Austri - 29.09.1886, Blaðsíða 1

Austri - 29.09.1886, Blaðsíða 1
1 8 8 6. S cs “ « o •*» • * .8 c Æ ° S í CC c3 »* - fl B C3 C ‘S ^ c p tc p 2 *o c3 C t£ c *ce *S ^3 •W S”i S - co r* .* 04 ’tb 3| 1 S 's cc « OJ C- g'ð- p c ' £. O' p pv «* § cr? 5* 5. ‘ œ 0 ^ P' orq_ 2. p S 2 ^S. 5 p o 3 *• d “ S 3 ■o- cc O o: co í—■ 2. c — CD ?r — 3» g 3 2- p* § % ^ í> ?r g P C-*- c ^ * p* 3. árg. Seyðisfirði. iniÖTÍkudag 29. september. Nr. 24. B a n k i n n. Nú fyrst, ári eptir að bankalög ís- lands urðu til og framkvæmdarstjóri og gæzlustjórar voru settir, faraíslend- ingar að vakna. Nú hafa tvær rit- gjörðir byrzt í fjóðólfi hvor ofan í aðra, önnur eptir hr. Signrð Briem sem hægfara telur allar líkur á að seðlafyrirkomulag bankans blessist naumast; hin eptir hvassyrtari mann, sem nefnir sig „Geir“, og beinir að- finningum sínum að Lárusi banka- stjórá, og skorar á þing að fáútlend- an mann til „að hafa eptirlit með bankastjóranum og kenna honum“. fetta ætlar Geir að myndi „eyða hinu mikla vantrausti“ á bankanum, „sem nú er farið að bóla á“. J>essi sami höfundur sér nú að bankastjórnin „er algjörlega í höndum höfcíingjanna í Reykjavík og landshöfðinginn sem hinn æðsti og efsti hefur par bæði töglin og hagldirnar“. Og maðurinn hefur meira fyrir sér enn hann enda lætur uppi. ]pvi landshöfðingjaskrifarinn er einn af starfsmönnum bankans, svo að landshöfðingi, ef hann væri hnýs- inn maður og eptirgöngull um viðskipti manna við bankann, getur allt af vit- að allt er hann vill um slík efni, og blandað sér í pau á allar lundir, ef hann er svo gjörður. þetta er nú í sjálfu sér öidungis ópolandi fyrir- komulag; pví að pað hlýtur að fæla menn frá viðskiptum við bankann og pað einkum pá, sem mest ríður á að hæna að bankanum, svo sem kaup- menn og alla stærri lántakendur. Bankastjórnin sjálf viðurkennir hversu nauðsynlegt er að öll viðskipti manna við bankann sé vernduð fullkominni pögn allra starfsmanna bankans, er hún tilskilur að peir vinni eið að pagn- arskyldu sinni í pessu efni. En hvaða pýðingu hefur pessi eiður fyr- ir landshöfðingaskriíarann? — þá að eins, sem landshöfðingi telur honum trú um að hann (eiðurinn) hafi. Hver j veit, nema regla bankastjórnarinnar, að gefa lánbeiðendum að eins innnn- leg úrslit upp á lánbeiðslur peirra, skýrist nægilega af sambandi skrif- arans við landshöfðingja eins vegar og bankann hins vegar? En hvernig sem menn nú vilja velkja pessu fyrir- komulagi fyrir sér, er pað og verður bankanum til bölvunar. J>að er auðséð á ritgjörð „Geirs“ að hann hyggur að bót verði ráðin á ólagi bankans með pví að fá útlend- an mann til að setja Lárus áknésér, að kenna honum. jpetta ætla eg sé pýðingarlaust kák: pað er eins og að ætla sér að bjarga skútu, sem er að sökkva af leka, með pví að setja tvo j kapteina við stýrið. J>að sem á ríð- ur, er að breyta bankalögunum svo, að vér höfum banka í raun ogveru. Enginn bankastjóri gjörir úr íslands- banka, meðan lögin eru eins og pau eru, nokkuð pað, er svarl tilgangi landsbanka. Enginn bankafróður út- lendingur, sem nokkuð er í varið og nokkra virðingu hefur fyrir mennt sinni og nafni, ljær sig til pess að fara að káka við petta viðrini eins og nú er komið lögum banka og reglugjörð hans. Og |>að er sorglegur vottur iéttúðar og hyggjuleysis að játa eins