Austri - 23.01.1886, Blaðsíða 1

Austri - 23.01.1886, Blaðsíða 1
1 8 8 6. 3. árg. Seyðisflrði. laugardag 23. janúar. Nr. 1. ÁVABP til „Austra" og Austfirðinga. Mörg samlíking er ver valin og óheppilegri en að likja aldri dag- blaða við mannsaldurinn, pví eins og pess er að vænta, að ungmenninu aukist andlegur og líkamlegur proski með aldrinum, eins er pað og líklegt að blöðin eílist að áliti og útbreiðslu með árafjöldanum. Ef nú „Austri“ er skoðaður frá pessu sjónarmiði, er hann sannarlega barnungur, enn að eins tveggja ára, og má pá jafnframt sannast á lionum máltækið, „að snemma taka böru til meina“, par sem á pessn tímabili árferði hefur verið með versta móti eptir pví sem verið hefur um langan tíma, og yfir heimkynni bans, Seyðisfjörð, bafa dunið pau firn og fá- dæmi, að slíks finnst ei getið á Is- landi, af peim orsökum, svo langt sem annálar taka. Svo var bonum pað og til hnekkis, að prentarinn Guð- mundur Sigurðsson dó, dugandi mað- ur og góður drengur, sem vildi blaðinu og framförum vorum bið bezta. Litlu siðar burtkallaðist ritstjórinn, kandi- dat Páll Vigfússon, maður á bezta aldri, bugljúfi hvers manns, og vel að sér gjör um flesta hluti, sannur fram- faramaður og líklegur til að auka framför, og álit blaðsins og Austfirð- inga, ef heilsa og aldur hefðu leyft. Enn pó ekki sé bægt að segja að byrvænlega bafi blásið fyrir „Austra" á peim tveimur árum sem liðin eru síðan bann var stofnaður, dugar ekki að leggja árar í bát par fyrir, pví „maður kemur manns í stað“ segir máltækið; hann hefur og svo náð tölu- verðum proska, og margir eru honum meðmæltir, pó sumir finni að honum eitt og annað, en pað er nú, sem maður segir, beimsbátturinnn, og má ekki láta slíkt á sér festa. Nú er „Austri“ byrjar priðja ár- ið, ættum vér Austfirðingar að taka í oss mannlegan metnað, gera vort ýtrasta til að hlynna að honum, svo bann ekki veslist upp fyrir skeytingar- leysi vort. Og er pað bið fyrsta, að vér (sem og aðrir landsmenn. pví petta nær til allra) sýnum áhuga með að kaupa hann sem rækilegast og borga skilvíslega; svo í öðru lagi að senda honum sem mest af greinilegum og áreiðanlegum fréttum, belzt af Aust- urlandi, pví pað liggur honum næst, sendum honum til meðferðar fræðandi og skemmtandi greinir um ýmislegt, og vel valdar smásögur, pví pjóðin gengst mjög fyrir slíku, bún er sögu- pjóð, eins og allir vita, en forðumst sem mest allar deilur milli einstakra manna, pví pó slíkt má ske verði að fljóta með, er pað pó ætíð leiðinlegt, að fylla blöðin með pví, er optast miðar til að skemma og óvirða aðra, enn getur trauðla til gagnsmuna verið. í>etta hefur líka „Austri“ forðaztöðr- um blöðum fremur. Ritstjórnin veit eg muni gera bvað í hennar valdi stendur, að vanda all- an útbúnað á „Austra“ hvað papp- ir og prentun og allann frágang snert- i r, sem og hitt, að hann sé sem greið- astur í ferðum til kaupendanna, pví allt pess háttar getur stórum bætt og spillt fyrir blöðunum, enn til pess að útsending og afgreiðsla sé í lagi, verð- ur að koma til dugnaðar og reglu- semi útsölumanna, og skilvísi og greið- vikni almenníngs, sem pví miður, víða er miklu minni enn skyldi, hvað blöð