Austri - 26.07.1886, Page 3
75
ísjárvert sé að „gefau einum landshluta
svo mikið og a ð menn í hinum ijar-
lægari héruðum muni seint láta sér
skiljast að landssjóði beri að veita
téð. En verði landinu annars fram-
fara auðið, pá mun hitt reynast isjár-
verðara: að neita um féð til brúar-
gjörðarinnar; pað mun peim skiljast
sem dáð og drengskap hafa, pó í fjar-
lægum héruðum séu; af öðrum erpess
ekki að vænta. Fjárspursmálið er
óneitanlega stórt. Greinin gjörir ráð
fyrir 200,000 kr., en gjörir lítið úr á-
ætlun Windfeld Hansen’s, par eð hann
muni „kunnugri lygnu fljótunum í
Danmörku en straumhörðu jökulvötn-
unum hér á landi“. En, hvar sem
er, verður að hafa brýr svo háar, að
vatnið nái peim aldrei, og pað virð-
ist innan handar hér. f>að er pví
naumast líklegt, að næstum purfi að
tvöfalda áætlun Windfeld Hansen’s.
Látum samt vera hún hækki nokkuð:
segjum upp í 150,000 kr.; 6% par af
í vexti og afborgun eru 9000 kr. á
ári í 28 ár. Ættu nú tvær sýslur að
inna slíkt gjald af höndum, ofan á
alt annað, pá yrði peim pað ókleyft,
eins og fyr er sýnt. En landssjóði
pyrfti pað ekki að verða svo mjög til-
finnanlegt. Ef viðlagasjóðurinn leggði
fram upphæðina sem til brúnna gengi,
pá mætti aptur leggja í hann 6°/0par
af á ári í 28 ár; svo félli sú gjald-
grein burt. Fyrir slíku, jafnvel pó
pað væri 9000—12000 kr. á ári, gæti
landssjóður farið allra sinna ferða „í
austurveg að herja tröll“.
Tökum að lyktum undir með grein-
inni í einu atriði, nfl. par sem hún
bendir á að hafa purfi varúð við í
pessu máli. Aldrei verður of mikil
áherzla lögð á pað, að láta á brúa-
gerðinni rætast sannmælið: „J>að skal
vel vanda sem lengi á að standa“.
Br. J.
augasteinn pjóðar sinnar og átrún-
aðargoð.
Líf hans varð pó allt annað en
útlit var fyrir; pað endaði svo að ráða-
neyti hans og ættmenn settu hann frá
völdum, sögðu hann væri vitstola og
svo lauk hann lífi sínu sem morðingi
og sjálfsmorðingi.
J>að er nálega ómögulegt enn pá
sem komið er, að gjöra sér grein fyr-
ir lifi pessa manns, sem er svo und-
arlegt samband af miklu mannviti og
óðs manns æði. jpað er svo margt
um hann sagt um pessar mundir og
nálega engum ber saman. |>ó erpað
allmargt sem virðist með öllu efa-
laust og vil eg geta pess hér lítil-
ijörlega.
Hann hafði í æsku mjög mikla
ást á öllum fögrum listum, og pað
gjörði hann til dauðadags. En hann
var pó nokkuð ólíkur öðrum mönnum
einnig í pvi efni. jþað var einhver
rómantiskur miðalda blær yfir hugs-
unum hans og tilfinningum, óbeit á
lífinu, eins og pað er, öllu pví ófagra
og illa í siðum manna og háttalagi.
Sál hans leitaði inn á land fegurðar-
innar, pað var par sem hann ætlaði
að höndla hnossið eins og barnið sem
eltir ljósgeislann; en geislinn flögtaði
undan honum í hvert skipti og hann
nálgaðist og teymdi hann lengra og
lengra burt frá lífinu og störfum
peim, er honum bar að gegna. Um
langan tíma var pað einkum Wagner,
tónaskáldið heimsfræga, sem hafði svo
mikil áhrif á konunginn að hann
gleymdi öllu nema honum og snilld-
arverkum hans. |>að er jafnvel sagt,
að pegnar hans hafi verið orðnir svo
ópolinmóðir yfir pví að hann sinnti
engu nema tónskáldinu, að hann neydd-
ist til að auglýsa pað opinberlega, að
framvegis ætlaði hann að gefa sig
meira að stjórnarstötfunum og minna
að Wagner.
Hann var pannig pegar frá æsku
að sumu leyti utan við heiminn. J>ó
er pað ekki svo að skilja, að hann
hafi verið með öllu ónýtur stjórnari.
Miklu fremur sýndi hann opt og tíð-
um mjög mikil hyggindi sem stjórn-
ari. Unga konunginum sveið pað í
augum hversu Prússar voru pjóða
fremstir á J>ýzkalandi, hversu höfuð
Yilhjálms Prússakonungs óx hærra og
hærra upp yfir pá aðra konungana.
