Austri - 26.07.1886, Page 2

Austri - 26.07.1886, Page 2
74 Sunnlendingar megi vera náttúrunni pakklátir fyrir pað, að hafa ekki snar- bratta fjallgarðaí stað ánna; að Ár- ness og Rangárvallasýslur pyrftu ekki að vera útilokaðar frá beinlínis notum af strandferðunum, e f til peirra væri hafðir gufubátar, sem kæmi við á Eyrarbakka og Stokkseyrarhöfn, og svo mætti leggja paðan vagnveg austur að J>jórsá; að brýrnar, pó pær kæm- ist á, mundu ekki „lypta öllulandinu á hærra stig í velmegun og hvers kyns blóma“; og a ð peim, sem mest nota brýrnar, sé ekki vorkunn að kosta pær sjálfum að mestu leyti, á pann hátt, að taka lán upp á ferju- tollana eða par á borð við; pá hefur hún ekki á móti pví að landssjóður „ge'i“ einhvern dálítinn skerf til fyr- irtækisins. Hér við er ýmislegt að athuga: Óneitanlega er pað pakkarvert, að ekki eru snarbrattir fjallgarðar í stað ánna, og mest pakkarvert vegna landssjóðs, sem samkvæmt orðum greinarinnar á öðrum stað, ætti pá að „grafa sundur“ slíka fjallgarða; pví pað mundi kosta hann meira en að brúa árnar. En héraðsbúum væri naumast verra að hafa fjallgarðana og hafnir góðar en árnar oghafnleys- ið. J>ó pví væri að skipta, að gufu- bátur gengi með landi, og ætti, sam- kvæmt ferðaáætlun sinni, aðkomavið á Eyrarbakka og Stokkseyrarhöfn, pá mundi b r i m i ð, sem svo iðuglega lok- ar peim höfnum, gjöra áætlunina mjög óáreiðanlega, og gagnið af bátnum að sama skapi harla stopult fyrir petta hérað. I tvísýnu færi yrði báturinn annaðhvort að sneiða hjá — og pað yrði opt tilfellið — ellegar leggja inn upp á lif og dauða, og pað væri langt- um fyrirsjáanlegri hætta, en hinhætt- an, sem greinin gjörir ráð fyrir: „að brýrnar skyldi brotna, af einhverjum orsökum, pegar pær eru nýlagðar“. Slíkt er raunar hugsanlegt, eins og svo margt, en ekki er pað líklegt. Ef par kemur einhverntíma, að gufu- bátur gengur milli Reykjavikur og t. a. m. Hornafjarðar, pá er ekki efa- mál, að hann á að koma við á Eyr- arbakka, pegar pað er óhætt; pað gæti gjört sitt til að greiða samgöng- ur, pó gagnið af pví yrði mjög á hverfanda hveli. Hæpið væri að kosta stórfé til að leggja vagnveg að |>jórsá, t. a. m. við. Sandhólaferju, sem lengi hefur verið aðalferjustaður austan- manna, pví nú á seinni árum fer hann mjög versnandi af sandburði, svo menn halda hann leggist af eða fær- ist til. Yfir höfuð er öll áin par niður frá, og pá líka allir ferjustaðir sem par eru á henni, í sífeldri liættu fyrir breytingum af sandburði. |>ess utan fullnægði sá vagnvegarspotti hvergi nærri eins vel samgöngupörf Rangárvallasýslu eins og brýrnar mundu gjöra. En um petta er peg- ar of langt mál komið. |>ví er ekki að skipta, að gufubátur fari með ströndum, og pví miður, eru litlar lík- ur til, að pað verði að sinni. Og pað er hætt við, að um gufubátahug- myndina megi segja, líkt og um póst- vegahugmyndina, sem fram hefur kom- ið: „í>að er álitleg hugmynd „en“ of mikil byrði á landssjóði11. J>að mun mega ganga út frá pví, að strand- ferðirnar haldist í sama horfi fyrst um sinn, nema hvað pær kunna að verða auknar par, sem pví verður við komið. Hve langt verður pá pangað til, að landssjóður hefur varið til peirra svo mikilli fjárupphæð, að væri pví fé skipt á allar pær sýslur landsins, sem hafa bein not ferðanna, yrði hluti hverrar sýslu svo mikill, að önnur eins upphæð nægði til að brúa f>jórsá eða Ölvesá? J>e.ssu verður, auðvitað, ekki svarað með vissu; en að pví kemur á sínum tima. J>á, pó ekki verði fyrri, hljóta „aðrir landsbúar að láta sér skiljast1** að hinar hafnlausu sýslur eiga rétt á að fá tiltölulega upphæð til að efla samgöngur hjá sér. Er pað pá sanngjarnt, að pær fái pað ekki fyr en par er komið? og er pað hyggilegt eða framfaravænt að láta brýrnar — sem fjölmennasta héraði landsins eru nauðsynlegar —- bíða pangað til? Ætli peir, sem nú spilla fyrir málinu, fái pá pökk fyrir frammi- stöðu sína? En pað er leiðinlegt, að purfa að fara út