Fjallkonan - 15.03.1892, Blaðsíða 4
44
FJALLKONAN.
IX, 11.
Embættispróf rið háskólann.
Porlcifr Bjarnason frá Bíldudal tók
í jan. skólakennara-próf við há-
skólann í Kliöfn í málfræði (gömlu
málunum) og fékk 2. einkunn.
Foringi íslenskn stjórnardeild-
arinnar, Andreas Dybdál, hefir stað-
ráðið að fara til íslands í sumar
til að kynna sér landið og þjóð-
ina.
Éti varð 5. þ. m. á Hvalfj.strönd
Hannes Jónsson frá Svarfhóli í
Svínadal, sonr bóndans þar, á 28.
ári.
INTú með „Laura“ hefi ég fengið
góðar kartöflur.
Helgi Jónsson
3. Aðalstrœti 3.
Margar þúsundir
manna hafa komist hjá þungurn
sjúkdbmum með því að brúka í tæka
tíð hæfileg meltingarlyf.
Sem meltingarlyf í fremstu röð
ryðr „Kínalífselixírinnu sór hvar-
vetna til rúms. Ank þess sem
hann er þektr um alla norðrálfu,
hefir hann rutt sér til jafnfjarlæg-
ra staða sem Islands, Ameríku og
Afríku, svo að kalla má hann með
fullum rökum heimsvöru.
Til þess að honum sé eigi rugl-
að saman við aðra bittera, sem nú
á tímum er mikil mergð af, er al-
menningr beðinn að gefa því nán-
ari gætur, að hver flaska af ekta
Kína-lífs-elixír ber þetta skrá-
setta vörumerki: Kínverja með glas
í hendi ásamt nafninu Wald. Pet-
ersen í Frederikshavn, og í inn-
y P
siglinu —- i grænu lakki.
Kínalífselixírinn fæst ekta í
flestum verslunarstöðum á Islandi.
Érval af fallegum tvisttauum,
ódýr Moleskin
og falleg Flonel.
Nýkomið með „Laura“.
Gr. Zoega & Co.
Rahbeks Allé ölið
góða (extra) er nú, sem 1
annað, nýkomið með
„Laura“ til verslunar
minnar.
„New Harrison“
eru nú viðrkendar að vera
hinar fullkonmustu
prjónavélar sem tii eru í
heimi. Þær hafa fengið
langhæstu verðlaun á öll-
um helstu og nýjustu heim-
sýningum (4 gullmedalíur,
eina af þeim á Parísar sýn-
ingunni miklu 1889, enn
fremr 22 önnur heiðrs verð-
laun). Yélarnar fást af
ýmsri gerð og mismunandi
verði, eftir því hvað stórar
og hraðvirkar þær eru.
Þær prjðna úr hveiju sem
er, silki, bómull, ull o. s. frv. Yélar sem kosta um 250 hrónur eru mjög hentugar
á íslandi, þær prjóna af flötu prjóni, hvort sem vill venjnl. prjónuðu eða alla vega
brugðnu, yfir 14,000 lykkjur á minútunni, eða yflr 3 álnir á 10 mínútum, og eina
sokka á 20 mínútum sem þær fullgera án þess að sauma þurfi saman. Með tiltölu-
legum hraða, vinna þær hverskonar annað prjón sem er fyrir unga og gamla, til
dæmis: allskonar utanyflrföt, nærföt, ábreiður, dúka, sjöi, trella, flngravetlinga,
húfur, morgunskú o. s. frv. alt með margvíslegum munstrum. Til frekari fullvissu
er hér neðan undir vottorð frá herra járnsmið Sigurði Jónssyni í Rvík, sem heflr ná-
kvæmlega skoðað vélarnar og reynt þær, og er alþektr að því að hafa manna best
þekkingu á þessháttar. Nánari upplýsingar getr hver sem vill fengið hjá aðalumboðs-
manni verksmiðjunnar fyrir alt ísland, sem er Þorbjörn Júnassou í Reylcjavík.
*
* *
Eftir beiðni herra Þorbjarnar Jónassonar í Rvik hefi ég undirskrifaðr skoðað
pijónavélar þær sem hann heíir til sölu frá Harrison og eru þær fullkomnustu vélar
sem ég hefi séð eða haft með að gjöra.
Reykjavík 12. mars 1892.
Sigurðr Jónsson, smiðr.
Mikið úrval af
Höttum.
Húfum og
Smásjölum
er nýkomið með „Laura“.
_____________Gr. Zoöga & Co.
Nýjar vörur
nú með „Laura“
til verslnnar W. Ó. Breiðfjórðs.
Overheadmjöl
Haframjöl
Bankabygg
Flourmjöl
Ljómandi svuntutau
Otrskinnshúfur
Jersey-handska, áðr hér al- I
veg óþekta,
og margt annað fleira
Verslun Eyþórs Felixsonarselr:
saltíisk nr. 2, ágætlega góðan,
fyrir 10 kr. vættina — minna, só
mikið keypt í einu gegn pening-
um.____________________________
Törðin Herdísarvík fæst til
ábúðar í næstu fardögum. Semja
ber við eiganda, Arna sýslum.
Gíslason.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá
Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar
nauðsynlegar upplýsingar um lífsá-
byrgð.
Til gamle og unge Mænd
anbefales paa det bedste det nylig i be-
tydelig udvidet Udgave udkomne Skrift
af Med.-Raad Dr. Miiller om et
QTCctve-- oy
og om dets radikale Helbredelse.
Pris inkl. Forsendelse i Konvolut 1
kr. i Frimærker.
Eduard Bendt, Rraunscbweig.
Herbergi til leigu í vor handa
einhleypum eða familíu.*
X haust var mér dreginn lambgeld-
ingr, sem ég á ekki, með mínu
marki sýlt og fjöðr fr. hægra. Eig-
andi gefi sig fram og semji við
mig.
Sigtryggr Snorrason,
Þórnstöðum í Borgafj.s.
Iverslun Magnúsar Einarssonar úr-
smiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð
fást ágæt vasaúr og margskonar vand-
aðar vörur með mjög góðu verði.
W. Ó. Breiðfjörð.
Einasti aftappari yflr heila Islandi
bryggeríisins Rahbeks Allé.
Gamlar bækr íslenskar (frá 16. 17. og
18. öld), og handrit (skrifaðar bækr)
kaupir útgef. Fjallk.
Útgefandi: Valdimar Ásmundarson.
Félagsprentsmiðjan.