Austri - 20.05.1886, Page 2

Austri - 20.05.1886, Page 2
50 nýju. |>etta er ekki mjög ólíkt fyr- irkomulaginu á alpinginu íslenzka. J>ó er sá höfuðmunur, að pessar 2 deildir eiga að öllum jafnaði að vinna saman og greiða atkvæði um málin saman, pó geta deildirnar einnig skil- izt að, og greitt atkvæði sérstaklega. j^ing petta hefur ekkert atkvæði um hermál, flotamál, nýlendumál og utan- ríkisstjórn, heldur ekki um tollmál, verzlunarmál, skipaferðir og seðlamál. J>að má heldur ekki gera nokkra kirkju að ríkiskirkju. Dómarar á Ir- landi skulu skipaðir af írsku stjórn- inni, en lögregluliðið á fyrst um sinn að vera undir umsjón ensku stjórnar- innar. Irlendingar eiga ekki að leggja neitt fé til herkostnaðar. Til aðalút- gjalda ríkisins hafa peir áður horgað Y12 part; eptir pessu lagafrumvarpi eiga peir að borga V15 part. Irareiga ekki að fá pingsetu á pingi í Lund- unum nema í peim málum sem sér- staklega varða Irland. Fari nú svo að petta fyrirkomu- lag reynist illa, er enska pinginu heim- ilt að a f n e m a írska pingið aptur, ef pví svo póknast. Nú er fyrstu umræðu um málið lokið. Onnur umræða byrjar ekki fyr en 10. d. maím. J>að er ómögulegt nú að segja, hvort frumvarpið verður sampykkt. Stjórnin vonast pó eptir sigri. En hvernig sem fer, má telja pað víst, að atkvæðtala með og mót verði mjög lík. En vinni Gladstone sigur í petta sinn, pá hefur hann unnið meiri sig- ur en nokkurn tíma áður á æfi sinni. Kaupmannaliöfn 2. d maím, 1886. Eilgland. Eg gat pess síðast, er eg ritaði „Austra“ útlendar fréttir, að Gladstone hefði skýrt pinginu frá pví að von væri á lagafrumvarpi frá stjórninni, er færi pví fram, að enska pingið legði fé nokkurt til jarðakaupa á írlandi. J>egar Gladstone lagði frum- varpið fyrir pingið talaði hann í 2l/2 klukkntíma og pótti ræða hans enn fegurri og snjallari en í fyrra skiptið. Hann sagði pað afdráttarlaust, að ír- ar ættu pað Englendingum að pakka hvað illa væri komið peirra málum, og væru Englar pví sjálfkjörnír að bæta úr pví. Aðalorsökin til flestra peirra glæpaverka er framin hafa ver- ið á írlandi sagði hann væri sú, að jarðeigendurnir hefðu kúgað leigulið- ana. Hann lagði pað pví til að ping- ið veitti 50 milliónir punda til pess að kaupa jarðir af jarðeigendunum írsku, og fá landið leiguliðunum í hendur. 10 milljónum punda skyldi varið næsta ár, en 20 milljónum punda árlega tvö næstu ár á eptir. Jarðirn- ar skulu svo afborgast smátt og smátt, uns Englar hafa fengið sinn síðasta pening endurgoldinn. Fyrir hverjajörð vill stjórnin bjóða jafnmikið fé og landskuld jarðarinnar hefur verið mik- il síðustu tuttugu árin; telja menn petta sæmdarboð, og lítið efamál að flestir jarðeigendur taki pví fegins hendi, pví jarðir peírra hafa fallið mjög í verði á seinni timum vegna óaldar peirrar sem á Irlandi hefur verið; en pó eru jarðeigendur að öllu sjálfráðir, hvort peir vilja piggja boð- ið eða ekki. Gladstone sagði að upp- haflega hefði pað verið tilgangur sinn að biðja pingið um svo sem 113 mill- jónir punda, en hann vildi láta sér nægja með pessar 50 í bráðina, en síðar væri bezt að færa sig upp á skaptið og smátt og smátt kaupa all- ar jarðir af írsku jarðeigendunum. Hvort Gladstone tekst að fá vilja sínum og máli framgengt, er enn pá óséð, en sennilegt er pað að hann sigri. Hartington lávarður, sem ef til vill gæti orðið honum hættulegast- ur, ber of mikla virðingu fyrir Glad- stone, til pess hann vilji eða geti ris- ið með odd og egg á móti honum, Chamberlain hefur hlotið lítinn heið- ur af sinni framkomu, og pað ber að tiltölu mjög lítið á Salisbury. J>að er sagt svo, að um engan mann sé talað jafnmikið í Englandi nú eins og Gladstone eða öllu heldur, pað sé um engan mann talað nema hann. Bæði fylgifiskar