Fjallkonan


Fjallkonan - 12.05.1891, Page 4

Fjallkonan - 12.05.1891, Page 4
IVgjgr0 Hvergi eins gott og ódýrt tóbak eins og 1 verslun Sturlu Jónssonar. 76 FJALLKONAN. VIII, 19. Vátrygginqarfélagið „Coinmercial Unionu tekr í ábyrgð íyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar lausafé o. fl., alt fyrir lægsta vátryggingargjald. — Tilkynna verðr umboðsmanni félagsins þegar eiganda skifti verða að vátrygðum munum, eða þegar skift er um bústað. — Umboðs- maðr fyrir alt ísland er Sighvatr Bjarnason (bankabókari í Reykjavík). Munntóbak ágætt, pundið á kr. 1.60, Neftóbak - —---------1.25 og ódýrara ef mikið er keypt, fæst í verslun Eyþórs Fellxsonar. Exportkaffið „Hekla“ er nú álitið bezt. Exportkaffið „Hekla“ er hreint og ósvikið. Exportkaffið „Hekla“ er hið ódýrasta exportkaöi. Exportkaffið „Hekla“ er nú nálega selt í öllum stærri sölubúðum í Hamborg. SKÓFATNAÐIt af öllum tegundum, handa full- orðnum og börnum, fæst í verslun Sturlu Jónssonar. Kínalífs-elixír. Eg undirritaðr hefi næstundanfarin 2 ár reynt „Kína-lífs-elixír“ Waldemars Petersens, semherraH. Jónsson og M. S. Blöndahl hafa til sölu, og hefl ég als enga magabittera fundið að vera jafngóða sem áminstan Kína-bitter Waldemars Petersens, og skal því af eigin reynslu og sannfæringu ráða íslending- um til að kaupa og brúka þenna bitter við öllum magaveikindum og slæmri meltingu (dyspepsia) af hverri helst orsök sem magaveikindi manna eru sprottin; því það er sannleiki: að sæld manna, ungra sem gamlla, er komin undir góðri meltingu. Enn ég sem hefi reynt marga fleiri svo kallaða magabitt- era (arkana) tek þenna oft nefnda bitter langt fram yfir þá alla. Sjðnarhól, 18. febr. 1891. Á Reykjavíkr Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50 Portvin hvítt fl. 2,00 do. rautt fl. 1,65 Rauðvín fl. 1,25 Malaga fl. 2,00 Madeira fl. 2,00 Rínarvín 2,00. Vindlar: 7,40. Donna Maria 6,50 Öll þessi vín eru aðflutt beina leið frá hinu nafn- fræga verslunar- félagi Compania Holandesa áSpáni Brasil. Flower 100 st. Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5,50. Renommé 4,00. Hollenskt reyktóbak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12 — 2,25 Tilbúinn fatnaðr og fataefni fæst með góðu verði í verslun Sturlu Jðnssonar. L. Pálsson, praktíserandi læknir. * * * Kína-lifs-elixírinn fæst á öllum verslunarstöðum á íslandi. Nýir útsölumenn eru teknir, ef menn snúa sér beint til undirskrifaðs, er býr til bitterinn. Waldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. UAKHELLA (skífur), ceiuent og kalk fæst í verslun Eyþórs Felixsonar Líntau og guttapercha-tau, flibbar, kragar og manchettur, fást í verslun Sturlu Jónssonar. REHNHLÍFAR og SÓLHLÍFAR, JERSEYLÍF Sendið mér — svo fljótt, sem unnt er — af bítter yðar, Brama-lífs-elexír, ég ætla að brúka hann. Kristjaníu H. J. Sannes, læknir. og ýmiskonar tilbúinn fatnaðr fæst í verslun Eyþórs Fellxsonar. Verslun Eyþórs Felixsonar selr ýmsar vefnaðarvörur og margt fleira með mjög lágu verði. Alt nýjar vörur. Einkenni á vorum eina eg'ta Brama-lífs-elixír eru firma- merki vor á glasinu og á merkisskildiuum á miðanum sést | blátt ljón og gullhani og inusigli vort MB & L í grænu j akki er á tappanum. Mansfeld-Bfdlner & Lassen, sem einir búa til hinn verðiaunafta Brama-lífs-elixir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. toirgöir af úrum og úrfestum. ___________Magnús Benjaminsson. Útgefandi: Valdimar Asmundarson. Félagsprentsmiðjan. þunn. Hún fæst að eins við einfalt hversdagsefni og hyrjar ! hlátt áfram, enn tekr smámsaman meira í sig og verðr einskon- ar siðfræðislegr skáldskapr. Ræðumaðr dvelr við hversdagslífið og sýnir oss hulda fegrð þess. Oss er sýnd Ieið til að hefja það á hærra stig. Lífið er orðið oss meira vert og heimrinn fríðari enn áðr þegar ræðan endar og sunginn er útgöngusálmrinn, sem er ekki annað enn hið sönglega inntak ræðunnar. Svo sem svar- ar Vs stund dvelr fólkið þar úti og talar glaðlega saman. Þá PvJ erum vér kallaðir inn í sunnudagaskóla. Þar er alt eins að H sínu leyti hlátt áfram og náttúrlegt, ekkert þvingað eða tilgerðar- legt. Kensluna veita ýmsir safnaðarmenn, ungar stúlkur, efldir menn og hvithærð gamalmenni, mæðr og feðr barnanna og ann- að vandafólk. Þar er lögð meiri stund á að gera kensluna lífg- andi enn fræðandi, meiri stund lögð á hið siðferðislega enn hið guðfræðilega og efni hennar er því eingöngu um lífernið, enn ekki um kreddurnar. Þetta endar á fögrum barnasöng ogeftir nokkrar viðræður skilja menn; vagnarnir velta heim á leið og það fer að rjúka í hverju húsi í þorpinu. Allir, hvert sem þeir eru strangtrúaðir eða frjálstrúaðir, eru trúaðir á góðan sunnudags miðdegisverð, enda er það eina mál- tíðin, sem menn hér geta setið við i ró og næði. Seinni part sunnudagsins er ekkert að gera til mjaltatímans. Fæstir hér hafa vinnumenn og vinnukonur; þeir gegna sjálfir öllum störfum sínum. Bæjargjaldkerinn og forseti hins frjálstrúaða kirkjufé- lags eru vísir til að sitja i fyrra málið á mykjuvagni sínum, hróð- j ugjir sem konungar væru. Þeim kemr ekki til hugar að fyrir- j virða sig fyrir heiðarlegt verk. Menn sem eiga 5—6000 doll. mjólka sjálfir kýr sínar, því að hér eru það ávalt karlmenn- j irnÍT sem mjólka kýrnar. Amerikumönnum þykir það siðleysi, að láta kvenfólk mjólka, enda er það æðimikið stritverk. Að kvöldinu þegar farið er inn, er kveykt á lampanum og safnast gamlir og ungir kringum „klavér" eða stofu-orgel og eru þá sungnir þeir sálmar, sem mest þykir í varið, þangað til allir eru orðnir dauðþreyttir. Svo er eitthvað haft til góðgætis, kræsikökur, hnetr eða því um líkt. Vin sést hvergi á borðum i þessu litla lýðveldi.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.