Austri - 19.11.1886, Blaðsíða 1

Austri - 19.11.1886, Blaðsíða 1
1 8 8 6. S: £ <3 ® P J3 QC O: 3’ aq — >-j p cr? cr=? ^ zl: p P- 3 > c 3. árg. Scyðisfirði. föstudag 19. nóvember Nr. 28. LTm laxa og silungaklak. (Niðurlag). Hér ber svo vel til veiði, að eg þekki dálítið til „geograffiu“ ísl., og par að auki hef eg einu sinni hérna á árunum liaft pá æru, að ferðast um mest alla sjávarströnd Isl., svo eg man vel eptir hvernig iandslagi er háttáð á öllum peim stöðum, sem eg fór um, en á flestum peim stöðum er um mest- ar laxa- og silungaveiðar að gjöra. En nú ætla eg fyrst að byrja á pví landsplássi, sem eg hefi ferðast ná- kvæmlega um og rannsakað eptir minni litlu pekkingu. fetta pláss er Fljóts- dalshérað1, pað er viðlent ogeptirpví endilöngu falla tvö aðalfljót, Lagar- fljót og Jökulsá, bæði jafnsíða til sjáv- ar, og liið priðja á nokkru stykki, Selfljót. í Lagarfljót og Jökulsá falla margar pverár. Auk pveráa og aðal- fljóta eru mörg stöðuvötn. A Fljóts- dalshéraði hefi eg ákveðið klakstað við búnaðarskólann á Eyðum. J>essi staður liggur svo vel, að hann má með öllum guðs rétti álítast sem „Centrum11 alls Héraðsins, og stærra svæðis ef vel er gáð að öllu. Auk pess hvað pessi staður liggur vel fyr- ir mjög stóru svæði, mælir pað eigi alllítið fram með honum, að par er búnaðarskóli, og piltum skólans gæti pví gefizt kostur á að læra klakað- ferð, með pví móti útbreiddist pað miklu fyrr en ella. Eg er líka á sömu skoðun og H. Z. Holmberg fyrsti klakmaður Rússa, að klök ættu að vera við hvern pann búnaðarskóla sem pví yrði við komið. — Hrogn til pessa fyrirhugaða klakstaðar, erhægt að fá gnægð af í Fljótum, en pað er að segja silungahrogn. Laxahrogn norð- an úr Laxá við Fossvelli. J>að er að búast við að ekki fengist gnægð af laxhrognum fyrst um sinn, en pess yrði ekki lengi að bíða, að lax yrði víðar að fá. Lax er í Jösulsánni, en pað er ekki víst að honum sé auð- náð. Lax hefur líka náðzt í Selfljóti. Síðan eg fór að vekja máls á pví, að y koma klaki á fót á Eyðum, pá hef- ur komið upp úr kafinu, og pað ekki á svo fáum stöðum, að vart hafi 1) Eg- hefi skrifað ritg. um ferð mína á Eljótsdalsheraði, og sendi hana Bókmennta- felaginu, hvort sem hún kemur nokkurntíma út eða aldrei. orðið við lax. Skortur á hrognum yrði pví ekki uppdráttarmein klaks- ins á Eyðum, ef pað kæmist nokkurn- tíma lengra en á pappírinn. Ef hér yrði komið á fót svo stóru klaki, að pað gæti byrgt allt Héraðið og Yopna- fjörð með veiði, pá væri víst ekkert kraptaverk, að útbreiða seiðin upp í Fljótsdal, Skriðdal og Völlu; yfir í Tungu Hlíð og Fell, og byggðarlögin í kringum klakstaðinn; niður til Seyð- isfjarðar og norður til Vopnafjarð- ar o. s. frv. Eigi væri með öllu óhugsandi að hægt væri að flytja seiði víðar um en sleppum pví, og vitum til hvort petta svæði jafnast ekki við klaksvið erlendis, sem einn klakstað- ur á að byrgja með seiði, eg tek t. d. pað svið, sem klakið í Vebjörgum á að byrgja, pað verður miklu minna, og pó er Vebjargarklakið hið helzta í Danmörku. Heyndar er nú ekki að miða við klök par, pví Danir eru mjög eptirbátar annara pjóða í allri fiskirækt, og svo verðum vér eptirbát- ar aptur úrpeim. Eg hefi gjört reikn- ing fyrir, að petta fyrirhugaða klak á Eyðum, mundi kosta hér um bil 300 kr. og hef eg pá gjört ráð