Fjallkonan


Fjallkonan - 07.01.1890, Qupperneq 4

Fjallkonan - 07.01.1890, Qupperneq 4
4 FJALLKON AN vn, í. hefðu komist lífs upp á skerið, enn dáið af vosi og kulda. Sira Guðlaugr í Vatnsíirði flutti konu sira Iliuga tiðindin með óþýðum orðum, svo hún leið í ómegin. Hún lifði þó lengi eftir það og dó 8. sept. 1830 (æfiminning hennar er prentuð í Khöfn 1831). Þau sira Illugi áttu 14 börn (16 segir Alleg. D. Biogr.) og eru þessi nefnd: Jón, er druknaði með föður sínum. Þorgerðr, Elín, Kristin, Magnús, dó erlendis, Abígael. Hjalti (kallaði sig Isfeldt), sigldi og varð apótekarasveinn; Þorsteinn, Ingibjörg, bú- stýra hjá Bjarna riddara Sigurðssyni, María, Karí- tas. átti Jón rektor í Lambhúsum, föður síra Mark- úsar í Odda og sira Ásmundar í Odda. Þorsteinn, sonr síra Illuga, er fæddr 1771. Hann var snemma námfús, enn fékk litla tilsögn í æsku; fýsti hann einkum að kynna sér háttu útlendra manna. Árið 1789, þegar hann var átján vetra, réð hann það af að fara utan með ensku skipi. Skipið strandaði og komst hann með lifshættu á land í Danmörku. Eftir það lá hann sjúkr um hríð, enn er hann var heill orðinn, komst hann á skip, er ætlaði til Danzig i Prússlandi. Þar fór haun á land; hafði þó engan farareyri og kunni ekkert orð i neinu máli nema islensku, og vissi hann nú ekki hvort halda skyidi. (Framh.). ZOesta barnabok er Kátr piltr. Innb. 1 kr. 25 au. Fæst í Sigf. Eymundssonar Bókverslun. Leiðarvísir til lífsáhyrg-ðar fæst ókeypis hjá ritstjórun- um og hjá dr. med J. Jónassen, sem einnig gefr peim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Skósmídaverkstæði og leðrverslun BJÖRNS KRISTJÁNSSONAR er í Vestrgötn nr. 4. Thorvardsson & Jensen: BóL ÞaTV dsvcrk stoía. Bankastræti 12. (hús Jo'us alþm. Oiafssonar). Bókbandsverkstofa er á Laugaveg 2. (Arinbjörn Sveinbjarnarson). HIN ALÞEKTA jöp skósmíöa-vinnustofa mín i Veltusundi nr. 3 er opin frá kl. 6—7 á morgnana til kl. 9—10 á kveldin. Alt íl.jótt og vel af hendi leyst.. Rafn Sigurðsson. Tj TTT7 I TITIT (kaffiblendingr), sem eingöngu má nota í stað U\\V A L L 1 kaffibauna, fæst eins og vant er fyrir 56 an. pd DUjÁíll I 1 í verslun II. Th. A. Thomsens í Reykjavík. T T Ir TT T n IT! TT Ti ýmsum stærðum og ýmiskonar gerð, MV K \ H ^ancla ungum og gömlum, bæði skraut- J-l 1IV lA 1 U 1 U 11 íausar og meira og minna skreyttar, eftir ]iví sem óskað kynni að verða, og svo ódýrar sem unt er, fást jafnan tilbúnar hjá Jaeobi Sveinssyni í Bvík. Ba'kr þessar fást enn hjá SIGURÐI KRISTJÁNSSYNI: Býsk lestrarbók eftir Stgr. Thorsteinsson, bund. kr. 3,75. Róbínson Krúsóe, barnabókin ágæta, bund. kr. 1,00; ób. 0,75. Söngvar og kvæði (útg. Jónas Helgason) 5.