim málum sem alpingi hafði til meðferðar í sum- ar. Á pað vel við að pingmenn tæki almennt upp pann forna sið að halda „1 e i ð,“ pví að vér höfum ekki of- mikið af almennum mannfundum. J>ing petta sóttu að eins 14 menn, og mundi pað ekki hafa pótt fjölmennt 1 e i ð a r p i n g í fornöld. Seyðisfirði 7. nóvember. Yeturinn byrjar heldur harðinda- lega, á fjöll og heiðar erkomið mesta fannkyngi og mun víðast til fjalla vera mjög vont til jarðar. í byggðum er víðast alautt enn, að fráteknu föli er liggur yfir allt. Sem stendur er gott til haga í sveítum. En hláni ekki, lítur pó út fyrir harðindi. Póstur er nýkominn, með honum fréttist ekkert markvert; tíðarfar annarstaðar stirt sem hér eystra, út- litið pví ískyggilegra sem heyföng- in urðu minni. Bæði i Fjörðum sum- staðar og á stöku stöðum í Héraði eru hey úti, eg er nú útséð um að pau muni nást, eða verða neraa að mjög litlum notum. Á Akureyri á að reisa nýtt blað, 20 arkir að stærð, 2 krónur árgang- urinn; pó er pað pví skilyrði bundið að nægir fáist kaupendur. Útgefend- ur eru Páll Jónsson og Jakob Gislason. Til Isafjarðar komu í haust áhöld til prentverks, og er sagt að ekki standi annað í vegi fyrir að byrjað verði á útgáfu blaðs par, en að prent- ara vantar. ísfirðingar hafa í nokk- ur ár viljað koma upp prentsmiðju hjá sér. Um leið og vér óskum peim og öðrum er byrja hér á landi á út- gáfu fréttablaða, að peim megi vel takast og almenningi pað að gagni verða, óskum vér- að alpýða verði skil- vísari með greiðslu á andvirði blaða. Að öðrum kosti er hætt við að pess konar fyrirtæki verði útgefendum til kostnaðar eins. Með pósti kom mjög lítið af blöð- unum og Isafold sást ekki. Hvað skyldi til koma? Oskilvisi póstaf- greiðslumanna ? eða hvað? Camoens sem kom hingað 23. f. m. til að sækja fé, fór til Eskifjarðar að taka par og sauði. Sökum pess að skipið kom nokkrum dögum fyr en pað átti að koma, mun pað ekki hafa tekið alla sauðina er par höfðu verið keyptir; sumt af fénu óvíst. Föstudaginn 30. f. m. fórstnorsk smáskúta tilheyrandi Hansen kaup- manni á Seyðisfirði, í ofsaveðri úti fyrir Mjóafirð i; skútunni var ,koll- siglt. Menn komust allir af, nema kvennmaður einn, að nafni Itagnheið- ur Ingimundardóttir; var undir pilj- um niðri er skipinn hvolfði. Hinir mennirnir komust í skipsbátinn. 1 kornmatarleysinu eru pað gleði- leg tiðindi, að innan skamms er von á norku gufuskipi „Vaagen“ með nokk- uð af matvöru til fleiri verzlana hér á Seyðisfirði. Feiknasagan, (EptirMark Twairi). (Framhald). „Guð sé lof ykkur varð pá loks- ins bjargað“. „Já. Hjálpin kom eínn fagran, sólbjartan morgun, pegar kosning enn einu sinni var ný framfarin. Jón Murti hafði hlotið kosningu, og eg segi yður satt, að við hefðum aldrei

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.