Austri - 08.11.1886, Qupperneq 3

Austri - 08.11.1886, Qupperneq 3
107 á eitt sáttir um, að Zankow væri verk- færi í hendi Rússa, og eptir pví sem meðhald manna óx með Alexander, fyrir prautir pær er hann varð að líða, eptir pví óx líka hatrið til Rússa. jSTálega hvert einasta blað á J>ýzka- landi er ekki var beinlínis háð stjórn- inni, haíði heitingar í frammi við Rúss- ana, og skoraði á Bismarck að taka duglega í taumana. En Bismarck lét hvergi á sér bera. Einmitt fáum dögum eptir stjórnarbyltinguna í So- fia sat hann á ráðstefnu með Griers, utanríkisráðgjafa Rússa og ekki var annað að sjá en peir væru mestu alda- vinir. Aðalblað Bismarcks „Aord- deutsche allgemeine Zeitung“ lét menn vita, að keisara sambandið hefði aldrei verið traustara og innilegra en emmitt nú. En af pessu reis svo hinramm- asta óánægja um endilangt J>ýzkaland, menn sögðust ekkert skilja í pví hvað kanslarinn væri að hugsa að láta Rúss- ann vaða svona uppi. En nú, eptir pví sem frá líður, er samlyndið aptur farið að batna. Trúin á Bismarck og hyggindi hans, er orðin svo rótgróin, að menn eru farnir að búazt við pví, að eitthvað meira búi undir fyrir gamla mannin- um. Menn vita að hann segir: „Eg gef svo pú gefir aptur (do ut des), að hann tekur pað inn með annari hendínni sem liann gefur með hinni. Danmörk. Hér er nýfallinn dóm- ur í hæsta rétti, sem er mjög merki- legur. Málið er í sjálfu ser ómerki- legt, en pað sem er eptirtektavert er pað, að hæsti réttur hefur dæmt eptir bráðabyrgðarlögum, er stjórnin hafði gefið út, en fólkspingið fellt. Afleið- ingin er sú, að hér eptir getur stjórn- in gefið út bráðabyrgðarlög pegar henni sýnizt svo, án pess að taka nokkurt tillit til pess hvort pingið fellir lögin eða ekki. En hagur vinstri manna ' stendur ver eptir en áður. í heimsblaðinu „Times“ hefur ný- l^ga staðið ritgjörð um viðskipti ís- lendinga og Dana í stjórnarmálum. |>ar er farið mjög liörðum orðum um íslandsráðgjafann fyrir livað opt hann hafi synjað staðfestingar á lögum peim er alpingið hefur gefið út, stjórninni er brugðið um eigingirni, öfund og leti. Greinarhöfundurinn sýnir fram á, hvað sanngjarnar kröfur íslendinga séu í stjórnarskrár málinu, og hve miklu meiri ástæðu peir hafi til að krefjast heimastjórnar en nokkurntíma Irlend- ingar, með pví fjarlægðin sé svo af- armikil milli íslands og Danmerkur. I n n 1 c n d ar f' r é 11 i r. TJr Hornafirði 23. október 1886. Tíðin var fremur óhagstæð í sum- ar að pví er heyskapinn snertir; ó- purkar voru í meira lagi, mátti segja allan sláttinn; hausttíðin hefur verið heldur votviðrasöm líka, en pó hefur opt verið hægð og blíðviðri. Að vísu hirtist taða ekki mjög illa, en úthey hraktist nokkuð, og var víða fremur illa purt, pegar pað var tekið inn. Heyskapurinu er í lang minnsta lagi, pví að bæði rýrnaði heyið nokkuð við hrakninginn, og svo var mikill gras- brestur víðast hvar, bæði á túnum og engjum, og sumstaðar urðu engjar eigi slegnar fyrir Yatni. J>etta nýliðna sumar var nokkuð líkt sumrinu 1884, sem var eitt hið mesta ópurkasumar hér um Suðaustur- og Suðurland, J>að var betur sprottið pá en í sumar, en aptur hirtist heyið skár í sumar. Er pað fremur ónotalegt, pegar hvert sumarið kemur eptir annað svona ó- hagstæð; í fyrra sumar var reyndar nýting góð, en grasbrestur all mikill, svo pó að veturinn næstl. mætti kall- azt heldur góður, pá fyrntu pó fáir hey í vor. Hér er almennt lógað miklu af skepnum núna, einkum nautgripum fram yfir pað sem annars hefði orðið, ef ekki hefði heyjast svo illa. Garðávextir spruttu hér mjög illa í sumar, einkum brugðust jarepli gjör- samlega. Hefur pað líklega gjörthið kalda vor og vætusama sumar. Hér í Eesjum og Lóni voru sauð- ir keyptir í haust á fæti fyrir liönd Gránufél. Var selt eitthvað á 4. hndr. í pessum tveim sveitum, og fengu menn frá 11—14 