Fjallkonan


Fjallkonan - 08.02.1889, Side 3

Fjallkonan - 08.02.1889, Side 3
8. febrúar 1889. FJALLKONAN. 15 hann, ásamt 3 börnum þeirra, Friðriki, er nú tekr við stjórn verslunarinnar, og G-uðrúnu og Elisabet, sem báðar eru giftar í Danmörku. Fischer kaupmaðr var mesti dugnaðarmaðr og mjög hagsýnn, enda var hann orðinn stórríkr. Tíðarfar er nú mjög vetrarlegt hvervetna sem til spyrst. oftast útsynningar, og nú siðast mikil frost. (xufuskip kojn hingað frá Englandi 1. febrúar fermt salti. Fyrirlestr uin bjargráð í sjávarliáska hélt hinn ötuli framkvæmdagarpr þessa málefnis, síra 0. Y. Gislason, enn þá hér í bænum 2. þ. m., og var fyr- irlestrinn nú loks allvel sóttr. Fyrir óþreytandi elju og dugnað síra Odds er nú mál þetta komið svo áleiðis, að ráðstafanir eru gerðar í öllum ver- stöðum við Faxaflóa sunnanverðan og viðar til að fá áhöld þau, og taka upp aðferð þá sem síra Oddr hefir hvatt til. Búkiuentafélagsfuiidr var haldinn í Itvíkrdeild- inni 2. þ. m., og vóru þar samþyktar uppástungur Hafnardeildarinnar um að ítvíkrdeildin fái aliar tekjur félagsins héðan af landi og greiði 500 kr. árskatt til Hafnardeildarinnar um aldr og ævi, enn Hafnardeildin hafi allan félagssjóðinn, sem er er- lendis, og tillög félagsmanna i útlöndum. Jtvíkr- deildin taki að sór útgáfu Skírnis og Skýrslna. Þetta urðu lok „heimflutningsmálsins“ að sinni. Suðrþingeyjarsýslic, 29. des. „Síðan vetr byrjaði, hefir tíðin verið óstilt og umfileypingasöm. Úrkoma fiefir oft verið mjög mikil, enn oft hata komið blotar. Frost fiata verið fremr lítil og oftast austan eða sunnan-átt. Nú er haglaust víðast fiér um slóðir. Yerði vetrinn fiarðr, og vorið eins og vér fiöfum átt að venjast um nokkur ár, er ég hræddr um að fieyin verði ónóg. Grasvöxtv var víða fiér mjög lítill í sumar, enn alment munu heyin vel verkuð. — Sökum þess hve sjórinn hefir brugðist fiér (nema við Eyjafjörð) er víst yfirvofandi bjargarskortr við sjávar- síðuna. Nú þegar eru mörg heimili kringum verslunarstaðinn Húsavík bjargarlaus. — Flestir þeir er þar búa, eru þurrabúð- armenn bláfátækir. Þar er þó jörð vel fallin til ræktunar og kost eiga þeir á að rækta blettina kringum kofana. Prestrinn (síra Finnb. Eútr Magnússon) fiefir fivatt þá til þess og boðið þeim góða kosti (landið er eign kirkjunnar), enn óvaninn og deyfðin má liklega meira. Ekki eru þeir þó miklir sjósóknar- menn. Nú ætlar verslunarstj. Þórðr Guðjohnsen að fá þangað Færeyinga til að stunda sjávarútveg11. Útlendar fréttir, ÞYSKALAND. Fyrir eitthvað misseri hafði að sögn Her- fiert greifi Bismarck borið út þann kvitt, að Morier, sem í fransk- þýska stríðinu var enskr sendiherra i Darmstadt og í vinfengi við Friðrik keisara, hefði í kyrþey gefið Bazaine vitneskju um framsókn Rínarfiersins 1870. Þessi orðasveimr var bygðr á ein- hverju sem Bazaine hafði átt að kasta fram í samtali við þýskan stjórnmálamann í Madrid, og var það svo illkvitnis- legt, að Morier þoldi eigi, og fékk hjá Bazaine yfirlýsingu um að þetta væri ósatt mál. Nú veittist blaðið Kölnische Zeit- ung að Morier, og sendi hann þá Bismarck yngra þykkjnmikið firéf með áskorun um, að hann bæri af sér opinberlega að hafa breitt út þenna óhróðr. Bismarck færðist undan í stytt- ingi. Flestöll Evrópublöð, nema stjórnarblöðin þýsku, hafa tek- ið i strenginn með Morier móti Bismarck, og farið þungum orð- um um hroka lians. Einkum hafa Englendingar tekið upp þykkjuna fyrir sendiherra sinn. Þessi árás Bismarcks á Morier segja menn sé sama kyns og ýmislegt annað, sem úr þeirri átt hefir komið til að ófrægja Friðrik keisara og þá sem honum fiafa staðið næstir. — í orði var, að nýtt mál yrði fiöfðað móti j Geffcken fyrir það, að hann hefði birt dagbókina á prenti í j fieimildarleysi, því að það hefði verið tekið fram, að ekki mætti j birta dagbókina fyr enn eftir vissan ára frest. — Englendingar veita Þjóðverjum aðstoð að ófriði þeirra við