Fjallkonan


Fjallkonan - 18.08.1888, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 18.08.1888, Blaðsíða 3
? 18. ágúst 1888. F J A L L K 0 N A N 96 Foringjar vorir í stjórnarbaráttunni hafa frá upp- hafi bygt réttarkröíur vorar að mestu á sögulegum rétti; þeir hafa farið að öllu hóglega og að eins heimt- að jafnrétti við sainþegnana, Dani. Nú getum vér tekið dýpra i árinni; vér þurtuni eigi að byggja réttarkröfur vorar á skjölunt og skinn- bókarétti; vér getum bygt þær á öðru enn helgara lögniáli; vér getum krafist stjórnírelsis samkvæint frunireglum náuúiulögmálsins, sainkvæmt lögmáli sið- ferðisins, eins og flestar þjóðir gera. Jafnrétti við Dani — það er nú á tímum lítils virði, eins og farið er þar nieð réttindi þjóðarinnar. Grrundvallarlög þeirra eru á síðustu árum orðin álika þýðingarlaust pappírsblað og stjórnarskrá vor. Vér sníðum vora stjórnarskrá sem mest eftir þeirri fyrirmynd, er allar þjóðir í Evrópu, er tekið hafa upp frjálslega þingstjórn, hafa fylgt: eí'tir stjórn- arlögum Englands eða nýlendna þess. Utlendir menn, er ritað hafa um stjórnarskrármál vort, eru flestir á einu máli um það, að krófur vorar sé i alla staði hóflegar og viðrkenna þær réttar að vera. Vinstri- menn í Danmörku taka einnig máLtað vorn, ogstyrk- ir þetta alt oss i baráttunni gegn hinni dönsku stjórn og gefr oss von um sigr að lokum. Danska stjórnin bakar sér þunga ábyrgð, ef hún heldr áfram að neita Islandi um fullkomna sjálfstjórn. Afleiðingin verðr sú. að allar framfaratilraunir landsmanna dofna, enn óánægjan vex ár f'rá áriog útflutningar fólks til Ameríku að sama skapi. A síðustu árum eru útflutningarnir mikiu meiri enn nokkru sinni fyr; þessi tvö árin 1887—88 f'ara nær 4000 manna úr landinu. Ef útflutningarnir aukast enn, horfir til fullrar landauðnar að nokkrum ár- um liðnum. Gæti danska stjórnin með þrái sinu flæmt alla íslendinga til Ameríku, þá er henni auðvitað velkomið, að stjórna íslandi eins og henni sýnist. Enn væri henni ekki nær, að gera eitthvað til að spekja hugi manna, væri henni ekki nær að verða við kröfum íslendinga í stjórnarskrármálinu, og sjá hvort þeir yndu sér þá ekki betr í land- inu? Þingvallafundrinn heldr eflaust fram stjórnar- skrárfrumvarpinu f'rá síðasta þingi óbreyttu, enn ekkert mun vera á móti þvi, að fundrinn sendi konungi ávarp eða geri menn á fund hans, eins og áðr hefir verið lagt til í þessu blaði. Það er kurt- eisi. sem í engu getr spilt fyrir málinu. Um réttindi kvenna. Eftir Mattk. ¦Jochumsson. (Niðrlag) Vart tiundi hver karlmaðr mun telj- ast mega í nokkru lagi mentaðr eða sjálfstæðr, enn hvað stór hluti kvenna? Og þó eru konur fleiri enn karlar. Að vísu má segja: kvenkynið hefir sitt mikla og helga ætlunarverk út af f'yrir sig. Vér vitum það, og játum meira að segja, að það hafi án efa unnið sinn helming fullan af hinu besta, sem mannkynið hefir unnið; elsku, trú, þolgæði, kurteisi, mildi og mannúð hafa konur varðveitt í venildinni iniklu betr enn karlmenn. og sama iná segja um alt hið helgasta og dýrasta í hverrar þjóð- ar erfð og eign, sögu, Ijóðum og liti — oiukuni [iar sein hagr þeirra helir þolanlegr verið. Konan