kr. fyrir sauðinn, er pað nú að vísu mjög lágt í samanburði við pað sem verið hefir, en pó er pað að líkindum skárra en að slátra pví í verzlununum. Markaður á fé hefur fyr eigi verið haldinn hér í sýslunni, en oss væri mjög nauðsynlegt að sú verzlun kæmist á eptirleiðis. Búnaðarfélag Suðuramtsins, sendi búfræðing austur i Skaptafellsýslur í sumar til að leiðbeina bændum íbún- aði. Yar dálítið byrjað á jarðabót- um í Nesjum og Lóni með hans til- sögn, en annarsstaðar ekki hér í aust- ursýslunni pað eg veit. |>að virðist annars að áhugi manna ájarðabótum sé ekki orðinn eins almennur og skyldi. í sumar um tíma var hér frem- ur kvillasamt, og nú er taugaveikin að stinga sér hér niður, en engir hafa dáið enn. Öræfingur nokkur hefur pótzt purfa að leiðrétta fréttagrein frá mér í 16. tölubl. „Austra" p. á. viðvikjandi kjörfundinum í Borgarliöfn 1. júni. ]pað kann vel að vera, að ekki sé sem nákvæmlegast orðað lijá mér, að menn úr 2 vestustu lireppum kjördæmisins hafi átt liægast með að sækja fund- inn, pví að petta átti sérstaklega við Suðursveit, par sem fundurinn var haldínn. Öræfingar áttu að vísu lengri veg en margir aðrir, en aptur munu peir hafa haft betri hestaráð, en sum- ir aðrir, og Jökuldalsá var svo lítil um pær mundir að hún var peim til engrar fyrirstöðu. J>ar að auk not- uðu margir af peim, sömu ferðina til að fara í kaupstað og af öllu pessu hélt eg að pað myndi eigi hafa verið bundið miklum erfiðleikum fyrir peim að sækja fundinn, par eð fundarstað- urinn var í leiðinni, pá í kaupstað- inn var farið. En sé pað nú virki- lega eins og Ör. segir, að peir hafi átt mjög erfiitt með að sækja fund- inn, pá gætu nú sumir ímyndað sér, að pað lýsti fremur öllu öðru hinum mikla áhuga peirra á að hafna pví eina nýta pingmannsefni sem vér liöfð- um. Svo fer Öræfingurinn að finna að pví er eg sagði, að allir betri menn íefðu talið séra Jón sjálfsagðann, og heldur að eg eigi par við kjósendur hans eina, en svo er eigi; pað höfðu margir fleiri minnst á mál petta, bæði utan og innan kjördæmis, og kallaði eg pá menn hina betri, erviljavanda kosningar sem bezt, en leiðast ekki af tómri persónulegri hlutdrægni, og láta sig meiru varða, hversu hæfur til pingstarfa sá maður er, sem býður sig fram til pingmennsku, heldur en hitt hverrar stéttar hann er, og sem ekki telja neinn verra pingmannsefni fyrir pað eítt að hann er ,,prestur“, eða annan betri fyrir pað eitt að hann er „bóndi“. Reyndar kemur mér ekki bein- línis við að svara seinni hluta grein- arinnar Óræfingsins, en pó skal eg geta pess, að pótt Ör. haldi að fáir hafi heyrt séra Jón skora á Sigurð Ingimundarson að sýna fram á, hvort hann hefði fylgt máli presta, fremur en bænda, pá heyrði eg pað full gjörla, og eins hitt, að Sigurður svaraði, að hann hefði ekki átt við séra Jón, heldur við ýmsa aðra presta á pingi. J>að var ekki í sambandi við pessa áskorun að minnst var á Mariu og Péturs lömbin, enda er pað sannast að segja, að pótt pau kunni að vera „miðpunktur í stjórnfræðislegum liugs- unum Öræfinga“, pá gjöri eg ekki svo mikið úr peim, að eg telji ekki hvern mann jafn vel (eða illa) fallinn til pingmennsku fyrir pví, hvort hann er með afnámi peirra eða móti, en pað virðist auðsætt, að hlutaðeigandi prest- um kæmi mjög vel að pau væri af- numinn og uppbót úr landssjóði kæmi í staðinn, og er pað pví ekki að „hafa fyrir augum hag presta“, að vera á móti afnámi peirra. Hitt er miklu fremur að fylgja máli presta, að heimta uppbót úr landssjóði handa einstök- um prestaköllum. En fyrst Ör. sér ekki petta, pá er ekki við öðru að búast, en að hann kunni að telja pað stéttdrægni af séra Jóni að hann var mótfallinn allri rífkun á tillögum úr landssjóði til prestakalla á pinginu I 1885 (sjá Alp.tíð. 1885, B. 422—424).

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.