Fjallkonan


Fjallkonan - 30.06.1888, Qupperneq 1

Fjallkonan - 30.06.1888, Qupperneq 1
Kemr út þrisvar áinán- uöi, 36 blöö um áriö. Arg. kostar 2 kr. og borgist fyrir júlílok (ella 3 kr.). FJALLKONAN. Vahlimar Asmundarson ritstjóri býr 1 Þing- holtsstrœti og eraö hitta kl. 3—4 e. m. 19. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 30. JÚNÍ 1888. „FJALLKONAN” að hált'u leyti (i k e y p i —— Þeir, sem hér eftir gerast kaupenér ”Fjallkonunnar“ fyrir árið 1888 osr uni leið fyrir 1889 getn fengrið ÓKEYP- IS fyrri hluta þessa árgrangrs 1.—19. hlað og' síðari hluta árg. fyrir 1 krénu, sent kostnaðarlaust. „Fjallkonan", 36—37 arkir, kostar þá að eins EIJtA KRÓÍÍU árg-angrrinn. Útsðlumenn fá ókeypis ýmsa smá- ritlinga, er út koma í Reykjayík, og þeir, sem fá 5 njja kaupendr eða fleiri, geta fengið alla „Fjallk." fráuppliaft ökeypis, 5 árganga, meðan upplagrið lir'o'kkr, auk hæstu sölulauna. Ekkert hlað hýðr slíka kosti. Ojalddagi „FjaIlkoiiunnar“ eríjnlí, ella kost- ar árgangrinn ]> r j á r k r ó n n r. Þeir. sem hafa fengið ofsent 14. bl. „Fjallk." þ. á., eru beðn- ir að endrsenda það. Prestakall veitt. Þóroddstaðr í Kinn 25. þ. m. presta- skólakandídat Jóni Arasyui, samkv. yfirlýsingu sóknarnefndar. Búnaðarskólinn á Eyðum. Sýslunefndir Múlasýslna af- réðu að láta Eyðaskólann tóra að minsta kosti eitt ár enn, ef ei færri enn 4 piltar yrðn komnir á hann 1. júlí. Laun skóla- stjóra 1000 kr. auk tæðis; annar kennari feldr bnrt, og ráðs- kona með 300 kr. launum. Skólastj. nú ráðinn Jónas búfr. Ei- ríksson frá Ketilsstöðum. Gutt. Vigfússon vildi ei þiggja svona lítil laun. Fáist ei piltar á skólann, hefir J. búið til afnota leignlaust gegn veði, enn er skyldr að taka pilta í hanst fyrir ákveðna borgun. Vestrfarir verða allmiklar í sumar, þó ekki fult eins og í fyrra. Með gufuskipinu „Copeland" fóru héðan 20 þ. m. um 200 vestrfarar með Allanlinunni (flestir úr Húnavatnssýslu og nokkrir hér úr nærsveitunum), um 100 úr Stykkishólmi og 70—80 af ísaf. Með „Lauru“ fórn héðan 26. þ. m. 125 vestr- farar með Anchorlínunni og 4 með Allanlinunni. Hafisinn mnn nú vera að fara frá norðrlandi. Af Húnaflóa rak hann eftir miðjan júní. — 24. þ. m. varð „Copeland“ að snúa frá Skagafirði fyrir ís. Tíðarfar. Nú um nokkurn tíma hefir verið blíðasta veðr og hiti allmikill, um 18—lb° R. í skugga um hádegi. Lengst um hafa verið knldar og þurviðri í vor og er því grasvöxtr mjög lítill. Mannalát. 21. maí þ. á. andaðist Sveinn Skúlason, prestr á Kirkjubæ i Tungu, 64' ára að aldri, f. að Ytriþverá í Vestr- hópi 12. apr. 1824 af foreldrum Skúla Sveinssyni og Guðrúnu Björnsdóttur. Gekk í Bessastaðaskóla 1844, útskrifaðist úr Rvíkrskóla 1849, fór sama ár til háskólans og tók þar 2 lær- dómspróf með góðnm vitnisburði; stundaði málfræði, enn hætti námi og kom hingað til lands 1855, og tók þá við útgáfu og og ritstjórn „Norðra“, er hann hafði til ársloka 1861; auk þess gaf hann út á Akreyri ýms rit, meðal aunars Jóusbók (lögbók- ina). Þingmaðr var hann fyrir N.