Austri - 19.11.1886, Side 2
110
eru allt af að falla og rísa, pœr halda
áfram annað árið, en hætta hitt, og
eyða pannig öllum vilja og von úr
peim, sem eiga að sjá um pær og
leggja fé til peirra, svo er allt látið
fara í hundana, og aldrei verður neitt
úr neinu, pótt á mörgu sé byrjað, pá
fer allt eins, pví engu er haldið á-
fram með nokkurri elju eða dugnaði.
fetta er líka eðlileg afleiðing af pví,
að allt er gjört án pess, að nokkur
fyrirhyggja eða óflekkaður vilji eigi
par lilut að máli; peim sem prédika
í samkundum og á gatnamótum „húm-
búkk“ og gagnsleysu er trúað afpjóð
og pingi, og að peim drífa peningar
eins og skæðadrífa, og svo pegar ekk-
ert ætlar að verða úr neinu, nema
helbert fjártjón, pá urra menn og
bölva í hljóði, yfir hvað petta og petta
gangi illa, og sé ekki til annars en
að sjúga peninga af fátækum almenn-
ingi, en láta sér ekki verða að vegi
að hafa allt af liönd í bagga með, og
líta eptir hvernig petta og petta sé
af liendi leyst hjá peim, sem fyrir pví
eða pví fyrirtækinu standa, pað er
alit annað. Um sjálfstæðan félags-
skap er ekki að tala, öllu er ýtt að
pínginu og sýslunefudum, og pá er
nú reynslan ólýgnasti votturinn um
hvernig um eitt eða annað málið fer.
Eg vonast nú eptir að pessu máli
verði framvegis betur sinnt af almenn-
ingi, en gjört hefur verið, og farið
verði að stofna klakfélög í öllum peim
plássum landsins, sem álítzt að hægt
sé að bæta veiðina að einhverju meira
eða miniia leyti, og pað verði haft
fyrir mark og mið að efla laxa og
silungaveiðar vorar eptir mætti, og
með öllu móti sem unnt er. Hver
sem annars vill bæta bjargræðisvegi
vora og hlynna að peim, ætti að vera
pessu máli fylgjandi, styrkja pað og
styðja með félagsskap sínum og fjár-
tillagi, og láta meira verða af en
pallskvaldur eitt, með pví að segja:
etta væri nú annars dæmalaust parf-
legt og gott fyrirtæki, en eg hefi ekki
efni á pví að vera með, pví eg er
í svoddan fjandans skuldaklípum“,
J>etta og pví um líkt heyrist berg-
mála við eyru peirra, sem vilja fá menn
til að sinna pessu máli, án pess að
gæta að, að félagsskapur samfara
litlu fjártillagi, hefur aldrei komið
neinum á rassinn. piað ætti hver
maður að ganga í klakfélag, sem ann-
ars getur imyndao sér, að hann fái
einhverntima að éta lax eða silung,
sem klakinu verði aðpakka, pó aldrei
fái hann sjálfur svo mikinn lax eða
silung, að hann geti verzlað með hann.
En eins og flestum mun vera kunn-
ugt, pá er félagsskapur allur mjög
litill í flestum plássum landsins, og
sumstaðar með öllu ómögulegur, pví
hver vill heizt vinna svo vinnu sína
og éta svo mat sinn, að nábýlingur
hans viti pað ekki, rétt eins og karl
nokkur, sem var með fleira fólki í
kaupstaðarferð. A leiðinni til kaup-
staðarins áði fólkið, og tók pá hver
upp sinn matpoka og karlinn lika,
dróg hann sig frá hinu fólkinu og
settist afsiðis með poka sinn, en til
pess að vera alveg viss um að hitt
fólkið sæi ekki hvað hann æti, fór
liann með höfuð og hendur oían i
pokann og át svo. fetta er að eins
lítið dæmi upp n, að hver vill éta og
vinna einn, án pess að náunginn sjái
eða verði var við pað. _
Ibt
■'fTrvz-r,
Melra uiu livennaskóla.
Síðan eg ritaði greinina viðvikj-
skóla peim, er átti að stofna á Seyð-
íjarðaröldu i haust, er stendur í 24.
tbl. Austra p. á., hafa 2 greinar kom-
ið á móti lienni. Pyrri greinin frá
jungfrúnum R. Imsland og B. Hem-
mert, sem eg sé enga ástæðu til að
svara, par eð pær með henni sýna og
sanna, að pað sem eg í grein minni
setti út á pær sem kennslukonur handa
íslenzkum unglingum og börnum, er
á fullurn rökum byggt, pví að grein-
in er rituð á dönsku og er pað ljós-
astur vottur um, að pær „kunna ekki
íslenzku svo vel sé“.