er ekki einungis inóðir og fóstra kvnsloð- anna, eftir eðli sínu, heldr og vörðr allra voa, elds og altaris. Enn — á fyrir það að bimla liana eða inniloka? Liklega ekki, enn ef hún orkaði þessu bundin, hvers má þá af henni vænta obuudinni? Um karlmennina er sagt. að sé sá eða sa goðr taðir og húsfaðir, þa sé honum tært i rlostansjó; enn iná ekki álykta eins uin konur? Knn hvað er að þrátta uin þetta: sannleikrinn blasir lier við olliuu neina vananuni og lieiinskunni. 8é trelsið með þess skilyrðuin Og dýpri löguni lán og lukka karla. þi lilýtr að gilda hið sania uin konurnar; inenn tala uni lijóua- bandið eins Og allar konur gittist, Og eius og giltar komir [inrti ekki lika réttarbóta við, og nienn erii að stagast á þvi, að kveneðlið þoli ekki sanikepni frelsisins, o. sv. trv., enn alt |ietta er liarnaskapr. Alt frelsi vekr kepni Og stríð. enda linoyksli og hras- anir lika, enn það ska[>ar pcrsónnr og karaktéra, hmla Mðttfl Og hcilnr konur. Enn þótt þetta mál sé mikið franifaraniál, þarf það okki og Bttí ekki að trulla frið |iossa hoiins — nú. þótt það gerði það, [iá BT tiiðriiin svikull livorl som or; onda miklu nær að brogða svonli fyrirsaamd allra kvenna á jorðunni. enn að slátra inonuiiin [nis- undiim sainan fyrir [ni siik, að einn seiidilioira or ekki virtr viðtals. Hér á landi niá liala hng "u á- lit kvenna svo ongar róstur verði. Notiun bending- ar þessa fyrjsta kveafyrlrlestrHr; rerum ekkl lengr þeir ödrengir Og heiinskingjar. að vor iiiiiiiiui okki jafnréttis við om Daaeðrua voruin, dætruœ, sysiruin Og lijóiiuslukonuiii; byrjiun á [ivi að voita koiiiiin voriiin jöfu fjárráð, dSBtrum voruin nioiri inentun á nióts við synina, lijóiiustiistúlkiini [ijóiiiisiulauii at kaupj karla o. s. frv. Syuuiii að vér BVerjum OM i Kt1 vorra vitru. Iieiðuu forfoðra. sein gorðu livern iuann lióraðs- sokau, soni laimkossi stal l'rá írjálsboriiiiii koim. og hoiintu blóðhefnd fyrir, ei serad beuuar var svivirt nioð oinu visuorði. Á þessu landi liata iuargir inikið þolað og stritt; sorgaróinr liðinna alda óinar oss í eyruni oins hatt eine Og hávaði saintiiiians. og vor heiintuin hastotiun biolr. Knn bak við |iann oin iiýr annar niðr, sein færri heyra enn hinit; hann kemrfrá byrgðum voruin kvenna. Útlendar fréttir. PYZKALAND. Nú er ekki tfðræddtira um annað í útlenduin lildðuin onu liir l'ýskalaiidskoisara til Kiiss- lands. Hannkonitil Kronsiadt II). júli og kom h'n koisari |iar a nn'iii hoiniin á skipi sínu „Alexöndru"- Urðu hinir inesiu íagnaðarfnndir með beia og inikið um dýrðir I Pétnborg nieðan I>ýskalandskoisari dvaldi [iar. Hl'iðin skýra jafnvtd fr;i því nákremlega, hi niatr var á liorðuin or koisararnir átu sainaii. I'ni áranyr terðarinnar hotir eigi annað heyrsi. eun að Horinri Biemarck tökk hið rÚMnetka Alexandi hoiðrsinerki ineð giinstoiniiiii og (iicrs innanríkisráð- herra Rússa hið [ivska arnarmerki gimsteinað. 84 júJí fór þýski keisarinn frá I' og fylgdi líússakoisari lioniuii aftr til Kroiistadl. Að endingu kystust keisararnir indrgiiin kossun,. „Hohenzollei keisara skipið, kom W. júlí til Btokkhóli fékk

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.