Austri - 29.01.1886, Blaðsíða 2
6
stefnu, byrjað að leggja niður ópörfu
embættin, lækka laun hinna oflaunuðu,
gert stjórnarfyrirkomulagið óbrotnara,
óerfiðara og um leið ódýrara, hrund-
ið burt pví sem danskt er i sniðun-
um eða alls ekki á hér við, en lagað
ýmislegt meir eptir hinu sérstaka ásig-
komulagi hjá oss sjálfum.
B.
Innlendar fréttir.
Seyðisfirði 28. janúar.
Tíðarfar hefur verið frá pvi á síð-
astliðinni jólaföstu fjarskalega óstöð-
ugt og umhleypingasamt, og svo mikl-
ir stormar og stórviðri hvað eptir
annað, að menn muna varla eins
kvikula tíð. Fram yfir jól voru pýð-
vindar öðru hverju og varð nær pví
öríst í flestum sveitum hér í Múla-
sýslum, Síðan hafa verið froststorm-
ar og snjóað stundum talsvert með.
En sökum hvassviðranna hefur snjó-
inn rifið vel, og mun rétt alstaðar vera
hagval, ef af eins veður gæfi til að
beita fénaði, sem ekki hefur verið
nema nú seinustu 5—6 daga, er stillt
hefur viðrað.
Af pessari fjarska kvikulu og
veðrasömu tið hafa leitt mestu slys-
farir og skaðar. í Eáskrúðsfirði hef-
ur fréttzt að bátur hafi farizt með 3
mönnum, 1 peirra varð bjargað, og
annar bátur á Iteyðarfirði frá Sóma-
staðagerði. Á pessum bát voru peir
bræður frá Sómastaðagerði, Jón og
Guðni Stefánssynir og vinnumaður
par Jóhann Einarsson. J>egar bátn-
um hvolfdi undir peim, komust peir
að vísu allir á kjöl, og heyrðust hljóð
peirra pegar í land. En af pví að
peir voru yfir undir suðurströnd Beyð-
arfjarðar, tók pað langan tíma að
koma peim til hjálpar. Bátnum hvolfdi
fleirum sinnum og í síðasta skipti
náði Jón í bátinn og varð hon-
um bjargað af Hans bónda Bech á
Sómastöðum. Hinir drukknuðu Guðni
og Jóhann. Guðnivar nýgiptur ogtal-
inn mikill atorku og dugnaðarmaður.
|>essar slysfarir, er nú eru nefndar,
urðu fyrir jól.
7. p. m. skall á snemma dags
ofsaveður af norðri með frosti og
mikilli fannkomu; pað var litlu fyrir
hæstan dag að veðrið kom hér í Seyð-
isfirði. J>að var eitt með hvössustu
veðrum er hér koma, svo að varla og
ekki var stætt í byljunum. Hérurðu
af pví nokkrir skaðar, pó litlir í sam-
anburði við pað sem víða annarstað-
ar varð. Fiskihús tók af grunni á
Brimnesi, fjárhús fauk á Dvergasteini
og hlaða í Yestdal og brotnuðu. Yið
Búðareyri lágu 3 skútur fyrir akker-
um, 2 peirra norzkar og 1 íslenzk,
Hildur, hákarlaskip, eign Sigurðar
Jónssonar verzlunarstjóra og peirra
félaga. |>ær rak allar í land og
skemmdust meir og minna, einkum
pær norsku. Að öðru leyti varð ekki
skaði hér í Seyðisfirði. Fjenaðurnáð-
ist hér víðast í hús um daginn.
1 Mjóafirði fauk penna dag norskt
sildarveiða hús kennt við Grasdal, á
fjörð fram. í pví kvað ekki annað
hafa verið fémætt en nokkuð talsvert
af tunnum tómum.
í Norðfirði fórst bátur penna sama
dag með 4 mönnum. Hann var frá
Nesi, og voru peir að vitja um lag-
vað, er lá tæpa xjt mílu frá landi.
Yeðrið skall par á 2 tímum eptir að
peir voru farnir fram. Daginn eptir
rak bátinn brotinn með árum og segli
inn áYiðfjarðarsandi. Ábátnumvoru
Stefán Bjarnason, bóndi á Nesi, son-
ur peirra heiðurshjóna Bjarna hrepp-
stjóra Stefánssonar á Ormsstöðum og
konu hans, er enn lifa bæði. Hann
var vel hálffertugur að aldri, lét ept-
ir sig konu og 7 börn, flestöll í ómegð.
Var maður duglegur og vel látinn
og vel að sér í verzlunar störfum er
hann hafði fyrrum haft á hendi í mörg
ár bæði á Seyðisfirði og Eskifirði.
Hann var einkabarn foreldra sinna
sem nú eru komin að fótum fram.