Seinni greinin, sem er eptir ein-
hvern S. R. jST., sem eflaust mun vera
innlendur, er aptur pess eðlis, að eg
vil eigi láta henni ósvarað. Mig furð-
aði ekki svo rnikið pótt danska greinin
bæri pað með sér að grein mín væri
misskilin og tilgangur hennar eignað-
ur persónulegum livötum; en mig furð-
ar meira, að S. R. N., skuli eins og
gjöra sér að skyldu að fara sem verst
með greinina m í n a og leggja að
mestu leyti ef eigi til fulls rangar pýð-
ingar í hana. Yörn sú, er hann fær-
ir fyrir hönd peirra R. Imsland og B.
Hemmert, er að mínu áliti ópörf og
ástæðulaus; eg hef hvergi amast við
peim sem kennslukonum handa dönskr
um og norskum börnum, og álít pað
einnig mjög eðlilegt að pær héldu
skóla fyrir pau. En pær hafa nú
sjálfar, eins og áður er á drepið, op-
inberlega játað, að pað sem eg setti
út á pær sem kennslukonur handa ís-
lenzkum unglingum og börnum sé rétt,
pví að grein peirra ber pað með sér,
að hvað helzt sem pær hefðu kennt,
pá yrði tilsögnin að farafram á dönsku
eða norsku. Og sé pess gætt, að
málið hér (einkum í kaupstöðunum)
er orðið töluvert ópjóðlegt og afbak-
að, og að við pví mætti búast að nem-
endur sem færu á pennan skóla, væru
fákunnandi fyrir, par eð einungis er
gjört ráð íyrir unglingum og börnum,
pá vona eg að öllum, sem unna réttu
móðurmáli, verði full ljóst, að svona
lagaður skóli sé enganveginn ákjós-
anlegur. En móðurmálið er sú náms-
grein, sem á að sitja í fyrirrúmi fyrir
öðru, par til pað er lært svo stórlýta-
laust sé.
S. R. N. dregur pá ályktun út
af grein minni, að eg sé mótfallin
kvennaskólum yfir höfuð. Hvernig má
pví vera varið, að hann misskilur mig
svo, par sem mér sýnist pó vanda-
laust, að skilja pað af grein minni,
að eg óska einungis að skólarnir taki
breytingum til batnaðar, sem er sann-
arlega gagnstætt pví, ef eg vildi kveða
pá alla niður; pví að pótt eg segi á
pá leið, að menn geti nú eins og áð-
ur en skólar mynduðust menntað sig
hver á sinni púfu, sannar pað engan
vegin, að eg vilji eigi hafa skóla held-
ur vakti pað fyrir mér, að fyrst um
sinn mundi eigi skipast svo hér á
landi, að allir ættu kost á að ganga
á skóla, og sé pví ómissandi að leggja
alla stund á að mennta sig sjálfur.
Hvað pað snertir, að eg álít oflitla
gagnsemi kvennaskólanna og mennt-
un pá ónóga er konur opt leita sér
utan skólanna, (pví par sem eg í fyrri
grein minni nefni „nýmóðins menntun“
meinti eg pá menntun er konur hér
venjulegast leita sér eða eiga kost 4
að öðlast), pá tek eg pað ekki aptur.
Eu að ekki sé kennt 4 kvenna-
skólunum talsvert aí pví sem er gott
og gagnlegt fyrir lífið, eins og S. R.
N. segir, pví hef eg aldrei neitað;
og að Ytri-Eyjarskólinn haíi eigi eitt-
hvað til síns ágætis fram yfir hina
skólana, kemur mér eígi til hugar að
hrekja, pví eg hef heyrt marga fleiri
en S. R. N. halda honum .sérstak-
lega fram. En pað er sannfæring
min, sem eg áður hef sagt, að kvenna-
skólana vanti mikið á að liafa lieppi-
legt fyrirkomulag, að minnsta kosti
fyrir sveitastúlkur, en petta er í sjálfu
sér mjög eðlilegt að peim sé ábóta-
vant, pví bæði er skammt síðan peir
komust á fót og í upphafi efnalitlir,
svo pað er engin furða pótt á peim
sannist, að meiru eða minnuleyti, „að
fáir eru smiðir í f'yrsta sinn“. Að
peir hafi verið stofnaðir af sannri
framfaralöngun, er engum efa bundið
svo að kvennpjóðinni og öllum yfir
höfuð er skylt að virða og pakka pann
góða vilja og viðleitni, er stofnendur
skólanna hafa sýnt með pví að berj-
ast fyrir að koma peim á fót, og peir
hafa að vísu nokkuð unnið, pví allir
vita, að pað er miklum vanda bundið
að byrja ný fyrirtæki.
Eg álít að alpýðukvennaskólar
pyrftu að vera búnaðarskólar, má ske
væri bezt og tiltölulega kostnaðar-
minnst að hafa sameinaðann búnað-
arskóla fyrir konur og karla, og pyrftu
peir pá að vera svo úr garði gjörðir,
að peir gætu verið fullkomlega til
fyrirmyndar í öllu pví verklega er
pjóðin parf að kunna og heyrir undir
pá aðjrenna, kenna rækilega pær bók-
legu námsgreinar e>r pætti eíga við