og „Geir“ gjörir, að „sumar“ (hví ekki allar?) „af breytingum peim“, er eg vil „fá fram mundu verða til bóta, og hljóta sjálfsagt að komast inn í bankalögin , síðar meir“, en vinda i sömu andránni i pví máli fram af sér, með pví að segja út í bláinn, að pað sé „mjög óvíst hvort pær nú í svipinn hafi nokkra verulega pýðingu eða tryggingu í för með sér“! Hvað ? reglur, sem sjálf- sagt er að setja í lögin, pegar skað- inn er búinn að gjöra menn hyggna, pær skuli ekki mega setja í lögin í tima til að afstýra skaðanum? J>að cr sannarlega nýstárleg fínanzkenn- ing. Eg get vel skilið pað, að menn, sem gefið hafa lögunum atkvæði sitt, kveinki sín við, að fara að breyta peim frá rótum, eins og eg fer fram á, og vilji svo heldur „sjá hvað set- ur“ í peirri von að ekki fari allt eins illa og eg tel víst að gjöri, og að j>etta fyrirkveði að nokkuð verði sinnt tillögum mínum að sinni. En pað er allt annað en að tillögur mínar, ef pær væru teknar, hafi enga verulega pýðingu né tryggingu. J>eir um petta. |>eir eru fulltrúar lands; peim hefur landið fengið umboð að bæta úr sinni sárustu neyð; peir stefndu alveg rétt, sem seðilbankann vildu liafa á pingi 1883, en á pingi 1885 breyttu peir grundvallarreglu sinni, eða gengu frá henni, eptir bendingu stjórnarinn- ar, og pvert ofan í óskir landsmanna, sem aldrei datt annað i hug, en að fá banka með innleysanlegum seðlum; og einmitt fyrir pað hafa menn nú pann banka sem peir hafa. |>að má sjá pað á ritgjörð „Geirs“ að snmar spár mínar hafa ekki átt sér langan aldur; hinar koma á eptir öldungis eins víst og sól rennur upp að morgni. |>að sem bankalögin létu ógjört til að drepa landsbanka á Islandi. pað hef- ur reglugjörð bankans séð vandlega um að gjört yrði. Enda er nú alvið- urkennt, að bankinn sé úrlandsbanka orðinn að klíkubanka fyrir Reykjavik. Hér á nú véluð pjóð um sárt að að binda. En skóli hörmunganna hef- ur verið íslands hlutskipti um langa tíma, og hefur pjóðin pó enn eigi orð- ið að auðsveipum prælafans, og svo er vonandi, að fari í pessu máli. |>að er auðséð að mönnum pykir málið enn eigi rætt svo til prautar að pýðingar- laust sé, að skrifa um pað. |>að virð- ist enda sem menn nú fyrst sé f'arið að óra fyrir pví, að peir sé valdir en ekki taldir, sem skilji nokkuð í banka- málinu heima; og pað er enginn draum- ur heldur allt of glögg vissa. En auðskildar eru hverjum heilvita manni aðalundirstöðureglur pess; enda get eg ekki betur seð, en að eg hafi tek- ið pær svo ljóslega fram í blöðunum pegar, að menn ættu að geta grund- vallað á peim öflugar bænarskrár til næsta pings. Og pað er sannarlega vonandi að pjóðin láti ekki undir höf- uð leggjast. Eiríkur Magnússon. Y F I 11 L 1 T yfir mál pau, sem hafa verið til með- f'erðar á alpingi 1886. I. Lagaf'rumvörp. A. Afgreidd sem lög. 1. Frumvarp til laga um breyting á lögum 8. jan. 1886 um lán úr við- lagasjóði til handa sýslufélögum til æðarvarpsræktar. 2. Frumvarp til laga um breyting á lögum um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum, 14. des. 1877. 3. Frumvarp til laga um löggild- ing nýrra verzlunarstaða. 4. Frumvarp til laga um að stjórn- inni veitist heimild til að selja pjóð- jörðina Höfðahús í Fáskrúðsfjarðar- hreppi í Suðurmúlasýslu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.