-Þingeyjarsýslu 1859—1867. Vorið 1862 flutti hann til Rvíkr og var þar um nokkur ár; vígðist prestr 1868 að Staðarbakka, fékk Kirkjubæ 1883. Kvænt- ist snmarið 1859 Guðnýju Einarsdóttur úr Rvík (systur H. E. Helgesens skólastjóra) og átti með henni 5 börn, er 3 lifa, enn misti hana 1885. Sira Sveinn var atgervisrcaðr mikill og vel að sér. Nýdáin er Jóhanna Jónsdóttir, ekkja síra Hjálmars Þor- steinssonar síðast í Kirkjubæ. Rruknun. 2. maí fórst bátr frá Látrum á Rauðasandi með 5 mönnum. Form. Dagbjartr bóndi Gíslason, dugnaðarmaðr. Allabrögð góð við Faxaflóa í alt vor, nema í Höfnum; sömuleiðis góðfiski austanfjalls. Agætisafli við ísaflarðardjúp og óvanalega mikill undir Jökli, enn þar saltlaust, svo fiskrinn skemmist. Síldveiði var talsverð á Austfjörðum frá því i miðj- um jan. og þangað til snemma í mars er hafisinn kom. „Var þó illa stundað framan af vegna ógæfta og óvissu um sildar- arverð utaulands“. Mest síldveiði i Mjóafirði (uui 650 tunuur í uin 30 net). Fyrir tuununa af þessari síld fengust i Noregi 11—12*/2 kr., í Stafangri. œ c« 'Ö3 M 0 V ->l 13 03 CQ oo oo 00 0 3 o> > 03 «Ö Cð T3 cð •'? u. ‘E £ * 8 «0 (O 0 .J-. 0 0 0 œ « ~ 8 ~ 'C c* Px^ U bc 00 1 Afla- upp- hæð. O O Q Ol CO O O CO CC <M CO O Þ- t> .g* CL cn «3 » i <C 03 <v co S 8 8 O «0 kO r- CO O Meðal- hlutur. CO kO 0 00 00 X> 70 CC 4J »- co . 3 so Þ S 8B 3 2. J3 S S 8 •rr TÍ< kO Þ 1— * « 8J B W -a 1 1 s £ Cð a 3 W 2 S § a 0 — "I1 —• 00 co 00 00 co cð .§•3 03 2 2 «5 cð > «0 ro 43 03 G <v > .t i . ‘S. 0 O -cí O 13 S " -e O 0 2 « O) c ^ 3 fl A *-5 03 t-t CC xo 3 r. > Með skipi, er kom 28. þ. m. frá Liverpool, fréttist að Friðrik III. Þýskalandskeisari hefði andast 14. þ. m. um kvöldið. Blöðin. ÍSAFOLD, 27. bl., 13. júní, engin ritgerð. 28. bl., 20. júní. Um bráðafárið eftir Schierbeck. Aflabrögð og ýsu- lóð eftir síra Jens Pálssou. — 29. bl., 25.júní. Þingvallafundr. „Fjallkonan" og A Feddersen. — 30. bl., 27. júní. Stjórnar- skrármálið eftir Þ. Böðvarsson. ÞJÓÐÓLFR, 27. bl. 8. júní. Tryggvi Gunnarsson fyrrum og nú. — 28. bl., 15. júní. Frh. sömu gr. — 29. bl., 22. júní. Þingvallafundrinn. Barnadauði hjá vestrförum. — 30. bl., 29. Embættislaun og meiningamuur. Þingvallafundr er ákveðinn i sumar, eins og sjá má á fundarboð- inu í síðasta blaði. Aðalmálefni fundarins verðr auðvitað stjórnar- skrármálið, og mun svo til ætlast, að því verði haldið í sama horfinu, þ. e. að frumvarpi síðasta al- þingis verði haldið fram óbreyttu. Þá er undir því komið, að kraftarnir sundrist ekki, þegar mest á ríðr að beita þeim. Nú kemr

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.