En hann liafði svo mikla sjálfsafneit-
un að hann sýndi pað ekki í verkinu.
Freistingin var pó mikil, pví við sjálft
lá að hann hefði ráð |>ýzkalands í
hendi sinni. |>egar Napóleon 3. sagði
Prússum stríð á hendur 1870 leitað-
ist hann við að fá Loðvík konung til
pess að veita sér lið, en pað var ekki
viðkomandi og pegar ófriðurinn var á
enda og sigurinn unninn, pá átti hann
sjálfur rnikinn pátt í pví að Vilhjálm-
ur konungur var gjörður að keisara.
Heima fj'rir í ríkisstörfum sýndi
hann og að hann hafði einbeittan vilja
og gott vit á stjórnarmálunum. J>ann-
ig hleypti hann aldrei kapólska flokkn-
um að völdunum, og pað pó liann
væri í meiri hluta á pinginu.
Hefði pessi æfintýrasál verið uppi
á einhverjum byltingatima, pá hefði
hann ef til vill orðið frægur maður í
veraldarsögunni, en pað voru aðrir
sem voru komnir á undan honum og
pað var of langt að elta pá uppi.
En hann purfti að fá eitthvað í stað-
in, einhverja óvanalega og mikla lifs-
nautn til pess að fullnægja peirri prá
sem í honurn bjó. Hann hafði 3V2
miljón marka í árstekjur svo honum
var allt lagt upp í hendurnar enda
sparaði hann ekki féð. Hann lét leik-
ara leika fyrir sig einan, enginn mað-
ur fékk að horfa á pá leika nemahann
einn. Allt leikhúsið var uppljómað,
en sjálfur sat hann grafkyr í dimm-
um skugga; hann lét gjöra sér flug-
vél til pess að hann gæti liðið í gegn-
um loptið eins og einhver andi. En
vélin reyndist ekki vel og svo varð
hann að hætta við pað. Hann lét
setja afarmikinn eirketil í loptið í höll-
inni sinni fylla hann með vatni og par
fór hann svo um í bát og var úttroð-
inn svanur fyrir bátnum. Allt petta
var að eins gjört til pess, að hann
gæti betur hugsað sér að hann væri
Lohengrin. En svo nægði honum pað
ekki; hann purfti að hafa öldur á
vatninu. Með mikilli fyrirhöfn varð
pví komið svo fyrir að vatnið hreifð-
ist, en einu sinni varð öldugangurinn
of mikill svo bátnum hvolfdi með kon-
ungi í, og eptir pað hætti hann peim
sjóferðum.
En jafnframt pessu snerust augu
andans meira inn á við og konungui'
gjörðist ákaflega fáskiptinn. Hann
hafði átt að eiga prinsessu frá Austur-
ríki, en pegar allt var komið á fremsta
hlunn með giptinguna, hætti hann við
allt saman og nú forðaðist hann um-
gengni við alla menn, en pó einkum
konar. Eflaust hefur hann haft liug-
boð um að hann mundi fyr eða síðar
verða vitstola.
Og nú versnaði líka smátt og
smátt. Konungurinn lifði annað slag-
ið algjörlega i öðrum heimi. Hann
hugsaði sér að hann væri Loðvík 14.
Frakkakonungur, lét opt bera á borð
fyrir 30 manns og sat pó einn við
borðið, og svo hugsaði hann sér að
hann væri að tala við hirðmenn frá
tíð Loðvíks 14., skipaði að hálshöggva
ráðgjafana og setja fólk í fangelsi fyr-
ir engar sakir, hann vildi jafnvel einu
sinni láta rakarann sinn mynda ráða-
neyti. En allt petta var að eins ann-
að veifið hann virðist að hafa verið
með fullu viti á millum.
Nú fór stjórninni ekki að lítast
á, og fór að litast um eptir öðrum
manni til pess að taka við stjórnar-
störfum. Otto bróðir hans var næst-
Ú11 e n (1 a r f r é 111 r.
(Niðurlag).
Kaupmannahöfn 30. júní 1886.
J>ýzkaland. Frá Bayern eru milc-
il tíðindi, lát Loðvíks konungs II.
Hann kom til valda 1864 og var pá
ekki tvítugur áð aldri. Menn gjörðu
sér mjög glæsilegar vonir um hiun
unga höfðingja, pví menn vissu að
hann var ágætum gáfum gæddur, að
hann var maður frjálslyndur, að hann
hataði kapólsku kirkjuna fyrir pau
andlegu bönd, sem hún lagði á pá
menn, er verða skyldu pegnar hans.
Náttúran hafði pannig gjört hannrík-
mannlega úr garði að andlegu ágæti,
en hún hafði heldur ekki búið hann
stjúpmóðurlega af stað að pví er lík-
amlegt atgjörfi snertir; hinnungikon-
ungur var íturvaxinn, höfuðið mikið
og fagurlega skapað og allur var hann
hinn glæsilegasti. Hann varð pannig