Austri - 29.01.1886, Blaðsíða 1
OD £j- CD
P'f
_i cs
£ a>»
p co
o o
3- I "•
C3
SO'03.
2. p q]
o$
02
S °:
2. ö4
— 03
— -
CÍQ a. &
p- 3
<4
2. a
3, *5‘
p o
“ p«r
* ®.
03 O* S
O a> ®
*2. c 3
. tf’
CJ 2.
►d ö
« ?
P? g
p S-
c ö
>Ö 85
o -
ö <r>
3. árg.
Seyðisfirði. föstudag 29. janúar.
Nr. 2.
jpar eð pú ert svo lilynntur allri
sparsemi „Austri“ minn, ætla eg að
bjóða pér nokkrar línur par að lút-
andi, pó á nokkuð annan veg en pú
hefur hreift við, en sem mér finnst
geta átt sér stað, og ætti að eiga sér
stað, pví sparsemi má við hafa víðar
en á sveitabæjum, víðar en hjá al-
pýðunni. En optast pegar ritað og
rætt er um sparsemi, gengur pað út
á að hvetja sveitabóndann og alpýðu
yfir höfuð til að spara sem mest við
sig, og lasta eg pað ekki, pví mörg-
um af alpýðu er full pörf á að kunna
betur að fara með efni sín, en nú við
gengst. En ekki get eg að pvi gert
pó mér finnist að sparsemisræðurnar
mundu láta betur í eyrum mér sem
bónda og alpýðumanns, ef líka væri
talað til embættismannanna, sem lifa
af pvi er bóndinn geldur, af pví sem
hann opt verður að gjalda, hvort sem
hann og börn hans verða að fara á
mis við ýmsar lífsnauðsynjar pess
vegna eða ekki. |>að færi sannarlega
betur á, að embættismenn í jafn fá-
tæka landi sem ísland er, hvorki
væru mjög hálaunaðir, eða lifðu í ó-
hófi eins og nú á sér stað umnokkra
af embættismönnum landins, par sem
fjöldinn af alpýðu, fjöldinn af peim
sem gjöldin hvíla á, eru að kalla má
blásnauðir menn. Hvað er eða getur
verið gremjulegra, en að vita fátækan
landslýð purfa að bera pung gjöld,
sem að mestu leyti er varið til að ala
embættismennina, er bæði eru mikið
of margir og hafa mildð meiri ,laun
en góðu hófi gegnir, eða að sjá hvert
ping eptír annað vera að smábæta við
laun pessara óseðjandi embættismanna
og gegna ýmsum óparfa fjárbænum
peirra, en vita líka sömu ping, sömu
pingmenn helzt til spara á að leggja
fram fé til eflingar búnaði, alpýðu-
menntunar og ýmissa verklegra fyrir-
tækja; pað virðist næstum eins og
koma eitthvert ráðaleysis hik á suma
pingmenn pegar ræða á um menntun
og framför alpýðunnar, en fjárbæn-
um frá embættismönnum hika peir
ekki við að játa, og pað frá peim
embættismönnum sem áður hafa feng-
ið meira af almanna fé en góðu hófi
gegndi, og pannig styður ping og
stjórn suma embættismenn til að geta
lifað í vaxandi eyðslu og óhófi prátt
fyrir pverrandi velmegun alpýðunnar
i landinu. Hvað lengi á svo til að
ganga? Hvað lengi skyldi pjóðin ætla
að vera svo gott sem afskiptalaus af
slíku? j>að eru pó vissulega margir
af alpýðu svo viti bornir, að peir sjá
að pjóð vor parf annarsmeð, efhenni
á að verða mikilla framfara auðið, hún
parf annars með en að hafa pessa
pungu úmaga, embættismennina „á
annari hvorri púfu“, paðj mun vart
nokkrum skynsömum manni, sem hugs-
að hefur um stjórnarfyrirkomulag á
Islandi eða hvernig haganlegast mætti
skipa pví, detta í hug að neita pví,
að embættismenn hér á landi séu ó-
parflega margir og nokkrir peirra mik-
ið of hátt launaðir í samanburði við
efna-ástand landsins í heild sinni, og
í samanhurði við starf pað er peir
leysa af hendi1.
