Fjallkonan - 28.05.1888, Side 2
62
FJALLKONAN.
28. maí 1888.
er auðkent o. s. frv. og þannig geta menn vitað
nákvæmlega umætterni hverrar kindar og hvernig
hún reynist í öllum greinum. Þó mun hver skyn-
samr hóndi í Þingeyjarsýslu viðrkenna, að sauð-
fjárræktin þar þurfi og geti tekið miklum fram-
förum enn.
Nú er það kunnugt. að sauðfjárræktin á Suðr-
landi og víða annarsstaðar á landinu stendr al-
ment ekki á hærra stigi enn sauðfjárrækt Þing-
eyinga fyrir hór um bil 50 árum. Það er því
fjarstæða, að telja Sunnlendingum trú um, eins og
Sveinn gerir, að það kosti litla fyrirhöfn að bæta
sauðfjárkyn þeirra til hlítar. Annað mun þeim
reynast, ef þeir vilja fyrir alvöru taka sér fram í
því efni, eins nú virðast góðar horfur á. Þeir
þurfa að leggja niðr margar gamlar venjur og taka
upp nýjar reglur, og þótt sumu fylgi enginn
kostnaðr, enn miklu fremr einmitt sparnaðr, þá er
oft ekki hægðarleikr að fá menn til slíkra nýj- j
unga. Sumt hefir og mikinn kostnað í för með
sér, t. d. umbætr á fjárhúsum, sem nú eru víðast
svo, að þau eru allri verulegri endrbót fjárræktar-
innar til fyrirstöðu. Enn þegar verið er að ræða
um auðvelda nýbreytni til framfara, spyr enginn
skynsamr búmaðr að þvi, hversu mikill kostnaðrinn
eða fyrirhöfnin só, heldr um það, hvort fyrirtækið
muni borga sig vel.
Að minni hyggju hefði Sveinn betr gert, að
segja mönnum afdráttarlaust, að kvikfjárræktin væri
í því ástandi, að mjög mikla fyrirhöfn þyrfti til
að bæta hana, enn að sú fyrirhöfn borgaði sig
margfaldlega, ef róttri aðferð væri beitt með kappi
og ástundun. Einmitt þessi skoðun hefir kom-
ið framfaraþjóðunum á rekspölinn í kvikfjárrækt-
inni.
hann hólt framannefndan fyrirlestr sinn í vetr, því
að það er nú ljóst, að hann er enginn fjárræktar-
maðr, enda hefir hann aldrei ritað neitt að gagni
í því efni. Það lítr svo út sem kenslan í sauð-
fjárrækt só fremr ófullkomin á búnaðarskólunum í
Noregi, eða ekki löguð til að hvetja menn til fram-
taksemi í þessari atvinnugrein. Enn svo kunna eigi
íslenskir búfræðingar að hagnýta sér hana og velja
það sem hór á við, einkanlega ef þeir eru ekki
vanir fjármensku og eru uppaldir þar sem fjárrækt
er lítt stunduð. Sunnlenskr búfræðingr var t. d.
eitt sinn spurðr að því, hvort ekki mundi ráðlegt
að breyta í ýmsu eftir aðferð Norðmanna í sauð-
fjárrækt. Hann taldi reyndar, að sumt væri haft
öðru vísi í Noregi, enn að það mundi ekki geta
átt hér við; þar væru t. d. höfð jötubönd, enn þar
væri fé kollótt; hór mundi þetta ekki gjörlegt af
þvi fó væri flest hornótt og mundi krækja sig á
jötuböndunum. — Enn í Þingeyjarsýslu mundi
það þykja framúrskarandi sóðaskapr ef trégarða-
bönd vantaði stundu lengr i fjárhús. Féð er heldr
horntekið, enn menn vilji þola það tjón sem leiðir
af þvi að hafa ekki garða (eða jötubönd) í fjárhús-
um. — Þetta dæmi er eitt af mörgum sem sýnir,
að sumir búfræðingarnir eru ekki hæfir til að leið-
hæfa menn til að leiðbeina almenningi í búnaði,
og þó offáir af samtiðarmönnunum sé færir að
dæma um, hversu sá starfi er af hendi leystr, mun
framtíðinni eigi leynast það, ef kastað er höndun-
um til þess. J. J.
