Fjallkonan - 08.02.1887, Blaðsíða 4
16
F J ALLKONAN.
fyrir haun. — — Eg leið heldr högg og slög enn gefa
mig í vondan selskap; var eg þess vegna af keskni og
gamni lengi fram eftir kallaðr María, því þeir eldri gáfu
þar drengjum ýmsa titla eftir lunderni þeirra og þess
háttar. Eitt sinn var eg fiengdr i skðla vegna kunnáttuleysis,
sem þá var af ofmiklum vökum, og í annað sinn vegna hlátrs
í kirkjunni af hneykslislegum hlut. — — — Að fráteknum
fyrsta vortímanum var ég fyrsta ár mitt þar með þeim neðstu;
annað árið eðr vetrinn þokaðist eg í miðjan neðra hekk; þann
þriðja vetrinn var eg efstr meira af slympulukku enn verðug-
leika;-------fjðrða vetriun fór eg á borð eða efra bekk, og
fór þar upp yfir 5 ðreglulega, því vissir höfðingjar létu eibörn
sín í neðra bekk.-------Þann 5ta vetrinn var eg efstr, og báða
þá vetr notarius skðlans. — — Árið 1750 var þeim gamla skóla
umbreytt að öllu leyti (ir því formi sem hann hafði verið frá
tíð Jóns Arasonar hiskups, hér um 200 ár. Þótti oss skóla-
drengjum mikið fyrir að missa það form, so vel vegna róleg-
heitanna að vera þar einsamlir, sem og bitaleikjanna, sem þar
með lögðust niðr og út af dðu, við hverja leiki lærðust og iðk-
uðust áræði, harðfengi, nettleiki og fimleiki að hlanpa á skip,
tré, hest, ís og jaka í Hfsháska, hvað mér nokkurum sinnum
hefir með guðs hjálp til bjargar komið í sjóferðum.---------
Meðal annara smáleika og lista, er margir þá í skóla lögðu
sig eftir, vðru sundfarir, sem er bæði auðvelt og gagnlegt, þeim
er nema vill. Komst eg þó af hirðuleysi ei framar í þeirri list
enn synda hér nm 4 faðma frarn og til baka. Var þar hlaðin
sundtóft fyrir ofan tún staðarins af fornmönnum (annað eins
form er fyrir ofan fjósið á Prestbakka á Siðu); varð þar að hleypa
í læk þeim sem renur í gegnum staðinn, hvar við matseljur og
brytar liðu stundum baga af vatnsskorti. Oss var vatnsveiting-
in í tðftina ei so vel liðin; brúkuðum því langan og hyldjúpan
vatnskurð þar til á eyrunum fyrir sunnan staðinn, sem áin hafði
úr fallið. Einn mikið blíðan og heitan frídag erum við þang-
að komnir, og vórum að því verki so nær allsnaktir. Kalt var
í vatni, so við urðum að hlaupa okkr til hita, hvar við hestar,
sem þar vðru á eyrunum, fældust og hlupu hingað og þangað.
Biskup var úti og sá í kíki sínum þennan skrípaleik, sendi eft-
ir oss og hótaði því og því fyrir læti þau eðr ef so gerðum oft-
ar. Oss þðtti stórum fyrir þó so yrði að vera. Enn á oss sann-
aðist, að náttúran stríðir á móti þvi henni er bannað, Við tók-
um það ráð saman að fara aftr þar í vatn, og enda út með þvi
daginn, sem hann eðr aðrir sæi ei til vor. Fyrir norðan stað-
inn rennr á, temmilega stór, í gljúfri, sem heitir Víðinessá: þar
er í foss fyrir víst 6 faðma hár. Áin rann í stokk fyrir ofan.
í liann köstuðum við oss, hver eftir annan, fieygðumst so ofan
fyrir og fram á gryuningar, hvar til ýmsir vóru settir til
skiftis að taka á móti þeim er ei gátu fótað sig; gekk þetta
so lengi dags, þar til enginn gat lengr. — — Þó var ei þar
með búið. Fyrir sunnan og ofan fossinn er uppmjór klettrmeð
skúta í að útvestan hvar í einn hrafn varp, enn bergflái með
smáhellugrjóti að neðan.--------Var talið ómögulegt undan hon-
um að steypa; klifruðumst við þar upp fjórir og náðum ungun-
nm, enn þeger við skyldum aftr ofan fara komumst við í mesta
lífsháska. — —1
II. Gamall reikningr frá myndasmið fyrir
myndum í Borre á Mön, frá 1704.
