Austri - 14.02.1887, Page 2
2
inn enn liinir, par eð hann liefur að
eins staðið 3 vetur og liaft ýmsa erfið-
leika við að etja.
Svo er fyrirmælt í skipulagsskrá
skólans, að ætlunarverk hans sé
,.að innræta ungum stúlkum siðprýði,
hreinlæti, reglusemi og sparnað, og
jafnframt að veita peim tilsögn í ýms-
um greinum til munns oghanda, með
einkanlegri hliðsjón af pví, að pær geti
orðið sómasamlegar húsmæður11, enda
er í erindisbréfi forstöðukonunnar brýnt
fyrir lienni og kennslukonunum, að
pær auk hinnar bóklegu og verklegu
fræðslu „beini hugum námsmeyjanna,
á hvern hátt sem mögulegt er, að
pörfum og kröfum lífsins og tímans,
svo að tilgangi tímans verði sem bezt
fullnægt, og svo að skólavera náms-
meyjanna komi peim að sem sönnust-
um notum“. — Ætlunarverk skólans
er pannig mikilsvarðanda, og pað er
fullhermanda, að kennslukonur skól-
aos hafa haft pað stöðugt fyrir aug-
um og gjört sér allt far um að leysa
pað samvizkusamlega afhendi og sigra
pær tálmanir, er í veginn hafa lagzt,
enda verið starfi sínu vel vaxnar.
Til pess er ætlazt, að skólatím-
inn sé vanalega 2 ár (hvert skóla-
ár 7—8 mánuði). jaó er ekkert pví
til fyrirstöðu, ef atvik leyía, að stúlk-
ur fái að vera par lengur. Svo hef.
ur og pótt sjálfsagt að leyfa stúlkum
skólann, pótt eigi hafi pær haft efní
á að vera nema 1 eða skólaár eða
jafnvel skemmri tíma, og pykir pað
hafa vel gefizt, ef pær gefa sig að
eins við fáum námsgreinum, t. a. m.
skript og réttritun í hinu bóklega, en
íatasaum og ef til vill einhverju smá-
vegis í hinu verklega. Ætlazt var
til upphaflega, að námsmeyjum væri
skipt í 2 bekki eptir proska, en brátt
kom pað í ljós, að stofna varð sér-
stakan bekk handa peim stúlkum, er
eigi gátu sinnt nema verklegri til-
sögn eingöngu, sökum hins nauma
tíma, er efni eða atvik leyfðu peim
að vera á skólanum(„handvinnubekk“).
Hvað bóklega fræðslu snertir, pá
hefur pótt sjálfsagt, meðan margar
stúlkur, er skólann sækja, skortir
venjulega barnaskólamenntun, að láta
skript og réttritun (íslenzku), reikn-
ing og landafræði sitja í fyrirrúmi, en
vonlegt pykir, að sú tíð eigi ekki
mjög langt í land, er heirnta megi,
að stúlkur verði búnar að nema slíkt
til nokkurrar hlítar áður enpærkoma
á skólann, svo að meiri tími verði til
annars, er síður er kostur á að nema
utan skóla og betur á við aldursrek
peirra, enda er í reglugj. skólans gjört
ráð fyrir, að síðar verði heimtað inn-
tökupróf í peim greinum. íslands
saga hefur verið látin ganga næst og
pá veraldarsaga. Kostur hefur ver-
ið á að nema dönsku og ensku og
grasafræði. í reglúgj. er og ráð-
gjörfc að kenna ágrip af hjúkrunar-
fræði og efnafræði, búreikninga o. fl.,
pá er pví verður við komið. Söng
nema allar, er par til hafa liæfi-
leika. J>etta er að vísu nokkuð margt,
svo að allt verði v e 1 numið og til veru-
legra nota. En góðar kennslukonur
ráða námsmeyjum til að hafa eigi
fleira fyrir stafni, en pær geta kom-
izt yfir sér til gagns. Mun mega
meta pað mikinn kost við skólann,
að námsgreinar eru eigi einskorðað-
ar. Erjálslegt fyrirkomulag mun á-
vallt reynast hið happadrjúgasta.
Hvað verklega fræðslu snertir, pá
er í reglugj. mest áherzla lögð á fata-
saum. En peim stúlkum, er náð hafa
par í „talsverðri fullkomnun“, er gef-
inn kostur á að nema ýmsar pær
hannyrðir, er andstæðingar kvenna-
skólanna kalla „fikt“ og „glingur“.
Undantekning frá pví hefur verið gjörð
með ófermdar stúlkur, er teknar hafa
verið á skólann, og eigi hafa pótt vera
pví vaxnar að fást við fatasaum sér
til gagns. Ætlazt er til, að tóskap-
ur verði kenndur, svo fljótt sem pví
verður við komið, og er álitin pörf til
bera, par eð mjög víða mun ábóta-
vant um tóvinnu, en til pess mundi
purfa að stofna „tóvinnubekk“. Sam-
kvæmt reglugj. hefur fatasaumur ver-
ið látinn sitja íyrir öðru verklegu námi.
