Austri - 19.11.1886, Side 4
112
aðrir hlutar landsins, en að hann
leggi fram allt féð endurgjaldslaust,
TÍrðist mér öldungis ósanngjörn krafa,
enda mundi slíkt auðvitað draga pann
dilk eptir sig, að hann yrði að taka
að sér margar aðrar stórár til að
hrúa, og mörg önnur stórvægileg vega-
bótafyrirtæki víðsvegar um landið, sem
honum kynnu að verða ofvaxin, pví
hvers ættu önnur héruð landsins að
gjalda, ef landssjóður ætti ekki líka
að losa pau við ferjutolla eða gjöra
hjá peim vagnvegi að öðrum kosti?
Sum peirra hafa pó enn sem komið
er enn minna gagn af strandferðun-
um en Árness- og Rangárvallasýslur
og peim held eg pað væri enn meiri
skaði, ef hr Br. J. tækist að eyðileggja
gufubátshugmyndina, heldur en Ár-
ness- og Rangárvallasýslum væri að
pví, ef mér tækist að „spilla fyrir
brúamálinu“, sem eg kannast reynd-
ar ekki við að eg hafi ætlað mér,
nema ef pað er sama sem að spilla
fyrir p e s s u máli, að leggja til að
sú stefna sé tekin í pví, sem eg held
að sé réttust og heppilegust málinu
til framgangs.
Mæra-Karl.
Héraðsfundur í Norður-Múlasj'slu.
18. september næstl. var héraðs-
fundur settur á Fossvelli af prófasti
Jóni Jónssyni á Hofi. Á honum mættu
auk prófastsins 5 prestar og 4 safn-
aðarfulltrúar. Aðalumræðuefni fund-
arins var, samkvæmt bréfi stiptsyfir-
valdanna — sem prófasturinn lagði
fyrir fundinn — að ræða og stinga
upp á breytingum á kjörum prestanna.
Mál petta var allmikið rætt í heild
sinni, en fundurinn áleit sér ofvaxið
pá pegar að gjöra ákveðnar uppá-
stungur í pá átt, en kjöri 5 menn í
nefnd til að íhuga málið og leggja
álit sitt fram fyrir næsta héraðsfund.
í nefnd pessa voru kjörnir. prestur-
inn og safnaðarfulltrúinn í Kirkjubæj-
arsókn; safnaðarfulltrúinn í Hjalta-
staðarsókn og presturinnog safnaðar-
fulltrúinn í Yalpjófsstaðarsókn. AU-
ir fundarmenn voru á pví, að breyta
pyrfti tekjugreinum presta, svo sem
oífri, dagsverki, heytolli o. fl. sem
kallaðar eru óvissar tekjur, en pegar
rætt var um hvert hagkvæmara mundi
verða, að prestar tækju allar tekj-
ur sínar úr landssjóði, skiptist álit
fundarmanna, og urðu atkvæði 1 prests
og 2 safnaðarfulltrúa með pví, að
prestar fengi allar tekjur sínar úr
landssjóði; en atkvæði 5 presta og
porkell Bjarnason tók fram á alþingi 1885
(Tíð. B. 571) að menn ferðast ekki ókeypis
með gufuskipunum, heldur verða að borga
fargjald og gózflutning, svo skipum þessum
verður ekki alveg jafnað saman við tollfrjáls-
ar hrýr.
2 safnaðarfulltrúa með pví að hollara
mundi verða bæði gjaldpyggendum og
gjaldpegnum að jarðeignir kirkjunnar,
s. s. prestssetur og kirkjujarðir yrðu
framvegis undir umráðum prestanna,
heldur enn að gjöld af peim yrðiheimt
til landssjóðs.
Maimslát. 9. september síðast-
liðinn lézt íMöðrudalá 61. ári Björg
Halldórsdóttir, ekkja eptir merk-
isbóndann Sigurð Guðnason á Ljósa-
vatni, mesta gæða og sómakona.
TJtanför, höfundur Kristján Jón-
asarson, prentuð í Reykjavík 1886.
Efni bókarinnar er lýsing af borgum
yfir höfuð og ferðasaga höf., er hann
fór til Englands í verzlunarerindum.
Bókin er prýðilega rituð, fróðleg og
skemmtileg fyrir pá, er eigi hafa kom-
ið til annara landa, er til sölu á Seyð-
isfirði hjá Kristjáni Hallgrímssyni og
kostar 70 aura.