Eg skal í petta sinn ekki til-
greina nein sérstök embætti eða em-
bættismenn, er mér virðast óparfir,
pví pað mun eiga nokkuð langt í land,
að embætta-fækkun sú, er eg held
fram, komizt á; eg vil með línum
pessum, að eins hreifa við pessu máli,
og fá frjálslynda skynsama menn til
að hugsa um pað, og pætti mér vel
ráðast, ef nokkrir kæmust að sömu
niðurstöðu sem eg, að embættismenn-
irnir séu talsvert of margir, og að
krónur pær er alpýða verður að gjalda
til sumra peirra, væru betur sparað-
ar, eða pó pær væru goldnar pá væri
peim betur varið, til að koma á fót
alpýðuskólum, til að styrkja unga efni-
lega menn að ganga á skólana, til
að styrkja framfarir í búnaði og sjáf-
arútvegi, til að koma upp tóvinnuvél-
um í landinu og fl. f>að er ekki min
skoðun að pessar og aðrar framfarir
séu ómögulegar án pess að fækka
embættismönnum eða minnka laun
peirra, en pegar pess er gætt, hversu
landsbúar eru fátækir, pá hlýturmað-
ur að sjá, að pað veikir kraptana og
pað að miklum mun, að purfa að
að borga pessi gjöld sem menn gjalda
til annars eins óparfa og nokkrir em-
bættismenn eru, pví peir peningar
færa enga ávöxtu til framfara pjóð-
inni, heldur eru eyðslufé sem hverfur
eins og pví væri kastað í sjóinn.
Jafn fátæk pjóð sem vér erum
verður að gá að hvernig hún er stödd
í efnalegu tilliti, gá að hvernig hún
ver fé sínu, og gá að hvernig bæta
1) Til skyringar vil eg geta þess að eg und-
anskil lækna hvað fjöldann snertir.
mætti efnahaginn með pví að verja
fénu betur.
Eg játa fúslega að margir af al-
pýðu geta sparað meira en gert er, en
pað eru líka margir sem vegna efna-
leysis eru neyddir til að lifa svo spart
sem framast má verða, til pess peir
haldi heilsu og kröptum, — embætt-
is sælkerarnir trúa pví máske ekki.
— Hvað getur verið ópægilegra að
hugsa sér, en að vita landið of hlað-
ið af embættismönnum, sem lifa við
há laun og par af leiðandi í óparfa
eyðslu og suma í iðjuleysi, og vita
að pessi háu laun, petta eyðslufé
peirra er tekið af blásnauðu fólki,
sem parf að neita sér um allt annað
en allra nauðsynlegasta lífsuppeldi til
pess að geta borgað pessi ópægilegu
gjöld.
Yæri ekki eðlilegra og réttara,
að peir embættismenn eða pau em-
bætti sem reynslan hefur sýnt að eru
ónauðsynleg, væru lögð niður, heldur
en að verja stórfé peim til viðhalds,
— eða eru pau peir helgir dómar sem
ekki megi við hreifa ? Á pingi hefur
opt heyrzt, að landstjóminni hefur
verið likt við bústjórn, og líkar mér
sú samlíking vel, pví hún er eðlileg
og rétt. Nú vita allir reyndir og
skynsamir búmenn að skaði er fyrir
búskapinn, að hafa fleiri vinnumenn
en nauðsynlega með parf til að vinna
heimilistörfin, og forðast að hafa of
marga vinnumenn svo útgjöldin á bú-
inu ekki verði hærri en tekjurnar;
mun pá ekki sama eiga sér stað með
landsbúskapinn, að hann bíði skaða
við að hafa fleiri launaða menn í sinni
pjónustu, en með parf til að vinna
störfin, mundi honum ekki hollara að
fækka pjónunum og gera störfin ein-
faldari og fyrirhafnar minni.
Eg býst við mér verði svarað, að
pess háttar sparsemi sem hér er far-
íð fram á geti ekki látið sig gjöra,
n. 1. að embættismenn séu ekki of
margir og ekki of launaðir, og pess
háttar breytingar séu ekki svo auð-
veldar, úr pví einu sinni sé búið að
búa til embættin og ákveða launin.
En pess konar viðbárur met eg lítils,
pví eg er sannfærður um, að ef við
fáum endurbætta stjórnarskrá, svipaða
pví sem pingið í sumar fór fram á, og
um leið pað vald á vorum eigin mál-
um er til er ætlazt, pá getum við
farið að gera ýmsar breytingar í pessa