Fjallkonan


Fjallkonan - 28.08.1888, Síða 4

Fjallkonan - 28.08.1888, Síða 4
100 FJALLKONAN. 28. ágúst 1888. króna, gert 20 þús. konur að ekkjum og 1 miljón barna föð- urlau.sa. Loftsiglinír. Ameríkskr loftfaramaðr, Jovis, hefir verið að búa sig til loftsiglingar yfir Atlantshafið til Englands, og ætl- ar bann að komast þá leið á 3 dögum. í Sviss er það orðið að lögum, að nemendr við alþýðuskóla fá ókeypis allar skólabækr og kensluáhöld. Kosningarréttr kvenna. Eftir síðustu fregnum hefir því máli fieygt svo frain á Englandi, að meiri hluti þingsins er með því og talið vist, að þess sé skamt að biða, að konur fái með lögum almennan kosningarrétt. Þjóðverjar hafa í smíðum lög um að svifta drykkjumenn öllum fjárráðum. Kona í Sviss átti fyrir skömmu sex börn í senn ; það er mjög fágætt. Af 10 milj. manna fæðast um 227 þús. tvíburar, um 4 þús. þríburar, 118 fjórburar og 3 fimmburar. Á Finnlandi dó fyrir skömmu ríkismaðr einn, sem þótti hata verið mesti misindismaðr. Eftir hann fanst erfðaskrá, og hafði haun í henni arfieitt djöfulinn að öllum sínum eigum, fö8tum og lausum. Erfingjar hans hafa eigi að síðr krafist arfs- ins, og er það mál nú fyrir dómstólunum. Xjeðr og skinn af ýmsu tagi er nú komið til Björns Krlstjánssonar. Litunarefni. Litunarefni vor til að lita með alls konar liti á ull og silki, sem um 20 ár hafa náðmjög mik- illi útbreiðslu, bæði í Danmörku og erlendis, af því það eru ektalitiroghreinir og hve vel lit- ast úr þeim, fást í Reykjavík með verksmiðjuverði einungis hjá herra W. 0. BREIÐFJÖRÐ. Kaupmannahötn. Bucli’s litarverksmiðja. Gaa hen i Bogladerne og abonnér paa „NORDSTJ ERNEN“, koster kun 1 Krone 25 0re Kvartalet. 10 0re pr- Nummer. „Nordstjernen44 er Nordens störste og smukkeste illustrerede Enskt. Danskt. Þýzkt. Pappír. Hltíöng. Jtr’óstpappír enskr, Pakkinn (120 arkir) á 30, 35, 50, 00, 80, 85 og 90 au. — þý/.kr, Pakkinn (240 arkir) óstrykaðr á 1,15 og (blindst.rykaðr) 1,20. ‘XJJmslng, hundraðið á 0,30, 0,35, 0,38, 0,-10, 0,45, 0,50, 0,70, 0,7., 1,00, 1,10, 1,45. 3VE!i ppur með 12 póstp.örkum og 12 umslögum 0,20 og 0,25 (stryk. og óstryk. pappír). Cískjur með pappír og umslögum á 0,50. 1,00, 1,10, 1,95 — danskr og enskr pappír, þar á meðal öskjur með myndum frá sýningunni í Khöfn. Oskjur með spjaldbréfum, danskar (með sýningar-mynd) og enskar. ZOanskr JÍALonsept-pappfr blár, góðr, glanzandi, besta teg- und 6 kr. rísið, næstbezta (ágætr að skrifa á) 5 kr. Bókin 0,35 og 0,30. ormnUpappír (danskr) ýmsar tegundir. Einnig alls konar enskr pappxr eins og að undanförnu. Pennahöld ágæt, digr, 10, 20 og 25 au. Standard-Register (bréfgeymir og reikninga-geymir) 1,60 og 1,75. Oollins-pennar (ýmsar teg.), Leonardts-pennar (uglupenn- ar) [1345, 1346, 1347 og 1348], Madvigs-pennar, Danskir Járnbrautar-pennar, Uampskips-pennar, Kjobenhavns j bors Pen. H>agviti (Date Indieator), sem brúka má ár eftir ár til að sýna mánuð, mánaðardag, vikudag, á 1,80 og 1,35. JEjE' illaóska-spjöld ódýr, falleg. JWafnspjöld úr glanz-carton með vaxdúksstöfum (á hurðir; j má taka þau af þegar hurðir eru þvegnar) búin til með '/a j til 1 dags fyrirvara, 1 */„ 2, 3 kr. o. s. frv. Alls konar ritföng. Smá-Reikningar (eyðublöð) huudraðið 45—50 anr. Jb&œki' útlendar og innlendar. Af Barnalærdóms-kverum (séra Helga) ávalt nægar birgðir j (fást að eins gegn peningum út í hönd). Bókverzlun Sigf. Eymundssonar. V í N S A L A. Familieblad. og bör ikke savnes i noget Hjem. I)en ny Aargang begyuder lste Oktober. Abonnement modtages i Sigf. Eymundssons Boglade. JtrLauðr hestr, 6 vetra, afrakaðr mark: blaðstýft framan hægra, standfjöðr framan vinstra, kliptr á lendinni, eins og Coghill gerir, nýjárnaðr með dragskeifum, óvanalega hælþykkum, tap- aðist í hafti frá Elliðakoti 20. þ. m. Hver sem kynni að hitta þennan liest er vinsamlega beðinn að koma honum sem fyrst til herra amtmanns E. Th. Jónassens í Reykjavík, móti sann- gjarni borgun. Elliðakoti, 21. ág. 1888. G. Petersen. (Norðmaðr). Allskonar skófatnaör, skóhnappar af ýmsum tegundum, skóreiuiar o. fl. fæst hjá und- irskrifuðum mjög ódýrt. Reykjavík, 28. ágúst 1888. Björn Leví Gcuðmundsson. Hollenskt í'eyktóbak og vindlar fást í verslun Sturlu Jónssonar. Jón bisleup Vídalín: Prédikun um lagaréttinn (sérstak- lega athugaverð fyrir valdsmenn og dómara) á 25 au. Jón Vídalin: Endrlausn Zíons barna (sérstaklega góð handa prestura) á 50 au., og fleiri kristileg rit fást hjá mér. Vald Asrnundarson. Ódýrt og gott. IJ yrir 35 krónur um mánuðinu geta 10—12 menn einhleyp- ir fengið mat, húsnæði og þjónustn næstkomandi vetr; þeir sem sinna vilja þessu boði eru beðnir að snúa sér til und- irskrifaðs sem allra fyrst. B. H. Bjarnason, Vestrgötu 17, Reykjavík. Að ég hefi fengið í hendr hr. kaupmanni W. 0. Breiðfjörð í Reykjavík einkaútsölu á min- um góðkunnu vínum og áfengum drykkjum iReykja- vík og nálægum héruðum, gerist hér með kunn- ugt heiðruðum almenningi. Sérstaklega má nefna ágætt hvítt portvín, sem ætlað er handa sjiíklingum, þegar læknar ráða til þess. Peter Bueh, 3kCCeð síðasta póstskipi hefi ég fengið frá Sviss nóg af ódýrum úrum. Magnús Benjamínsson. QUEEN VICTORIA’S HAIR-ELIXIR, hárvaxtar-meðalið ágæta, fæst einungis í verslun E. Felixsonar. Halmtorv 8, Kjöbenhavn. Prentsmiöja Sigf. Eymundssonar og Sig. Jónssonar.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.