Hamingjuósk.
—o—
Fylgi peim heill, sem framför unna
Og finni peir allir veginn beina;
En allir sem vita vilja og kunna
J>eir verða að skilja, sjá og reyna.
Og leggja sinn prótt, sitt prek í sölur,
J>ví peir verða einatt að berjast einir;
En preklausra stafur er vonarvölur,
Yér vitum hann brestur ef á hann
reynir.
En afl er peim pekking i orði og
verki,
Ef að eins peir ganga fram hraust-
mannlega.
Og pá sjá peir ritað á peirra merki:
„Með pessari skuluð pér sigur vega“.
Páskar voru næstliðið vor svo
seint á árinu sem peir framast getar
orðið, 25. apríl. J>á var priðjungur
árs liðin frá næstu jólum eða 4 mán-
uðir. Svo seint munu ekki páskar
verða aptur á pessari öld og ekkifyr
en 1943. A hinum liðnu öldum hafa
ekki páskar komist á sama dag, nema
árin 1734, 1666, 1546, 1451, 1204, 1109,
1014 og 919. Páskar geta aldrei orð-
ið fyr á ári en 22. marz, en pá er
ekki priðjungur árs eða 3 mánuðir
liðnir frá jólum. jpessi páskakoma er
líka mjög sjáldgæf og hefur ekki orð-
ið nema 1761,1693, 1573 og 1598,1478,
1383, 1136, 1041 og 946. Á pessari
öld hefur pað ei orðið og mim eigi
heldur verða.
Maður nokkur giptur, sem lengi
var búinn að vera að heiman, bauð
vinnustúlku sinni, pegar hann kom
aptur, 5 krónur til að segja sér allt
sem gjörzt hefði á heimilinu í fjær-
veru sinni. „J>að megið pér ekki biðja
mig um“ svaraði stúlkan, „pví kon-
an yðar er pegar búin að gefa mér
10 krónur til pess að eg segi frá engu.
Auglýsingar.
Allar húseignír „Norsku verzl-
unar“ á Seyðisíirði ern frá í dag
til sölu með xnjög góðu verði.
1. HöndlunarMsið með tilheyr-
andi pakkhúsum, skúrum og
öðrum byggingum; ágætíhúð-
arherhergi eru i húsinu.
2. Oddahúsið (gott íbúðarliús) með
útihúsum standandi neðst niðri
á Fjarðaröldu.
3. Hið svo kallaða „Oula hús“ (í-
húðarlnís) á Búðareyri.
4. Helmingur af öðru húsi til á
Búðarcyrinni.
5. Helmingurinn af íiskihúsinu
„Alpha“ á Sörlastaðaeyri.
6. Helmingnrinn af iiskiíelaginu
„Sandsgaard“ í Norðíirði.
7. Lifrarhræðsluhús stórt og gott
í Norðíirði með Öllu tilheyr-
andi; ágæt íhúðarherhergi eru
í húsinu.
Nánari upplj'singar húskaupum
pessuni viðvíkjandi, ásamt vcrði
á húsuuum hverju út af fyrir sig,
geta menn fcngið nær sem vera
skal hjá undirskrifuðum.
Sejðisflrði 6. nóvemher 1886.
Fyrir „Norsku verzlan".
Sig. Johansen.
Laus til ábúðar í næstu fardög-
um heimajörðin Húsavik í Borgar-
fjarðarlireppi. Yið mig má semjaum
byggínguna.
Dvergasteini 6. nóv. 1886.
Björn jporláksson.
Nú fæst fyrir mjög lágt
verð: fimmvetra foli fjör-
ugur og fallegur hjá T.
Ingmundarsyni á Yestdalseyri.
Hér með skorum vér á alla
útsölumenn og kaupendur „Austra“,
nær og fjær, sem ekki eru búnir að
borga, að senda oss andvirðihans hið
allra fyrsta.
Prentfélagsstjórnin.
Allir hinir heiðruðu kaupmenn
og verzlunarstjórar, er hafa telcið á
mótí innskript fyrir „Austra“ í reikn-
ing prentfélags Austfirðinga við Gránu-
félagsverzlun á Yestdalseyri, eru vin-
samlega beðnir að senda oss reikning
við fyrsta tækifæri.
Prentfélagsstjórnin.
Abyrgðarm.: SigurðrJónsson.
Pr e u t a r i : Baldvin M. St.ephánsson.