Fjallkonan - 08.08.1888, Blaðsíða 4
92
FJALLKONAN.
8. ágúst 1888.
Jiví lífið við dauðann þar leikur sitt tafl,
af löngun að sigra vill stríða.
Sögunni, sem fylt er upp með á eftir, er ofaukið.
Kvæðin eru vel verð að lesast, og höf.. sem sjálf hefir
kostað útgáfuna, er þess verð, að menn kaupi þessi kvæði henn-
ar, því fremr sem ekki er ðlíklegt, að henni geti orðið meiri
framfara auðið.
Prentun og pappír er prýðilegt. Jón.
Nýjungar frá ýmsum löndum,
drýgra letri enn „Fjallkonan“. Hin tvö sem oftar
koma út enn Fjallk., kosta 4 kr., enn eru þó ekki
stærri enn 50—60 nr. um árið; flytja þau þó hvort
um sig meira aí auglýsingum enn „Fjallkonan“.
„FjaUlconanu er því lanq'odýrust allra íslenskra
blaða.
£>eir sem hafa fengið ofsent 14. blað Fjallk. þ. á. eru
beðnir að endrsenda það.
LEÐR og SKINN
—-m*—
Steinolíu er nú farið að hafa í stað kola, til að hreyfa
gufuskip. í snmar keypti norskr auðmaðr gufubát frá Ame-
ríku, er hreyfist með steinolíuhitun. Bátrinn fer 8 mílur á vök-
unni, og eyðir ekki meiru af olíu enn 37 aura virði um sólar-
hringinn; kostaði 500 dollara.
Þingið í Belgíu hefir samþykt breyting á hegningarlög-
unum á þá leið, að hegniug getr eftir atvikum niðr fallið fyrir
ýms afbrot, er framin ern í fyrsta sinni, og í stað fangelsis-
hegningar kemr áminningarræða, er yfirdðmarinn heldr yfir sak-
borningi.
í Svíþjðð stal maðr einn 50 aura virði fyrir skömmu.
Hann hafði fjðrum sinnum áðr verið kærðr fyrir þjófnað; enda
var hanu dæmdr til átta ára hegningarvinnu.
Loftsiglingar taka alt af meiri og meiri framförum og
eru Frakkar fremstir allra þjðða í þeirri list. Með rafmagns-
vélum geta menn nú stýrt ioftfari mðti hægum vindi, og hækk-
að og lækkað flugið eftir vild. Það sem inestum erfiðleikum
veldr er það, að vélarnar, sem gerðar eru úr járni og kopar,
eru of þungar. Nú hafa menn málm, sem er miklu léttari og
að öðru leyti hentugr ; það er aluminium. Takist að gera vél-
arnar í loftförunum nðgn léttar. er vissa fengin fyrir því, að
menn geta ferðast í loftinu engu síðr enn á landi og sjó.
Dr. Tanner, hinn ameríkski læknir, er frægr varð fyrir |
nokkrum árum fyrir það, að hann fastaði í 40 daga, heldr því
fast fram, að menniruir yfir höfuð éti of mikið. Það sé nðg
að snæða einn málsverð á dag af jurtafæðn. Til að sanna
þetta hefir hann stofnað uppeldishús í Nýju Mexiko og tekið á
fðstr fjölda af börnum.
Stjörnufræðingar hafa nú með höndum ljósmyndagerð af
himingeiminum. Með þvi að ljðsmyndavélin sýnir ótölulegan
grúa af ðsýnilegnm stjörnnm, verðr verk þetta stórkostleg fram-
för í stjörnufræðinni.
Spurningar:
1. Hvar í Reykjavík er þægilegast og um leið ðdýrast j
fyrir ferðamenn að dvelja?
2. Hvar í Reykjavík munu einhleypir menn geta fengið i
ðdýrt og um leið gott fæði fyrir lengri tima?
Svör:
1. Á hinu nýja Temperance-Hðtelli í Vestrgötu Nr. 17.
2. Hvergi mun fæði fyrir lengri tíma hér i Reykjavík j
vera eins gott, og að tiltölu jafnðdýrt, sem á Temperance-
Hðtellinu í Vestrgötu Nr. 17.
a--------------------................