í petta: J>að er leið- inlegt, ef félagsskapar og framfara- hugmyndir manna eru enn eigi svo proskaðar að pað pyki sjálfsagt, að pjóðfélagið taki að sér að láta peim fyrirtækjum verða framgengt, sem ein- stöku deildum pess eru nauðsynleg, en ofvaxin, án pess að heimtuð sé sönnun fyrir sérstökum kröfurétti hlut- aðeigandi héraða, ellegar að öðrumkosti sönnun fyrir pví, að fyrirtækið „lypti öllu landinu á hærra stig velgengnis og blóma“. Er pað nú pegar pess er gætt, að menn verða að gjöra sig ánægða með pað á hinn bóginn, að segja eins og greinin, að „optast nær verði eitthvert gagn“ að pví fé sem landssjóður ver árlega til strandsigl- inga og vegabóta; og gott ef svo yrði sagt um allt, sem fé hans er varið til; en hvort nokkuð af pví er, sem „lyptir öllu landinu á hærra stig“, pað er spursmál sem vissara mun að fela ókomna tímanum að svara. Sjálf- sagt er pað lika leiðinlegt, pegar menn vilja demba á landssjóð peim kostnaði, sem peir sjálfir eiga að bera og geta borið. En engin ástæða er til að ámæla meðmælendum brúanna í pví tilliti. Árnessýsla og Rangár- vallasýsla báðu í fyrstunni um lán til brúargerðarinnar; pær treystupví, að Yestur-Skaptafellssýsla, Gullbringu- sýsla og Reykjavík, mundu verðameð sér um lántökuna, par eð pær einnig mundu nota brýrnar; pá var hér líka almenn velmegun. J>ó verður ekki annað sagt, en að treyst væri á fremsta með svo stórvaxna lántöku, að ó- gleymdum ferjutollunum; og ekki er hægt að sjá, hvernig sýslurnar hefði komist út af pví, að borga slíkt lán, og leggja pó, á sömu árunum, vagn- vegi pá, sem útheimtast til péss, að brýrnar nái tilgangi sínum fyllilega. J>ó er öðru máli að gegnanú; par eð hið erfiða árferði sem síðan hefur ver- ið, er búið að kippa svo fótum undan velmegun manna, að flestir eru i meiri eða minni kröggum; par eð nú mun lit- il eða engin von til, að Yestur-Skapta- fellssýsla verði með um lántöku til brúnna, og eigi heldur Gullbringusýsla né Reykjavík, — sem pó mundi nota brýrnar meira en vesturhluti Árnes- sýslu, — og par eð menn áhinnbóg- inn sjá betur og betur fram á pað, að vagnvegirnir mundu útheimta ærið fé; pað er pví nú hið eina eðlilega og skynsamlega sem menn í Árness og Rangárvallasýslum geta gjört ípessu máli, að fela pjóðfélaginu að koma pví áleiðis. J>að hlýtur fyr eða síðar að taka pað að sér; nema pað taki heldur að sér vagnvegagjörðina; lát- um pá vera að sýslurnar kosti brýrn- ar. í hvoru tilfellinu sem vera skal, verður byrðin peim full pung, svo eigi verður ástæða til að telja pað eptir, pó ferjutollarnir falli burtu. J>eir gera pað heldur ekki alveg. J>ar, sem langur krókur er til brúnna, fara menn yfir á ferjum, pegar gott er, eptir sem áður. En sleppum pví samt; að- al umferðin yrði um brýrnar, og pví kæmi talsvert fé saman, ef pær væri tollaðar. En par er sá galli á, að pá yrði sinn brúarvörður að vera við hvora brú, hafa par íbúðarhús og eitthvað af fólki með sér. J>ar kæmi ærinn aukakostnaður. Staða brúar- varðar yrði heldur ekki sérlega fýsi- leg í ýmsum greinum. Y eitti hann ekki borgunarfrest, yrði pað óvinsælt; veitti hann frestinn, gæti innheimtan orðið erfið. Bókfærslu hans yrði tor- velt að koma svo fyrir, að hægt, væri að taka öll tvimæli af um trúmennsku hans, hvenær sem purfa pætti. Svo pað er tvísýnt, að hæfilegir menn feng- ist til að taka pann starfa að sér. Heppilegast mun, að liafa brýrnar frjálsar; en að sýslufélögin taki að sér umsjón og viðhald peirra, og fái, ef á parf að halda, styrk til pess af landssjóði, ellegar af amts-(eða fjórð- ungs-) sjóði, ef pað pykir betur við eiga. 3. Er landssjóður fær um að kosta brýrnar? J>essu neitar greinin ekki fylli- lega; og pað hefði líka verið undar- legt, pví pað, sem hún telur nokkurn- veginn vinnandi verk fyrir tvær sýsl- ur, pað gat hún ekki talið örðugt ef allt landið hjálpaðist að pví. Samt kemur hún með iirtölur, svo sem: a ð

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.