1. Fyriraðtaka Krist ofan af krossinum og
skinna hann upp...............
2. — - festa tönn í Sankti Páli....
3. — - að þrífa upp miðhlutann á Sankti
Páli og gera við það, sem þar hafði bil-
að af eUi ............................
4. Fyrir að húa til handlegg á St. Stepha-
num og nugga nefið á honum . . . .
5. Fyrir að lappa við faðir-vor...........
6. — - gera ný 10-laga-boðorð . . . .
7. — - strjúka Mariu mey í hak og fyr-
ir og gera henni barn.................
8. Fyrir snæri til að hengja í þá heUögu
engla..................................
9. Fyrir að setjanýjan sitjanda á heilagan anda
10. — - skafa úr eyrunum á þeim 12
postulum...............................
viðgerð á kirkju-
5 rdl. 1 mk. 8 sk.
nn nn 16
nn
nn nn
nn nn
2 —
nn
10 —
16-
1—
2 —
nn nn
nn 12-
Summa 29 rdl. „„
(Úr Söndagsposten). R staumacher.
AUGLÝSINGAR.
GOTHERSGADES MATERIALHANDEL,
No. 8. í Kjöbenhavn,
verzlun M. L. Möller & Meyer
hefir að bjóða:
allar þær v'drur,
sem hafðar eru til heimilisþarfa og sælgætisvörur ;
kryddvín (likörer), cognac og romm, og aðra áfenga drykki;
óblandaðar apótekaravörur;
farfavörur, svo sem „pakkfarfa“ og „aniH«-farfa“.
Verðskrár eru sendar að kostnaðarlausu þeim sem óska.
Seljendum veitist afsláttr.
O. B. LOHRER,
KJÖBENHAVN.
Assurance Forretning
for Danmark, Sverrig, Norge & Finland
LAGER AF:
LITHOGRAPHISTENE, BRONCEFARVER,
ægte og uægte Bogguld og Bogsölv.
PAPIR,
revne og törre Stentrykfarver samt alle Slags Materialier
og IJtensilier henhörende til Lithographi,
Autographi og Stentryk.
BOGTRYKFARVER.
FERNIS OG VALSEMASSE.
A1 Slags LAK, PENSLER, BLYHVIDT og andre Farver
for Malere «fc andet teknisk Brug.
Tveir reikningar.
—:o:—
I. Heikningr frá enskttm málflutningsmanni.
1. Fyrir að taka við bréfi frá yðr og lesa það. . 3 sh. 6 d.
1. Fyrir að svara þvi...........................3 — 6 —
3. Leiga fyrir vagn á leið til yðar.............5 — „ —
4. Fyrir að hugsa um málið á leiðinni .... 3 — 6 —
5. Fyrir að hlýða á skýrslu yðar um málið . . 3 — 6 —
6. Fyrir að svara henni..........................3 — 6 —
7. Fyrir að tala um máHð við tengdaföður yðar
sem ég mætti á leiðinni.........................3 — 6 —
1 £ 6 sh. „ d.
1) Æfisaga Jóns prófasts Steingrímssonar, er þessi kafli er
tekinn úr, er mjög merkilegt rit og lýsir nákvæmlega lifi og
liugsunarháttum á 18. öldinni. Ætti bókmentafélagið að gefa
út þetta rit i Safni til sögu íslands. Bitstj.
CIGARER en gros.
AGENTUR, COMMISSION, SPEDITION & INCASSO.
BLÖD sem verða keypt á skrifstofu „Fjallku.
Islandske Maanedstidender. — Minnisverð tíðindi. — Lanztíðindi.
— Ný tíðindi. — Tngólfr. — Þjóðólfr. 1.—32 árg. — Baldr. —
ísafold. — Norðri — Norðanfari. — Norðlingr. — íslendingr
meiri og minni. — Tíminn. — Fróði. — Leifr.
Með því að það hefir brugðizt, að ég fengi myndir þær
frá útlöndum er ég átti von á nú með póstskipinu, verðr engin
mynd í fehrúar-hlöðunum, enn það mun jafnast síðar, því að þá
verða myndir þess tíðari. Ég vona einnig að blaðið geti fært
myndir af merkum íslenzkum mönnum áðr langt líðr.
Útgef. Fjallkonunnar.
Prentuð hji Sigm. Guðmundssyni.