fyrir, að tóptin væri hlaðin úr grjóti og torfi, en risið úr tré; klaktrogin kaliforn- isk. Eg ætlast svo til að petta klak gæti klakið út frá 6—800,000 hrogn- um, laxa og silunga árlega. Skyldi nú á pessu svæði eiga að vera klök eptir skoðun Feddersens, pá pyrftu pau minnst að vera 6—7, og eptir klakinu á Iteynivöllum, mundi pau kosta 980 kr. eða 680 kr. meir, en pað klak, sem eg hefi gjört ráð fyrir. j^ess utan pyrfti miklu fleiri menn, svo við pað margfaldaðist kostnaður- inn, en eg efa stórlega, að pessi 6—7 klök gjörðu meira eða annað eins gagn og ef eitt klak væri haft eptir pví, sem eg hefi talað um, og pað væri rekið almennilega og skynsam- lega. jpetta klak, sem eg hefi gjört ráð fyrir, ætlast eg til að sé aðal- klak. 2. aðalklakstaður ætti að vera við Láxá í J>ingeyjarsýslu, einhvers- staðar par sem hentugast pætti t. d. við Laxamýri. þetta klak mætti vera stórt, pví eigi er pað neinuin efa bundið, að miklu meiri og vissari laxveiði gæti verið í Laxá en er nú, J>etta klak ætti að byrgja með seið- um norður að Mývatni og vestur að Ljósavatni ef vildi, án pess nokkrum erviðleikum væri um að kenna, að petta klak gæti ekki fullnægt pörfum og kröfum veiðivatna-eigendanna. 3. aðalklakstöðin yrði að vera við Eyja- fjarðará í Eyjafirði, pað væri nóg fyr- ir pá sýslu. 4. aðalklakið pyrfti að vera í Skagafírði einhverstaðar við Héraðsvötnin. j>að nægði Skagafirði. 5. aðalklakstöð ætti að vera einhvers- staðar nálægt Hnausum, par sem hentast pætti. J>að ætti með allra mestu hægð, að geta dugað sviðinu frá Miðfjarðarhálsi og til Langadals, án nokkurra vandræða. Svo væri bezt að hafa tvö auka klök, annað við Miðfjarðará en hitt við Laxá á Skaganum. 6. aðalklakið jmði að vera við Laxá hjá Hjarðarholti. J>að dyggði suður að Snæfellsnesfjallgarði. 7. að- alklakstöð yrði pá í Borgarfirði ann- aðhvort við Hvítá eðaNorðurá. |>etta klák ætti að nægja fyrir helztu hluta Borgarfjarðar- og Mýrasýslu, en pá væri bezt að hafa aukaklak annað hvort við Haffjarðará eða Laxá í Mikla- lioltshreppi, ef að hægt er að efla veiði í peim, svo tilvinnandi væri að hafa klak við pær. Aukaklak við Laxá í Ivjós. 8. aðalklak við Elliða- árnar hjá Iteykjavík, á pað klak liefi eg minnst hér að framan, hvernig pað ætti að vera að fyrirkomulagi. Auka- klak á þingvöllum. 9. aðalklakstöð pyrfti að vera einhversstaðar í Arnes eða Rangárvallasýslu, og pá mest eítt aukaklak með. Hér að framan hefi eg gjört ráð fyrir, að á öllu landinu nægðu 9 að- alklök og fáein aukaklök, sem auð- vitað mættu vera svo mörg, sem vera vildu, pau yrðu aö eins einstakra manna eign, og fengju hvert sem er, engan árlegan styrk eða tillag frá hinu opinbera. ]?eir, sem kæmi peim upp, ættu að fá einu sinni viðurkenn- ingn fyrir framtakssemi sína, öðrum til uppörfunar og eptirdæmis. Eptir pví, sem að framan er drep- ið á, pá vonast eg eptir, að hver sem annars nokkuð vill kurina eða íhuga mál petta, sjái, að framanskrifað fyr- irkomulag, sem eg hefi farið fram á, hljóti að verða hið allra bezta, hent- ugasta og ódýrasta, en mundi pó vinna miklu meira gagn, en ef farið yrði að hrúga upp einhverjum aragrúa af smá- stofnunum hingað og pangað við liverja ársprænu, sem veiði er í. f>essar smá- stofnanir eins og reynslan hefur sýnt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.