Austri - 23.05.1887, Qupperneq 2
22
röndinni til vinstri handar er annar
drekahnútur eða flækja, en mjög lang-
dregin, og táknar þetta pann hinn
langa tíma, sem Islendingar hafa
verið dregnir á stjórnarflækjum og
loforðum. Efst uppi íyrir miðj-
unni er talan 10, og er endurtek-
in í báðum vinstri hornunum, til pess
að minna á, að „allt er pegar prennt
er“ og að „aldrei er góð vísa of opt
kveðin“; en á efstu rönd seðilsins eru
tvær drekaflækjur, sín hvoru megin
við 10 töluna, og merkja pær enn rifr-
ildi: öðru megin rífastDanir; en hinu
megin rífast íslendingar, og erupess-
ir hnútar allt af kyrrir og óleystir,
Neðst fyrir miðjunni er aptur fálkinn.
og stígur á höggorm; petta táknar að
Island muni einhverntíma yfirstíga
pau vélræði og pann ójöfnuð, sem pað
hefur hlotið að búa undir af Dana
hálfu. — A miðjum seðlinum standa
pessi orð: „Tíu krónur. Gefinn út
sainkvæmt lögum 18. septbr. 1885.
Pyrir landssjóð lslands“. Auðsjá-
anlega er „Tíu krónur“ eitthvert
karlkennt orð: „krónur“, „krónurinn",
eins og „maður“, „maðurinn“, eða
„álfur“. „álfurinn“, pví pessi „krón-
ur“ er „gefinn út samkvæmt lögum
18. septbr. 1885“. jpetta er eitt að-
dáanlegt stórmerki upp á pað, hversn
vel Danir og stjórnin kunna íslenzku,
og hversu annt peim sé um oss og mál
vort. — Hinn blái lítur seðilsins merk-
ir gleði stjórnarinnar yfir pessum tiu
krónum, pví Danir sjálfir segja: „(xlæ-
den er himmelblaa“.
Svo mörg eru pessi skýrandi orð,
dýrmæti banki, helga pú oss í pinu
bankabyggi, pitt orð er bankabygg!
ræðir í 5. blaði sinu petta ár, um
petta mál, eptir að hann í næsta blaði
á undan hafði tilfært hver afdrif mál-
ið fékk á aukafundi Reykjavíkurdeild-
arinnar 7. febrúar. Hann talar par
um undanbrögð Hafnardeildarmanna,
að peir verji fépúfu sína, bókmennta-
félagið, hafi vöflur og vífilengjur eigi
alls kostar drengilegar, gleymi öllum
heimastjómar hugmyndum, séu svo
lítilpægir að leita sér liðs hjá útlend-
ingum gegn löndum sínum, fer í háði
að jafna yngri löndum ytra samanvið
fyrverandi skörunga, Pinn Magnússon,
Jón Sigurðsson, Jónas Hallgrímsson
o. s. frv. Ritstjóri Fjallkonunnar, sem
i 6. blaði sínu p. á., seinustu blað-
síðu, er svo neyðarlega glöggskyggn á
skýrslu búnaðarfélagsins sunnlenzka,
og miðlungi góðgjarn, er jafn að góð-
girninni til í 5. blaðinu í ritgjörð sinni
um bókmenntafélagsdeildina í Höfn
og bréf Maurers í J>jóðólfi 11. febr.
p. á. og inngangsorðin til pess, en
hann les par svo laust, og dregur
ályktanir með svo mikilli fljótfærni,
að oss undrar slíkt gönuskeið af svo
greindum manni. Hann talar um, að
Hafnardeildin verji að vonum bók-
menntafélagið sem fépúfu sína. Eg
hefði gaman af að sjá hjá Yaldimar
Ásmundssyni sannanir fyrir pví, að
landar í Höfn taki meira fyrir samn-
ingu rita bókmenntafélagsins par, en
innlendir bræður peirra í Reykjavík.
Mundi eigi hafa verið goldið jafnt fyr-
ir örkina í Fornbréfasafni Jóns Sig-
urðssonar og Tölvísi Bjarnar Gunn-
lögssonar? Mun eigi jafnt goldið fyr-
ir örkina í Skírni og Fréttum frá ís-
landi? Eður skyldi ritstjóri Fjallkon-
unnar ætla að undirbúa æfisögu Jóns
Steingrímssonar, sem hann í 4. blaði
sínu segir að bókmenntafélagið ætti
að gefa út í Safni til sögu íslands,
fyrir ekki neitt? llla kemur pað sam-
an við pað er sami höfundur segir í
blaðagagnsemdar lofsöngvunum sjálf-
um (N. 6 p. á. bls. 22), að blöðin
geti ekki alið önn fyrir sér sjálf, ekki
einu sinni Fjallkonan, útbreiddasta
blaðið, sem varla kemst af með 2000
expl. upplag, svo að útgefendur peirra
verða að hafa fleira fyrir stafni til
pess að geta haft ofan af fyrir sér.