—6. h., hv. á kr. 1,00. Svanhvít, 0,75 Lear konungr, Sakúntala og Savitri (í einu lagi) 0,50. Ikleð póstskipinu Thyra, sem á að koma til Seyðisfjarðar fyrst í apríl, mun eg senda Stefáni I. Sveinssyni úrsmið á Vest- dalseyri ýmislegt smávegis af vörum til að selja fyrir mig; svo sem ný og sérlega vel vönduð vasaúr í nikkel og silfr-umgjörð á 20—30 kr. Ekta nikkel og gullplettfestar, barometra, skegg- hnífa ágæta og ef til vill ýmsa aðra fáséða enn vandaða og smekklega muni. Einnig mun eg senda sýnishorn af nýjum vasaúrum á 8—12 kr. sem líta nærri því eins vel út og hin dýrari, enn eg tek ekki áhyrgð á þeim. Eg tek á móti pönt- unum upp á vel vöndnð ankergangsúr og gullúr, bæði stór og smá, enn með slíkum pöntunum verðr upphæðin að fylgja í póst- ávísunum eða peningum. Kanpmannahöfn, 7. nóvember 1889. Magnús Einarsson, úrsmiðr. Klerkegade 17 B, Stuen. Magnleysi og uppsölur m, m. í 8 ár. í hér um bil 8 ár þjáðist ég af stöku maqnleysi, sem lýsti sér í einhvers konar sleni í öllum líkam- anum( samfara magakveisu, uppsölu, meltingarshorti, breqlulegri matarlyst og svefnleysi. Eg leitaði læknis, án þess að fá bata og lengi reyndi ég Brama-lifs- elexírinn og Hoffs Malt-extrakt, enn létti ekki vit- und við það. Að síðustu fór ég að brúka binn ekta Kína-lífs- élexír Valdemars Petersens, og er það undravert, hversu vonir rnínar rættust. Mér íóru að aukast kraftar, ég fór að fá matarlyst og það fór að kom- ast regla á svefninn. Það er mín fylsta sann- færing, að ég haldi heilsu minni við með elixir þessum. Eg ráðlegg ölium að reyna þennan af- bragðs Kína-lífs-elexír, sem verðskuldar alt það lof, sem á hann er borið úr öllum áttum. Yogn pr. Tolne. Niels Peter Christensen, bóndi. Kína-iífs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Felixsyni í Reykjavík, — Helga Jónssyni í Heykjavik, — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði, — J. V. Havsteen á Oddeyri, sem hefir aðalútsölu á Norðrlandi. Valdemar Petersen, sem einn býr til hinn ekta Kína-lífs-elexir. Frederikshavn. Danmark. Á skrifstofu Fjallkonunnar eru kevptar gamlar bækr íslenskar: frá 18. öld, flestallar hækr, enn einkum þær, sem eru „veraldlegs" efnis, frá 17. og 16. öld aliar bækr, hvers efnis sem eru, og jafn- vel þótt þær séu ekki heilar; gömul handrit (skrif- aðar bækr) fágæts efnis, jafnvel þó eitthvað vanti i; gamlar myndir íslenskar; gömul slinnblöð, jafnvel þó ekki sé nema smápartar, ef eitthvað fornt er á ritað; gamlir íslenskir bankaseðlar; qömul íslensk frí- merki (skildingafrimerki) og flest þau íslensk frí- merki, sem nú eru brúkuð. Vanskil. Ef vanskil verða á sendingum Fjallkonunnar, eru útsölumenn og aörir kaupendr beðnir að láta útgefandann vita það greinilega með fyrstu póstferð eða eigi síðar enn með annari póstferð, sem fellr eftir aðþeir hafa fengið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta eigi útgefanda vita um vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við, að ekki verði bœtt úr þeim, því að lítið er lagt upp framyfr kaupendatölu. Allar endrsendingar biðr útgefandinn útsölumenn að borga undir, og gera s'er síðan reikning fyrir burðargjaldi. Prentsmiðja Sigf. E.ymundssonar.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.