og bréf snertir, og hefur maður pess ljósan en ljótan vott að kalla dag- lega fyrir augunum. J>etta allt óska eg og vona að lagfrerist smátt og smátt, ogpvíhrip- aði eg línur pessar, sem eg bið að fái rúm í „Austra“, og vona að enginn misvirði eður misskilji pessar athuga- semdir, pví pær eru pó að minnsta kosti skrifaðar í góðum tilgangi. Eitað á gamlaársdag 1885. Seyðfirðingur. Ilvöt til garðræktar. Eins og mart er að búnaði lýt- ur, er enn vanrækt og skammt á veg komið hjá íslendingum, eins og mart er enn ónotað, sem landsmenn gætu kostnaðarlítið haft mikið gagn af og bætt með pvíhag sinn til muna, eins hafa menn enn gefið pví of lítinn gaum að rækta matjurtir og stunda garðrækt. Gfarðræktin er og ung enn hér á landi. |>að var fyrst eptir miðja síðastliðna öld, að menn fóru að gefa sig við henni hér. Eyrstur til pesfi varð hinn mikli merkismaður Björn prófastur Halldórsson i Sauð- lauksdal. Og síðan tók pað hver eptir öðrum, Mun tvennt hafa stutt að útbreiðslu garðræktarinnar á peim tíma, pað er bæði hið mikla hallæri, er gekk um landið á hinum sjötta áratug aldarinnar, og fjárkláðinn er geysaði í 19 ár, frá 1761—80. |>ví að pað er neyðin, sem hefur kennt og kennir nakinni konu að spinna. Und- ir aldamótin var garðrækt farin að útbreiðast svo, að talið var að mat- jurtagarðar væri á 30. hverjum bæ á landinu. Mest var um hana á Suð- urlandi og Yesturlandi, og sköruðu par mest fram úr í garðrækt Ólafur stiptamtmaður Stefánsson og Magnús sýslumaður Ketilsson, og gengu peir á undan almúga manna með eptir- breytnisverðu dæmi í pessu tilliti. Á pessari öld mun garðrækt ein- att hafa farið lítið eitt í vöxt, pegar landið er tekið i heild sinni, pótt fram- farirnar væru yfir höfuð smáar í rækt- un matjurta. í sumum sveitum lands- ins er nú garðrækt stunduð almennt, aptur er í fjölda mörgum öðrum sveit- um lítið eða nær pví alls ekkert um hana. Og í pessu efni hefur og pvi miður nokkur apturför orðið. J>ví að í sumum sveitum, par semnokkuðvar um garðrækt fyrir svo sem 20—30 árum', hættu menn aptur við hana sökum kunnáttuleysis og áhugaleysis. Menn hafa til skýrslur um, hve mikið af matjurtagörðum er til á land- inu. Sjálfsagt eru pær ekki nákvæm- ar. Eptir peim var 1881 að eins 284000 □ faðmar, eða rúmar 300 dagsláttur hafðar til garðræktar. Séu talin 10000 heimili á öllu landinu, koma rúmir 28 □ faðmar á hvert heimili, eða garður sem er 7 faðmar á lengd og 4 á breidd. Af pessu má sjá, hversu skammt garðræktin er enn komin á íslandi eptir talsvert meira en 1 öld. Og pegar pess er gætt, að samkvæmt skýrslunum falla meir en 2/3 partar af hinum ræktuðu ferfóðm- um á Suðuramtið, kemur pað fram að í Vestur, Norður og Austur ömtun- um falla á hvert heimili að eins 14 □ faðmar, svo að garðrækt er í flest- um sýslum og sveitum peirra svo lítii að ekki er teljandi. J>ví er sjálfsagt ekki heldur að íagna, að peir fáu og smáu matjurtagarðar, sem eru á öllu landinu, séuvel ræktaðir. Víðamunu garðarnir gefa lítið af sér, sakir pess að eigendurnir kunna ekki rétt með pá að fara, og hirða ekki um að afla Söluskilmálar ,.Austra“ eru

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.