Zansibar, enn þeir eiga þar fult í fangi. RÚSSLAND. Mælt er að Rússakeisari liti frjálslegar á hag þegna sinna nú enn áðr, eftir Kákasusferðina, og þynist sjá fram á að hin böðulslega harðstjórn muni nú ekki eiga leugr við í riki hans. í Kutais fiafði Kósakki nokkur í haust er var ætlað að drepa keisarann með dynamit, enn varð handsam- aðr í tima, og um járnbrautarslysið við Borki er nú margra ætlan, að það bafi verið af manna völdum. Það er samt ekki meira enn svo trúlegt, að nokkuð rofi tii frelsis á hinum bik- svarta pólitíska fiimni þar eystra. DANMÖRK. Lög höfðu verið sett af þýsku stjórninni um jólaleytið, að þýsku eina skuli við hafa sem skólamál í öllum alþýðuskólum, og undu Danir því illa. — Tveir sænskir at- vinnulausir iðnaðarmenn höfðu verið reknir úr Danmörk og var mikill móðr í blöðurn Svía út af því. Segja þau að hægri menn vilji gera Danmörku að dálitlu Bismarcks-veldi í duodez-broti; þeir kvarti yfir kúgun og óréttlæti í Slésvík, enn beiti því þó sjálfir, þegar þeir geti. — Skömmu fyrir jól lögðu tveir full- trúar af vinstra flokki frumvarp fyrir þingið- um sikisgerð úr Norðrsjó yfir eiðið inn í Limafjörð. Kostnaðr áætlaðr 34 milj. kr., og gert ráð fyrir að verkinu yrði lokið 1895. Nýjungar frá ýmsum löndum. Höfðingjar þessa heims sem stjórna fiinum 1400 miljónum mannkynsins, eru 12 keisarar, 55 kóngar, 47 furstar, 17 sol- dánar, 12 Khanar, 6 stórhertogar, 1 varakóngr eða jarl, 1 „nizam“, 1 „radscfia", 1 „íman“, 1 „bey“ og 28 forsetar. Höfð- ingjar villimanna eru fleiri enn tölu verði á komið. Áhrif trúarhragðanna. Katólskt tímarit skýrir þannig frá fjölda glæpamanna hjá ýmsum trúflokkum á Indlandi, að af kristnum (Evrópu)mönnum sé 1 glæpamaðr af fiverjum 274, af kynblendingum (Asiu og Evrópu) 1 af 509, af kristnum Indverj- um 1 af 799, af Múhammedsmönnum 1 af 856, af Hindúum (Brafima-mönnum) 1 af 1361, af Búddfiatrúarmönnum 1 af 3785. Eftir þessu virðist ekki vel varið því fé, sem gengr til kristni- boðs þar eystra. Verstu drykkjurútar í fieimi eru Danir. Þar sötrar hvert mannsbarn að jafnaði um 20 potta af áfengum drykkjum á ári, talið eftir frönsku (liter-) máli, sem er rifara enn danskt, Sví- þjóð á sama hátt 19 pott. Belgía og Holland 12, Skotland 102/3, Rússland 101/*, Þýskaland, írland og Island 6 pottum, Frakkland 5, England 4, Austrriki og Ungarn 32/3, Italia 1V3, Spánn tæpan 1. Smávegis. Hvernig er fjandinn litr! Englendingar, Amerikumenn, Þjóðverjar og Norðrlandamenn (þar með íslendingar) segja fiann kolsvartan, Frakkar himinbláan, Spánverjar grænan, ítalir ösku- gráan og Kinverjar — hvitan eins og sakleysið. Séðr krakki. Fyrir skömmu stóð þessi auglýsing i ýmsum dagblöðum í Lundúnum: „Ég er 6 ára gömul, og mjög þæg, enn þó fara foreldrar minir mjög illa með mig; þau gefa mér ekkert að éta, og af þvi ég get ekki þolað það til lengdar, bið ég góða menn að taka mig að sér“. Neðan undir þessari aug- lýsingu stóð atfiugasemd frá ritstjórninni, um að lítil berfætt stúlka fiefði komið grátandi inn á skrifstofuna með þessa aug- lýsingu, sem fiún hefði sjálf skrifað, og beðið ritstjórnina að taka hana borgunarlaust. — 700 boð komu frá ýmsum, sem vildu taka barnið, og það varð reglulegt rifrildi út af krakk- anum, enn að lokum varð ein af fiirðfrúm Viktoríu drotningar hlutskörpust. Nokkrum dögum siðar kom stúikan inn í skrif- stofu blaðsins, skrautlega klædd, og með henni tveir þjónar í einkennisbúningi til að þakka fyrir auglýsinguna, sem hafði orðið fienni svo heilladrjúg. Þýsk þjéðsaga. Þegar Lucifer var hrundið ofan til Vítis sorglegrar minningar, kom hann svo hart niðr, að það brotnaði í honum hvert bein, og partarnir hrutu viðsvegar um alla ver- öldina. Hausinn valt til Spánar, því eru Spánverjar svo drambsamir, hjartað til ítaliu, því eru ítalir svo fiviklyndir í ástum, fætrnir til Frakklands, því hlaupa Frakkar eftir

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.