Austri - 23.05.1887, Blaðsíða 4

Austri - 23.05.1887, Blaðsíða 4
24 | ætla að telja öðrum trú um. að pað l sé myndin af honum föður sínum og ! pó getur hvert barnið séð, að hann fer með helber ósannindi. Lofið mér að sjá plötuna, sagði munkurinn. Hann tók spegilinn í hönd sér, en pegar hann leit í hann varð hann alveg forviða. Hann fór að núa úr augunum, deplaði peim eins og honum væri íarin að förlast sýn og glápti stöðugt á pennan und- arlega hlut. Hjónin biðu á meðan ópolinmóð, fullviss pess, að sá dómur, sem hann legði á málið, væri óbrigð- ull. Loks leit hann upp eptir langa stund, strauk skeggið áhyggjufullur og mælti: Börnin góð, pið vaðið í villu og svíma bæði tvft, lifið sátt og sammála í ást og friði hvort við ann- að. J>essi mynd er hvorki af föður pínum sonur sæll og heldur eigi parft pú að óttast, dóttir góð. að pað sé mynd af kvennmanni, sem vill ná ást- um manns píns. Annaðhvort sjáið pið illa, eða .einhver töfra-andi villir sjón- ir fyrir ykkur. Á málmplötu pess- ari er sönn eptirlíking af ásjónu hei- lags munks, og getur enginn lista- maður í heimi gjört aðra slíka; allt er svo náttúrlegt; andlitsdrættirnir hrukkóttir og skeggið liélugrátt af elli. pess vegna ber mér að hafa pessa guðsgjöf hurt með mér og setja hana á hið helgasta altari í |musterinu, svo að hún geymist par að eilífu. Að svo mæltu hrá munkurinn speglinum undir belti sitt, lagði hend- ur yfir hjónin og gaf peim blessun sína og gekk í hurtu hátíðlegur i bragði, en hjónin urðu fegnari en frá má segja, íéllust í faðma og unnust hugástum upp frá pvi. Smávegis. Maður nokkur, er optast gekk ó- hreinlega til fara, spurði livaða bún- ing hann helzt ætti að velja sér, svo að hann pekktist eigi í grímudansleik, er hann ætlaði á. „Hreint hálstau“, var honum svarað. föðurlegrar umönnunar og peirrar rausnar, sem einkennir hann sem mik- ilmenni. Auk pess sem við nutum pessa, sem áður er getið, létu sysk- inin ekki par við sitja, heldur klæddu pau okkur í tilbót, og var par hina sömu rausn að sj i. Eg er ekki sá eini hér, sem not- ið hefi hjálpfýsi og kærleiksverka séra Bjarnar, pví í vetur hefur hann tekið 2 menn heim til sín, sem fyrir skort á góðu viðurværi voru komnir í rúm- ið, og mega peir víst pakka honum að peir nú eru komnir til heilsu aptur. Eg veit að prestinum er ekkert um pað gefið, að góðverkum hans sé haldið á lopti, en eg finn mig knúð- an til að láta opinberlega i ljósi pakklæti mitt og minna íyrir pessar og aðrar velgjörðir, sem eg hefi pegið frá hans hendi og Valgerðar systir hans. Orð mín eru allt of léttvæg til að launa pessar velgjörðir, og eins hinna 3 manna er nú hafa rétt mér hjálparhönd, en eg trúi pví og treysti, að sá, sem ekki lætur einn vatnsdrykk ólaunaðan, muni borga fyrir mig. Vestdalseyri 15. maí 1887. Oísli Jónsson. þegar uppboðið var haldið að Vallaneshjáleigu í fyrra vor hafði ein- hver af aðkomumönnum skilið eptir nýtt undirdekk sem eg tók tíl hand- argagns; pað er geymt hjá mér. og enginn hefur lýst eptir pví, getur pví réttur eigaudi helgað sér pað, með, pví að lýsa lit og ásigkomulagi, og borga pessa auglýsingu. Selstöðum 1. maí 1887. Stefán Grunnlaugsson. Hér með hið eg alla pá er skulda mér, að borga pað fyrir miðj- an júnímán. næstkomandi í reikning minn á Fjarðaröldu við Tliostrups-yerzl- un eða pá á Vestdalseyri við Glránu- félagsverzlun. Framvegis en engum til neins að leita til mín um lán. Sörlastöðum 12. maí 1887. S. Jónsson. pér að eg er með öllu viti enn pá, pví að myndinni