Fjallkonan


Fjallkonan - 08.02.1889, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.02.1889, Blaðsíða 4
16 FJALLKONAN. 8. febröar 1889. kvenfólkinu, vömbin til Þýskalands, því eru Þjððverjav mat- j hákar, heudrnar til Tyrklands, því eru Tyrkir þjðíar. Oóðr er þrifnaðrinn, enn þð getr bann gengið úr hðfi, og svo mátti segja um hústreyjuna, sem var þangað til að þvo stofugólfið, að það brotnaði í sundr og hún hrapaði ofan í kjallarann og lærbrotnaði. Ilt er að deyja ráðalaus. Einu sinni var maðr á ferð j nestislaus yfir fjöll og firnindi. Þegar hnngrið tók að sverfa j að honum, hjð hann skottið at hundinum sínum, sauð það í hver, át kjiitið og gaf hundinum beinið. Svar til Lárusar G. Luðvíkssonai. í „lsaf.“ 2. þ. m. vogar Lárus G. Lúðvikssou sér að segja, að hann geti kennt mér að búa t.il korksólaskó. Enn til að kenna mér þyrfti Lárus að fara heim og læra betr. eða man hann ekki eftir því, að hann kom á vinnustofu mína 11. febr. f. á. og var þá verið að smiða korksólaskó lianda lierra kaupm. J. 0. V. Jónsson? Man hann ekki eftir að hann spurði þá: j _Hvað eruð þið að smíða?“ honum var sagc það væru kork- sðlaskór. Yar þá eius og haun kæmi úr álfheimum. Man L. ekki eftir að hann sagði þá: „Er svona farið að búa til korksólaskó ?“ Þetta lýsir knnnáttu hans ! !l Það !iefir annars komið eitthvert fát á skðsmiðinn, þegar hann -á auglýsingu mína í Fjallk. og Þjðððlfi. Þá fer hann að auglýsa, að hann kunni að smíða korksólaskð. Enn það bullH Þaö væri gaman að Ijá L. koma með vottorð frá jafnheiðvirð- um mönnum og ég hefi gert viðvíkjandi sinni korksólaskógerð. Kannske liann hafi gleymt vottorðunum heima. Það hefði iík- lega verið betra fyrir Lárus, að ég liefði ekki flett ofan af honorn, en hann hefir nú neytt mig til þess. Rafn Sigurðsson. Um leið og ég hér með tilkynni skiptavinum Waldemars Fisehers, að hann andaðist 22. dag nóvember- mánaðar f. á., vil ég einnig tilkynna, að verslunum hans í Reykjavík og Keflavík verðr haldið áfram eins og að undanförnu undir hans nafni. Guöbr. Finnbogason. — JfcdLvítt gimbrarlamb hefir mér verið dregið í haust með minu rétta marki: fjöður framan hægra. Með þvi að ég á ekki lamb þetta, er hér með skorað á eigandann að semja við mig um markið. Hvalsá í Kirkjubólshrepp 20. nóv. 1888. Jón Bjarnason. EIKTA AKTILIMS - LITI fást hvergi jafngóðir og jafnódýrir sem í verslun Sturlu Jónssonar, Aðalstræti Nr. 14. getr hulið galla þeirra, sem ekki er hægt að sjá á t. d. algerð- um búðarstígvélum; 2. að menn fá stígvélin mátulegri enn til- búin búðarstígvél, sem venjulega fara að einhverju leyti illa. Menn ættu því heldr að kaupa þannig yfirleðrin tilbúin eftir máli, enda verða þessi stígvél albúiu og unnin i höndum ekki dýrari enn maskínu-unnin búðarstígvél af líkri gerð. Með næstu ferð fæ ég skrautyfirleðr sem aldrei hafa hér áðr sést, og geta þeir sem vilja nú þegar séð myndir af þeim hjá mér. Engin kaupir annarstaðar sjóskæði eða brókarefni enn hjá mér, sem einu sinni hefir reynt það. Menn í fjarlægum veiðistöðum ættu því að kaupa fáein sjó- skæði og fáein