Austri - 28.11.1885, Blaðsíða 3
103
nú fjarska mikill síldarafli. f>annig
er Tulinius kaupmaður búinn að fá
um 1000 tunnur síldar í nót og Jona-
sens félag um 1800 tunnur. Og í
lagnet hefur veiðzt að tiltölu meira.
Sumir búnir að fá nokkuð á annað
hundrað tunnur. Fiskiafli er par og
talsverður.
|>að hefur ekki enn verið getið í
Austra um lát tveggja merkisbænda
í Skaptafellsýslu, sem báðir voru út-
sölumenn blaðsins og hlyntir fram-
faramálum Austfirðingafjórðungs, og
skal peirra pví minnzt hér með fám
orðum.
Hinn 25. dag júlím. 1884 varð
Sigurður bóndi Gfíslason í Hreggs-
gerði bráðkvaddur. Hann var mesti
atorkumaður og framfaramaður, hafði
mikinn áhuga á .almenningsmálum og
leitaðist við að vekja hann hjá öðrum,
enda var hann jáfnan mikils metinn í
syeit sinni, og hafði haft bæði hrepps-
nefindarsförf og sýslunefndarstörf á
hendi, og fórst pað vel. J>að var pví
mikill mannskaði að honum og var
hans almennt mjög saknað.
1 maímánuðí p. á. andaðist Eyj-
ólfur bóndi Stefánsson á Núpsstað í
Fljótshverfi. Fyrir fellisárið 1882 var
hann einhver hinn fjárauðgasti bóndi
í Skaptafellssýslu, og ávallt vel fjár-
eigandi, manna gestrisnastur og greið-
viknastur.
STAÐFEST LÖG.
J>essi lög frá alpingi í sumar
hafa verið staðfest 18. september.
1. Lög um stofnun landsbanka.
2. Lög um breyting á mati nokk-
urra jarða í Rangárvallasýslu.
Lifandi grafin.
(Sönn saga).
(Niðurlag),
„Hjálp, hjálp. Hinn dauðierris-
inn upp. Líkið er lifandi.“
Stúdentarnir sem næstir bjuggu,
vöknuðu við hljóðið.
{>eir komu pegar, og póttust
vera vissir um, að eg væri orðinn vit-
stola.
„Yesalings ræfillinn,“ sagði einn
peirra, „Bilkovskí hefði ekki átt að
láta liann reyna petta. Eg bjóst
ætíð við, að pað yrði of mikið fyrir
höfuðið á honum.“
„Já,“ mælti annar, „petta var
andstyggilegt hrekkjabragð. Hann er
of hræðslugjarn og hugdeigur og er
viðkvæmur eins og ung stúlka.“
Eg skildi, hvað peir voru um að
tala.“
„Eg er ekki vitstola,“ sagði eg.
„Komið og lítið á. Líkið er virkilega
lifnað við.“
J>eir gengu nú inn í herbergið;
annar peirra kraup niður, preifaði á
lífæð stúlkunnar og kallaði hátt:“
„Fljótt, fljótt. Ljós og brenni-
vín — hún er lifandi, hún er lifandi.“
Nú pustu hinir að, allir töluðu
í einu og háreystið var pví líkast sem
ótal púkar æptu hver í kapp við
annan.
Við bárum stúlkuna í rúmið, gáf-
um henni innnokkra brennivínsdropa,
og að pví búnu raknaði hún alveg við.
Eg fór og sótti kennarann og
hann vakti hjá henni pað sem eptir
var nætur, og hjálpaði henni svo vel,
að morguninn eptir var hún bersýni-
lega á góðum batavegi“.
Vinur minn hætti máli sínu.
„Og pér hafið aldrei siðan séð
stúlkuna?“ spurði eg hann.
„Jú, margopt. Og eins pér.“
„Eg ? {>ekki eg hana pá ?“
„Já, eins vel og mig.“
,,{>ér eruð að gera að gamni
yðar.“
„Mér er alvara.“
„Hvað heitir hún pá ?“
„Sama og eg.“
„Er pað konan yðar ?
„Já, eg ber ekki á móti pvi.“
Frásögn sinni lauk læknirinn á
pessa leið :
„Já, unga stúlkan varð kona mín.
