Fjallkonan


Fjallkonan - 23.06.1891, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 23.06.1891, Blaðsíða 3
23. júní 1891. FJALLKONAN. 99 Sigrídr Bunölfsdóttir, ekkja Þórðar ■ hreppstjóra Sig- urðssonar, er þar bjó, (f 1883), 57 ára gömul. Þau hjón áttu 7 syni, sem allir eru á lííi og efni- j legir, og eina dóttur. Einn af sonum þeirra er j Runólfr bóndi í Síðumúla, einn þeirra, Ágúst, er skipstjóri, og einn þeirra, Júlíus, verðr stúdent i sumar. Þau hjón vóru bæði merkileg að mörgu; vóru upphaflega fátæk og höfðu jafnan litil efni; gestrisin mjög, enn komust þó vel af og veittu börnum sínum gott uppeldi. Þau eru bæði jörðuð heima að Fiskilæk; hafði Þórðr bóndi fengið til þess konungsleyfi. Helgi Magnússon í Birtingaliolti, sem lést 6. þ. m., var einhver merkasti bóndi á Suðrlandi og þótt I víðar væri leitað. Hann var fæddr 23. júlí 1822 og sonr Magnúsar alþingismanns Andréssonar er J lengi bjó í Syðra-Langholti. Helgi bjó um 40 ár í Birtingaholti og gerði þar stórkostlegar jarðabætr; J enda var hann búhöldr hinn besti. Kona hans var G-uðrún Guðmundsdóttir frá Birtingahofti, sem lifir j hann. Lifa átta börn þeirra, öll efnileg. Synir þeirra eru þeir Guðmundr prófastr i Reykholti, séra Magnús á Torfastöðum, séra Kjartan i Hvammi í Dölum og Agúst bókbindari í Gelti í Grimsnesi. Helgi sál. var ekki einungis virtr sem framfara- maðr og búhöldr, heldr sem besti húsfaðir og fé- lagsmeðlimr og mátti með sanni kalla hann fyrir- mynd í bænda röð. Á Reykjavík ein aö þegja ? Yér lesum nú í blöðunum skýrslur um undirbún- y- ings fundi undir alþingi í ýmsum héruðum landsins, sem þingmenn halda með kjósendum sínum, og sum- ir þingmenn takast langar og erfiðar ferðir á liendr til þessara fundarhalda á sinn kostnað. Menn skyldu nú ætla að íbúar höfuðstaðarius, þar sem saman eru komnir helstu embættismenn landsins og fjöldi ann- ara mentamanna, væri ekki síðr með dálítlu pólí- tísku lífsmarki enn útkjálkabúar landsins, enn þar eru haldnir fjölsóttir fundir um þingmál og einstakir menn ferðast jafnvel sveit úr sveit til að lialda fyrir- lestra um almenn mál. Enn svo virðist sem Keyk- víkingum standi hjartanlega á sama á hverju stjórn og löggjöf landsins veltr, og láti sér bara nægja gróðann og ánægjuna, sem bærinn hefir af alþingis- haldinu. Naumast getr þó bæjarbúum staðið alveg á sama um þau mál, sem beinlínis snerta þá sjálfa. Enn koma ekki siik mál fyrir á hverju þingi? Yér leyfum oss því að beina því að háttvirtum al- þingismanni Reykvíkinga, hvort honum virðist ekki ástæða til að kveðja kjósendr til fundar með sér hið allra fyrsta til að ræða um ýms mál, sem rædd munu verða á næsta alþingi eða kjósendr kynnu að vilja hreyfa á slíkum fundi. Eða á Reykjavík ein að þegja? Nohkumr kjósendr. Austr-Skaftafellssýslu (Hornafirði), 9. júni. Tíðarfar hefir verið mjög kalt og (mrt, síðan um sumarmál; núna rétt nýlega farið að hlýna aftr, enda hefir verið mjög gróðrlítið til þessa enn núna þessa næstu daga hefir jörð (einkum vall-lendi) farið allmikið fram; samt er ekki enn kominn nægr hagi fyrir