Að vísu eru par kenndar margvísleg-
ar hannyrðir, en margar námsmeyjar
nema eigi nema einstakar greinar
og verja eigi par til allmiklum tíma.
í matreiðslu og pví, er par að
lítur taka allar stúlkurnar pátt sína
vikuna hver, og hlýtur peim stúlkum,
sem eru 1—2 ár á skólanum, talsvert
að lærast tilbúningur matar, drýgileg
hagtæring hans, hreinleg meðferð og
framreiðsla. Allar venjast pær við
til skiptis að prifa til í skólahúsinu,
pvo gólf og fatnað og við fleiri parf-
leg hússtörf.
Eyrirhugað er, pá er efni og at-
vik leyfa, að koma á sumarkennslu
fyrir pær stúlkur, er vildi, svo að
kennd yrði matjurtarækt o. fl., er
miður eða alls eigi verður komið við
að vetrarlagi.
J>að má sjá á pessu, að skólinn
er enn sem í barndómi, og að all-
margt vantar til að hann hafi náð
peirri fullkomnun, sem hann ætti að
geta náð og til er ætlazt.
J>að, sem helzt stendur skólan-
um fyrir prifum, er hinn almenni efna-
skortur manna og viðskipta óhægð,
er bægir eigi að eins margri efnilegri
stúlku frá skólanum, en veldur pví
og, að stúlkur, er á hann koma, geta
eigi verið á honum svo lengi, sem pær
vilja og purfa, og enn fremur geta
skil við skólann einatt eigi verið svo
greið né góð, sem áskilið er og æski-
legt væri. Annars vegar er efnahag-
ur skólans nokkuð erviður, svo að
ýmislegt hefur verið og er vant af
hans hendi, er pörf væri á að lagað-
ist, en vonanda pykir að innan skamms
muni úr pví rætast.
J>að er auðsætt, að enn er lítt
eða ekki hægt um pað að dæma,
hvernig stúlkur af skóla pessum muni
reynast í lífsstöðu peirri, er peim kann
að hlotnast. J>að kann vel að verða
og er eigi ólíklegt, að sumar peirra
verði lítt að manni, svo að skólanám-
ið komi peim eigi að haldi. J>að væri
sjálfum peim verst, en skólanum eigi
par fyrir sölc á gefandi, að hannværi
„til ills fyrir pjóðina“. Hitt mátelja
vafalaust, að öllum porra peirra verði
skólaveran og skólanámiá uppspretta
ánægju og blessunar á ókomna tím-
anum, og með öðru undirstaða vax-
andi pjóðprifa.
J>ótt fátt væri annað kennt á
skólunum enn hið svo nefnda „fikt“
eða „glingur", er ætlan mín, að peir
væri alls eigi gagnslausir, eða leiddi
af sér meira „illt“ en „gott“ „fyrír
pjóðina“. J>að gæti naumast hjá pví
farið, að námsmeyjum ásamt lærðist
hreinlæti og snyrtileg umgengni og
tilfinning peirra fyrir hinu fagra örv-
aðist og breiddi síðar meirút frá sér
góðan pokka. J>að getur engum dul-
izt, hversu ánægjulegt pað er að koma
á pau heimili — að eg eigi tali um
að dvelja á peim —, par sem allt
er snoturt og pokkalegt og hvað eina,
pótt í smáu sé, ber vott um fegurð-
artilfinning. J>að er mælt, að géð
hirðing sé skepnunum á við hálfa gjöf.
Að sínu leyti ætti. hýbýlaprýði og
hreinlega framreidd fæða að vera mjög
mikilsvirði fyrír skynsemi gæddarver-
ur. Yitaskuld er, og pví fer betur,
að víðar er hægt að læra hreinlæti
og háttprýði enn í kvennaskólum, pótt
allt of óvíða sé. Engu að síður myndi
eg telja pað mikla apturför, ef lagt
væri niður að veita tilsögn í hinum
„fínni“ hannyrðum á kvennaskólum.
Ætlan mín er, að kvennaskólar
vorir eigi eindregin meðmæli og alla
aðhlynning skilið, og enda eg línur
pessar með pví að óska peim sem
beztra prifa og framfara í bráð og
lengd.
Höskuldsstöðum, 27. nóv. 1886.
Eggert Ó. Brím.
Tvö eymskip hafa nú nýlega brugð-
ið sér norður á Eyjafjörð. „Frey“ 25.
desember f. á. og kom hingað aptur
8. janúar, og „Miaca“ 25. jan. og
kom aptur 6. p. m. Eru slíkar ferð-
ir, um petta leyti árs, mörgum hið
mesta hagræði og fagnaðarefni, bæði
hér eystra og nyrðra, pví pær geta
mikið bætt úr hinu tilfinnanlega sam-
gönguleysi, og tengt pessa landsfjórð-
unga nánara saman. En sárgræti-
legt er, að fyrir hirðuleysi póstaf-
greiðslumannsins á Akureyri, hafa
pessar ferðir ekki orðið að hálfum not-