brókarskinn (þau koma með næstu póstskipsferð) tii að kynna sér hvað ég get, selt gott leðr og ódýrt. Nógar birgðir af barkalit, sólaleðri, görfuðum skinnum, nokk- uð eftir af flókaskóm o. fl. Sjá auglýsiugu í ísafold næstu. Björn Kristjánsson. FORN SKJÖL, í sambandi við áskorun frá hinu íslenska bókmentafélagi, er það að heiðni minni tiefir prentað á _ kápu fyrsta heptis af öðru bindi Fornhréfasafnsins, vil ég leyfa mér að mælast til þess við alla þá menn á íslandi, er kyunu að hafa undir hönd- um eða vita um forn skjol eða skjalabækr, hverju nafni sem nefnast, tð þeir sýni mér þá velvild, að skýra mér að minsta kosti frá þvi, og greina hver og hve gömul þan skjöl sé, er þeir kynnu að vita af eða eiga sjálfir. Helst vildi ég þó óska, að þeir vildn ljá slíkt um tíma og er ábyrgst, að skila því aítr jafngóðu, ellegarþá að þeir sendi inér nákvæmar afskriptir. Þó svo stæði á, að menn þyrftu sjálfir á slíkum skjölum að halda, væri alveg óhætt, að taka afskript af þeim eða þá að minsta kosti að láta mann vita um þau, þvi að þau eru jafn- góð fyrir það. Kaupmannahöfn, 14. janúar 1889. Jón Þorkelsson. Tóuskinn og kattaskinn era keypt með hæsta verði í verzlun Eyþórs Felixsonar. 30 pund af góðu íslensku smjöri fást til kaups. Ritstj. vísar á. Ví NSAL A. Að ég hefi fengið í hendr hr. kaupmanni W. 0. Breiðfjörð íKeykjavik einkaútsölu á mínum góð- kunnu vínum og áfengum drykkjum í Reykja- vík og nálægum héruðum, gerist hér með kunnugt heiðruðum almenningi. Sérstaklega má nefna ágætt hvítt portvín, sem ætlað er handa sjúklingum, þegar læknar ráða til þess. Peter Buch, Halmtorv 8, Kjöbenhavn. Náungi minn! Vilt þú ekki gera svo vel og skila mér aftr stafnum mínum, sem þú hirtir í Good-Templarhúsinu 27. jan. þ. á. Ef þú vilt síðr skila mér konum sjálfr, þá getr þú látið hann þar sem þú tókst hann. (kaffiblendingr), sem eingöngu má nota í stað kaffibauua, fæst nú eins og vant er í verslun H. Th. A Thomsens í Rejkjavík. KTýtt. Með þóstskipinu seinast fékk ég karlmannsstigvéla og kven- stígvéla yfirleðr albúin. Þurfa menn ekki annað enn koma í búðina, fá sér yfirleðr alveg mátuleg, eftir máli sem ég tek, dýr eða ódýr eftir gæðum, og iáta síðan skósmiðina setja botn- inn í þau fyrir tiltekið verð, er ég gef upplýsingar nm, og geta stígvélin þannig verið tilbúin, sniðin eftir fætinum, sama daginn og yfirleðrin eru keypt. Við þetta vinst einkum tvent: 1. að menn geta séð gæði yfirleðra utan og innan áðr enn nokkuð Litunarefni. Litunarefni vor til að lita með alls konar lit á ull og silki, sem um 20 ár hafa náð mjögmik- illi úthreiðsln, bæði i Danmörku og erlendis, af því það eru ektalitir og hreinirog hve vel iit- ast úr þeim, fást í Reykjavík með verksmiðjuverði einungis hjá herra W. 0. BREIÐFJÖRÐ. Kaupmannahötn. Buch’s litaryerksmiðja. JStafróf söngfræðinnar eftir Björn Kristjánsson fæst nú hjá flestum hóksölumönnum út um land; i Beykjavík hjá höfnndin- um, Sigf. Eymundssyni og Sigurði Kristjánssyni. Verð 1 kr. 10 a. Þessa hók ætti hver söngnemandi að lesa. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.