Nei, bókmenntafélagið getur engum
verið fépúfa utanlands eða innan. Rit-
laun verða ætíð að verða smá hjá oss,
nema ef til vill, pegar ritstjóri Fjall-
konunnar fer að borga pessar vel
sömdu greinir, er hann nú er að leggja
fölur á, og heita borgun fyrir. Kringi-
legur er munurinn á dómi ritstjóra
Fjallkonunnar og Konráðs Maurers
um nefndarálit Hafnardeildarinnar,
og virðast ákúrur hins fyrr nefnda
um „mont og sérgæðingsskap“ Haín-
armanna pví undarlegri, sem nefnd-
arálit peirra virðist lýsa frábærri hóf-
semd og stillingu svo ungra mennta-
manna; og að bregða peim um æsku
gagnvart hinum eldri menntamönnum
vorum ytra, er pví bágara, sem allir
hafa einhverntíma börnin verið, ekki
siður Jón Sigurðsson og sjálfur rit-
stjóri fjallkonunnar en aðrir.
(Niðurl. siðar).
Tim þýðingu seðlanna.
|>ví má nærri geta, að „stjórnin“
hefur ekki legið á liði sínu, pegar hún
bjó til seðlana, pegar hún» lét pað
eptir okkur að peningarnir tæki á sig
pappírsmynd og flýgi út um landið
eins og fjaðrafok, svo við gætum all-
ir orðið rikir. Eins og vizka „stjórn-
arinnar11 sést allstaðar í hinni íslenzku
pólitík, sem lengi mun bera menjar
og minnast peirrar staklegu gæzku og
velvildar, sem lýsir sér i ölluþví sem
fram við oss kemur af hennar hálfu,
eins hefur hún nú gjört pessa vizku
sýnilega og öllum aðgengilega með
peim hinum djúphugsuðu og þýðingar-
miklu fígúrum, sem henni hefur þókn-
ast að prýða seðlana með; en af pvi
öllum mun ekki ljóst hvað þessar
myndir eigi að tákna, pá skulum vér
nú leitast við að skýra pær, og tök-
um pá fyrst tíu-króna seðlana.
|>ar er nú fyrst og fremst til hægri
handar imynd konungsins, eins og
vera ber, pví fyrir hans (en ekki
„stjórnarinnar“ fog enn síður Dana)
náð eru seðlarnir í fullu gildi manna
á meðal. Uppi yfir konungsmyndinni
er kóróna, fremur daufleg að sjá eða
eins og í þoku, og táknar pað óstyrk
og óvissu Danaveldis, sem þjóðverjar
geta eyðilagt hvenær sem peir vilja.
Uppi á kórónunni situr fálki, sem er
merki íslands^og táknar petta að Is-
lendingar muni einhverntíma sigra
og standa yfir höfuðsvörðum Dana.
Beggja megin við krúnuna ofanverða
steypa sér tvö sjóskrýmsli niður, eins
og pau komi frá fálkanum (Islandi)
og ætli að gleypa eítthvað; petta get-
ur ekki táknað annað en pýzka flot-
ann, sem einhvern tíma mun halda út
úr Jade-bugtinni og gleypa Danmörku,
I eins og Fenrisúlfur gleypir sólina í
ragnarökkri; en að sjóskrýmslin sýn-
ast koma frá fálkanum (lslandi), pað
merkir að J>jóðverjum er fyrir löngu
kunnug orðin meðferð Dana á oss og á
pað pví nokkurn pátt í gleypingunni.
Fyrir neðan konungsmyndina er und-
arleg drekaflækja, sem merkir „stjórn-
ina“, flækta í sinn venjulega pólitiska
hnút, sem aldrei mun leystur verða á
meðan Island hefur nokkuð saman að
sælda við Dani. Drekar pessir gína
hvor yfir annars skrokki, og táknar
pað ráðgjatana, talandi um Island á
ríkisdeginum, allir saman eins og
Markólfur, sem aldrei vissi á hverju
tré hann skyldi hanga (Ný Félagsrit
25. ár bls. 74). Gagnvart pessu, á
I n n 1 e n d ar f r é 11 i r.
Hornafirði 20. apríl Í887.
Tíðin mátti heita fremur góð fram
til jóla. En frá jólum og fram í fe-
brúar, var tíðarfarið mjög óstöðugt,
hrakviðra 'og stormasamt. Ura pær
mundir var opt vont til haga hér í
sýslunni, einkum í hálfan mánuð út
úr nýárinu. J>ví að í ársbyrjun lá
nokkur snjór á jörð, sem að smá-
bleytti í og frysti síðan, svo að öll
jörð varð ísi hulin; eru pað einhver
hin mestu svellalög sem menn muna
eptir hér. Síðan í miðþorra hefur
t.íðin mátt kallazt fremur góð, nema
seinni partinn í marz dreif niður
nokkurn snjó í flestum sveitum, og
gjörði haglaust sumstaðar. En sá
snjór lá skamma stund sem betur fór.
Yfir höfuð, er ekki hægt að segja að
veturinn hafi verið neitt tiltakanlega
harður. en prátt fyrir pað, eru hey-
byrgðir manna almennt á þrotum.
Heyið hefur reynst mjög létt og ónýtt
til gjafar í vetur, eru pví skepnuhöld
með verra móti, svo að mikil líkindi
a