Fjallkonan


Fjallkonan - 09.02.1892, Síða 4

Fjallkonan - 09.02.1892, Síða 4
24 FJALLKONAN. IX, 6. Ný lög, auk þeirra er talin vóru í síð. blaði, staðfest 15 jan: 1. Lög um lán úr viðlagasjóði til handa amtsráði vestramtsins til æðarvarpsræktar. 2. L. um breyt á lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala. 3. L. um stækkun verslunarlóðar i Rvík. 4. L. um löggilding verslunarstað- ar við Ingólfshöfða. 5. L. um löggilding verslunarstað- ar að Haukadal í Dýrafirði. Eru þá 5 eftir óstaðfest: um breyting á alþingiskosningum, um friðun á laxi, um jarðamat i V.- Skaftafellss., um eyðing svartbaks- eggja og um breyting á 35. gr. aukatekjureglugerðarinnar. Kross. Tr. Gunnarsson kaup- stjóri hefir fengið dannebrogsmanna- krossinn. Embættispróf í lögfræði tók 12. jan í Khöfn Axel Tulinius með 2. eink. (xjöf handa íslandi. Færeyska blaðið„ Dimmal.“ getr þess. að ungr maðr í Kaupmannahöfn, Lotz að nafni, sem dó í sumar, hafi ánafn- að færeysku félagi, sem styrkir ekkj- ur og börn þeirra manna, sem dá- ið hafa af slysum, 20,000 kr., og hafi hann einnig gefið talsvert fé til íslands, enn ekki sést hve mik- ið eða í hverjum tilgangi. Dáuir menn. Séra Dorkell Eyj- ólfsson, síðast prestr á Staðastað, lést 19. des., 76 ára, merkr maðr í j mörgu. Niels Michael Lambertsen, lækni- fræðingr í Winnipeg, dó úr „tær- ing“ 30. okt. í haust. Hann var gáfaðr maðr og vel að sér í lækn- j isfræði, enn hafði aldrei tekið em- bættispróf. llaðr týndist í Landbroti í miðj- um jan., Bjarni Einarsson bóndi frá Hólmi; var þar á ferð og hefir ekki fundist; var heilsulítill. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsá- byrgð. Herbergi til leigu í vor handa einhleypum eða familíu.* Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i be- tydelig udvidet Udgaye udkomne Skrift af Med.-Kaad Dr. Mtiller om et f’oZl't'lýZZC't ffCcZVC- OC|/ Scoc ua'ÍS'iýotcm, og om dets radikale Helbredelse. Pris inkl. Forsendelse i Konvolut 1 kr. i Frimærker. Eduard Bendt, Braunsehweig. Verslun Eyþórs Felixsonar hefir nú með „Laura“ fengið ýmsa góða muni svo sem: Skraa-tóbak (ágœtt, hvergi með jafngóðu verði). Roel-tóbak. Svínslæri, reykt. Svíns-síða, söltuð. Mysu-ostr. Rjóma-ostr. Appetit-ostr. Einnig mikið af ýmsu öðru svo sem: Fallegt kjólatau. Yatteruð teppi (mjög þægileg í ferðalagi og fyrir sjómenn á þilskipum). Hesta-leðr fyrir skósmiði (ágætt og mjög ódýrt, sé mikið keypt i einu). Ullarbolir. Otrskinns-húfur. Silunganeta-garn, ágœtt. Handsmokkar (Muffer, góðar og ódýrar). Mikið af hekluðum sjölum, úrval að gæðum. Heklaðir barnakjólar do. húfur og margt fleira. Allar vörur er til eru í þeirri verslun seljast gegn peningum með svo góðum kjörum sem unt er. — Vilji einhver kaupa talsvert í einu, þá skal hann ein- ungis semja sérstakl. um það og verðr hann þá gerðr ánægðr ef unt er. Spyrjið ykkr fyrir í verslun Ey- þórs áðr enn þið afgerið kaup ann- arstaðar. Rahbeks Allé. Ekki minna enn 30 heilar tunnur komu nú af extra-geruðu öli með „Laura", því stór er umsetningin daglega, og aftöppunarvólarnar stansa hvorki nótt né dag. Svölunin er óþrjót- andi. W. ó. Breidfjörð. Verslun Eyþórs Felixsonar selr: saltfisk nr. 2 ágætlega góðan fyrir 10 kr. vættina — minna sé mikið keypt í einu gegn peningum. Hinn eini ekta Brama- Lífs-Elixír (Heilbrigðis matbitter) frá Mansfeld-Bullner & Lassen vernd- ar heilsuua og heldr þannig við liíinu svo lengi sem unt er, hefir áhrif mðti magaveiklun, magaslími, kveii, hreinsar magann og innyilin, glæðir lífsöílin, gerir menn hressa í anda, styrkir þarmana, hvessir skilningarvitiu, dugar móti fóta- veiki, gigt, oi'inum, magakveisu, andþrengslum, meltingarleysi. ofr- ölvun, magakvillum, móðursýki, vatnssýki, köldu, hægðaleysi, o. s. frv. Assens. UrÖIlholz, herráð, læknir. Fæst einungis ekta hjá þess- um útsölum: i Reykjavík: W. Ó. Breiðfjörð, ! -----J. P. T. Bryde, , -----Eyþór Felixson, ! -----W. Fischer, —— P. C Knudtson & Sön, ! -----Jón 0. Thorsteinson, ----N. Zimsen. á Akranesi: Ottesen. „ Akreyri: Carl Höepfner. „ Dýrafirði: N. Chr. Gram. „ Eskifirði Konsúl Carl D. Túlinius. „ Eyrarbakka: Guðmundur ísleifsson, „--------Guðm. Guðmundsson. „ ísafirði: Á. Ásgeirsson, „--------L. A. Snorrason. í Keflavik: H. P. Duus. á Patreksfirði: M. Snæbjörnsson. í Stykkishólmi: N. Chr. Gram. á Stóruborg pr. Skagaströnd: C. Finn- 5j bogason. á Yestdalseyri : Sigurðr Jónsson. „ Ærlækjarseii: Sigurðr Gunnlögsson. ' I P þvi reynt hefir verið að koma í A T verslunina fölskum eftirlík- Jyþ iugum, eru menn beðnir að taka eftir hinu eina rétta merki: Á hverju glasi er að aftanverðu steypt nafnið: Mansfeld-Búllner & Lassen, II Kjöbenhavn, og innsiglið MB. & L. í grænu lakki er á tappanum, sem | einnig er brennimerktr: Mansféld Búllner & Lassen, og á merkiskild- inum á miðanum sést merki verk- smiðjunnar: blátt Ijón og gulihani. Vottorð frá lœknum og leilcmönnum fylgja forsögninni. Mansfeld-Búllner & Lassen hinir einu sem búa til hinn ekta Brama-Lífs-Elixír. Kjöbenhavn, Nörregade 6. Stofuorgel vill æfðr orgelspil- ari fá til leigu um 2 mánuði. Rit- stj. vísar á. Eplí, appelsínur, laukr. Verslun Sturlu Jónssonar. Nýjar vörur komnar með Lauru, í verslun W. Ó. Breiðfjörðs: Rúgmjöl. Kaffi með niðrsettu verði. Kvennslifsi. Og margt annað fleira. Útgefandi: Valdimar Asmundarson. Félagsprentsmiðj an.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.