kýr. Vatnsleysuströnd, 17. júní. Sjðgæftir hafa verið með besta móti á þessu vori, enn afli þó heldr tregr sem nokkuð hefir staf- af beituleysi, því síldarvart hefir varla orðið sem teljandi er. Hlutarhæð hér um pláss er rúm 500 af ýsu og netafiski meðtöld- um, því almenningr brúkaði þorskanet eftir lok, og er það óvana- legt eftir þann tima, því netafiskr hefir oftast nær verið farinn um og eftir lok, enn í þetta sinn var dágóðr reytingr í net fram eftir vorinu, samtals 50 í hlut hjá þeim hæstu, og er það góð viðbót við hluti manna á vetrarvertíðinni, þar sem þeir vóru sárlitiir hjá allflestum enn almenningr meir og minna skuld- ugr i kaupstöðum, enn þar sem útlit er fyrir að fiskr verði í háu verði i ár, er vonandi að fólk komist bærilega af, hvað bjargræði snertir. Pakdúkrinn kominn. MikJar birgðir, svo hver getr fengið sem hann óskar fyrst um sinn. Prentaða leiðbeiningu á íslensku um álagning dúksins fær hver sem kaupir hann. Björn Krlstjánsson. Skófatnaðr af mjög mörgum tegundum með óvanalegu lágu verði fæst í verslun Sturlu Jónssonar. Hiíntau (kragar, flibbar, manchettur) fæst hvergi betra enn i verslun Sturln <Toiissonai*. Jb dclta.ef HÍ fást hvergi fjölbreyttari eða ódýrari enn i verslun Sturlu Jóussonar. Tvær ekkjur. Það var einn góðan veðrdag í vor að ritari i gistihöll einni í Chicago kom inn i skrifstofuna og leit yfir nafnaskrá nætr- gestanna, sem verið höfðu þar um nóttma áðr. „Tarna er skritið11, sagði hann; „það eru þá tvær frúr hér með sama nafninu, Ellington, önnur frá New Orleans, enn hin frá Boston11.' Þá kom einhver af gestunum til hans og hann hugsaði ekki meira um það. Sama morguninn kl. 10 lauk lagleg og lítil dökkhærð kona upp hurð á herberginu nr. 225 og leit út. Hún var í dökkvum búningi og döpr í bragði, og mátti af þvi sjá að hún hafði ein- hverja sorg að bera. Þessi kona var frú Ellington, ekkja frá New Orleans. Meðan hún stóð i dyrunum var lokið upp öðru herbergi hinum megin gangsins, nr. 127, og gekk þar út stór kona lagleg og bjarthærð í sorgarbúningi. Hún hafði blómvönd í hendi, og fór út með hann. Þessi kona var frú Ellington ekkja frá Boston. Tveim timum síðar var frú Ellington frá New Orleans komin út í kirkjugarð og sat þar við nýhlaðið leiði. „Það eru þá ný blóm á gröflnni11, sagði hún og gat ekki tára bundist. „Það gat mér ekki dottið í hug. Auminginn hann Jón minn sálugi var hér öllum ókunnugr; enn hjartagæskan hans hefir eflaust áunnið honum vináttu einhvers góðs manns hér. Það hlýtr að vera einhver hér i borginni, sem ann honum og vill varðveita minningu hans“. Hún setti ný blómkerfi á leiðið, baðst þar fyrir stundarkorn og fór svo aftr heim til gistihallarinnar. „Hver skyldi hafa lagt blómin á leiðið hans?“, sagði hún við sjálfa sig, þegar hún varkomin heim í herbergi sitt. „Af þvi hann dó svo snögglega af þessu járnbrautarslysi og var jarðaðr svo fjarri heimili sinn, hélt ég, að enginn mundi hirða um gröf r’Hollenskir vindlar góöir og óvenjulega ódýrir fást í versiun Eyþórs Felixsonar.Æ

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.