Fjallkonan - 28.03.1888, Síða 8
40
F JALLKONAN.
28. mars 1888.
VESTRFARAR! GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ!
BEIN FERÐ FRÁ ÍSLANDI TIL CANADA.
THOMSON LÍNA.
GUFUSKIPAFERÐIE BEINT FRÁ ÍSLANDI TIL AMERÍKU.
-------------------------
Með þessum stóru, hraðskreiðu, velútbúnu gufu-
skipum, sem eru helmingi stærri enn nokkur gufu-
skip, er nú koma til Islands, geta vestrfarar feng-
ið far BEINA LEIÐ frá íslandi til Canada, og þar
með geta þeir komist hjá þeirri tímatöf og þeim
kostnaði, er leiðir af ferðinni með gufuskipinu til
Leith og þaðan á járnbrautinni til Glasgow, áðr
enn þeir koma á skipið sem fer til Ameríku.
G-ufuskip Thomson línunnar munu taka vestr-
fara á ýmsum höfnum á Islandi og fara þaðan
BEINT til Ameríku. Farþegjarnir fara í land í
í Quebec, og fá far þaðan til Winnipeg og annara
staða í Ameríku með Kyrrahafsjárnbrautinni. Ferð-
in til Canada verðr þannig helmingi styttri með
þessari línu enn með hinum, og farþegjar komast
hjá þeirri fyrirhöfn, óánægju og hættu um að far-
angr tapist. sem leiðir af þvi, að skifta frá gufu-
skipi t.il járnbrautar og aftr frá járnbraut til gufu-
\kips á Skotlandi. Með þessari línu verða farþegj-
arnir komnir alla leið til Canada á sama tíma sem
þarf til að fara til Œasgow með hinum linunum.
Fargjaldið verðr eins lágt og auðið er, og að
minsta kosti eins lágt og með öðrsm línum.
Þetta er hið fyrsta sinn, að flutningr BEINA
LEIÐ frá íslandi til Ameriku hefir staðið til boða,
og allir vestrfarar ættu að nota tækifærið og út-
vega sér far sem fyrst með þessari linu, sem býðr
svo miklu betri kjör enn allar hinar línurnar.
"W. Thomson & Sons, eigendr Thomson Gufu-
skipa Línunnar, taka að sór að víxla peningum og
seðlum fyrir vestrfarana í canadiska peninga.
W. Thomson & Sons hafa tekið að sér vestr-
fara flutning frá Islandi beint til Canada, eftir á-
skorun Islendingafélags í Winnipeg, sem hefir stung-
ið upp á því, að vestrfararnir skyldu flytja með
sér til Canada skepnur sinar, svo framarlega sem
þeir geta.
Samkvæmt þessu geta vestrfarar fengið flutn-
ing fyrir hesta og fé til Ameríku með gufuskipum
línunnar, fyrir sennilegt fargjald.
W. THOMSON & SONS, Dundee.
Af þvi, að gufuskip Thomson línunnar munu
koma við á því fleiri höfnum á íslandi, sem far-
þegjar eru fleiri, er það mjög áríðandi, að vestr-
farar skrifi inn nöfn sín hjá undirskrifuðum sem
allra fyrst.
Frekari upplýsingar fást hjá undirskrifuðum.
Reykjavík, mars 1888.
W. Gi. Spence Paterson,
útflutningsstjóri.
Paa Undertegnedes Forlag vil i den allernærmeste Fremtid udkomme en paa S v e n s k affattet
„Illustreret Haandbog og Ledetraad for Udstillere
og Reisende ved den store nordiske IN D U S T RI-
UDSTILLING i Kjobenhavn 1888“.
(til enyGODTKJOBSPRIS af kun 1 Kr. pr. Expl.).
Til forelobig Underretning tjener, at Haandbogens ene Halvdel, foruden de for de Reisende
nodvendige Oplysninger og Henvisninger, vil indeholde en orienterende Oversigt over samtlige
Seværdigheder i Kjobenhavn og Omegn, medens den anden Halvdel vil komme til at bestaa af
A 11 n o n c e r.
Prisen for Optagelse af Annoncer indenfor Danmark er for Side: 30 Kr., for x/2 Side:
30 Kr., for % Side 80 Kr., hvilket i Forhold til andre Annonceringsforetagender aflignende
Art og hovedsagenlig naar Hensyn tages til den overordentlig virksonmie Avertering, der
licrved bydes, er meget 1 a v t.
Haandbogen vil nemlig, foruden at den forefindes til Salgs hos a 11 e Danmarks, Norges
Sverigs og Finlands Boghandlere, desuden blive omdelt paa sanitlige kjobenhavnske Hoteller
Restaurationer, Konditorier m. v., ligesom ogsaa i Stockholm, Goteborg, Malmo, Norrkoping og
flere af Kyststæderne, samt paa a 11 e 0resundsdampskibe og paa de s t O r r e inden- og uden-
landske Jernbanestationer.
Det vil derfor være hævet over enhver Tvivl, at Bogen vil blive læst af mindst 500
Tusinde Personer, hvortil den redaktionelle Del af Illustrationerne i væsentlig G-rad ville bidrage
og det vil heraf folge, at Haandbogen vil byde de Averterende store og virkningsfulde Fordele.
Oversigtsblade samt Illustrationspröve m. m. sendes paa Forlangende gratis
og frank° C. G. SCHIELLERUPS Bogtrykkeri,
Nr- 36. Pilestræde Nr. 36. K,j©benhavn. K.
Prentsmiðja S. Eymnndssonar og S. Jónssonar.