Foreldrar liennar voru mér pakklát
fyrir pað að eg hefði frelsað einka-
barn peirra frá dauða. Eg heimsótti
pau opt og pau skoðuðu mig eins og
eg væri í ætt við pau. Eg sá opt
ungu stúlkuna, sem einu sinni hafði
skotið mér svo skelk í bringu, og inn-
an skamms varð eg ástfanginn í henni’
Hvorki föður mínum né foreldrum
hennar virtist vera pað á móti skapi
að eg fengi hennar. Og svo atvikað-
ist pað, að hún varð heitmey mín 2
árum eptir næturförina frægu og
skömmu seinna konan mín. Við vor-
um gefin saman við sama altarið, par
sem kista hennar hafði staðið, og
sami presturinn sem einu sinni hafði
jarðsungið hana, lagði nú hendurokk-
ar saman“.
Hann pagnaði litla stund og sagði
að pví búnu mjög alvarlega:
„Eptir skelfingarnóttina forðum
verður pví ekki með orðum lýst, hversu
hræddur eg hef verið við að verða
grafinn lifandi. Til pess að pað verði
ekki, vil eg, að eins sé farið með lík-
ama minn eins og hinn heiðraði sam-
bæjarmaður okkar hefur látið fara
með líkama konu sinnar. Eg er bú-
inn að gera ráðstöfun til pessa. {>eg-
ar eg á síðan dey, verður — par á er
enginn efi — minni hinnstu ferð heit-
ið til — Gotha“.
Líf fyrir líf.
Sýnishorn af lífinu í Austurlöndum.
I.
Granattrén vögguðu sínum dökk-
rauðu blómum fyrir framan stólpa-
göngin og hæg kvöldgola bar inn
pangað hinn sætasta ilm og lék um
enni Ala jarls, alvalds í Janinaborg.
En hann var pungbrýnn og leit hvorki
upp til hinnar fríðu ambáttar, erveifði
hvítum blævæng honum til svölunar,
né upp til söngvaranna, er reyndu að
geðjast honum með söng sínum. Sokk-
inn niður í djúpar hugsanir horfði
hann fram fyrir sig á hin bláleitu
reykjarský pípu sinnar, og ambáttirn-
ar og söngvararnir litu óróleg hyort
til annars, pví að pessi djúpa pögn
vissi á eitthvað illt.
Söngvararnir voru byrjaðir á nýju
lagi, pegar Ali benti peim allt í einu
að hætta. {>eir pögnuðu í miðju lag-
inu og ambáttirnar titruðu af ótta,
pvi að pær bjuggust við að nú mundi
skella á óveður pað er lengi hafði
yfir vofað. Náttúran umhverfis var
grafkyrr, að eins heyrðist óljóst til
harks niður í bænum.
Jarl beygði sig áfram og lagði
eyrun við, að pví búnu snéri hann sér
að ambáttinni með blævænginn
„{>ú heyrir vel, Fatine,“ sagði
hann. „Hvað eru peir að kalla, Ja-
nínabúar ? Geturðu heyrt pað.“
„Ef Janína búar æpa hátt af
gleði á götunum, páparf eg ekki eyru
mín til að vita að peir lofa og veg-
sama sinn volduga herra og óska hon-
um allra heilla og hamingju,“ svaraði
ambáttin, og beygði sig auðmjúklega
um leið og krosslagði hendurnar á
brjóstinu. (Framh.).
Smáregis.
„Taktu eptir,“ sagði kona við
mann sinn, hún var að lesa frétta-
blöðin, „í Suðurfylkjunum í Norður-
Ameríku eru til svo harðir prælasal-
ar að peir skeyta ekki um hin helg-
ustu bönd, heldur aðskilja mann og
konu og selja pau sitt í hvorn stað.
{>að stencfhr hérna.“
„Æ,“ sagði maðurinn og stundi
pungan, „eg vildi að eg væri præll
hjá einhverjum hinum harðasta præla-
sala í pessum sælu sveitum.“
Bankamaður í New-York kom
einu sinni til málfærslumanns og sagði
við hann:
,,{>að er 400000 króna sjóðpurð-
ur hjá mér; pað er ekki enn orðið
kunnugt; hvað á eg að gera ?“
„Farðu aptur í bankann og steldu
öðrum 400000 krónum og kondu svo til
mín,“ sagði málafærslumaður.
Bankamaðurinn gerði petta.
Málfærslumaðurinn skrifaði banka-