Fjallkonan


Fjallkonan - 18.04.1888, Page 3

Fjallkonan - 18.04.1888, Page 3
18. apríl 1888. 47 * F JALLKON AN. augun þreyttust á því að horfa í bjartan hlut og gætu þannig sjálfir svæft sig. Þetta væri reyndar alt annað enn venjulegr svefn, því að í þessu ástandi væri ímyndun mannsins svo ljós og lifandi, að hugmyndin yrði að virkileika. Þ ví oft- ar sem þetta væri reynt á einhverjum manni, því betr tækist það. Enn svæfandinn gæti ekkert áunnið nema hann léti í ljósi vilja sinn með orð- um eða látbragði. — Þessi kenning hefir síðan staðfestst. Um miðja þessa öld tóku Amerikumenn að ieggja stund á svæfiugar, og 1859 fóru franskir læknar til þess, enn 1866 kom út merkileg bók um þetta efni eftir franskan lækni, dr Liébeault: „Du sommeil et des états analoguesu etc. og siðan hef- ir fjöldi bóka og rita komið út um rannsóknir í þessum greinum, og fleiri og fleiri lækna fengist við að „hypnotisera41 menn, svo að nú efast eng- inn framar um að það sé satt. Framan af var sú aðferð við svæfinguna, að svæfandinn lét þann, er haun ætlaði að svæfa, horfa stöðugt á sig og helst horfa sér í augu. Braid hafði þá aðferð, að hann lét menn horfa stöðugt á einhvern bjartan hlut. Hvorug þessi aðferð þyk- ir hentug eða ugglaus, og því tíðkast nú mest ! þriðja aðferðin og er hún sú, að svæfandinn svæfir menn með laðandi fortölum. Hann segir t. d.: „I- ■ myndaðu þér að ég geti svæft þig; horfðu í augu mín; þig fer að syfja; augnalokin þyngjast; aug- un verða þreytt; nú lætrðu bráðurn aftr augun", | o. s. frv. Þetta lætr svæfandinn ganga, þangað til maðrinn sofnar. Það þykir og gott að gera ýmsar hreyfingar með höndunum, strjúka mjúk- | lega augnalokin og endrtaka hvað eftir annað sömu orðin. Dr. Liébeault er höfundr þessarar aðferðar. Ekki verða allir svæfðir á þennan hátt; það , er komið undir því hveruig maðrinn er gerðr. Helsta skilyrðið virðist vera einhver taugaviðk væmni og það, að geta fest hugann óbifanlegan við eitt- hvað. Að öðru leyti fer það ekki eftir því, hvort maðrinn er hraustr eða lingerðr. Þessum svefni má skifta í sex stig. A fyrsta j stigi finnr maðrinn til sljóleika, augnalokin verða þung og manninn fer að syfja. — Stöku menn, sem ekki tekst að svæfa, komast ekki lengra enn á þetta stig. A öðru stigi eru augun aftr, útlim- irnir máttlausir. Maðrinn heyrir alt sem talað er í kring um hann og við hann, enn hann er alveg á valdi svæfandans og háðr vilja hans. Á þessu stigi getr svæfandi rétt og beygt limu sofandans eftir því sem hann vill; hann getr t. d. lyffc upp handleggnum á honum og látið hann rétta hann út í loftið, krept fingrna o. s. frv., og haldast lim- irnir hreyfingarlausir í þeim skorðum. Á þriðja stigi er sljóleikinn enn meiri enn áðr. Tilfinning- in mjög óljós eða alls engin. Það er hægt að láta sofandann gera ýmsar hreyfingar af sjálfum sér. j Svæfandinn veifar handlegg hans í liring og segir: „Þú getr ekki hætt þessu nema ég vilji“, og sof- andinn heldr áfram að veifa handleggnum þangað til hinn segir honum að hætta. Á fjórða stigi veit sofandinn ekkert af heiminum í kring um sig. Hann heyrir einungis það sem svæfandinn segir, enn hann heyrir ekki þó aðrir tali til hans, eða það sem talað er í kringum hann. Þó getr svæf- andinn með boði sínu komið honum í samband við umheiminn. Á fimta og sjötta stigi hefjast svefn- göngur. Á fimta stiginu man sofandinn óglögt það sem fram hefir farið og er orðinn viljalaust verkfæri svæfandans, gerir alt sem hann býðr hou- um, og á sjötta stigi er alt minni horfið, og þá getr sofandinn venjulega ekki vaknað af sjáltuin sér, nema ef til vill ef það er í fyrsta sinni sem hann er svæíðr. 