Austri - 23.01.1886, Blaðsíða 4

Austri - 23.01.1886, Blaðsíða 4
4 Og öllu fví sem hún var spurð að með ótta og elsku, svaraði hún með sí- felldri pögn. Armand gat ekki ann- að ætlað en að hún hlyti að vera orð- in vitstola, pegar hann sá hana svona ásigkomna. J>egar er hún sá hann, mátti allt í einu lesa ofboðslega skelf- ingu í hennar fölu ásjónu. Utlit hennar varð svo voðalegt, að menn hlaut að óa við henni. Armands hjarnæmu bænum svaraði hún loks- ins ofur lágt og stutt: mig hefur dreymt svo illa. Og sannlega vissi hún ekkí, hvort pað var vondur draumur, eða virki- legur atburður sem fram við hana hafði komið liina skelfingarfullu nótt. * * * J>að er kvöld; saksóknarinn er kominn heim frá rétti; hann er venju fremur fölur. það er sama daginn sem sá réttur var haldinn er frá er sagt í upphafi pessarar sögu. Hann var boðinn á dansleik um kvöldið með konu sína, og fötin til að hafa í sam- kvæminu voru pegar til búin. Yið förum ekki á dansleik, mælti hann. J>að væri með öllu óhæfilegt, ef eg færi pangað í kvöld. Eg hef gert skyldu mína, en pað var hræði- lega skylda. Dauðadómurinn er fall- inn. Helena sat út við glugga og var að vinnu. Enginn tók eptir henni. en er saksóknarinn hafði lokið máli Sinu, heyrðist dynkur. Hún var lið- in út af. Morguninn eptir var hún orðin hvít á hár. Hún skrifaði utan á um- slag til Armands og lét hréf innaní. Herra Armand! Yið getum aldri giptzt. Eyrirgef mér og gleym mér. Gleym mér ! gleym mér! gleym mér! eg grátbæni yður um pað. Við fáum aldrei framar að sjást, hvorki í pess- um né öðrum heimi; sál mín er fyrir- dæmd. Ef pér viljið verða gæfusam- ur, pá gleymið mér. J>að var skjálfandi, óróleg hönd. Hin unga stúlka hætti, hún var i einu svitalöðri. yíirkomin af hinni afarmiklu áreynslu. * * * Förum inn í fangelsið. J>að er Pétur sem túlar. Bróðir minn er myrtur — og eins og pað væri ekki nóg fyrir mig að bera pessa pungu sorg, saka peir að au'ki mig — mig fyrir að hafa drýgt pað morð, er ollað hefur mér örvænt- ingar, og peir dæma mig fyrir glæp. er eg mundi hafa lagt lífið í sölurn- ar til að hindra eða hefna. Eg er í fangelsi og híð dauðans. Eg skal ekki vera aðgerðalaus, meðan eg híð hans. Eg verð að reyna til. Ein- hverstaðar hlýtur að vera til vald sem vill sanna sakleysi mitt. Mál- færzlumaðurinn hefur ekki sagt allt. 011 pessi málsókn er tilbúin til að hjálpa hinum seka. En hinum sak- lausu til handa hljóta að vera til hul- in ráð sem ekki eru rituð i lögbæk- urnar. J>eir hafa dæmt mig til dauða, vargarnir. En hvað er eg að segja. Böndin hljóta að berast að mér. Eg var allur blóðugur, eg var nýbúinn að drepa dýr, og pegar eg varhöndl- aður, kom á mig svo mikið fát að eg talaði ýmsa vitleysu. Heipt mín hitt- ir ekki dómarana, peir hafa getað blekkzt, nei, hún fer beinttil guðs.