„FJALLKONAN“,
að hálfu leyti ókeypis.
Þeir sem hér eftir gerast kaupendr „Fjallkon-
unnar“ fyrir árið 1888—1889 geta fengið ókeypis
fyrri hlut þessa árgangs og siðari helminginn fyr-
ir 1 krónu.
„Fjallkonan“ kostar þá að eins eina krónu j
árgangrinu, 36—37 blöð. Hafi mönnum áðr verið j
það ljóst, að „Fjallkonan“ er miklu ódýrari enn !
önnur íslensk blöð, þá er líklegt, að menn veiti
því ekki síðr eftirtekt nú.
Nú sem stendr koma fimm fréttablöð út hér |
á landi. Tvö af þeim koma sjaldnar út enn Fjall- j
konan; annað er 30 blöð um árið, og kostar 3 kr.; j
hitt 20 blöð og kostar 2 kr., bæði prentuð með ó- j
hauda skðsmiðum, söðlasmiðum og sjðmönnum fær undirskrifaðr
með næstu póstskipsferð, svo sem sðlaleðr, bindsólaleðr,
vatnsstígvélaleðr, hestaleðr gult og svart, hnakkaleðr, sjð-
skðleðr,skæðaskinn, kálfskinn fituð og þur, saffíanskinn,
chagrinskinn, slétt og upphleypt, smá og stðr, lakkeruð skinn,
álúnsskinn, gul sauðskinu.
Morgunskótau,
Barkarlit
til að lita með leðr,
seglgarn, færi og segl.
í haust fæ ég mjög fagra og sterka llðka-skó. Enn fremr
alt smálegt, sem skósmiðir brúka við iðn sína.
Skæðaskinn, barkarlit, vatnsleðr og morgunskðtau
hefl ég þegar fengið.
Allar þessar vörur sel ég fyrir peninga út í hönd 10—30°/o
ðdýrari enn menn hafa getað keypt sömu vörutegundir í Kaup-
mannahöfn. Búð mín verðr opin hvern virkan dag kl. 12—4
fyrir iiinanbæjarmenn, og fyrir utanbæjarmenn einnig á kveldin
eptir kl. 7.
Þeir, sem vilja panta eitthvað hjá mér fyrir haustið frá
fjarlægum stöðum, eru beðnif að gera það sem fyrst.
Reykjavík. 8. ág. 1888.
Björn Kristjánsson.
„Stafrof söngfræöinnar“.
Síðari hluti þessa rits er þegar prentaðr, og kostar fyrir
áskrifendr 50 au. enn aðra 60 aura, bókin þannig öll 90 au.
fyrir áskrifendr, enn 1 kr. 10 au. fyrir aðra. Bðkin verðr
send með fyrstu ferðum strandferðaskipsins til bóksölumanna
viðsvegar um land.
Björu Kristjánsson.
Við undirskrilaðir vottum hér með útaf ummælum
Guðm. Magnússonar í 19. tölubl. Fjallk. að „Leið-
rétting“ síra Jóhanns Þorkelssonar á Lágafelli, sem
stendr í 17 tölubl. Fjallk. þ. á., er sönn og rétt.
Þormóðsdal og Miðdal h. 18. júlí 1888.
Halldór Jónsson. Guðmundr Einarsson.
Qllum þeim nær og fjær, einkanlega þeim æðri og
lægri í Ólafsvík, sem lögðu saman og gáfu mér til
að geta ferðast hingað til Reykjavíkr á læknis fund,
votta ég mitt innilegasta þakklæti.
St b. Jósefsson,
staddr í Reykjavík.
QUEEN VlCTORl A’S
HAIR-ELIXIR,
hárvaxtar-meðalið ágæta,
fæst einungis í yerslun E. Felixsonar.
Hið konunglega octroyeraða ábyrgðarfélag
tekr í ábyrgð hús, alls konar vörur og innanhúsmuni íyrir
lægsta endrgjald.
Afgreiðsla: J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík.
Herbergi til leigu í miðjum bænum. Ritstj. visar á.
Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar og Sig. Jónssonar.