011 áhrif skilningarvitanna, sjón, smekkr, lykt, heyrn og tilfinning hverfa smásaman, venjulega eftir þeirri röð, sem þau eru hér talin, af sjáltum sér eða eftir boði svæfandans. Þessi svefn er að því leyti frábrugðiim náttúr- legum svefni, að vöðvarnir hvílast ekki, enu eru í einhverjum spenningi, þó svo, að beygja má og rétta úr likamanum eftir vild. Euu það er ein- kennilegt, að vöðvarnir halda sér óbifanlegir í þeim skorðum, sem svæfandi vill vera láta. Þannig iná leggja sofandann á tvo stóla, og láta annan stól- inn vera undir höfðinu og hinn undir fótunum; líkaminn bognar þá ekki, þótt sest sé á hann eða stigið á hann. Annað er það, að tilfinningin eða tilkenningin hverfr algerlega. Þannig má gera stórkostlega lækningaskurði á sofandanum, án þess hann finni til þess. Dr. Esdail í Kalkútta gerði á þennan hátt 300 skurðlækningar á sex árum og sumar all- hættulegar. Þó getr það einnig átt sér stað„ að sofandinn í leiðslu sinni hafi glöggari sjón eða önnur skilning- arvit enn eðlilegt er. Þegar maðrinn er vaknaðr af þessum leiðslu- svefni, er vér viljuin kalla svo, man hann vana- lega alls ekkert af því er fram hefir farið meðan hann var í þessari leiðslu. Sumar svefngöngur lifa þaunig tvennu lifi; þegar þeir eru í leiðslu þessari, rnuna þeir hina fyrri leiðsludrauina sína og halda þá sömu draumuin áfram, sem þeir höfðu næst áðr þegar þeir sváfu. Þetta gengr þannig á víxl; þeir lifa í tveimr heimum. [Framh. Islenzkr sögubálkr. Bjarni og Steinunn. (SakamiU.s.saKa úr Barðastraiiilarsýrtlu, rituð að miklu lcyti eftir málsrtkjölunum, sem nú eru í ítiftsakjalasafninu). Fyrir veatau Skor á Rauðaaandi er bær aem lieitir Sjöuudá. Það er auatasti bær á Sandinum, oiz atendr nokkuð frá ajft í dalsmynni rétt vestan við Skorina, og liggr dalrinn til land- norðra upp með Skorinni. Sjiiundá er afakekt og uokkuð langt þaðan til annara bæja í aveitinni. Þar eru vetrarliarðimli mik- il, enn ekki ðauotrt á aumrin. Sðlargaugr langr, enda blaair Rauðiaandr við auðri. Um aldamðtin aíð.iatn var tvíbýli á bæ þesaum, og bjuizifn þar tvenn hjón sín á hvorum helminífi jarðarinuar. Aunar bóndinn hét Jðn og var Þorgrímaaon og átti konu er Steinnnn hét, Sveinadóttir. Hinu bðndiuu hét Bjarui og var Bjaruaaon, og átti kouu er Guðrúu hét, Egiladðttir. Jðn Þorgrímsson var meðalmaðr á vöxt, fremr lítill fyrir manni, gððmenni. ráðvandr og hveradagagæfr. Smiðr var liann gððr, einkum á jám og ailfr. Kona hans, Steinunn, var fríð sýnum og kvenskörungr mikill. búsýslukona hin meata og skapstðr, enn fremr var hún kölluð léttlát enda hafði hún gifst ung. Var mælt, að hún hefði fremr átt Jðn af því liana laugaði til að giftast, enn af því að henni þætti maðrinn karlmannlegr eða við aitt hæfi-

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.