— Æ, konan mín og börnin mín. Eg verð að hugsa upp eitthvert ráð til að komast burtu. En hvað á að gera? Eg veit pað ekki. En pað verður að vera. Eg vil ekki láta drepa mig svona. Til hvers á eg að flýja ? Pétur var alveg utan við sig og fór að hljóða sem óður maður: Hjálp, hjálp. (Framhald). Smávegis. — ísland er talið 1870 □ milur, par af er byggt land um 760 □ míl- ur en óbyggðir fullar 1100 □ mílur. Af byggðu landi er um 4 □ mílur tún, en 16 □ milur engjar. A öllu landinu eru fullar 20000 nautgripa. Telji menn nú að taðan af túnunum gangi öll til nauta og nægi handa peim, og að 25 hestar af töðu purfi handa kúnni, kemur pað fram að hér um bil 7 hestar fást að meðaltali af dagsláttunni. Nú er ræktunin á tún- unum svo misjöfn að af sumum fást að eins 3—4 hestar af dagsláttunní, en af sumum allt að 30 hestum. Góð rækt pykir, er 14 hestar fást af dag- sláttunni. V æri öll túnin á landinu í góðri rækt, mundu pau fóðra yfir 40 púsundir nautgripa. Og væru öll tún stækkuð um helming, sem vel mætti vinnast, og peim væri öllum haldið i góðri rækt, mundu pau fóðra sama nautgripafjölda og að auki 1 millíón sauðfjár, ef töðuhestur er talinn handa kindinni. Hvenær skyldi íslenzki bú- skapurinn komast í petta horf? — Á öllu íslandi eru að eins um 300 dagsláttur eða l/eo hluti úr □ mílu hafður til matjurtagarða. Einir 28 □ faðmar koma á hvert heimili. Yæru garðarnir vel hirtir, sem yfir höfuð er víst ekki, mundu pó fást úr peim yfir 20000 tunna af garðávöxt- um. Væri garðræktjöfn um alltland, jafn mikil pví sem hún er í peirri sýslu landsins, er hún er langmest í, nl. Árnessýslu, mundu um 90 □ faðm- ar i kálgörðum koma á hvert heimili, og ein tunna matarávaxta fást handa hverjum manni á landinu. J>etta væri að vísu talsverð framför. En væri haft til garðræktar t. d. 18. hluti úr dagsláttu um allt land eða 200 □ faðmar á hverju heimili sem enginn fjarski væri. mundu árlega fást um 170 púsundir tunna af matarávöxtum, sem telja mætti jafngildi alls pess kornmatar, er flutt er ínn í landið á ári hverju. Auglýsingar. Jörðin Hólshús í Húsavik í Borgarfjarðarhreppi,'6 hndr. að fornu rnati, sem nú er laus, fæst til ábúð- ar eða kaups frá næstkomandi far- dögum. Lysthafendur snúi sér til mín um leigu eða kaupsamninga á jörð pessari fyrir lok febrúarmánaðar næstkomandi. Skorrastað, 12. janáar 1886. Jónas P. llallgrímssoii. Til almennings! Læknisaðvörun. J>ess hefur verið óskað, að eg segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefur búið til, og nýlega tekið að selja á íslandi og kallar Brama-lífs-essents. Jeg lief komizt yfir eitt glas af vökva pess- um. Jeg verð að segja að nafnið Brama-lífs-essents, er mjög yillandi, par eð essents pessi er með öilu Ó- líkur hinum ekta Brama-lífs-elixir frá kr. Mansfeld Bullner & Lassen. og pví eigi getur haft pá eiginleg- leika, sem ágæta hinn ekta. J>ar eð eg um mörg ár hef haft tækifæri til, að sjá áhríf ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lifs- elixir frá Mansfeld Bullner & Las- sen er kostabeztur, get jeg ekki nógsamlega mælt fram með honum einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn, 80. júlí 1884. E. J. Melchior, Læknir. Einkenni hins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og á mið- anum. Einkenni á yoruin eina ekta Brama-lífs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinuin á miðanum sést blátt ljón og gullhani og innsigli vort MB & L. í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. Abyrgðarm.: Sigurðr Jónsson. P r e n t a r i: Baldvin M. Stephánsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.