Fjallkonan - 03.06.1890, Page 4
68
FJALLKONAN
vn, 17.
rlði, Elísabet-Cruðnýju o. s. frv., og seinna, i nokkrum expl.:
[barn Niels] f. [barn Sveins]. Enn fremr i mannalátum (í nokkr.
expl.) 1871 f. 1879, og í fyrirspum (39.) laun f. laus.
Bókbandsverkstofa.
Hér með læt ég meðundirskrifaðr Halldðr Þðrðarson mína
heiðruðu skiftavini vita, að ég er nú alkominn hingað til bæj-
arins og rek mina fyrri iðn, bðkband, á verkstofu minni Nr. 2 á
Laugavegi, í samfélagi við hr. bðkbindara Arinbjörn Sveinbjarn-
arson, þannig, að bókband og alt það, sem að bókbandsstörfum
lýtr, tökum við undirskrifaðir að okkr, einn fyrir báða og báð-
ir fyrir einn.
Halldór Þðrðarson. Arlnbjörn Sveinbjarnarson.
Hér með leyfi ég mér að tilkynna bændum, sem
vilja eiga kaup við mig með fé í haust, að þeir nú
í kauptíð geta fengið hjá mér mínar ágœtu vefnadar-
vörur og fleira, einnig nokkuð af matvöru, kaffi, og
sykri—með því að borqa þetta í fé í haust.
Þeir sem vilja sinna þessu, snúi sér til herra
Magnúsar Eyjólfssonar á Neistastöðum í Flóa, til
herra Þórðar Guðmundssonar á Hálsi í Kjós og herra
Jóns Sigurðssonar á Kalastaðakoti, sem láta þá fá
ávísanir til mín.
Oðrum en þeim, sem koma með ávísanir, get ég
ekki sint, nema ég þekki þá áðr.
Reykjavík 31. maí 1890.
Þorl. 0. Johnson.
Til sveitamanna
og annara ferðamanna, sem koma
til Reykjavíkr.
Nýlega kominn út minn fjölskrúðugi
Vörulisti
og hann sendr víðsvegar um suðr- og austrland. Þeir
sem koma í búð mína geta einnig fengið hann gef-
ins.
Einkanlega skal ég benda kvenfólkinu á nokkrar
vörusortir, sem nú falla í smekk, og sem eru og
verða á þessu sumri „hæðst móðins“; fyrst
Hin þjöðkunnu flöielssvuntutau, nýkomin frá París,
al. kr. 1,35.
Hin góðu og breiðu léreft af öllum tegundum.
Línlaka léreft.
Hið mikla úrval af millumskyrtutauum.
Silkiböndin margbreyttu.
Hin fáséðu oq vel völdu sjöl, þar á meðal:
Hvít og mislit herðasjöl prjónuð.
Kjola og svuntutau fyrir hvaða smekk sem er.
Úrvál af höttum, linum og hörðum, oq margt fleira.
Fínustu reiðtreflar og reiðhattar.
Hálfklœði í reiðföt.
Oardínutau, hvit, rauð og mislit.
Borðdúkaefnin nafnkendu.
Silkitau svört og mislit.
Cashmere svart, fleiri tegundir.
Á meðal annars skal geta:
framúrskarandi handsápa sem gjörir hendrnar mjúk-
ar og hörundið fínt og fallegt. Keypt af bestu
söngkonum og skrautfólki heimsins.
Margar tegundir af fallegu leirtaui.
Með Lauru koma frá Sheffield smíðatólin góðu:
hefiltannir, sporjárn, axir.
Rakhnífarnir beittu og skærin góðu, einnig
Ljáblöðin sem eru ekta. Munið eptir stimplinum
tm mynd af fíl ■§
öll önnur Ijáblöð óekta.
Fleiri merkiskonur úr ísafjarðarsýslu hafa skrifað
mér bréf á þessa leið:
„Mikið þykir oss vænt um, að þér ætlið að senda
yðar góðu og þjóðlegu vörur til okkar í sumar. —
Það er auðséð, að þér fylgið með tímanum, því
munstrin eru einkennileg, eins og líka litirnir og
efnið, og verðið miklu betra enn vér erum vanar við.
Einkanlega hlökkum við til að sjá hin nafnfrægu
flöjelssvuntutau“.
Þegar ég var búinn að lesa þetta, datt mér í hug:
Hvað skulu þær segja, blessaðar, þegar þær sjá
nýju Parísarflöjelstauin, sem nú koma til þeirra og
til Reykjavíkr.
Til alls annars vísa ég fólki til Vörulistans. Gleym-
ið ei að spyrja um hann.
Allar íslenskar vörur teknar nú í kauptíðinni með
hæsta verði.
Yinsamlegast.
Reykjavík, 31. maí 1890.
Þorl. 0. Johnson.
Fataefni, þar á meðal nýkomið ágætt efni í sumarfatnað,
fæst í verslun Sturlu Jðnssonar.
Sjöl ágæt, rúmábreiður, silkiborðar í slipsi, tvistr og
ýmsar góðar vefnaðarvörur fást í
verslun Sturlu Jönssonar.
Munntóbak, ágætt, 1 kr. 60 aura pundið, og enn ðdýr-
ara ef mikið er keypt í einu.
Rjól af bestu tegund nýkomið, mjög ódýrt, fæst í
verslun Sturlu Jðnssonar.
Skófatnaðr, handa körlum og konum, fæst með góðu
verði í verslun Sturlu Jðnssonar.
Skósmíðaverkstæði
Og
leðrverslun
BJORNS KRISTJÁNSSONAR
er í Vestrgötu nr. 4.
Kartöflur eru nýkomnar í
verslun Sturlu Jðnssonar.
Skrifstofa fyrir almenning
10 Kirkjustræti 10.
Opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ðkeypís hjá ritstjórun-
um og hjá dr. med. J. Jðnassen, sem einnig gefr þeim, sem
vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
T T TT TT T n ITI TT Tí af ýmsum stærðum og ýmiskonar gerð,
I K K I \ | | I H handa ungum og gömlum, bæði skraut-
■U 1IV, ll A U 1 UIL lausar og meira og minna skreyttar,
eftir því sem ðskað kynni að verða, og svo ðdýrar sem unt er,
fást jafnan tilbúnar hjá Jaeobi Sveinssyni í Bvík.
Fundist hafa á Reykjavíkr götum kuðungsdósir
silfrbúnar. Má vitja á afgreiðslust. Fjallk. gegn fund-
arl. og borg. augl. þessarar.
Prentari Sigm. Guömundsson.