og andvígismenn eru á eitt sáttir um að undra hann og lofa, pví andlegt og líkamlegt prek hans bug- ast ekkert, pó lífið lengist; miklu fremur færist hann í ásmegin með ellinni. J>etta vex pjóðinni í augum og pað töfrar hana. Fari svo að mót- stöðumönnum Gladstones takist að fella frumvarpið, segja menn pó, að peim muni ekki takast að koma máli pessu svo á kné, að pað verði ekki upp tekið að vörmu spori aptur, og sennilegast sé að málið nái fram að ganga, pví pað styðji nú tveir peir menn, er hafa sterkastan vilja í brezka ríkinu, Gladstone og Parnell. |>egar umræðan um irsku lögin var á enda, lagði fjármálaráðgjafinn Harcourt fjárlögin fyrir pingið, pað var 16. d. f. m. Síðasta fjárhagsár höfðu tekjurnar verið 25/8 milljónar punda minni enn útgjöldin. Hann gerði ráð fyrir að útgjöldin mundu verða næsta ár 90 y2 milljón punda, en telcjurnar 897/8 milljónir. J>að er allstórfenglegur búskapur efberaskal saman við fjárlögin á Islandi. Síðustu 11 árin hafa Englendingar afborgað af ríkisskuldunum 900000000 króna og 560000000 af pví fé nú 5 síðustu árin. Bikisskuldirnar eru nál. 15 milljördum króna. Harcourt sagðist svo frá, að eina ástæðan til pess, að tekjur ríkisins hefðu ekki hrokkið til síðasta árið væri sú, að alkoholnautn- in færi svo minnkandi í landinu og við pað drægist fé frá ríkissjóði, tekj- ur rikissjóðsins af alkoholi væri nú 81 milljón króna minni en fyrir 10 árum síðan. En jafnframtpví sem nautn áfengra drykkja hefur farið minnkandi í landinu, hef- ur te og tóbaksbrúkun vaxið til muna. Hann sagði, að ýfir höfuð nytu Eng- lendingar nú hollari og betri fæðu en peir hefðu áður gjört. Italía. J>ar gaus upp kólera fyrir skömmu. |>að var i Brindisi. Sýkin hafði flutzt með skipi frá Indlandi. Margir urðu pegar sjúkir, og dálítið breyddist hún út, en fréttapráðurinn hefur nú litlar sem engar frettir af henni að segja, og lítur pví út fyrir að hún sé að deyja út aptur, pó ekki sé hægt að segja pað með vissu enn pá. Spánn. Biskupinn í Madrid var myrtur hérna á dögunum. J>að varð einn af prestunum hans sem varð hon- um að bana. Svo stóð á að prestur- inn hafði misst hempuna, af pví hann hafði haft unga og laglega ráðskonu, en slíkt pykir ekki sæma kapólskum prestum. Svo ritaði hann biskupi hvað eptir annað og bað hann ásjár og um að hann mætti fá embætti sitt aptur, en árangurslaust. Út úr pessu varð presturinn svo hálfsturl- aður. Biskup söng messu í kapedreal- kirkjunni í Madrid og skaut prestur pá á hann prem skotum. Yið ann- að skotið féll biskup dauður á gólfið. Lögregluliðið varð að flýta sér burt með prestinn í fangelsið, pví við sjálft lá, að skríllinn tætti hann í sundur í bræði sinni. Balkanskaginn. J>að er svo að sjá sem stórveldin séu á eitt mál sátt um að leyfa ekki Grikkjum nokkurn ófrið við Tyrk.i. Nú sem stendur er líka góð von um að Grikkir láti undan. BASKI5K Ávarp til íslendinga. Arás Doktors Gríms Tliomsens á mig fyrir bankaritgjörðir mínar hef- ur neytt mig til að sýna og sanna að bankinn eins og hann er, sé stofnað- ur til pess, að geta enga hjálp léð íslenzkri verzlun. Enn sem fyrri verð- ur pví verzlun landsins að búa undir hinu gamla drepi okrandi peninga- manna í Höfn. Enn sem fynri verða íslendingar að gjalda samvöldum fá- um okrurum í Höfn svo sem 20°/0 af öllum lifsnauðsynjum sínum. Enn væri almennilega frá bankanum gengið, pá gætu íslendingar sjálfir lánað' eigin verzlun eigið fé og tekið allan ábata í aðra hönd. Til pessa pyrfti ekki annað enn hafa bankaseðlana innleys- anlega. J>etta hefur höfundur banka- laganna og stjórnin séð, ogpessvegna er íslandi settur banki með óinnleys- anlegum seðlum, sem verzlun aldrei treystir að gangi í fullu verði ári

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.