Fjallkonan - 16.12.1890, Page 4
144
FJALLKONAN.
VII, 36.
Nýtt! Nýtt! Nýtt!
Jóla-borð-basar.
Drátt fyrir hið góða verð, sem er á ölluin vörum í verslun
W. Ó. Breiðfjörðs, þá er nú samt búið að setja upp jóla-borð
með ýmsum skrautvörum handa gentle-dömum, herrum og börn-
um, til jólanna; allar vörur á jóla-borðinu eru 15—20% ódýrari
enn annarstaðar, og ávalt bætt við nýjum og nýjum skrautvör-
um eftir þvi sem selst. Þetta er gert i þakklætisikyni við skifta-
vinina, sem koma æfinlega fyrst og kaupa mest í verslun
W. Ó. lífoiðfjörðs,
Reykjavík.
Stórar birgðir.
í hinni stóru klæða- og fataverslun hjá W. Ó. Breiðfjörð eru
miklar birgðiraf kamgarni og öðrum fataefnum til jólanna; sömu-
leiðis tilbúin fót og yflrfrakkar, óheyrt billegt, kragar og man-
chettur, ílibbar hundruðum saman af ýmsum númerum og alt
þar til heyrandi til jólanna, og margt, margt annað fleira ný-
komið.
H já mér undirskrifuðum fæst kensla í skósmiði fyr-
ir einn pilt, með vanalegum kjörum, að reikna frá
krossmessu næstkomandi.
Eskifirði, 10. nóv. 1890.
Gruðni Gruðiuundsson-
Nýr magasínofn, óbrúkaðr, fæst til kaúps. Kitstj.
ávísar.
Bífkr þessar fást enn hjá SIGURÐI KRISTJÁNSSYNI:
Þýsk lestrarbók eftir Stgr. Torsteinsson, bundin kr. 3,75.
Róbíuson Krúsóe, bund. 1,00 kr.; í skrautb. 1,25 kr., ób. 0,75
Söngvar og kveði (útg. Jónas Helgason) 5.—6. h., hv. kr. 1,00.
Svanhvít 0,75.
Lear konungr, Sakúntala og Savitri (í einu lagi) 0,50.
Jón Brynjólfsson, skósmiðr.
Vinnnstofa: Austrstræti nr. 6.
Hjá C. J. Rydén
fæst fatnaðr af ýmsu tagi
til jólanna
svo sem: heilir klæðnaðir og einstök fót, allt vel vandað og
mjög ódýrt.
í Reykjavíkr
Portvíu (rautt og hvítt)
Sherry (pale)
Madeira
Hvítt vín
apóteki fæst:
Öll þessi vín eru
komin beina leið
frá hinu alkunna
verslunarhúsi Com-
'pania Hollandesa.
Whishy
Cognac
Aquavit.
Alls konar ilmvötn, sem komu með póstskipinu
síðast, tannburstar og sápur.
Margar tegundir af hinum velþektu vindlum frá
Hollandi. Alls konar þurkaðar súpujurtir mjög ódýr-
ar (Tomater, Persille, Porrelög, Grönkaal, Ködkaal,
Hvidkaal. Gulerödder og Julienne).
Gterpúlver og Sitronolia
fæst í verslnn Sturlu Jónssonar.
Vottorö.
Eftir það ég hefi nú yfir eins árs tíma viðhaft handa
sjálfum mér og öðrum nokkuð af hirium hingaðflutta
til Eyjafjarðar Kína-lífs élexír hr. Valdemars Petersens,
sem hr. kaupmaðr J. V. Havsteen á Oddeyri hefir
útsölu á, lýsi ég því hér með yfir, að ég álít hann
áreiðanlega gott matarlyf, einkum móti meltingar-
i veiklun og af henni leiðandi vindlofti í þörmunum,
brjóstsviða, ógleði og óhægð fyrir bringspölunum.
Líka ytír það heila styrkjandi, og vil ég því óska
þess, að fleiri reyni bitter þennan, sem finna til líks
heilsulasleika, eins og kannske margvíslega, sem staf-
ar af magnieysi í vissum pörtum líkamans.
Hamri 5. apríl 1890. Arni Arnason.
Kína-lífs-elixírinn, hinn eina ekta, hafa þessir kaupmenn
til sölu:
Hr. E. Felixson, Reykjavík.
— Helgi Jónsson, Reykjavík.
— Helgi Helgason,---------
— Magnús Th. S. Blöndahl, Hafnarfirði.
— Jón Jasonsson, Borðeyri.
aðalútsölumaðr norðanlands.
Á þeim verslunarstöðum, þar sem engin útsala er, verða
útsölumenn teknir ef menn snúa sér beint til
Waldemar Petersen,
er býr til hinn eina ekta Kína-lífs-elixír.
Frederikshavn, Danmark.
Skósmíöaverkstofa, Vesturg. 4.
Eptir þessu sýnishorni
ættu þeir sem panta vilja
stígvél hjá mér, að taka
mál af fætinum utan yfir
1 sokk, með mjóum bréf-
ræmum eða mælibandi. Ná-
kvæmlega verðr að taka
lengdarmálið eptir því, sem
sýnishornið hendir til.
Björn Kristjánsson.
Portvín 2 tegundir.
Sherry.
Whisky.
Cognac 2 tegundir o. fl. vín fást í
verslun Sturlu Jónssonar.
af ýmsu tagi fástí verslun
S turlu Jónssonar.
Tilbúinn fatnaör, vandaðr og með góðu verði fæst í
verslun Sturlu Jónssonar.
Fataefni, einkar vel vönduð og með góðu
verði, fást í verslun Sturlu Jónssonar.
XAJ
Félagsprentsmiöjan
á Laugavegi nr. 4, verkstjóri Sigmundr Ghiðmundsson,
tekr að sér alls konar prentun. Öll prentun sérlega vel
vönduð. Þéir, sem eitthvað vilja fá prentað, geta snúið
sér til prentsmiðjunnar eða til ritstjóra Þorleifs Jóns-
sonar og samið um prentunina.
Steinolía sama og áður fæst í verslun
Sturlu Jónssonar.
Félagsprentsmiðjan. — Prentari Sigm. Guðmundsson.