Fjallkonan - 28.05.1888, Page 1
Kemr út þrisvar á má.n-
uði, 36 blöö um áriö.
Árg. kostar 2 kr. og
borgist fyrir
júlílok (ella 3 kr.).
FJALLKONAN.
Valdimar Asmundarson
ritstjóri býr 1 Þing-
holtsstrœti og er aö hitta
kl. 3—4 e. m.
16. BLAÐ.
REYK.TAVÍK, 28. MAÍ
1888.
í skýrslunni um bðkmentafélagsfundinn í síð. bl. heiir á
eftir orðunum: „enn Hafnardeildin erlendis" fallið út þessi setn-
ing: „þð svo, að af hinum innlendu tekjum renni 500 kr. á ári
til Hafnardeildarinnar fyrst um sinn i 5 ár“.
Stramlferðaskipið „Thyra“ kom til Rvíkr 18.
maí sunnan um land. Varð að snúa aftr við Aust-
fjörðu vegna hafíss; fór s. d. til ísafjarðar og ætl-
aði þaðan norðr um, enn kom þaðan aftr hinn 23.,
komst ekki lengra enn að Horni. Var þar einnig
fult fyrir af hafis.
Skipströnd. Eimskipið „Miaca“ strandaði við
Eskifjörð seint í apríl. Var með vörur til pöntun-
arfélagsins í Fljótsdalshéraði. Komst fyrst inn á
Fáskrúðsijörð, eitthvað löskuð, enn lagði þó út aftr
og ætlaði til Seyðisfjarðar, enn komst ekki þangað
fyrir is og varð að snúa við á leið til Eskifjarðar;
hafði þá isinn brotið göt á skipið og ekki annað
sýnna, enn að það sykki. Varð því skipstjóri (Otto
Wathne) að hleypa í land á Vöðluvík. Það var
um stórstraumsháfjöru og stóð skipið 10 faðma frá
landi. Menn björguðust allir.
9. apríl strandaði íslenskt kaupfar „Ingeborg",
er átti að fara til Akreyrar, í Borgarfirði eystra.
Franska fiskiskútu mannlausa rak undir Eyja-
fjöllum 17. apr., og önnur strandaði skamt frá Þor-
lákshöfn 2. mai, enn vist hefir orðið tjón á miklu
fleiri frönskum skútum, þótt greinilegar fregnir
vanti.
Prestaköll. Síra Helgi Árnason í Nesþingum
hefir fengið leyfi landshöfðingja til að halda því
brauði, enn afsala sér Hvanneyri í Siglufirði, er
honum hafði verið veitt.
Stöð i Stöðvarfirði veitti landshöfðingi 17. maí
síra G-uttormi Vigfússyni á Svalbarði og s. d. Sand-
fell í Öræfum kand Ólafi Magnússyni, er veitingu
hafði fengið fyrir Eyvindarhólum í haust.
Prestvígðir 21. þ. m., annan í hvítasunnu, þess-
ir fjórir prestaskólakandídatar: Gfísli Einarsson að
Hvammi í Norðrárdal, Jón B. Straumfjörð til Með-
allandsþinga, Magnús Bjarnarson að Hjaltastað og
ólafr Magnússon að Sandfelli.
Druknan. 22. maí kollsigldist skip úr Reykja-
vík á uppsiglingu úr fiskiróðri, og druknuðu þrir
menn, formaðrinn Ófeigr Guðmundsson bóndi á
Bakka ásamt tveimr hásetum; öðrum þrem varð
bjargað af kili.
Grænlandstör. Með „Thyra“ kom hingað dr.
Friðþjófr Nansen frá Björgvin við fimta mann (3
Norðmenn, 2 Finnar) og ætlar, eins og fyr hefir
verið getið í blaði þessu, að fara þvert yfir G-ræn-
lands óbygðir á skíðum um 90 milna leið. Hann
ætlar að leggja upp frá austrströndinni. Þeir fé-
lagar fóru til Isafjarðar, og ætla þaðan með sel-
veiðaskipi til Grænlands.