peirri arna fleygi eg út í sorpið á götunni og pér á eptir; pú átt ekki betra skilið. J>egiðu porp- arinn pinn! Eg pegi, svaraði hann. Af pví að pú veizt að pú ert ó- freskja, svikari og lygari, sem guðirn- ir munu refsa á sinum tíma! Fyrirgefðu mér hjartað mitt, sagði maðurinn, og sefaðu bræði pina. Eg segi pér pað enn pá einu sinni, petta er myndin hans föður míns. Eg sver pér pað, að eg elska pig eina. Láttu svo lítið og gættu að myndinni hans föður míns. Komdu hingað og littu á mórauðu augun hans, kinnarnar dökkrauðu og hrukkótta ennið og bless- aðan munninn hans. Líttu bara á! En konan vildi ekki látá sann- fgerast. |>annig létu pau dæluna ganga, og par kom að, að pau ruku saman og fóru að fljúgast á eins og opt vill endirinn verða, pegar ágreiningsefni er. Höggin riðu nú svo hart og títt, að varla festi auga á, en rétt í pví har par að gamlan gráskeggjaðan munk, er hafði heyrt háreystið álengd- ar. Mér heyrðist pið vera að rifast, hörnin góð, mælti hann; með pví er hinum stutta hérvistartíma illa varið. Hættið pví! Æ, heilagi faðir, hrópaði konan upp, eg er aumkvunarverð! Maður- inn minn hefur hjákonu og getur pó naumast staðið straum af einni konu., Hann gengur iðjulaus eins og hann væri ráðherra. Tvo síðustu dagana hefur hann ekki unnið sér meira inn en 50 sent1. Hlustið ekki á pað sem hún seg- ir, heilagi faðir, sagði maðurinn; pað eru tóm ósannindi. Hún er ekki með öllum mjalla eins og pér gdtið séð. jþað eru nú allar konur meira eða minna með pví marki brendar, svaraði munkurinn með spekingssvip, en í veikum róm, pví að hann var mjög hniginn á efri aldur. Eg fann pessa silfurplötu á göt- unni sagði vagnstjórinn og sýndi hon- um spegilinn. í hvert skipti sem eg horfi á hana, sé eg myndina hans löður míns sæla í henni eins glöggt og hann væri lifandi. Svona leit hann út, pegar hann hossaði mér á hnján- um, pegar eg var lítill. Munið pér til peirra daga, heilagi faðir; páklip- uð pér opt í kinnina á henni móður minni, en pá voruð pér líka fjörugri, en pér eruð nú. Hann reynir einnig til að blekkja yður, göfugi faðir, sagði konan. p>að er myndin af einni af pessum kvenn- sniptum, sem flækjast á götunni. J>að er eins satt eins og eg stend hérna. Myndin leynir ekki, hvílík flenna hún er, og svo er hann svo einfaldur að Auglýsingar. þegar eg undirskrifaður varð fyr- ir pví tjóni að hús mitt brann með öllu er í pví var p. 23. apríl p. á. og eg stóð uppi alls laus og húsvillt- ur með sex menn, varð presturinn séra Björn þorláksson fyrstur allra peirra, sem par komu, til pess að bjóða mér aðstoð sína. Hann tók mig og alla íjölskyldu mína samstundis heim í hús sitt. f>ar vorum við öll í 11 daga, og pegar eg flutti tók hann yngsta barn mitt pangað til eg var búinn að húa um mig i hinu nýja húsnæði sem eg hafði fengið. Allan pann tima, sem við vorum í húsi hans nutum við Fjármark Andiésar Jónssonar á Brimnesi í Seyðisfirði er: hamarskor- ið hægra sýlhamrað vinstra. Brenni- mark A. Kristilegur barnalærdómur Helga Hálfdánarsonar og gnægð aí skriffær- f um fæst hjá Kr. Hallgríinssyni. "0£g§r Hjá afgreiðslumanni „Austra“ á Vestdalseyri fást nokkur eintök af 2. árg. blaðsins keypt fyrir 1 kr. 50 a. og af 3. árg. fyrir 2 kr. Nýir kaupendur að pessum (4.) árg. geta fengið báða hina árg. fyrir/ 3 kr. ef peir senda borgun um leið og peir panta blaðið. Abyrgðarm.: S i g u r ð r J ó n s s o n. 1) í Japan tæpar 2 kr. Pr e n t a r i: Baldvin M. Stephánsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.