Að Stefáni var mikill mannskaði ekki
einungis fyrir hans nánustu náunga
heldur og fyrir mannfélagið í heild
sinni. — Hinir mennirnir er fórust
voru Stefán Vilhjálmsson, hálfprítug-
ur, fósturson peirra hjóna á Orms-
stöðum, Guðni Stefánsson frá Nesi
og Gunnar Guðmundsson ættaður af
Síðu sunnan, báðir um tvítugt, allt
einhleypir og röskir menn.
í Héraði urðu stórskaðar af veðr-
inu, par urðu 4 menn úti og fjöldi
fjár týndist. Mennirnir voru: Árni
Jónsson á Hóli í Hjaltastaðarhreppi,
aldraður maður, var að sögn að sækja
við; Ólafur vinnumaður frá Fljóts-
bakka í Eyðapinghá, ættaður úr Kjós-
arsýslu; Einar Ólafsson bónda iMýr-
nesi í sömu sveit um tvítugt, og Sig-
urður Stefánsson bónda á Gunnlaugs-
stöðum á Völlum, drengur nálægt
fermingaraldri. |>essir 3 voru allir
við fé.
Fjárskaðar urðu meiri og minni
í pessum 4 sveítum: Fellum, Eyða-
pinghá, Hjaltastaðar pinghá og Tungu.
Mun hafa farizt til dauðs að minnsta
kosti um 800 ijár í pessum sveitum.
Á pessum bæjum fór flest: í Hrafns-
gerði í Fellum um 60, á Stórabakka
í Tungu um 70 og á Hjartarstöðum
í Eyðapinghá um 130. Á flestum bæj-
um í pessum sveitum var búið að láta
fé út um morguninn er veðrið skall á
og var pað með svo skjótri svipan, að
sumstaðar var féð runnið örfáarteigs-
lengdir frá húsunum, er saman laust
hríðarmyrkrinu, og náðist ekki í hús,
pótt maðurinn væri yfir pví. Víðast
hvar lá pað fé úti um nóttina er bú-
ið var að reka í haga, að eins á stöku
stöðum varð pví komið til húsa. Víða
lágu menn úti og skemmdust sumir
nokkuð. I sumum sveitum Héraðsins
svo sem víða á Jökuldal, á nær pví
öllum bæjum í Jösulsárhlíð og í Fljóts-
dal var ekki búið að láta fé út um
morguninn er veðrið skall á. Hefði
pað ekki verið, mundi fjárskaðinn hafa
orðið miklu meiri.
í Borgarfirði varð lítið um fjár-
skaðann og lá pó fé par víðast hvar
úti um nóttina. Að eins á einum bæ
Bakka, týndist fé til muna, um 30
kindur.
I Reyðarfirði varð úti í byl pess-
um unglingspiltur frá Borgum, son
Guðmundar bónda par |>orsteinsson-
ar; lágu peir úti um nóttina feðgar3,
skammt frá bænum; annar son Guð-
mundar var dauður um morguninn,
hinn kalinn, hann sjálfur óskemmdur.
J>ar hafði og farizt fé og víðar í Reyð-
arfirði.
Mannslát. 24. p. m. lézt að Orm-
arsstöðum í Fellum Eiríkur bóndi
Andrésson Kjerulf, bróðir þorvarðar
læknis, eptir langa legu, maður rúm-
lega prítugur að aldri og talinn með
beztn bændum í Héraði.
Útlendar fré11ir.
Kaupmannahöfn 8. nóv. 1885.
Danmörk. Síðan eg ritaði síðast
fréttir tll „Áustra11, hefur ekki mikið
skeð af stórtíðindum. Stjórnin hafði
sent pingið heim til pess að geta gefið
út bráðabyrgðarlög, og síðan hefur hún
pá notað tímann vel til pess. Hún
hefur gefið út lög um að fjölga lög-
reglupjónum, til pess að haldaáreglu
ef óspektir verða og önnur lög um
stofnun nýrrar hersveitar, sem einnig
á að hafa pann starfa, að gæta pess
að friður og spekt við haldist. Pen-
ingarnir eru náttúrlega teknir af al-
manna fé. Enn fremur eru allar
skotæfingar bannaðar og öll vopna-
sala. |>að er ljóst að stjórnin er ekki
algjörlega ugglaus um sig. Enn frem-
hefur stjórnin gefið út viðbót við
hegningarlögin sem banna allar æs-
ingar til óeirða, að æsa eina stétt
manna á móti annarrí og s. frv. Öll
pessi lög hafa vakið mjög mikla ept-
irtekt, ekki einungis í Danmörku,
heldur einnig víða í ■ Norðurálfunni.
Hér í Danmörku hafa allmargir
hægri menn gengið úr liði stjórnar-
innar fyrir pessi lög; pað er jafnvel
sagt að Liebe, formaðurinn í lands-
pinginu, sé farinn að fá nóg af pess-
um lögum, en náttúrlega halda aðrir
pví fastara við stjcrnina. Jafnvel sum-
um af blöðum peim, sem hana styðja,
pykir hún ekki nógu nærgöngul við
frelsi pjóðarinnar og réttindi. En
petta getur líka vel lagazt með tím-
anum. — Eg skal geta pess hér,