Mannslát. 5. maí andaðist í Reykjavík snikk-
ari Mattías Markússon í Holti, 78 ára að aldri.
Suírmúlasýsthi (Djúpavogi), 3. raai. „Veðráttan er mjög
köld, grimdarfrost um nætr enn lítil sólbráð á daginn, enda fnlt
af hafís hvervetna úti fyrir og inni á fjörðum. Skip eru því
enn ðkomin hingað; eru víst 20 ár síðan skip hafa komið svo
seint á Djúpavog; enn liér eru enn nægar matbirgðir, þöttmjög
1 gangi á þær, er Skaftfellingar fara hingað daglega lestaferðir
eftir mat, því að Papös er allslaus, og það má Orum
& Wulffs verslun eiga, að hún heiir jafnan meiri mathirgðir enn
aðrar verslanir á Austfjörðum“.
Ranffárvallasýslu, 10. maí. Tíðin köld og hörð síðan um
snmarmál; öllum fénaði gefið nema gömlnm sanðnm enn heybirgð-
ir alstaðar nægar. — Mikil slys hafa orðið á sjó hér fyrir snðr-
j og austrlandinu. Frönsk fiskiskúta kom brotin í Vestmanna-
eyjar um jiað leyti, er póstskip fór jiaðan og 3. maí kom jiang-
að fiskiskúta með skipshöfn af annari, er fórst 30 mílur suðr af
Dyrhólaey í rokinu 28. apr. — Hákarlaskúta var þar og austr
með landinu, er nýkomin er inn; kváðust jieir ekki hafa séð
annað fyrir, enn þeir mundu farast á hverri stundu, enn jiað
mundi hafa hjálpað þeim, að þeir höfðu dálítið af lifr, sem þeir
settu i poka á þilfarinu og tróðu, svo brákina lagði í sjóinn;
gat þá skipið varist fóllum.
Af afiabrögðum er jiað að segja, að undir Eyjafjöllura og í
Landeyjum eru hlutir á 3. hundrað, enn í Vestmannaeyium um
2 hundr., mest 3 hundruð, talið eftir stórhundruðum“.
* Fjárræktin og búfræðingarnir.
I ágripi af fyrirlestri, sexn Sveinn búfræðingr
hélt í vetr í Rvik, og prentað er í sunnlenzku blöð-
unum, segir, að „kvikfjár-tegundir hér á landi sé
ágætar i sjálfu sér, svo ekki þurfi mikla fyrirhöfn
til að bæta þær“. Ég er samdóma Sveini um það
að kvikfé vort sé gott í sjálfu sér, og að ekki
mundi verða til bóta að fá útlendan kynstofn, enda
yrði það afardýrt, ef það ætti að koma að
liði. Enn um hitt munu flestir vera á öðru máli
enn hr. Sveinn, að ekki þurfi mikla fyrirhöfn að
bæta fjárkynið, því að jafnvel í þeim héruðum þar
sem kvikfjárrækt er best stunduð, vantar eflaust
mikið á, og þarf mikið fyrir að hafa til þess, að
kvikfé verði svo gott og arðsamt sem það getr
best orðið. Þetta á við um allar tegundir kvik-
fjár, enn ekki síst um sauðféð, sem gefr mestar
afurðir.
Endrbót á meðferð og kynbót þarf að fylgj-
ast að, því að þar sem kvikfjárræktin er á lágu
stigi er þýðingarlaust að ætla sér að bæta kynið
með aðfengnum skepnum, án þess að breyta með-
ferð fjárins til batnaðar, og eins er það þýðingar-
laust, að ætla sér að koma upp góðum kynstofni
af úrættuðu kyni, með því eingöngu að bæta með-
ferðina.
Þetta vita allir, sem hafa fengist við að bæta
Qárkyn sitt.
Nú i 50 ár hefir víða í Þingeyjarsýslu verið
varið mikilli fyrirhöfn til að bæta sauðfjárkynið,
fyrst með því að kaupa kynbótafé austan úr Jök-
uldal, og því næst með betri húsakynnum og hirð-
ingu. Hverri sauðkind er gefið nafn, hvert lamb