*Um lestrarfélög,
Það er gleðilegt að heyra, að búnaðarfélag
suðramtsins hefir í ráði að láta búfræðing ferðast
um á vetrna, til að leiðbeina mönnum í meðferð á
áburði og fjárrækt. Það er kunnugt, að á hverju
heimili að kalla fer árlega að forgörðum meira og
minna af áburði, svo tugum króna skiftir að verði,
og þó er sífelt kvartað um áburðarleysi. Túnrækt-
in er þó eitt helsta skilyrði fyrir varanlegri fram-
för búnaðarins. Enn naumast mun það rétt, að
sjálfsagt só að verja allri töðunni handa nautpen-
ingnum. Einhver besti búmaðrinn hór í sveit hefir
í mörg ár haft mikið af töðunni handa sauðfé, og
þó jafnframt tekið öðrum fram í þvi, að hirða túnið
vel, blandað áburðinn með góðri mold og haft
sauðatað til áburðar. Úthey er víða svo lélegt, að
nauðsynlegt er að hafa töðu handa sauðfó til að
bæta það upp, eigi féð að verða arðsöm og viss
eign. Hæfilega margar og vel meðfarnar kýr neit-
ar þó enginn að sóu mjög góð eign í búi.
Um meðferð á áburði getr hver góðr búfræðingr
gefiðdeiðbeiningar, og líklega um hirðing á kúm, kosti
þeirra og kynbætr. Sama mætti og ef til vill segja
um hirðing á hestum, og væri miklu fé verjandi
til þess, að verulegar umbætr kæmust á í þessum
greinum.
Enn þegar til sauðfjárræktarinnar kemr, hafa
margir ekki jafngóða trú á búfræðingunum sumum
hverjum, og sérstaklega hefir mér virst sem hr.
Sveinn hafi eigi vaxið í áliti í þeii’ri grein síðan
(Niðrl.) Hór skal því benda á lestrarfólög, sem
I hið þriðja alþýðumentunarmeðal, við hliðina á ungl-
ingaskólum og umgangskennurum. Meira að segja:
sem hið sjálfsagðasta af þeim öllum. Þau erujafn-
ómissandi eftir að almenn unglingakensla er komin
á, eins og þangað til hún kemst á; má því álita
| þau bæði hið fyrsta og síðasta skilyrði almennrar
í alþýðumentunar. Mun grundvöllr hennar hvað best
} og heppilegast lagðr, ef byrjað er með því, að
| koma nægilega mörgum lestrarfélögum á fastan fót
J í landinu, t. a. m. einu í hverri kirkjusókn, eða
þar um bil eftir því sem til hagar. Víðlend mega
þau ekki vera; þá verða þau ekki eins alment not-
uð. Þegar bækrnar eru við höndina, vaknar lestr-
arfýsnin; enn þangað til er við að búast að hún
liggi í dvala.
Enn það gerir sig ekki sjálft, að koma al-
j mennum lestrarfélögum á fastan fót. Það er víða
| búið að reyna það. Enn segja má, að saga allra
þeirra tilrauna sé ein og hin sama: Einstakir menn
i gengust fyrir að stofna félagið. Þeim tókst í fyrstu
að vekja talsverðan áhuga á því hjá ekki allfáum.
Menn lofuðu árstillögum, og greiddu þau nokkurn-
J veginn skilvíslega, og þó meira af vilja enn mætti,
[ því í mörg horn var að líta með útgjöldin, enn
buddan létt. Þegar til kom varð kostnaðr félags-
ins þó meiri enn tekjurnar. Hallinn lenti á for-
göngumönnunum. Þeir kiptu að sér hendinni, sem
von var. Bókakaup vóru minkuð frá því sem fyrst