Fjallkonan - 25.11.1890, Síða 7
51
Dominion linan.
Konungleg bretsk póstgufuskip.
Stytsta leið til Ameríku.
Sem authoriseraðr útflutningsstjóri og aðalerindsreki hins konunglega bretska póstgufuskipafélags
„DOSUMOX LÍNUNNAK", geri ég hér með kunnugt, að ég tekst á hendr fyrir nefnt félag að flytja fólk
úr Austr-Skaftafellssýslu í Suðramtinu, öllu Norðr- og Austramti íslands og Strandasýslu í Vestr-amtinu til
Yestrheims á næsta sumri með hestu kjörum.
Skip þessarar línu fara frá Liyerpool til Quebeck og Montreal einu sinni í hverri viku, þau eru
meðal liinna stærstu og hraðskreiðustu í heimi og eru orðin heimsfræg fyrir þægilegan útbúnað.
Farseðlar fást til Winnipeg og annara staða í Canada og Bandaríkjunum.
Vestrfarar, sem flytja með þessari línu, hafa á skipum félagsins allra hesta fæði og auk þess lœknis-
hjálp ókeypis alla leið.
Ég sé um að vestrfarar hafi túlk alla leið, og mun að öðru leyti láta mér ant um að þeim líði sem
best á meðan þeir eru í minni og félagsins umsjón.
Þeir sem kunna að vilja flytja með „DOMINION LÍNUNNI“, og óska frekari upplýsingar, geta snú-
ið sér til mín eða undir-agenta minna, sem ég mun síðar auglýsa.
Vopnafirði, 20. október 1890.
Sveinn Brynjólfsson,
útflutningastjóri.
Verslun St. Th. Jónssonar.
Hér með leyfi ég mér að tilkynna hinum heiðruðu
skiptavinum mínum, að eg nýlega hefi fengið stórar
birgðir af allskonar vörum, sem ég sjálfr hefi inn-
keypt frá hinum bestu verksmiðjum í Schweiz, Þýska-
landi og víðar, og sel með betra verði enn nokkur
annar á Austurlandi. Helstu vörurnar eru þessar:
Vasaúr
af öllum tegundum í gull- silfr og nikkel-kössum.
Klukkur
Regulatör- borð- stofu- skips- og vekjaraklukkur.
Alt með fleiri ára ábyrgð.
Urfestar úr gulli, silfri, talmi, nikkel o. fl.
Barómetrar
af öllum tegundum í skrautlega útskornum og póleruð-
um tré- og nikkelkössum.
Hitamælar, kompásar.
Oleraugu af bestu tegund.
Brjóstnálar, steinhringir.
Skegghnlfar.
Skotf'æri.
Bissur af ýmsum tegundum.
Saumavélar, þær ódýrustu og vönduðustu sem
unt er að fá.
Pantanir afgreiddar svo fljótt sem unt er, ogmynd-
ir af vörunum til sýnis og verðlistar.
Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar.
Vörurnar hefi eg valið sjálfr og get því fullyrt að
þær eru góðar og vandaðar.
Seyðisfjarðaröldu. Stefán Th. JÓnsSOn.
úrsmiðr.
Kartöflur nýkomnar í verslun Sturlu Jónssonar.
Hollensklr vindlar, liollenskt reyktóbak (2 stjörnur o. fl.
fæst i verslun Sturlu Jónssonar,
Hinn alkunni ágæti vatnsstígvélaáburðr
fæst nú hjá mér. — Alt sem að skósmíði lýtr fljótt
og vel af hendi ieyst.
Kafn Sigurðsson.
Leíðarvísir til lífsáhyrg:ðar fæst ókeypis hjá ritstjórun-
um og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr ]>eim, sem
vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Nýr magasínofn, óbrúkaðr, fæst til kaups. Ritstj.
ávísar.
JBækr þessai- fást enn hjá SIGURÐI KRISTJÁNSSYNI:
Þýsk lestrarbók eftir Stgr. Torsteinsson, bundin kr. 3,75.
Róbínson Krdsóe, bund. 1,00 kr.; í skrautb. 1,25 kr., ób. 0,75
Söngvar og kvæði (útg. Jónas Helgason) 5.—6. h., hv. kr. 1,00.
Svanhvít 0,75.
Lear konungr, Sakúntala og Savitri (í einu iagi) 0,50.
Jersey-líf fást í verslun Eyþórs Félixssonar.
Jón Brynjólfsson, skósmiðr.
Vinnnstofa: Austrstræti nr. 6.
Hannes Þórðarson, skósmiðr.
Verkstofa: Lækjargötu 10.